TR-b upp í 1. deild í stađ Fjölnis ?

Mótsstjórn Íslandsmóts skákfélaga felldi um daginn úrskurđ um ađ Robert Ris skákmađur hjá Fjölni hafi veriđ ólöglegur sem keppandi fyrir Fjölni í viđureign ţeirra viđ TR í lokaumferđ Íslandsmóts skákfélaga 1-2 mars sl. Var ţađ niđurstađa meirihluta nefndarinnar ađ TR ynni máliđ og viđureignin dćmd 4,5-1,5 ţeim í vil en Fjölnir hafđi unniđ viđureignina á sjálfu Íslandsmótinu međ sama mun. Athygli vekur ađ einn af ţremur mótsstjórnarmönnum skilađi séráliti og taldi Robert löglegan keppanda međ Fjölni.

Viđ ţćr breytingar tekur b-sveit TR efsta sćtiđ í 2. deild, af Gođanum-Mátum, sem dettur ţá niđur í annađ sćtiđ og Fjölnir fer niđur í ţađ ţriđja og missir ţar međ sćti í 1. deild ađ ári. 

Fjölnir hefur nú áfrýjađ málinu til Dómstóls SÍ og ţví ţarf ţessi niđurstađa ekki ađ vera endanleg.

Niđurstađa Mótsstjórnar SÍ má skođa nánar hér 

Ţetta hefur ţó ekki áhrif á B-liđ Gođans-Máta ţví ţađ fer alltaf upp í 1. deild, sama hver niđurstađan verđur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband