Skákmót öđlinga. Sigurđur Dađi vann í fyrstu umferđ

FIDE-meistarinn Sigurđur Dađi Sigfússon (2324) tekur ţátt í skákmóti Öđlinga sem hófst í gćr. Sigurđur vann skák sína í fyrstu umferđ gegn Einar Bjarka Valdemarssyni (1849). Sigurđur mćtir Eiríki Björnssyni (1967) í annarri umferđ.

IMG 1040 

Sigurđur Dađi Sigfússon (til vinstri) í skák sinni viđ Smára Sigurđsson á Framsýnarmótinu 2012 

Alls tóku 30 skákmenn ţátt sem telst prýđisgóđ ţátttaka. Úrslit gćrdagsins voru hefđbundin, ţ.e. hinir stigahćrri unnu almennt hina stigalćgri. Önnur umferđ fer fram á nk. miđvikudagskvöld. 

 

Öll úrslit 1. umferđar má finna hér.

Röđun 2. umferđar sem fram fer á miđvikudagskvöld má finna hér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband