Félagsmönnum fjölgar.

Í dag gengu tveir skákmenn til liđs viđ Gođann. Ţeir eru Ćvar Ákason og Barđi Einarssson.

Ćvar Ákason (1620) er búsettur á Húsavík og fyrrum liđsmađur Taflfélags Húsavíkur.  Hann tók ţátt í skákţingi Gođans um daginn.

Barđi Einarsson er búsettur í Reykjavík. Hann hefur lítiđ teflt á Íslandi en var virkur í Bretlandi. Hann er međ 144 Bresk skákstig (sem er styrkleiki á viđ 2000 FIDE) en fór hćst í 159 stig.

Eftir ţessa fjölgun eru 28 skákmenn skráđir í Gođann.

Stjórn skákfélagsins Gođans býđur ţá félaga velkomna í félagiđ. H.A.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband