Leita í fréttum mbl.is

A-sveit Gođans kominn međ annan fótinn í 1. deild.

A-sveit Gođans tapađi naumlega fyrir Víkingaklúbbnum A í 4. umferđ sem tefld var í dag. Leikar fóru 3,5 -2,5 fyrir Víkingaklúbbnum.  Sigurđur Dađi gerđi jafntefli viđ stórmeistarann Luis Galego á fyrsta borđi. Ásgeir vann glćsilegan sigur međ svörtu á De Jong Jan-Willem (2424) og Hlíđar Ţór Hreinsson og Ţröstur Árnason gerđu jafntefli. Einar Hjalti Jensson og Kristján Eđvarđsson töpuđu sínum skákum fyrir stigahćrri andstćđingum. Frábćr frammistađa hjá A-liđinu ţví andstćđingarnir voru stigahćrri á öllum borđum.

Rk.Team12345678 TB1  TB2  TB3 
1Víkingaklúbburinn A *    619.580
2Gođinn A *   5 18.560
3KR A˝  * 434  11.550
4TR B 2 *   311.030
5SR A 13  * 3 310.030
6TA ˝2 3 * 4 9.530
7Hellir B ˝  2 * 48.022
8Haukar A0  33 2 * 8.020

Víkingaklúbburinn er efstur í 2. deild og hefur eins vinnings forskot á Gođann. Liđin eru langefst í 2. deild og hefur Gođinn 7 vinninga forskot á KR-b í 3. sćti. Margt ţarf ađ fara úrskeiđis til ţess ađ Gođinn vinni ekki sćti í fyrstu deild ađ ári.

ÍS okt 2011 003

B og C-sveit Gođans áttust viđ í gćr. B-sveitin vann öruggan 6-0 sigur. 

B-sveit Gođans og er í ágćtri stöđu í 4. deild. Liđiđ er í 4. sćti međ 6 punkta og 17 vinninga. Ţrjú efstu liđin vinna sig upp í 3. deild og eru góđar líkur á ađ ţađ takist í seinni hlutanum á Selfossi í mars 2012.

Rk.SNoTeamGames  +   =   -  TB1  TB2  TB3 
119SFí B4400818.50
221Mátar B4310716.00
34SSA4301617.50
46Gođinn B4301617.00
55Fjölnir B4301617.00
613Bridge-fjelagiđ4301615.00
715UMSB4301613.00
87TR C4211515.50
98Víkingaklúbburinn - Ţróttur C4202413.00
1011Tf. Mosfellsbćjar4202412.00
1117Sf. Vinjar B4202411.50
1214SA D4202411.00
131Kórdrengirnir4202410.50
143TR F420247.50
159TR D4112311.50
1610Fjölnir C4103211.00
1718Hellir Unglingar A410328.50
1816SSON B410328.00
1912TR E410328.00
2020Gođinn C410328.00
212TG C401316.00

C-liđinu gekk frekar illa í mótinu og er sem stendur í nćst neđasta sćti međ 2 punkta og 8 vinninga.

Pistlar frá liđsstjórum eru vćntanlegir á nćstu dögum.

Chess-results
http://chess-results.com/tnr57496.aspx?art=0&lan=1&fedb=NED&flag=30


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Huginn

Skákfélagið Huginn
Skákfélagið Huginn
Stćrst og sterkast

Fólk

Ernir

641.is

Styrktarađilar Hugans

Styrktarađilar Hugans

Styrktarađilar Hugans

Styrktarađilar Hugans

  • ÍTR
    itr_logo_rgb_72pt_1222397.jpg

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband