Fćrsluflokkur: Spil og leikir
9.3.2013 | 15:04
Deildarkeppnin frá sjónarhorni Gawains
Í dag skrifađi Gawain Jones pistil á heimasíđu sinni um deildarkeppnina, en Gawain tefldi á frysta borđi fyrir Gođann-Máta. Hćgt er ađ lesa pistilinn hér
9.3.2013 | 14:54
Norđurlandsmót kvenna í skák
Norđurlandsmót kvenna í skák fer fram á Dalvík laugardaginn 23. mars nk. kl 13:00. Teflt verđur í matsal Grunnskóla Dalvíkur og er gengiđ inn í hann ađ austanverđu. Umferđafjöldi og tímamörk fara eftir fjölda keppenda. Skráning verđur á stađnum. Nánari...
8.3.2013 | 16:36
Pistill Gawain Jones um Reykjavík Open
Gawains Jones fer fögrum orđum um Ísland og Reykjavík Open í pistli sem hann skrifađi á heimasíđu sinni fyrir skemmstu. Gawain vann Svíann Nils Grandelius á Reykjavík Open. Hćgt er ađ lesa pistilinn hér
3.3.2013 | 20:58
Gođinn-Mátar unnu 2. deildina aftur
B-sveit Gođans-Máta unnu 2. deild Íslandsmóts skákfélaga annađ áriđ í röđ í gćr ţegar keppni lauk í Hörpu. Gođinn-Máta tefla ţví fram tveimur liđum í 1. deild ađ ári ţar sem A-liđiđ varđ í 5. sćti í fyrst deild og hélt sćti sínu ţar međ öruggum hćtti....
26.2.2013 | 21:52
Reykjavík open. Gawain í 7. sćti fyrir lokaumferđina
Gawain Jones er efstur okkar keppenda á Reykjavík Open međ 7 vinninga eftir 9 umferđir og er taplaus á mótinu. Gawain er í 7 sćti á mótinu fyrir lokaumferđina og ađeins hálfum vinningi á efstir tveimur efstu mönnunum. Ţröstur Ţórhallsson 6,5 vinninga...
Spil og leikir | Breytt 27.2.2013 kl. 07:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.2.2013 | 12:38
Fréttir af ađalfundi
Ađalfundur Skákfélagsins Gođans-Máta var haldinn í gćrkvöld. Fyrir fundinum lágu nokkrar lagabreytingatillögur sem fengu allar brautargengi. Međal annars sú breyting ađ fjölga stjórnarmönnum úr ţremur í fimm. Stjórn skákfélagsins Gođans-Máta skipa ţví...
20.2.2013 | 17:08
Reykjavík Open. Ţröstur, Gawain, Nikolaj og John međ fullt hús
Ţröstur Ţórhallsson, Gawain Jones, Nikolaj Mikkelsen og John Bartholomew eru međ fullt hús eftir tvćr umferđir á N1 Reykjavíkurskákmótinu, en annarri umferđ var ađ ljúka. Í ţriđju umferđ, sem hófst í Hörpu klukkan 16.30 í dag, teflir Ţröstur viđ...
20.2.2013 | 16:49
Tímaritiđ Skák er komiđ út !
Tímaritiđ Skák er komiđ út. Áskrifendur, sem hafa ţegar greitt fyrir áskrift, geta nálgast ţađ í Hörpu í dag og á morgun ţar sem ţađ verđur einnig selt í lausasölu. Blađiđ verđur sent í pósti ţeim áskrifendum sem svo kjósa og hafa og ţeim sem ekki sćkja...
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.2.2013 | 11:55
Rekjavík Open hafiđ.
Reykjavík Open hófst í Hörpunni í gćr. Sjö keppendur frá Gođanum-Mátum taka ţátt í mótinu ađ ţessu sinni. Gawain, Ţröstur, Irina, John og Nikolaj unnu sínar skákir í fyrstu umferđ en Sigurđur Jón og Stephen töpuđu. 13 GM Jones Gawain C B ENG 2637 0 43 IM...
18.2.2013 | 22:58
Stefán Kristjánsson sigrađi á Fastus mótinu 2013
Vel heppnuđu Fastus móti Gođans-Máta er nú lokiđ eftir skemmtilega keppni. Stefán Kristjánsson, stórmeistari, varđ hlutskarpastur 30 keppenda, hlaut 6 vinninga af 7 mögulegum. Hann kom greinilega vel undirbúinn til leiks og var sá eini keppenda sem...