Skólamótin í skák

Nokkrum skólaskákmótum er lokiđ í Ţingeyjarsýslu. Skólaskákmót Litlulaugaskóla var haldiđ í vikunni og urđu úrslit eftirfarandi:
 
Úrslit í yngri aldurshópnum, 1.-7. bekk.
Í fyrsta sćti međ 4,5 vinninga varđ Jakub Piotr Statkiewicz og systir hans Olivia Konstancja 

Statkiewicz varđ í öđru sćti einnig međ 4,5 vinninga

Í ţriđja sćti međ 3 vinninga varđ svo Tanía Sól Hjartardóttir. 
Ţau hafa unniđ sér keppnisrétt á sýslumótinu í skólaskák 
apríl 2013 001 (640x480)
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Úrslit í eldri aldurshópnum, 8.-10. bekk.
Í fyrsta sćti međ 5 vinninga var Elvar Baldinsson
Í öđru sćti međ 5 vinninga var Bjarni Jón Kristjánsson
Í ţriđja sćti međ 4 vinninga var Jón Ađalsteinn Hermannsson.
Ţessir ţrír hafa sömuleiđis unniđ sér keppnisrétt á sýslumótinu.
 
Alls kepptu 19 nemendur í skák eđa rúmlega 65% nemenda skólans.
 
Skólamótinu í Reykjahlíđarskóla er lokiđ og urđu úrslit svona:
 
Yngri flokkur:
1. Elvar Gođi Yngvason

2. Ari Rúnar Gunnarsson

3. Helgi James Ţórarinssson

7229cb3d c877 4f0b ba21 902d8274aa48 

 

Eldri flokkur: 

1. Friđrik Páll Haraldsson

2. Hjörtur Jón Gylfason

3. Ingimar Atli Knútsson

8e9505d2 8c8c 4bef 8a4c ed324afe334a

 

 

 

 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Úrslit í yngri flokki í Borgarhólsskóla á Húsavík urđu ţannig ađ Björn Helgi Jónsson varđ efstur og Magnús Máni Sigurgeirsson varđ annar. 
febrúar 2013 001 (480x640)
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Björn og Magnús. 
Skólamótiđ í Stórutjarnaskóla verđur í nćstu viku. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband