Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Jakob međ 3 vinninga í Tékklandi

Jakob Sćvar Sigurđsson vann sigur í 7. umferđ í dag, en tapađi skák sinni í 6. umferđ í gćr. Jakob er sem stendur međ 3 vinninga í 105 sćti á mótinu. Í 8. umferđ verđur Jakob međ hvítt gegn Marie Bazantova (1968) frá Tékklandi. sjá hér Sigurđur Eiríksson...

Ţröstur valinn í landsliđshópinn

Helgi Ólafsson, landsliđseinvaldur í opnum flokki, hefur valiđ 10 manna landsliđshóp og er okkar amđur, Ţröstur Ţórhallsson í hópnum. Fimm ţeirra munu svo eiga sćti í landsliđi Íslands á EM landsliđa sem fram fer í Varsjá í Póllandi í nóvember nk. Val...

Tvö jafntefli í röđ hjá Jakob

Jakob Sćvar Sigurđsson gerđi jafntefli í skákum sínum í 4 og 5. umferđ í gćr og fyrradag. Báđir andstćđingar hans voru yfir 1900 stig. Jakob er ţví komin međ tvo vinninga eftir fimm umferđir og er í 116. sćti á mótinu af 159 keppendum. Sjá hér Jakob...

Sigur í dag.

Jakob Sćvar Sigurđsson vann Dai Nguyen(1391) frá Tékklandi í 3. umferđ á Teplice Open sem tefld var í dag. Jakob tapađi sinni skák í 2. umferđ og er ţví međ einn vinning eftir fyrstu ţrjár umferđirnar. Á morgun verđur Jakob međ hvítt gegn Marek Papay...

Tap í 1. umferđ

Jakob Sćvar Sigurđsson (1768) tapađi fyrir Englendingnum Andrew Stone (2202) í 1. umferđ á Teplice Open í Tékklandi í dag. Sjá hér . Sigurđur Eiríksson tapađi einnig sinni skák gegn sterkari andstćđing. Jakob verđur međ hvítt gegn Petr Partys (1976) frá...

Pálmi kjörin varaforseti Skáksambands Íslands

Pálmi R Pétursson var kjörin varaforseti Skáksambands Íslands á fyrsta fundi nýkjörinnar stjórnar SÍ sem haldinn var 23. maí. Gunnar Björnsson er sem fyrr forzeti SÍ og ađrir í stjórn eru Helgi Árnason, Róbert Lagerman, Ríkharđur Sveinsson, Stefán...

Jakob í víking til Tékklands og Ţýskalands

Jakob Sćvar Sigurđsson tekur ţátt í tveimur skákmótum erlendis í sumar. Hann er skráđur til leiks á Teplice Open 2013 sem fram fer í Tékklandi daganna 15-23 júní. Eitthvađ á annađ hundrađ keppendur eru nú ţegar skráir til leiks á ţví móti og ţar á međal...

Dagskráin í sumar. Nóg um ađ vera.

Ţó ađ sumariđ sé ađ skella á og reglubundnum skákćfingum lokiđ hjá Gođanum-Mátum er starfsemin ţó ekki alveg dauđ. Jakob Sćvar heldur utan til keppni á tveimur mótum í Tékklandi og Ţýskalandi í júní og Júlí. Sjá nánari umfjöllum um ţađ síđar........

Íslandsmótiđ. Okkar menn stóđu sig međ sóma

Hannes Hlífar Stefánsson varđ Íslandsmeistari í skák í gćrkvöld eftir sigur á Birni Ţorfinnssyni í einvígi, 1,5-0,5. Ţetta er tólfti Íslandsmeistari Hannesar sem hefur unniđ titilinn langoftast allra. Kristján Eđvarđsson varđ í 8-13 sćti međ 6,5 vinninga...

Íslandsmótiđ.

Kristján Eđvarđsson er í 20. sćti međ 4,5 vinninga ţegar 8 umferđum er lokiđ á Íslandsmótinu í skák. Kristján tapađi í 4,5 og 8. umferđ en vann í 6 og 7. umferđ. Sjá hér Loftur Baldvinsson er í 40. sćti međ 3,5 vinninga. Loftur tapađi í 4,7 og 8. umferđ...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband