Íslandsmót skákfélaga seinni hluti, hefst á morgun.

Seinni hluti Íslandsmóts skákfélaga  hefst kl 20:00 á morgun, föstudag, ţegar 5. umferđ verđur tefld.  Mótiđ fer fram í Rimaskóla í Reykjavík.  6. umferđ verđur svo tefld kl 11:00 á laugardag og 7. og síđasta umferđ kl 17:00 sama dag.

A-liđ Gođans er sem stendur í 2 sćti í 4. deildinni ađeins hálfum vinningi neđar en Víkingasveitin, sem verđur einmitt andstćđingur A-liđsins á morgun. A-liđiđ á góđa möguleika á ađ vinna sćti í 3. deild ađ ári nái liđiđ ađ halda fengnum hlut, ađ halda amk. öđru sćtinu , ţví tvö efstu liđin í 4. deild fara beint upp í 3. deild ađ ári. Ljóst er ţó ađ baráttan verđur hörđ um efstu sćtin ţví 3 önnur liđ eru međ jafn marga vinninga og A-liđ Gođans og ekkert má útaf bregđa eigi markmiđ félagsins, ađ vinna sig upp um deild, ađ nást.

Stađa efstu liđa í 4. deild.

Rk.SNoTeamGames  +   =   -  TB1  TB2  TB3 
19Víkingakl. a430117,561427
213Gođinn a440017,081398
325KR b440017,081376
422Víkingakl. b431017,071368
526Austurland421117,051387
612TV b430116,561345

B-liđ Gođans teflir viđ TR-e-sveit í 5. umferđ. B-liđ Gođans er sem stendur í 21. sćti međ 11 vinninga af 32 liđum og litlar líkur eru á ađ B-liđiđ blandi sér í topp baráttuna ađ ţessu sinni. B-liđiđ stefnir ţó ađ ţví ađ ná í eitt af 8 efstu sćtunum, ţví hugsanlegt er ađ keppnisliđunum í 3. deild verđi fjölgađ áđur en keppni hefst aftur nćsta haust. Verđi ţađ ákveđiđ í vor, er líklegt ađ 8 efstu liđin í 4. deildinni á ţessu keppnistímabili verđi fćrđ beint upp í 3. deild.

Fréttir af gengi liđanna verđa ađ sjálfsögđu birtar hér á síđunni um helgina og hugsanlegt er ađ einhverjar skákir úr deildarkeppninni verđi slegnar inn og eftir atvikum birtar hér: http://godinnchess.blogspot.com/

Ţeir félagsmenn sem heima sitja, geta ţví fylgst međ spennandi keppni hér á síđunni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband