Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Ţröstur Ţórhallsson stórmeistari keppir á Framsýnarmótinu 2013

Skráning á Framsýnarmótiđ 2013 í skák fer vel af stađ, ţrátt fyrir ađ rúmur mánuđur sé í mótiđ. Í morgun voru 8 keppendur búnir ađ skrá sig til leiks. Međal ţeirra er Ţröstur Ţórhallsson stórmeistari, Einar Hjalti Jensson, Jón Ţorvaldsson og Sigurđur...

Ísland hafđi betur í seinni umferđ

Íslenska liđiđ vann ţađ fćreyska 6-4 í seinni viđureigninni sem fram fór í dag í Klaksvík. Hlíđar Ţór Hreinsson, Stefán Bergsson, Haraldur Haraldsson og Viđar Jónsson unnu. Einar Hjalti Jensson, Rúnar Sigurpálsson, Halldór Brynjar Halldórsson og Gunnar...

Hlíđar Ţór vann hrađaskákmót í Fćreyjum - Einar varđ ţriđji

Í gćrkveldi fór fram hrađskákmót í Klaksvík ţar sem flestir keppenda landsdystins tefldu. Hlíđar Ţór Hreinsson var í miklu stuđi og hlaut 15 vinninga í 16 skákum. Annar varđ Rúnar Sigurpalsson og ţriđji varđ Einar Hjalti Jensson. Síđari hluti...

Fćreyingar unnu stórt í fyrri umferđ

Fćreyingar unnu afar öruggan sigur í fyrri umferđ Landskeppninnar á milli ţeirra og Íslendinga sem fram fer um helgina í Klaksvík. Ţađ var snemma ljóst hvert stefndi en sigurinn var ţó fullstór eđa 8,5-1,5 og litlu samhengi viđ styrkleikamuninn á milli...

Landskeppnin viđ Fćreyjar um helgina

Landskeppnin viđ Fćreyinga fer fram um helgina í Fćreyjum. Hlíđar Ţór Hreinsson og Einar Hjalti Jensson fara fyrir hönd Gođans-Máta til keppni ásamt skákmönnum úr SA og SAUST auk Gunnars Björnssonar forseta SÍ. Búast má viđ hörku keppni og eru Fćreyingar...

Góđur sigur á TR - Helgi Áss vann allar sínar skákir

Gođinn-Mátar vann öruggan sigur á TR í hrađskákkeppni taflfélaga nú í kvöld. Gođinn-Mátar fengu 52 vinninga gegn 20 vinningum TR. Gođinn-Mátar unnu sigur í 11 af 12 umferđum og ţar af ţrjár ţeirra 6-0. Teflt var í húsnćđi Sensu á Klettshálsi. Helgi Áss...

Borgarskákmótiđ - Tómas í 4-5 sćti

Borgarskákmótiđ fór fram í Ráđhúsi Reykjavíkur í gćr. Tveir félagsmenn Gođans-Máta tóku ţátt í mótinu og stóđu sig vel. Tómas Björnsson varđ í 4-5 sćti. međ 5,5 vinninga af 7 mögul. og Jón Ţorvaldsson varđ í 6-13. sćti međ 5 vinninga. Lokastađan: 1...

Unglingalandsmótiđ Úrslit í skák - Kristján og Eyţór međal keppenda

Keppt var í skák á Unglingalandsmótinu sem fram fór á Höfn í Hornafirđi um helgina. Ţeir Eyţór Kári Ingólfsson og Kristján Davíđ Björnsson frá HSŢ tóku ţátt í flokki 11-14 ára og stóđu sig međ prýđi. Kristján varđ í 5. sćti međ 4,5 vinninga og Eyţór varđ...

Hrađskákkeppni taflfélaga - TR í fyrstu umferđ

Í dag var dregiđ í fyrstu umferđ (16 liđa úrslit) Hrađskákkeppni taflfélaga viđ fjölmenni í skrifstofu SÍ. Ađalviđureignin umferđarinnar er viđureign Gođans-Máta og Taflfélags Reykjavíkur. Fimmtán liđ taka ţátt í keppninni. Núverandi hrađskákmeistarar...

Vel heppnađ Landsmót

Ţađ var eftirminnileg upplifun ađ taka ţátt í Landsmóti UMFÍ á Selfossi um helgina. Ţar skeiđuđum viđ fram á köflóttan völlinn nokkrir félagar úr Gođanum-Mátum fyrir hönd HSŢ og tókumst á viđ skemmtilegar og vel mannađar sveitir annarra ungmennafélaga....

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband