Unglingalandsmótiđ Úrslit í skák - Kristján og Eyţór međal keppenda

Keppt var í skák á Unglingalandsmótinu sem fram fór á Höfn í Hornafirđi um helgina. Ţeir Eyţór Kári Ingólfsson og Kristján Davíđ Björnsson frá HSŢ tóku ţátt í flokki 11-14 ára og stóđu sig međ prýđi. Kristján varđ í 5. sćti međ 4,5 vinninga og Eyţór varđ í 7. sćti međ 4 vinninga. Tefldar voru 7 umferđir og var umhugsunartíminn 10 mín á skákina.

11-14 ára.

1. Brynjar Bjarkason          6     Íţróttabandalag  Hafnarfjarđar

2. Eiríkur Ţór Björnsson      6   Ungmennasamband A-Húnvetninga

3. Símon Ţórhallsson          6    Ungmennafélag Akureyrar

4. Benedikt Fadel Farag      5   Hérađssambandiđ Skarphéđinn

5. Kristján Davíđ Björnsson  4 ˝   Hérađssamband Ţingeyinga

6. Björgvin Ćgir Elísson      4   Ungmenna og Íţróttafélag Austurlands

7. Eyţór Kári Ingólfsson     4   Hérađssamband Ţingeyinga

8. Brynjar Dađi Gíslason     2    Íţróttabandalag  Hafnarfjarđar

9. Ívar Kristinsson              2    Ungmennasambandiđ Úlfljótur

10. Hinrik Logi Árnason        1 ˝   Ungmenna og Íţróttafélag Austurlands

11. Sólrún Lára Sverrisdóttir  1   Ungmennasamband Vestur-Skaftafellssýslu

 

15-18 ára.

 

1. Mikael Máni Freysson  6   Ungmenna og Íţróttafélag Austurlands

2. Arnţór Ingi Ingvasson   6   Keflavík,Íţrótta-og Ungmennafélag

3. Örvar Svavarsson   5   Ađrir Keppendur

4. Atli Geir Sverrisson   4   Ungmenna og Íţróttafélag Austurlands

5. Hávar Snćr Gunnarsson  3   Íţróttabandalag Reykjavíkur

6. Mattías Már Kristjánsson  2   Ađrir Keppendur

7. Högni freyr Gunnarsson  1 ˝   Íţróttabandalag Reykjavíkur

8. Bjarnar Ingi Pétursson   ˝   Íţróttabandalag Reykjavíkur

 

Gunnar Páll Halldórsson var mótstjóri. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband