Dagskráin í sumar. Nóg um ađ vera.

Ţó ađ sumariđ sé ađ skella á og reglubundnum skákćfingum lokiđ hjá Gođanum-Mátum er starfsemin ţó ekki alveg dauđ.

 

Jakob Sćvar heldur utan til keppni á tveimur mótum í Tékklandi og Ţýskalandi í júní og Júlí. Sjá nánari umfjöllum um ţađ síđar..... 

Útiskákmót Gođans-Máta verđur haldiđ seint í júní, en stađur og dagsetning verđur valin međ skömmum fyrirvara og miđast viđ ţađ ađ finna hentugt kvöld ţegar hitastigiđ er hagstćtt og ţurrt í veđri. Vel getur hugsast ađ erlendir og mjög öflugir skákmenn taki ţátt í ţví.

Landsmót UMFÍ á Selfossi 4-7 júlí. HSŢ sendir liđ til keppni líkt og venjulega. 

Áskell Örn Kárason heldur uppá stórafmćli á ćttaróđalinu sínu á Litlulaugum í Reykjadal 6. júlí og verđur létt útihrađskákmót á dagskránni af ţví tilefni. 

Mćrudagar á Húsavík um miđjan júlí. Eitthvađ verđur gert en ekkert ákveđiđ. Sighvatur Karlsson skipuleggur ţađ 

Landskeppni viđ Fćreyinga verđur helgina 16-18. ágúst í Fćreyjum. Hlíđar Ţór Hreinsson og Einar Hjalti Jensson verđa fulltrúar Gođans-Máta í ţeirri keppni. 

Framsýnarmótiđ verđur haldiđ helgina 27-29. september á Breiđumýri í Reykjadal og er stefnt á ađ vera međ sérstakan skákskóla daganna á undan sem Stefán Bergsson sér um. 

Eins og sést á ţessari upptalningu veđur heilmikiđ um ađ vera hjá okkur í sumar... 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband