Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2014
13.2.2014 | 12:43
Unglingamót GM-Hellis hefst í Árbót á morgun
12.2.2014 | 02:14
Vigfús sigrađi á hrađkvöldi hjá GM Helli
Vigfús Ó. Vigfússon bar sigur úr bítum á jöfnu og spennandi hrađkvöldi GM Hellis sem fram fór 10. febrúar sl. Ţađ má segja ađ á hrađkvöldinu hafi allir getađ unniđ alla en ađ lokum fór ţađ svo ađ Vigfús og Eiríkur Björnsson voru efstir og jafnir međ 5,5v. Vigfús hafđi svo sigurinn međ ţví ađ vera hćrri í öđrum stigaútreikningi eins og sést í töflunni. Örn Leó Jóhannsson varđ svo ţriđji međ 5v. Í lok hrađkvöldsins dró svo Vigfús í happdrćttinu og ţá datt Jón Úlfljótsson í lukkupottinn og fengu ţeir báđir gjafamiđa á Saffran.
Nćst ćfing í félagsheimili GM Hellis í Álfabakka 14a verđur mánudaginn 17. febrúar kl. 20 og ţá verđur einnig hrađkvöld.
Lokastađan á hrađkvöldinu:Röđ Nafn Vinn. TB1 TB2 TB3 1 Vigfús Vigfússon 5,5 28 21 20,8 2 Eiríkur K. Björnsson 5,5 28 20 20,8 3 Örn Leó Jóhannsson 5 26 20 16 4 Kristófer Ómarsson 4,5 25 18 14,8 5 Elsa María Kristínardóttir 4 29 21 14 6 Magnús Teitsson 4 27 19 12,5 7 Jón Úlfljótsson 3,5 29 21 12 8 Sverrir Sigurđsson 3,5 24 18 9,25 9 Kristinn Sćvaldsson 3,5 22 16 8 10 Hjálmar Sigurvaldason 3 22 16 4,5 11 Finnur Kr. Finnsson 2,5 20 15 5,25 12 Björgvin Kristbergsson 2 21 15 3,5 13 Hörđur Jónasson 1,5 22 16 3,25 14 Sindri Snćr Kristófersson 1 21 15 1,5
Hrađkvöld | Breytt s.d. kl. 02:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.2.2014 | 01:34
Heimir Páll efstur á ćfingu hjá GM Helli í ţriđja sinni í röđ.
Heimir Páll Ragnarsson og Róbert Luu voru efstir og jafnir á ćfingu hjá GM-Helli sem fram fór ţann 10. febrúar sl. Ţeir fengu báđir 4,5v í fimm skákum og voru einnig jafnir í öllum stigaútreikningi og jafntefli varđ í innbyrđis viđureign ţeirra. Ţađ var ţví gripiđ til ţess ráđs ađ láta ţá tefla bráđabanaskák. Róbert dró hvítu mennina og fékk ţví meiri tíma á klukkuna en ţurfti ađ vinna á međan Heimi Páli dugđi jafntefli. Ţađ fór svo ađ Heimir Páll tryggđi sér sigurinn međ ţví ađ ţráleika í unninni stöđu og hlaut hann ţví efsta sćtiđ í ţriđja sinn í röđ á ţessum ćfingum. Róbert Lu hlaut annađ sćtiđ og ţađ ţriđja hlaut Halldór Atli Kristjánsson međ 3v og hćrri stig en fimm ađrir ţátttakendur á ćfingunni.
Eftirtaldir tóku ţátt í ćfingunni: Heimir Páll Ragnarsson, Róbert Luu, Halldór Atli Kristjánsson, Alexander Már Bjarnţórsson, Oddur Ţór Unnsteinsson, Birgir Ívarsson, Egill Úlfarsson, Sindri Snćr Kristófersson, Ívar Andri Hannesson, Ţórđur Hólm Hálfdánarson, Arnar Jónsson, Óttar Örn Bergmann Sigfússon, Gabríel Sćr Bjarnţórsson og Ólafur Tómas Ólafsson.
Nćsta ćfing í Mjóddinni verđur svo mánudaginn 17. febrúar og hefst kl. 17.15. Ćfingarnar eru haldnar í Álfabakka 14a í Mjóddinni, gengiđ inn á milli Subway og Föken Júlíu og salurinn er á ţriđju hćđ.
9.2.2014 | 16:42
Hrađkvöld hjá GM Helli í Mjóddinni mánudaginn 10. febrúar
Skákfélagiđ GM Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 10. febrúar nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili GM Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.
Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun máltíđ fyrir einn á Saffran. Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi sem einnig fćr máltíđ fyrir einn á Saffran. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu.
Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).
9.2.2014 | 13:28
Bragi og Stefán efstir á Nóa Síríus mótinu
Alţjóđlegi meistarinn Bragi Ţorfinnsson (2454) og stórmeistarinn Stefán Kristjánsson (2491) eru efstir međ 4˝ vinning ađ lokinni fimmtu umferđ Nóa Síríus mótsins - Gestamóts GM Hellis og Breiđabliks sem fram fór sl. fimmtudagskvöld. Stefán vann Björn Ţorfinnsson (2387) en Bragi gerđi jafntefli viđ Dag Arngrímsson (2381) sem er einn í ţriđja sćti međ 4 vinninga. Tólf skákmenn hafa 3˝ vinning. Allt getur ţví gerst í lokaumferđunum!
Međal óvćntra úrslita má nefna ađ Björgvin S. Guđmundsson (1914) heldur áfram ađ gera frábćra hluti og gerđi nú jafntefli viđ Elvar Guđmundsson (2322). Hrafn Loftsson (2192) gerđi jafntefli viđ stórmeistarann Ţröst Ţórhallsson (2445). Dagur Ragnarsson hafđi betur gegn Benedikt Jónassyni (2256).
Halldór Brynjar Halldórsson (2233) vann "uppgjöriđ um Akureyri" međ sigri á Stefán Bergssyni (2122).
Nćsta umferđ
Sjötta umferđ fer fram á fimmtudagskvöldiđ. Ţá mćtast međal annars: Stefán - Bragi, Karl Ţorsteins - Dagur, Jón Viktor - Sigurđur Dađi, Björn - Guđmundur G., Lenka - Magnús Örn, Halldór Brynjar - Björgvin J., Björgvin G. - Davíđ og Kristján E - Ţröstur Ţ.
6.2.2014 | 01:15
Elsa María sigrađi á hrađkvöldi
Elsa María Kristínardóttir sigrađi á hrađkvöldi GM Hellis sem fram fór 3. febrúar. Elsa María fékk 6 vinninga af sjö mögulegum og tapađi ekki skák en gerđi jafntefli viđ Örn Leó í 4. umferđ og Gauta Pál í lokaumferđinni. annar varđ sigurvegari síđasta hrađkvöld Örn Leó Jóhannsson međ 5,5v og ţriđji var Jóhanna Björg Jóhannsdóttir međ 5v. Í lok hrađkvöldsins dró svo Elsa María í happdrćttinu og ţá hafđi Gunnar Nikulásson heppnina međ sér og fengu ţau bćđi gjafamiđa á Saffran.
Nćst viđburđur í félagsheimili GM Hellis í Álfabakka 14a verđur mánudaginn 10. febrúar kl. 20 og ţá verđur einnig hrađkvöld.
Lokastađan á hrađkvöldinu:Röđ Nafn Vinn. TB1 TB2 TB3 1 Elsa María Kristínardóttir 6 26 19 22 2 Örn Leó Jóhannsson 5,5 27 19 19 3 Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 5 26 18 18 4 Vigfús Vigfússon 4 27 19 10 5 Hjálmar Sigurvaldason 3,5 25 17 8,3 6 Gauti Páll Jónsson 3,5 24 17 9,5 7 Gunnar Nikulásson 3,5 23 16 8,3 8 Sigurđur Freyr Jónatansson 3 26 19 8,5 9 Sverrir Sigurđsson 3 23 16 8 10 Hörđur Jónasson 2 25 18 6,5 11 Björgvin Kristbergsson 1,5 23 16 3,8 12 Pétur Jóhannesson 1,5 23 15 2,8
5.2.2014 | 01:45
Heimir Páll og Baltasar efstir á ćfingu hjá GM Helli
Á fyrstu ćfingunni í febrúar var sett upp ţemaskák í fyrstu tveimur viđureignunum. Í yngri flokki fengust keppendur viđ stöđu úr fjögurra riddara tafli og í eldri flokki var sett upp stađa úr slavanum. Ţessar viđureigninr töldust međ á sjálfri ćfingunni. Ţađ dróst ađeins ađ pizzurnar vćru fullbakađar svo tekin var ein umferđ áđur en ţćr komu í venjulegu ćfingunni. Eftir ađ ţátttandur voru búnir međ pizzurnar var ćfingin kláruđ. Umhugsunartíminn var ţví í styttra lagi eđa 7 mínútur og tefldar 5 umferđir eins og venjulega.
Heimir Páll Ragnarsson sigrađi í eldri flokki ađra ćfinguna í röđ og fékk hann núna 4v. Annar varđ Óskar Víkingur Davíđsson međ 3,5v. Axel Óli Sigurjónsson varđ svo ţriđji međ 3v eins og Róbert Luu og Alec Elías Sigurđarson en Axel Óli var hćrri á stigum. Batasar Máni Wedholm sigrađi međ fullu húsi 5v í jafn mörgum skákum í yngri flokki. Fjórir voru svo jafnir međ 3v en ţađ voru Brynjar Haraldsson, Sólon Siguringason, Aron Kristinn Jónsson og Arnar Jónsson. Brynjar var ţeirra hćstur á stigum og hlaut annađ sćtiđ, Sólon kom nćstur og var ţví ţriđji, Aron Kristinn var fjórđi og Arnar fimmti. Skákbúđirnar um helgina virđast hafa haft jákvćđ áhrif á keppendur í fjórđa og fimmta sćtiđ sem ekki hafa oft komist jafn nálćgt verđlaunasćti.
Ţátttakendur ađ ţessu sinni voru: Heimir Páll Ragnarsson, Óskar Víkingur Davíđsson, Axel Óli Sigurjónsson, Róbert Luu, Alec Elías Sigurđarson, Halldór Atli Kristjánsson, Oddur Ţór Unnsteinsson, Birgir Ívarsson, Stefán Orri Davíđsson, Sindri Snćr Kristófersson, Baltasar Máni Wedholm, Brynjar Haraldsson, Sólon Siguringason, Aron Kristinn Jónsson, Arnar Jónsson, Birgir Logi Steinţórsson, Adam Ómarsson, Óttar Örn Bergmann Sigfússon og Gabríel Sćr Bjarnţórsson.
Nćsta ćfing verđur svo mánudaginn 10. febrúar nk. og hefst kl. 17.15. Ćfingarnar eru haldnar í Álfabakka 14a í Mjóddinni, gengiđ inn á milli Subway og Föken Júlíu og salurinn er á ţriđju hćđ.
3.2.2014 | 10:41
Jón Viktor og Einar Hjalti urđu efstir og jafnir - Jón Viktor skákmeistari Reykjavíkur
Alţjóđlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson (2412) sigrađi á Skákţingi Reykjavíkur sem lauk í gćr í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12. Jón Viktor hlaut 8 vinninga, líkt og FIDE-meistarinn Einar Hjalti Jensson (2347), en varđ ofar eftir stigaútreikning og er ţví Skákmeistari Reykjavíkur í fimmta sinn. Í lokaumferđinni sigrađi Jón Viktor Jón Trausta Harđarson (2003) en Einar Hjalti hafđi betur gegn stórmeistara kvenna, Lenku Ptacnikovu (2245).
Einar Hjalti t.h. gegn Símoni Ţórhalls á Breiđumýri 2013.
Hinn fimmtán ára Oliver Aron Jóhannesson (2104) varđ nokkuđ óvćnt í ţriđja sćti međ 7 vinninga en Oliver er á međal efnilegustu skákmanna ţjóđarinnar. Haraldur Baldursson (2013), Mikael Jóhann Karlsson (2056) og Loftur Baldvinsson (1981)höfnuđu í 4.-6. sćti međ 6,5 vinning hver en Haraldur hlaut jafnframt verđlaun fyrir bestan árangur skákmanna međ minna en 2000 ELO-stig.
2.2.2014 | 17:29
Stefán, Dagur og Björn efstir á Nóa Síríus mótinu
Stórmeistarinn Stefán Kristjánsson (2491) og alţjóđlegu meistararnir Dagur Arngrímsson (2381) og Björn Ţorfinnsson (2387) eru efstir og jafnir međ 3,5 vinning ađ lokinni fjórđu umferđ Nóa Síríus-mótsins - Gestamóts GM Hellis og Breiđabliks sem fram fór sl. fimmtudagskvöld. Afar óvćnt úrslit urđu í umferđinni ţegar Björgvin S. Guđmundsson (1914) vann Einar Hjalta Jensson (2347).
Tveimur skákum í umferđinni var frestađ í umferđinni sem gćtu haft áhrfi á röđ efstu manna. Skák Braga Ţorfinnssonar (2454) og Björgvins Jónssonar (2340) var frestađ en ţeir hafa báđir fullt hús og ţví ljóst ađ a.m.k. annar ţeirra verđur toppnum. Einnig var skák Davíđ Kjartanssonar (2336) og Jóns Viktors Gunnarssonar (2412) frestađ en ţeir hafa báđir 2,5 vinning.
Á efstu borđunum vann Stefán Elvar Guđmundsson (2322), Björn stöđvađi sigurgöngu Ţrastar Árnarsonar (2267) međ sigri og Dagur hafđi betur gegn Ţorsteini Ţorsteinssyni (2243) í lengstu skák umferđarinnar.
Sem fyrr var töluvert um óvćnt úrslit. Má ţar nefna Hrafn Loftsson (2192) gerđi jafntefli viđ Karl Ţorsteins (2452), landsliđskonan Tinna Kristín Finnbogadóttir (1917) gerđi jafntefli viđ landsliđsţjálfara kvenna Davíđ Ólafsson (2316) og Mikael Jóhann Karlsson (2057) vann Sigurđ Pál Steindórsson (2240).
Nćsta umferđ
Fimmta umferđ fer fram á fimmtudagskvöldiđ í Stúkunni í Kópavogi. Ţá mćtast međal annars:
Björn - Stefán, Dagur - Bragi, Björgvin J. - Jón Viktor, Sigurđur Dađi - Lenka og Björgvin S. - Elvar Guđmundsson.
1.2.2014 | 00:56
Hrađkvöld hjá GM Helli í Mjóddinni mánudaginn 3. febrúar
Skákfélagiđ GM Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 3. febrúar nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili GM Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.
Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun máltíđ fyrir einn á Saffran. Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi sem einnig fćr máltíđ fyrir einn á Saffran. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu.
Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).
Hrađkvöld | Breytt s.d. kl. 00:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)