Fćrsluflokkur: Spil og leikir
Gođ-Mátarnir Loftur Baldvinsson og Kristján Eđvarđsson halda áfram ađ gera góđa hluti á Íslandsmótinu í skák sem var framhaldiđ međ tveimur umferđum í dag. Kristján Eđvarđsson (2220) vann Bjarnstein Ţórsson (1836) í annarri umferđ og gerđi síđan...
31.5.2013 | 22:42
Íslandsmótiđ - Loftur vann Braga
Opna Íslandsmótiđ í skák byrjađi heldur betur međ látum. Mikiđ um óvćnt úrslit og bar ţađ helst til tíđinda ađ Gođ-Mátinn Loftur Baldvinsson, vann alţjóđlega meistarann Braga Ţorfinnsson međ glćsilegri fléttu. Gođ-Mátinn Kristján Eđvarđsson vann Bald...
31.5.2013 | 10:26
Íslandsmótiđ í skák hefst í dag
Íslandsmótiđ í skák hefst í dag klukkan 17. Mótiđ á hundrađ ára afmćli í ár en Skákţing Íslendinga - eins og mótiđ hét í upphafi, var fyrst haldiđ áriđ 1913. Taflfélag Reykjavíkur hélt mótiđ fyrstu árin en Skáksamband Íslands tók viđ mótinu tveimur árum...
27.5.2013 | 11:05
Ţröstur hrađskákmeistari suđurarms Gođans-Máta
Miđvikudagskvöldiđ síđasta ţegar hinar pólitísku klukkur stóđu í stađ og landiđ var stjórnlaust um stund fóru klukkurnar af stađ í Sölufélagi Garđyrkjumanna. Tólf lćrisveinar Caissu hófu ađ hreyfa útskorna menn í kappi hver viđ annan og húsbóndann...
2.5.2013 | 11:31
Öđlingamóti. Sigurđur Dađi í 3. sćti
Sigurđur Dađi Sigfússon (2324) varđ í ţriđja sćti á Öđlingamótinu sem laug í gćrkvöld međ 5 vinninga af 7 mögulegum. Hrafn Loftsson (2204) og Friđgeir Hólm (1698) urđu jafnir Sigurđi ađ vinningum, en Dađi fćr bronsiđ eftir stigaútreikning. Ţorvarđur F....
25.4.2013 | 21:00
Öđlingamótiđ. Sigurđur Dađi 2-5 sćti
Sigurđur Dađi Sigfússon er í 2-5 sćti á Öđlingamótinu í skák međ 4,5 vinninga ţegar einni umferđ er ólokiđ. Ţorvarđur Fannar Ólafsson (2225) er efstur međ 5 vinninga. Lokaumferđin fer fram á frídag verkalýđsins, 1. maí. Öll úrslit sjöttu umferđar má...
24.4.2013 | 21:11
Símon og Óliver kjördćmismeistarar Norđurlands-Eystra
Kjördćmismót Norđurlands -Eystra fór fram í Litlulaugaskóla í Reykjadal í dag. Alls mćttu 5 keppendur í eldri flokk og 6 keppendur í Yngri flokk. Símon Ţórhallsson frá Akureyri vann sigur í eldri flokki međ fullu húsi, 4 vinningum af 4 mögulegum. Jón...
23.4.2013 | 09:59
Stefán meistari. Jakob varđ í 9-11. sćti međ 3,5 vinninga.
Stefán Bergsson (2139) tryggđi sér Norđurlandsmeistaratitilinn eftir mjög góđan sigur á stórmeistaranum Hannesi Hlífari Stefánsson (2513) í sjöundu og síđustu umferđ Skákţings Norđlendinga sem fram fór á Sauđárkróki um helgina. Hannes sigrađi engu ađ...
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.4.2013 | 10:49
Skákţing Norđlendinga. Jakob međ 2,5 vinninga fyrir lokaumferđina
Skákţing Norđlendinga fer fram á Sauđárkróki. Jakob Sćvar Sigurđsson tekur ţátt í ţví. Ţegar einni umferđ er ólokiđ hefur Jakob 2,5 vinninga. Jakob hefur unniđ eina skák, gert ţrjú jafntefli og tapađ tveimur skákum í mótinu til ţessa. Jakob verđur međ...
19.4.2013 | 16:46
Hlynur og Ari Ţingeyjarsýslumeistarar í skólaskák 2013
Hlynur Snćr Viđarsson og Ari Rúnar Gunnarsson unnu sigur á Ţingeyjarsýslumótinu í skólaskák sem haldiđ var í Litlulaugaskóla í gćr. Hlynur vann öruggan sigur í eldri flokki međ 4 vinningum af 4 mögulegum. Bjarni Jón Kristjánsson varđ í öđru sćti međ 2...