Leita í fréttum mbl.is

Skin og skúrir í dag.

Tvćr umferđir voru tefldar í dag á íslandsmóti skákfélaga. A-sveit Gođans vann sigur á KR-b í annari umferđ 4-2. Ásgeir, Einar, Björn og Tómas unnu, en Sigurđur og Sindri töpuđu. A-sveitin gerđi svo 3-3 jafntefli viđ A-sveit Víkingaklúbbsins í 3. umferđ. Frábćr úrslit gegn sterkri sveit.
Ásgeir Ásbjörnsson vann afar glćsilegan sigur á Davíđ Kjartanssyni á fyrsta borđi. Einar, Björn, Tómas og Jón Ţorvaldsson gerđu jafntefli en Sindri tapađi. 

ÍS 2010 013

Ásgeir Ásbjörnsson (t,v) vann Davíđ Kjartansson í dag. Ásgeir hefur unniđ allar skákirnar í mótinu sem er frábćr árangur. Ásgeir hefur engu gleymt ţó svo ađ hátt í 30 ár séu liđin frá ţví ađ hann tefldi kappskák síđast.

B-sveitin vann stóran 6-0 sigur á TR- í annari umferđ.. Sveinn, Rúnar, Jakob, Smári, Benedikt og Hermann tefldu. B-sveitin tapađi svo 1-5 fyrir SFÍ í ţriđju umferđ. Jakob og Smári gerđu jafntefli, en Rúnar, Benedikt, Hermann og Sighvatur töpuđu.

ÍS 2010 008

Viđar Hákonarson hefur unniđ báđar skákir sínar í dag, en hann tefldi fyrir C-liđiđ.

C-sveitin töpuđu naumlega fyrir 2,5-3,5 fyri Helli-e. Valur Heiđar vann skák létt ţegar sími andstćđingsins hringdi snemma í skákinni og Viđar Hákonarson vann sína fyrstu skák á 6. borđi. Hlynur Snćr gerđi jafntefli. Snorri, Bjössi og Sighvatur töpuđu. C-liđiđ vann svo Fjölni -d 4-2 í 3. umferđ. Valur, Bjössi, Viđar og Andri Valur unnu sínar skákir, en Snorri og Hlynur töpuđu.

ÍS 2010 011

Valur Heiđar Einarsson (í blárri skyrtu) er búinn ađ vinna allar sínar ţrjár skákir. Valur og Ásgeir eru ţeir einu sem eru međ fullt hús vinninga. Andri Valur Ívarsson (í grárri peysu) tefldi eina skák sem varamađur í dag og vann hana ađ sjálfsögđu.

A-liđ Gođans er í 3 sćti í 3 deild međ 5 stig og 12 vinninga.
 http://chess-results.com/tnr38867.aspx?art=0&rd=3&lan=1&m=-1&wi=1000

B-liđiđ er í 5. sćti í 3-4. deild međ 4 stig og 12,5 vinninga.
C-liđiđ er í 12. sćti međ 3 stig og 9,5 vinninga.
http://chess-results.com/tnr38868.aspx?art=0&lan=1&m=-1&wi=1000

4. ufmerđ verđur tefld kl 11:00 á morgun sunnudag. A-liđiđ mćtir A-liđi Taflfélags Garđarbćjar. b-liđiđ mćtir TR-d og C-liđiđ fćr TV-d.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Huginn

Skákfélagið Huginn
Skákfélagið Huginn
Stćrst og sterkast

Fólk

Ernir

641.is

Styrktarađilar Hugans

Styrktarađilar Hugans

Styrktarađilar Hugans

Styrktarađilar Hugans

  • ÍTR
    itr_logo_rgb_72pt_1222397.jpg

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband