Pálmi kjörin varaforseti Skáksambands Íslands

Pálmi R Pétursson var kjörin varaforseti Skáksambands Íslands á fyrsta fundi nýkjörinnar stjórnar SÍ sem haldinn var 23. maí. Gunnar Björnsson er sem fyrr forzeti SÍ og ađrir í stjórn eru Helgi Árnason, Róbert Lagerman, Ríkharđur Sveinsson, Stefán Bergsson og Ingibjörg Edda Birgisdóttir. Varamenn í stjórn eru: Steinţór Baldursson, Óskar Long Einarsson, Andrea Margrét Gunnarsdóttir og Ţorsteinn Stefánsson.  

ÍS 2012 13 026 (480x640)

Á fundinum var skipt í hinar ýmsu nefndir á vegum SÍ og situr Jón Ţorvaldsson í Mótsnefnd Reykjavíkurskákmótsins. Hermann Ađalsteinsson situr í Skákmótanefnd auk ţess sem Hermann er formađur Landsbyggđanefndar SÍ annađ áriđ í röđ.

Pálmi er svo varamađur í Mótsstjórn Íslandsmóts Skákfélaga og líka í Stjórn Skáksambands Norđurlanda.

Pálmi R Pétursson fékk Fide-meistaratitli í vetur ţegar Fide opnađi fyrir umsóknir um gamla áfanga, en fyrir einhver mistök vann Pálmi sér inn ţau réttindi fyrir margt löngu síđan en fékk ţau ekki stađfest fyrr en nú í vetur.

Gođinn-Mátar óskar Pálma til hamingju međ FM-titilinn. 

Sjá fundargerđ fyrsta fundar stjórnar SÍ hér fyrir neđan. 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband