Fćrsluflokkur: Ýmislegt

Hérađsmót HSŢ í skák 16 ára og yngri.

Hérađsmót HSŢ í skák fyrir 16 ára og yngri verđur haldiđ á Húsavík fimmtudaginn 1 maí nk. Keppni hefst kl 13:30 og lýkur um kl 16:00 (áćtluđ mótslok) Mótiđ fer fram í Borgahólsskóla. Keppt verđur í eftirtöldum flokkum : Strákar 13-16 ára (7-10 bekkur.)...

Myndir úr skákţingi Gođans 2008

Hér eru nokkrar myndir úr síđustu umferđ skákţings Gođans 2008. Timothy Murphy Smári Sigurđsson Rúnar Smári Jakob Ćvar Ákason

Skráđir keppendur í Skákţing Gođans.

Eftirtaldir hafa skráđ sig í skákţing Gođans. Ármann Olgeirsson 1330 Jakob Sćvar Sigurđsson 1640 Hermann Ađalsteinsson Rúnar Ísleifsson 1670 Sigurbjörn Ásmundsson Smári Sigurđsson 1640 Timothy Murphy (Írland) Ćvar Ákason 1620 Skráningarfrestur er til kl...

Skákţing Gođans 2008.

Skákţing Gođans 2008 Fosshóll 23-27 apríl Miđvikudagskvöldiđ 23 apríl kl 20:00 1-3 umferđ atskák 25 mín á mann. Föstudagskvöldiđ 25 apríl kl 20:00 4 . umferđ 90 mín + 30 sek á leik Laugardagur 26 apríl kl 13:00 5. umferđ 90 mín + 30 sek á leik Bođiđ...

Benedikt Ţór skákmađur ársins hjá Gođanum.

Benedikt Ţór Jóhannsson var í kvöld valinn skákmađur ársins hjá Gođanum. Hann hlaut kosningu međ talsverđum yfirburđum. Hann fékk um 60% atkvćđa. Skákfélagiđ fćr đi honum gjöf í tilefni ţess. Benedikt međ glađninginn. Í dag fer fram Kjördćmismótiđ í...

Síđasta skákćfingin í kvöld. Skákmađur ársins valinn.

"Uppskeruhátíđ" skákfélagsins fer fram í kvöld kl 20:30 á Fosshóli. Ţá verđur tilkynnt hver var valinn skákmađur ársins 2008 hjá Gođanum og fćr hann glađning frá félaginu. Formađur verđur međ myndavél á lofti og ćtlar ađ taka einstaklings myndir af öllum...

SŢN 2008 í Skagafirđi.

Skákţing Norđlendinga fer fram ađ Bakkaflöt í Skagafirđi um helgina. Ţrír keppendur frá félaginu ćtla ađ vera međ í mótinu. Ţeir eru Jakob Sćvar, Baldvin og Ármann. Fylgst verđur međ gengi okkar manna hér á blogginu og úrslit úr skákum ţeirra birt. Ljóst...

Nýr skákvefur. Allt á Íslensku.

Ég vil vekja athygli á nýjum skákvef sem er sérstaklega ađgengilegur fyrir börn. Hann er mjög notendavćnn ţví hann er á Íslensku. Á ţessum vef geta börn teflt á netinu viđ önnur börn á Íslandi sem og í öđrum löndum. Einnig er spjallhorn á vefnum og hćgt...

Hérađsmótiđ í skák.

Hérađsmót HSŢ í skák, 17 ára og eldri, verđur haldiđ í Borgarhólsskóla á Húsavík laugardaginn 29 mars og hefst mótiđ kl 10:30. Tefldar verđa 6 umferđir eftir monrad-kerfi og međ 25 mín umhugsunartíma á mann (atskák) Verđlaun verđa veitt fyrir 3 efstu og...

Merki félagsins.

Ađ undanförnu hefur stađiđ yfir kosning um merki félagsins. Kosningu lauk á ađalfundinum í gćrkvöldi. Svona lítur merki skákfélagsins Gođans út. Ég vona ađ merki ţetta verđi félaginu til framdráttar og ađ félagsmenn séu ánćgđir međ val ađalfundar....

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband