Fćrsluflokkur: Spil og leikir
8.7.2013 | 12:48
Jakob stóđ sig vel í Ţýskalandi
Jakob Sćvar Sigurđsson (1768) stóđ sig vel á Arber Open sem lauk í gćr í Ţýskalandi. Jakob hlaut alls 4 vinninga í 9 skákum og endađi í 32.-37. sćti. Sigurđur Eiríksson SA (1950) stóđ sig enn betur ţví hann hlaut 5 vinninga og endađi í 16.-21. sćti af 55...
6.7.2013 | 20:13
HSŢ vann öruggan sigur á Landsmótinu
Hérađssamband Ţingeyinga HSŢ, vann öruggan sigur á Landsmóti UMFÍ sem fram fór í gćr og í dag á Selfossi. Félagsmenn Gođans-Máta skipuđu sveit Ţingeyinga og fóru stórmeistararnir Ţröstur Ţórhallsson og Helgi Áss Grétarsson ţar fremstir í flokki. HSŢ fékk...
Spil og leikir | Breytt 8.7.2013 kl. 10:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.7.2013 | 15:17
HSŢ međ örugga forustu á Landsmótinu á Selfossi
Hérađssamband Ţingeyinga HSŢ , sem félagsmenn Gođans-Máta skipa hefur örugga forystu á skákkeppni Landsmóts UMFÍ ţegar 5 umferđum af níu er lokiđ. Ţingeyingar hafa 4 vinninga forystu á Ungmennasamband Kjalarnesţings (UMSK), ţar sem félagsmenn Taflfélags...
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.7.2013 | 22:51
Jakob međ 3 vinninga eftir 6 umferđir
Jakob Sćvar Sigurđsson vann Bielmeier Ludwig (2009) í 5. umferđ á Arberopen 2013 í Ţýskalandi í gćr. Jakob tapađi hinsvegar fyrir Stark Ingo (2073) í 6. umferđ í dag. Sigurđur Eiríksson er líka međ 3 vinninga eftir jafntefli viđ sinn andstćđing í dag....
2.7.2013 | 20:38
Jakob međ tvo vinninga eftir fjórar umferđir í Ţýskalandi
Jakob Sćvar Sigurđsson byrjar ágćtlega á Arbropen 2013 í Ţýskalandi. ţegar fjórar umferđir eru búnar er Jakob kominn međ 2 vinninga, eftir jafntefli gegn Dr Theodor Schleich (2040) í 3. umferđ og góđan sigur međ svörtu gegn Meduna Eduard (2082) í 4....
2.7.2013 | 17:16
Ný Fide-skákstig. Loftur fćr sín fyrstu stig
Ný alţjóđleg skákstig komu út í gćr. Loftur Baldvinsson fćr sín fyrstu fide-stig (1928) og er hann hćstur nýliđa á listanum. Helgi Áss Grétarsson (2460) er sem fyrr stigahćstur félagmann Gođans-Máta og Ţröstur Ţórhallsson kemur nćstur međ (2449).Ekki eru...
30.6.2013 | 21:53
Hermann vann sigur í Kiđagili
Útiskákmót Gođans-Máta fór fram í Kiđagili í Bárđardal í heldur svölu veđri í dag. Sjö svölustu skákmenn félagsins mćttu til leiks og hörkuđu af sér kuldann fram ađ síđustu umferđ, en ţá byrjađi ađ rigna. Síđasta umferđin var ţví tefld innandyra....
30.6.2013 | 21:42
Jakob međ hálfan vinning eftir tvćr umferđir í Ţýskalandi
Jakob Sćvar Sigurđsson tapađi fyrir Manfred Herbold (2119) í fyrstu umferđ Arber Open í Ţýskalandi sem fram fór í gćr. Í dag gerđi Jakob jafntefli viđ Stephan Völz (1946) í annarri umferđ. Á morgun verđur Jakob međ hvítt gegn Dr Theodor Schleich (2040)...
28.6.2013 | 10:29
Útiskákmót Gođans-Máta fer fram á sunnudag í Kiđagili
Hiđ árlega útiskákmót Gođans-Máta verđur haldiđ í Kiđagili í Bárardal sunnudaginn 30 júní og hefst ţađ kl 14:00. Áćtluđ mótslok erum um kl 15:00. Teflt verđur á stéttinni fyrir framan Kiđagil. Líklegur umhugsunartími verđur 5-10 mín á skák og fer...
26.6.2013 | 10:11
Jakob klárađi mótiđ međ 3,5 vinninga
Teplice Open mótinu í Tékklandi lauk nýlega. Jakob Sćvar Sigurđsson gerđi jafntefli í 8. umferđ en tapađi svo sinni skák í lokaumferđinni. Jakob endađi ţví međ 3,5 vinninga á mótinu. Einhver villa er á chess-results ţannig ađ ekki er hćgt ađ skođa mótiđ...