Færsluflokkur: Spil og leikir

Skákþing Norðlendinga 2013 - opinn flokkur

Skákþing Norðlendinga verður haldið á Sauðárkróki helgina 19 - 21. apríl n.k. Mótið verður með hefðbundnum hætti, telfdar verða 4 umf. atskák með 25 mín. umhugsunartíma á föstudagskvöldi. Tvær umferðir kappskák 90 mín + 30 sec á leik á laugardegi og ein...

Jakob héraðsmeistari HSÞ 2013

Jakob Sævar Sigurðsson vann sigur á héraðsmóti HSÞ í skák sem fram fór á Húsavík sl. laugardagskvöld. Smári bróðir hans veitti Jakobi harða keppni og háðu þeir hraðskákeinvígi um titilinn því þeir komu jafnir í mark á mótinu og gerðu jafntefli sín á...

Sigtryggur og Eyþór skólameistarar

Sigtryggur Andri Vagnsson og Eyþór Kári Ingólfsson urðu skólameistarar í skák í Stórutjarnaskóla í dag. Sigtryggur vann eldri flokkinn með fullu húsi, eða 5 vinningum. Eyþór tapaði aðeins einni skák og vann því yngri flokkinn með 4 vinningum. Alls tóku...

Skólamótin í skák

Nokkrum skólaskákmótum er lokið í Þingeyjarsýslu. Skólaskákmót Litlulaugaskóla var haldið í vikunni og urðu úrslit eftirfarandi: Úrslit í yngri aldurshópnum, 1.-7. bekk. Í fyrsta sæti með 4,5 vinninga varð Jakub Piotr Statkiewicz og systir hans Olivia...

Arnar og Helgi Áss sigruðu á páskamóti Nóa-Siríusar

Það sveif léttur en hátíðlegur andi yfir páskahraðskákmóti Goðans Máta sunnan heiða sem haldið var miðvikudaginn 27. mars. Mótið var kennt við hið ágæta fyrirtæki Nóa-Siríus sem lagði keppendum til verðlaun, páskáegg að sjálfsögðu. Svo skemmtilega var um...

Jakob Páskameistari Goðans-Máta 2013

Jakob Sævar Sigurðsson vann sigur á Páskaskákmóti Goðans-Máta sem fram fór á Húsavík í gærkvöld, eftir jafna og harða keppni. Fyrir lokaumferðina gátu 5 skákmenn unnið mótið, en Jakob hafði sigur með 4,5 vinninga af 6 mögulegum og var stigahærri en...

Öðlingamótið. Sigurður Daði efstur

Sigurður Daði Sigfússon (2324), Þorvarður Fannar Ólafsson (2225), Jóhann Hjörtur Ragnarsson (2066) og Þór Már Valtýsson (2040) eru efstir og jafnir með fullt hús að lokinni 2. umferð Skákmóts öðlinga sem fram fór í gærkveldi. Sitthvað var um óvænt úrslit...

Páskaskákmót Goðans-Máta 2013 verður á laugardagskvöldið !

Páskaskákmót Goðans-Máta verður haldið laugardagskvöldið 23. mars og hefst það kl 20:20 !! Mótið fer fram í sal Framsýnar að Garðarsbraut 26 á Húsavík. Tefldar verða 7 umferðir og verða tímamörkin 10 mín á mann, auk 5 sek viðbótartíma fyrir hvern leik. Í...

Skákmót öðlinga. Sigurður Daði vann í fyrstu umferð

FIDE-meistarinn Sigurður Daði Sigfússon (2324) tekur þátt í skákmóti Öðlinga sem hófst í gær. Sigurður vann skák sína í fyrstu umferð gegn Einar Bjarka Valdemarssyni (1849). Sigurður mætir Eiríki Björnssyni (1967) í annarri umferð. Sigurður Daði...

TR-b upp í 1. deild í stað Fjölnis ?

Mótsstjórn Íslandsmóts skákfélaga felldi um daginn úrskurð um að Robert Ris skákmaður hjá Fjölni hafi verið ólöglegur sem keppandi fyrir Fjölni í viðureign þeirra við TR í lokaumferð Íslandsmóts skákfélaga 1-2 mars sl. Var það niðurstaða meirihluta...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband