Nýr skákvefur. Allt á Íslensku.

Ég vil vekja athygli á nýjum skákvef sem er sérstaklega ađgengilegur fyrir börn. Hann er mjög notendavćnn ţví hann er á Íslensku. Á ţessum vef geta börn teflt á netinu viđ önnur börn á Íslandi sem og í öđrum löndum.  Einnig er spjallhorn á vefnum og hćgt er ađ fara í ýmsa leiki fyrir utan skák.  Slóđin er: http://icy.ice.is  

Í tenglasafninu hér til vinstri á ţessari síđu er tengill merktur "Krakkaskák"

Athugiđ, ađ ef ţiđ ćtliđ ađ notfćra ykkur ţennan vef, ţá ţurfiđ ţiđ ađ búa ykkur til notenda nafn og búa til lykilorđ. Síđan skráiđ ţiđ ykkur inn og byrjiđ ađ tefla !  Segiđ vinum ykkar frá ţessum vef.  Gangi ykkur vel. 

Krakkar kíkiđ á ţetta !  H.A.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bragi Ţór Thoroddsen

Flott - takk fyrir ţetta.

Er međ einn áhugasaman hér.

vcd

Bragi Ţór Thoroddsen, 7.4.2008 kl. 21:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband