Fćrsluflokkur: Spil og leikir
8.9.2013 | 20:25
Gođinn-Mátar hrađskákmeistari taflfélaga eftir gríđarlega spennandi úrslitaviđureign
Ţađ var gríđarlega spenna fyrir úrslitaviđureign Hrađskákkeppni taflfélaga sem fram fór í húsnćđi Skákskóla Íslands í dag. Um var ađ rćđa endurtekiđ efni en Gođinn-Mátar og Víkingaklúbburinn mćttust í úrslitum rétt eins og fyrra. Ţá ţurfti ađ grípa til...
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.9.2013 | 10:19
Gođinn-Mátar sigrađi Bolvíkinga
Gođinn-Mátar vann nauman sigur á Taflfélagi Bolungarvíkur í undanúrslitum hrađskákkeppni taflfélaga í gćrkvöld. Lokatölur urđu 37-35 Gođanum-Mátum í vil. Eftir fyrri hlutann höfđu Gođmátar forystu, 20 vinninga gegn 16. Bolar unnu ţví seinni hlutann 19 -...
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.9.2013 | 10:07
Undanúrslit Hrađskákkeppni taflfélaga fara fram í kvöld
Undanúrslit Hrađskákkeppni taflfélaga fara fram í kvöld. Ţar mćtast annars vegar Skákfélag Akureyrar og Víkingaklúbburinn og hins vegar Taflfélag Bolungarvíkur og Gođinn-Mátar . Viđureignirnar fara fram í húsnćđi SÍ, Faxafeni 12 og hefjast kl. 20 . Frá...
3.9.2013 | 10:56
Framsýnarmótiđ 2013
Framsýnarmótiđ í skák 2013 verđur haldiđ helgina 27-29 september nk. ađ Breiđumýri í Reykjadal Ţingeyjarsveit. Ţađ er skákfélagiđ Gođinn/Mátar í Ţingeyjarsýslu sem heldur mótiđ međ dyggum stuđningi Framsýnar-stéttarfélag s og flugfélagsins Erni s Mótiđ...
Spil og leikir | Breytt 4.9.2013 kl. 10:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.9.2013 | 10:27
Félagsfundur og fyrsta skákćfing vetrarins í kvöld !
Vetrarstarf skákfélagsins Gođans-Máta hefst í kvöld međ félagsfundi og skákćfingu kl: 20:30 í Framsýnarsalnum á Húsavík. Á félagsfundinum verđur vetrarstarfiđ rćtt og svo teflum viđ létt ađ honum loknum. Ćskilegt er ađ sem flestir mćti á fundinn....
30.8.2013 | 12:17
Mćtum Bolvíkingum í undanúrslitum 5. sept
Dregiđ var fyrr í dag til undanúrslita Hrađskákkeppni taflfélaga. Stóra viđureignin undanúrslita er viđureign Bolvíkinga sem mörđu Eyjamenn í gćr og Gođans-Máta, sem hafa fariđ illa međ Reykjavíkurfélögin TR og Helli í fyrri umferđum. Skákfélag Akureyrar...
29.8.2013 | 10:17
Hrađskákmót taflfélaga Gođinn-Mátar bar sigurorđ af Taflfélaginu Helli
Gođar og Mátar mćttu glađbeittir til sveitakeppni viđ Hellismenn í Faxafeni í gćr. Síđarnefndu höfđu fengiđ léđ salarkynni SÍ af ţessu tilefni en ţeirra eigin voru í notkun vegna meistaramótsins. Sveitunum laust saman á 6 borđum eins og reglur keppninnar...
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.8.2013 | 10:04
Loftur gengur í SA
Loftur Baldvinsson (1703) hefur gengiđ í uppeldisfélag sitt, Skákfélag Akureyrar, úr Gođanum-Mátum. Um leiđ og viđ ţökkum Lofti fyrir samveruna í GM óskum viđ honum góđs gengis hjá SA.
24.8.2013 | 16:35
Töfluröđ Íslandsmóts skákfélaga
Dregiđ var í fyrstu og ađra deild Íslandsmóts skákfélaga sem fram fer í október nk. A-liđ Gođans-Máta mćtir B-liđi Gođans-Máta í fyrstu umferđ. A-liđiđ fćr svo Bolvíkinga í 2. umferđ, TR-b í 3.umferđ, A-liđ Víkingaklúbbsins í 4. umferđ og A-liđ...
21.8.2013 | 16:26
Hellir í 8-liđa úrslitum
Gođinn-Mátar drógust gegn Helli í 8-liđa úrslitum hrađskákkeppni taflfélaga en dregiđ var í gćrkvöld. Hellir á heimaleik. Ađrar viđureignir í 8-liđa úrslitum má sjá hér fyrir neđan. Hellir -- Gođinn-Mátar Skákfélag Íslands -- Víkingaklúbburinn Skákfélag...