Íslandsmót skákfélaga hefst á morgun.

Íslandsmót skákfélaga, fyrri hluti, hefst kl 20:00 annađ kvöld í Rimaskóla í Reykjavík.
Eins og kunnugt er teflir Gođinn fram ţremur liđum í fyrsta skipti í sögu félagsins. 

A-liđiđ teflir í 3. deild og er A-liđiđ geysi sterkt ađ ţessu sinni. Góđir möguleikar eru á ţví ađ A-liđiđ vinni sig upp í 2. deild í vor.

B-liđiđ er einnig nokkuđ sterkt og ćtti ţađ ađ vera í toppbaráttunni í 3. deild.
Ţess má til gamans geta ađ ritstjóri skák.is, Gunnar Björnsson, spáir A-liđinu öđru sćti í 3. deild og ţar međ farseđilinn upp í 2. deild. Sömuleiđis spáir Gunnar B-liđinu öđru sćti í 4. deild og ţar međ farseđilinn upp í 3. deild ađ ári.

C-liđi er teflt fram í fyrsta skipti, enda hefur fjölgađ mikiđ í félaginu síđustu mánuđi og ţví mögulegt ađ stilla upp ţremur liđum. Ekki er búist viđ ţví ađ C-liđiđ blandi sér í toppbaráttuna í 4. deild.

Enn fjölgar ţátttökuliđum í Íslandsmóti skákfélaga, en 26 liđ eru skráđ til leiks í 4. deild og ţađ ţrátt fyrr ađ fjölgađ hafi veriđ í 3. deild um 8 liđ frá ţví í fyrra.
Ef ekki hefđi komiđ til fjölgunar í 3. deild í vor hefđu 34 liđ veriđ í 4. deildinni í ár.

Íslandsmótiđ er komiđ inn á chess-results. Ţegar ţetta er skrifađ er ekki búiđ ađ para í 4. deild.

3. deildin. http://chess-results.com/tnr38867.aspx?art=0&lan=1&m=-1&wi=1000

4. deildin. http://chess-results.com/tnr38868.aspx?art=0&lan=1&m=-1&wi=1000


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband