Fćrsluflokkur: Ýmislegt

Fréttir frá ađalfundi.

Ađalfundur Gođans var haldinn í kvöld. Alls mćttu 7 félagsmenn til fundar. Ţađ urđu breytingar á stjórn félagsins, ţví Hallur Birkir Reynisson gaf ekki kost á sér til endurkjörs. Í stađinn var Sigurbjörn Ásmundsson kosinn til tveggja ára sem ađalmađur í...

Ađalfundur Gođans í kvöld.

Í kvöld kl 20:30 verđur ađalfundur skákfélagsins Gođans haldinn á Fosshóli. Stjórn vonast eftir góđri mćtingu á ađalfundinn ţví mörg miklivćg málefni bíđa ţess ađ verđa rćdd. Međal ţess sem ţarf ađ ákveđa er merki fyrir félagiđ og tilhögun á skákţingi...

Gođinn á afmćli í dag.

Skákfélagiđ Gođinn á afmćli í dag, 15 mars og er ţví 3ja ára. Skákfélagiđ Gođinn var formlega stofnađ 15 mars 2005 á Fosshóli og fyrsta stjórn félagsins kjörin. Hún situr reyndar enn,óbreytt, en hana skipa, Hermann Ađalsteinsson formađur Hallur Birkir...

Atkvćđagreiđsla um merki félagsins framlengd.

Vegna drćmrar ţátttöku hingađ til hefur ritstjóri ákveđiđ ađ framlengja atkvćđagreiđsluna um merki félagsins. Ađeins 10 félagsmenn hafa kosiđ enn sem komiđ er en kosningarétt hafa allir félagsmenn. Frestur til ađ greiđa atkvćđi, rennur út á nćstu...

Skákţing Norđlendinga 2008

Skákţing Norđlendinga 2008 verđur haldiđ ađ Bakkaflöt í Skagafirđi 11-13 apríl nk. Allar nánari upplýsingar um mótiđ er ađ finna á heimasíđu Skákfélags Skagafjarđar. Vonandi sjá einhverjir félagsmenn sér fćrt ađ vera međ í ţessu móti. H.A. Slóđin er:...

Myndir frá Skákţingi Akureyrar

Hér eru nokkrar myndir frá Skákţingi Akureyrar.

Myndir úr félagsstarfinu.

Hér eru nokkrar myndir frá vetrarstarfinu. Skákliđ Gođans í Íslandsmóti skákfélaga (4.deild) sem fram fór í Rimaskóla í október 2007 Einar Már Júlíusson kom sterkur inn í 3. umferđ og gerđi jafntefli viđ andstćđing sinn Smári Sigurđsson 2,5 vinningar úr...

Gameknot mótiđ er byrjađ.

Nú í dag setti ég af stađ skákmót á Gameknot skákvefnum. Allir skráđir félagar í Gođanum sem og eru líka skráđir á Gameknot geta veriđ međ. Mótiđ er fyrir 11 keppendur og tefla allir viđ alla tvćr skákir, eđa samtals 20 skákir hver. Allir tefla 4 eđa 5...

Innkaup á skákklukkum og skáksettum.

Í nćstu viku mun félagiđ panta nokkrar skákklukkur og nokkur skáksett frá Skáksambandinu. Skáksettin eru eins og félagiđ á fyrir, en klukkurnar eru eitthvađ "fullkomnari" en ţćr sem viđ erum ađ nota í dag, en eru eins í útliti. 1 stk skákklukka kostar...

Hrađskákmót Gođans 2007

Hrađskákmót Gođans verđur haldiđ á Fosshóli ţriđjudagskvöldiđ 18 desember og hefst ţađ kl 20:00. Tefldar verđa 9 - 11 umferđir eftir monrad-kerfi. Umferđa fjöldinnn tekur ţó miđ af keppenda fjölda. Keppt verđur í tveimur flokkum, 16 ára og yngir og 17...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband