Fćrsluflokkur: Spil og leikir
18.2.2013 | 22:09
Tap fyrir Eyfirđingum
Í dag fór fram hérađskeppni í skák milli Ţingeyinga og Eyfirđinga í Stórutjarnaskóla. Var ţetta fyrsta formlega hérađskeppnin í flokki 16 ára og yngri. Bćđi liđ mćttu međ 12 keppendur og var ţeim skipt í tvo hópa, reyndari keppendur og hóp međ minni...
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.2.2013 | 13:11
Ađalfundur Gođans-Máta
Stjórn skákfélagins Gođans-Máta bođar hér međ til ađalfundar skákfélagins Gođans-Máta, en hann verđur haldinn mánudaginn 25. febrúar nk. Fundurinn verđur haldinn í Framsýnarsalnum Garđarsbraut 26 á Húsavík og hefst hann kl 20:30. Dagskrá: Venjuleg...
10.2.2013 | 17:41
Birkir efstur - Smári Skákmeistari Gođans-Máta 2013
Birkir Karl Sigurđsson vann sigur á Skákţing Gođans-Máta sem lauk í dag. Birkir vann Árna Garđar Helgason í lokaumferđinni og endađi mótiđ međ 6 vinninga og tapađi ekki skák. Páll Andrason, sem vann Stephen Jablon og Guđmundur Kristinn Lee, sem gerđi...
9.2.2013 | 21:58
Birkir og Guđmundur efstir á Skákţing Gođans-Máta.
Birkir Karl Sigurđson og Guđmundur Lee eru efstir međ 5 vinninga á Skákţingi Gođans-Máta eftir 6 umferđir. Birkir og Smári Sigurđsson gerđu jafntefli og Guđmundur Lee vann Jakob Sćvar Sigurđsson. Páll Andrason og Smári eru međ 4,5 vinninga í 3-4. sćti....
9.2.2013 | 17:47
Birkir Karl efstur eftir 5 umferđir.
Birkir Karl Sigurđsson er efstur á skákţingi Gođans-Máta međ 4,5 vinninga eftir fimm umferđir. Guđmundur Kristinn Lee og Smári Sigurđsson koma nćstir međ 4. vinninga. Birkir Karl vann Stephen Jablon í 5. umferđ. Stađan eftir 5. umferđir. Rk. Name FED...
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.2.2013 | 09:41
Birkir og Páll efstir á Skákţing Gođans-Máta
Birkir Karl Sigurđsson (1753) og Páll Snćdal Andrason (1752) eru efstir međ 3,5 vinning ađ loknum fjórum atskákumferđum á Skákţingi Gođans sem fram fór í gćr. Nú taka viđ kappskákirnar og eru tefldar tvćr slíkar í dag og ein á morgun. Sigurđur G....
8.2.2013 | 12:42
Skákţingiđ hefst í kvöld kl 19:30
Skákţing Gođans Máta 2013 verđur haldiđ í 10. sinn, helgina 8-10 febrúar nk. í sal Framsýnar-stéttarfélags ađ Garđarsbraut 26 á Húsavík. Mótiđ er öllum opiđ. Tefldar verđa 7 umferđir eftir swissneska-kerfinu,(swiss-manager) 4 atskákir og 3 kappskákir....
8.2.2013 | 12:39
FASTUS-mótiđ. Stefán vann Ţröst
Stórmeistarinn Stefán Kristjánsson (2486), sem vann Íslandsmeistarann Ţröst Ţórhallsson (2441) í sjöttu og nćstsíđustu umferđ Fastus-mótsins - Gestamóti Gođans, sem fram fór í gćrkveldi, er efstur međ 5,5 vinning. Ţröstur og Karl Ţorsteins (2464), sem...
6.2.2013 | 11:42
Hermann efstur á ćfingu
Hermann Ađalsteinsson varđ efstur á skákćfingu sl. mánudagskvöld. Hermann vann alla sína andstćđinga 5 ađ tölu. Tefldar voru skákir međ 10 mín umhugsunartíma. Úrslit kvöldsins: 1. Hermann Ađalsteinsson 5 af 5 2. Ćvar Ákason 3 3. Hlynur Snćr Viđarsson 2,5...
3.2.2013 | 22:48
Skákţing Akureyrar. Jakob međ jafntefli í dag.
Jakob Sćvar Sigurđsson gerđi jafntefli viđ Hrein Hrafnsson í 7. umferđ á skákţing Akureyrar sem tefld var í dag. Jakob er í 4-6. sćti međ 3,5 vinninga. Jakob Sćvar verđur međ hvítt gegn Hjörleifi Halldórssyni í 8. umferđinni sem verđur tefld nk....