Fćrsluflokkur: Íslandsmót skákfélaga

Góđ byrjun hjá Gođanum.

Skáksveitir Gođans byrjuđu vel á Íslandsmóti skákfélaga sem hófst í gćrkvöldi. A-sveit Gođans vann A-sveit Vinjar 5-1. Ásgeir, Einar Hjalti, Tómas, Björn og Sindri unnu sínar skákir, en Sigurđur Jón tapađi. B-sveitin vann sigur á Fjölni-D 5,5-0,5. Pétur,...

Íslandsmót skákfélaga hefst á morgun.

Íslandsmót skákfélaga , fyrri hluti, hefst kl 20:00 annađ kvöld í Rimaskóla í Reykjavík. Eins og kunnugt er teflir Gođinn fram ţremur liđum í fyrsta skipti í sögu félagsins. A-liđiđ teflir í 3. deild og er A-liđiđ geysi sterkt ađ ţessu sinni. Góđir...

Tap hjá A-sveit. Sigur hjá B-sveit.

A-sveit Gođans tapđi fyrir Víkingasveitinni 1,5 - 4,5. Jón Ţorvaldsson, Sindri Guđjónsson og Smári Sigurđsson gerđu jafntefli, en ađrar skákir töpuđust. B-sveitin vann góđan sigur á liđi TR-e 5 - 1. Pétur, Rúnar, Ćvar, Hermann og Sighvatur unnu sínar...

Íslandsmót skákfélaga seinni hluti, hefst á morgun.

Seinni hluti Íslandsmóts skákfélaga hefst kl 20:00 á morgun, föstudag, ţegar 5. umferđ verđur tefld. Mótiđ fer fram í Rimaskóla í Reykjavík. 6. umferđ verđur svo tefld kl 11:00 á laugardag og 7. og síđasta umferđ kl 17:00 sama dag. A-liđ Gođans er sem...

Íslandsmót skákfélaga. Pistill formanns.

Ţá er fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga lokiđ og óhćtt ađ segja ađ góđur árangur hafi náđst hjá A-sveit Gođans. Liđiđ er sem stendur í 2 sćti í 4. deild, međ 17 vinninga eftir 4 umferđir og ađeins hálfum vinningi á eftir efsta liđinu, A-liđi...

A-sveit Gođans í 2. sćti í 4. deild.

A-sveit Gođans er í 2. sćti í 4. deild međ 17 vinninga, ţegar keppni á Íslandsmóti skákfélaga er hálfnuđ. A-sveitin er enn ósigruđ í fyrstu fjórum umferđunum, eftir mjög góđa frammistöđu um helgina. A-liđ Víkingasveitarinnar er efst međ 17,5 vinninga....

Tveir sigrar hjá A-sveitinni.

A-sveit Gođans vann tvo góđa sigra í dag. Í 2. umferđ lagđi A-sveitin Taflfélag Snćfellsbćjar 4 - 2. Barđi og Sigurđur Jón unnu sína andstćđinga en ađrir gerđu jafntefli. Í 3. umferđ vann sveitin TV-B 3,5 - 2,5. Jakob og Sindri unnu sína andstćđinga....

Misjafnt gengi í 1. umferđ.

Íslandsmót skákfélaga hófst í gćrkvöld. A-sveit Gođans vann góđan 4-2 sigur á TV-c. Erlingur, Sigurđur Jón og Pétur unnu sína andstćđinga, Smári og Barđi gerđu jafntefli en Jakob tapađi sinni skák. B-sveitin tapađi fyrir B-sveit Skákfélags Selfoss...

Íslandsmót skákfélaga hefst á morgun.

Íslandsmót skákfélaga hefst á morgun í Rimaskóla í Reykjavík. Eins og í fyrra sendir Gođinn tvö liđ til keppni í 4. deildinni. A- sveit félagsins er mjög öflug í ár og er liđiđ ţađ sterkasta sem Gođinn hefur sent til keppni á Íslandsmóti. A-liđiđ verđur...

Íslandsmót skákfélaga. Pistill formanns.

Ţá er Íslandsmóti skákfélaga lokiđ. Árangur Gođans í 4. deildinni bara nokkuđ góđur, A-liđiđ í 9. sćti međ 23 vinninga og B-liđiđ í 17. sćti međ 19,5 vinninga. Árangur A-sveitarinnar. 5. umferđ Gođinn A - Skákfélag Akureyrar - C 3,5 - 2,5 Góđur sigur...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband