Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Jakob stóđ sig vel í Ţýskalandi

Jakob Sćvar Sigurđsson (1768) stóđ sig vel á Arber Open sem lauk í gćr í Ţýskalandi. Jakob hlaut alls 4 vinninga í 9 skákum og endađi í 32.-37. sćti. Sigurđur Eiríksson SA (1950) stóđ sig enn betur ţví hann hlaut 5 vinninga og endađi í 16.-21. sćti af 55...

HSŢ vann öruggan sigur á Landsmótinu

Hérađssamband Ţingeyinga HSŢ, vann öruggan sigur á Landsmóti UMFÍ sem fram fór í gćr og í dag á Selfossi. Félagsmenn Gođans-Máta skipuđu sveit Ţingeyinga og fóru stórmeistararnir Ţröstur Ţórhallsson og Helgi Áss Grétarsson ţar fremstir í flokki. HSŢ fékk...

HSŢ međ örugga forustu á Landsmótinu á Selfossi

Hérađssamband Ţingeyinga HSŢ , sem félagsmenn Gođans-Máta skipa hefur örugga forystu á skákkeppni Landsmóts UMFÍ ţegar 5 umferđum af níu er lokiđ. Ţingeyingar hafa 4 vinninga forystu á Ungmennasamband Kjalarnesţings (UMSK), ţar sem félagsmenn Taflfélags...

Jakob međ 3 vinninga eftir 6 umferđir

Jakob Sćvar Sigurđsson vann Bielmeier Ludwig (2009) í 5. umferđ á Arberopen 2013 í Ţýskalandi í gćr. Jakob tapađi hinsvegar fyrir Stark Ingo (2073) í 6. umferđ í dag. Sigurđur Eiríksson er líka međ 3 vinninga eftir jafntefli viđ sinn andstćđing í dag....

Jakob međ tvo vinninga eftir fjórar umferđir í Ţýskalandi

Jakob Sćvar Sigurđsson byrjar ágćtlega á Arbropen 2013 í Ţýskalandi. ţegar fjórar umferđir eru búnar er Jakob kominn međ 2 vinninga, eftir jafntefli gegn Dr Theodor Schleich (2040) í 3. umferđ og góđan sigur međ svörtu gegn Meduna Eduard (2082) í 4....

Ný Fide-skákstig. Loftur fćr sín fyrstu stig

Ný alţjóđleg skákstig komu út í gćr. Loftur Baldvinsson fćr sín fyrstu fide-stig (1928) og er hann hćstur nýliđa á listanum. Helgi Áss Grétarsson (2460) er sem fyrr stigahćstur félagmann Gođans-Máta og Ţröstur Ţórhallsson kemur nćstur međ (2449).Ekki eru...

Hermann vann sigur í Kiđagili

Útiskákmót Gođans-Máta fór fram í Kiđagili í Bárđardal í heldur svölu veđri í dag. Sjö svölustu skákmenn félagsins mćttu til leiks og hörkuđu af sér kuldann fram ađ síđustu umferđ, en ţá byrjađi ađ rigna. Síđasta umferđin var ţví tefld innandyra....

Jakob međ hálfan vinning eftir tvćr umferđir í Ţýskalandi

Jakob Sćvar Sigurđsson tapađi fyrir Manfred Herbold (2119) í fyrstu umferđ Arber Open í Ţýskalandi sem fram fór í gćr. Í dag gerđi Jakob jafntefli viđ Stephan Völz (1946) í annarri umferđ. Á morgun verđur Jakob međ hvítt gegn Dr Theodor Schleich (2040)...

Útiskákmót Gođans-Máta fer fram á sunnudag í Kiđagili

Hiđ árlega útiskákmót Gođans-Máta verđur haldiđ í Kiđagili í Bárardal sunnudaginn 30 júní og hefst ţađ kl 14:00. Áćtluđ mótslok erum um kl 15:00. Teflt verđur á stéttinni fyrir framan Kiđagil. Líklegur umhugsunartími verđur 5-10 mín á skák og fer...

Jakob klárađi mótiđ međ 3,5 vinninga

Teplice Open mótinu í Tékklandi lauk nýlega. Jakob Sćvar Sigurđsson gerđi jafntefli í 8. umferđ en tapađi svo sinni skák í lokaumferđinni. Jakob endađi ţví međ 3,5 vinninga á mótinu. Einhver villa er á chess-results ţannig ađ ekki er hćgt ađ skođa mótiđ...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband