Heimir Páll og Baltasar efstir á ćfingu hjá GM Helli

Á fyrstu ćfingunni í febrúar var sett upp ţemaskák í fyrstu tveimur viđureignunum. Í yngri flokki fengust keppendur viđ stöđu úr fjögurra riddara tafli og í eldri flokki var sett upp stađa úr slavanum. Ţessar viđureigninr töldust međ á sjálfri ćfingunni. Ţađ dróst ađeins ađ pizzurnar vćru fullbakađar svo tekin var ein umferđ áđur en ţćr komu í venjulegu ćfingunni. Eftir ađ ţátttandur voru búnir međ pizzurnar var ćfingin kláruđ. Umhugsunartíminn var ţví í styttra lagi eđa 7 mínútur og tefldar 5 umferđir eins og venjulega.

Heimir Páll Ragnarsson sigrađi í eldri flokki ađra ćfinguna í röđ og fékk hann núna 4v. Annar varđ Óskar Víkingur Davíđsson međ 3,5v. Axel Óli Sigurjónsson varđ svo ţriđji međ 3v eins og Róbert Luu og Alec Elías Sigurđarson en Axel Óli var hćrri á stigum. Batasar Máni Wedholm sigrađi međ fullu húsi 5v í jafn mörgum skákum í yngri flokki. Fjórir voru svo jafnir međ 3v en ţađ voru Brynjar Haraldsson, Sólon Siguringason, Aron Kristinn Jónsson og Arnar Jónsson. Brynjar var ţeirra hćstur á stigum og hlaut annađ sćtiđ, Sólon kom nćstur og var ţví ţriđji, Aron Kristinn var fjórđi og Arnar fimmti. Skákbúđirnar um helgina virđast hafa haft jákvćđ áhrif á keppendur í fjórđa og fimmta sćtiđ sem ekki hafa oft komist jafn nálćgt verđlaunasćti.

Ţátttakendur ađ ţessu sinni voru: Heimir Páll Ragnarsson, Óskar Víkingur Davíđsson, Axel Óli Sigurjónsson, Róbert Luu, Alec Elías Sigurđarson, Halldór Atli Kristjánsson, Oddur Ţór Unnsteinsson, Birgir Ívarsson, Stefán Orri Davíđsson, Sindri Snćr Kristófersson, Baltasar Máni Wedholm, Brynjar Haraldsson, Sólon Siguringason, Aron Kristinn Jónsson, Arnar Jónsson, Birgir Logi Steinţórsson,  Adam Ómarsson, Óttar Örn Bergmann Sigfússon og Gabríel Sćr Bjarnţórsson.

Nćsta ćfing verđur svo mánudaginn 10. febrúar nk. og hefst kl. 17.15. Ćfingarnar eru haldnar í Álfabakka 14a í Mjóddinni, gengiđ inn á milli Subway og Föken Júlíu og salurinn er á ţriđju hćđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband