Leita í fréttum mbl.is

Allar sveitir Gođans unnu í 1. umferđ

Allar skáksveitir Gođans unnu í fyrstu umferđ á Íslandsmóti skákfélaga í gćrkvöld.

C sveitin vann C sveit Fjölnis 3,5 - 2,5. Valur og Snorri unnu sínar skákir, Hlynur, Bjössi og Sighvatur gerđu jafntefli, en Hermann tapađi.

B sveitin vann SSON B 4,5 - 1,5. Páll, Jakob, Smári og Benedikt unnu, Baldur gerđi jafntefli, en Stephen tapađi. 

A sveitin vann stóran sigur á B sveit Hellis 5,5  -0,5. Björn, Tómas, Ţröstur, Kristján og Sigurđur Dađi unnu sínar skákir og Einar Hjalti gerđi jafntefli.

Chess-results. 2. deild
http://chess-results.com/tnr57496.aspx?art=0&lan=1&flag=30

4. deild
http://chess-results.com/tnr57498.aspx?art=2&rd=2&lan=1&flag=30

Svo skemmtlega vill til ađ B-sveit Gođans mćtir C-sveitinni í 2. umferđ í dag.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Huginn

Skákfélagið Huginn
Skákfélagið Huginn
Stćrst og sterkast

Fólk

Ernir

641.is

Styrktarađilar Hugans

Styrktarađilar Hugans

Styrktarađilar Hugans

Styrktarađilar Hugans

  • ÍTR
    itr_logo_rgb_72pt_1222397.jpg

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband