Ásgeir og Einar komnir međ FM-titil.

myndaalb m 1 einar hjalti

Ásgeir Páll Ásbjörnsson og Einar Hjalti Jensson eru búnir ađ fá FM-titil, (FIDE-Master) en kröfunum sem til titilhafa eru gerđar, uppfylltu ţeir nú nýlega međ ţví ađ rjúfa 2300 stiga múrinn.

 

 

 

 

IMG 0384

Ţeir bćtast ţví í hóp 5 annarra félagsmanna sem hafa unniđ til titla. Ţađ hafa Helgi Áss Grétarsson og Ţröstur Ţórhallsson stórmeistarar gert og Sigurđur Dađi Sigfússon, Ţröstur Árnason og Tómas Björnsson voru međ FM-titil fyrir.

 


Töfluröđ Íslandsmóts skákfélaga 2012-13

Í gćr var dregiđ um töfluröđ í fyrstu deild á Íslandsmóti skákfélaga sem hefst 5. október nk. Hellir A-sveitverđa fyrstu andstćđingar Gođans í frumraun okkar međal ţeirra bestu.
 
Fyrri hluti 5-7 október 2012

1.            Hellir - Gođinn 
2.            Gođinn - SA 
3.            TB b - Gođinn
4.            Gođinn – TR
---------------------------------------------------------------------
Seinni hlutinn mars 2012

5.            Víkingar - Gođinn
6.            Gođinn - TB a
7.            TV - Gođinn 
 
Töfluröđ 1. deild 2012-13.
 
1.            Hellir
2.            Taflfélag Bolungarvíkur b
3.            Víkingaklúbburinn
4.            Taflfélag Vestmannaeyja
5.            Skákfélag Akureyrar
6.            Taflfélag Reykjavíkur
7.            Taflfélag Bolungavíkur a
8.            Gođinn 
 
Ritstjóra er ekki kunnugt um töfluröđ í 2. deild. Eins og venjulega er ekki hćgt ađ segja til um andstćđinga í 4. deild. ţađ kemur ekki í ljós fyrr en 5. október. 

Sigur á Íslandsmeisturunum.

Nokkuđ óvćnt úrslit urđu í 1. umferđ Hrađskákkeppni taflfélaga í kvöld  ţegar Gođar gengu milli bols og höfuđs á margföldum Íslandsmeisturum Bolvíkinga. Lokatölur urđu 43-29 Gođum í vil og var tónninn sleginn strax í fyrstu umferđ međ 4,5-1,5 sigri. Bolvíkingar unnu ađeins eina umferđ af tólf, ţremur lauk međ skiptum hlut en Gođar höfđu betur átta sinnum.

Gođinn   Bol 006 

Jóhann Hjartarson geng Ţresti Ţórhallssynin og Bragi Ţorfinnsson gegn Helga Áss Grétarssyni fjćr.
Einar Hjalti Jensson, Sigurđur Dađi Sigfússon, Ásgeir Ásbjörnsson og Kristján Eđvarđsson fjćst.

Helgi Áss Grétarsson var hamrammur og hjó á báđar hendur. Hann hlaut flesta vinninga Gođa, alls 10,5 og leyfđi ađeins 3 jafntefli. Ţröstur Ţórhallsson kom nćstur međ 9 vinninga og Ásgeir P. Ásbjörnsson hlaut 7,5. Flesta vinninga Bolvíkinga hlaut Jóhann Hjartarson sem tefldi af miklu öryggi og innbyrti  9,5 vinninga. Hann var taplaus eins og Helgi Áss en gerđi 5 jafntefli. Jón Viktor Gunnarsson kom nćstur í mark međ 8,5 vinninga og Bragi Ţorfinnsson uppskar 7.

Árangur Gođa

 

• Helgi Áss Grétarsson                  10,5 v. /12

• Ţröstur Ţórhallsson                     9,0 v. /12

• Ásgeir P. Ásbjörnsson                 7,5 v. /12

• Einar Hjalti Jensson                      5,5 v. /11

• Kristján Eđvarđsson                     5,5 v. /12

• Sigurđur Dađi Sigfússon               3,5 v. /10                          

• Tómas Björnsson                          1,5 v. /03

 

Árangur Bolvíkinga

 

• Jóhann Hjartarson                        9,5 v. /12

• Jón Viktor Gunnarsson               8,5 v. /12

• Bragi Ţorfinnsson                          7,0 v. /12

• Halldór Grétar Einarsson            3,0 v. /12

• Árni Á. Árnason                              0,5 v. /12

• Guđmundur M. Dađason           0,5 v. /12

 

Nokkra sterka hrađskákmenn vantađi í bćđi liđ en missir Bolvíkinga var ţó tilfinnanlegri.

 Teflt var í húsakynnum Skáksambands Íslands og eru forvígismönnum SÍ ţökkuđ afnotin af ađstöđunni. Ţá fćr Rúnar Berg sérstakar ţakkir fyrir ađ fara yfir hrađskákreglur međ keppendum í upphafi viđureignar og vera ţeim innan handar um vafaatriđi. Gođar ţakka Bolvíkingum drengilega viđureign og óska ţeim velfarnađar á hvítum reitum og svörtum.

Síđar um kvöldiđ var svo dregiđ í 8-liđa úrslit og verđa nágrannar okkar í SA nćstu andstćđingar Gođans. 

Heimasíđa mótsins


Gawain breskur meistari í skák.

Gođamađurinn Gawain Jones (2655) varđ í dag breskur meistari í skák.  Jones varđ efstur ásamt stórmeistaranum Stephen Gordon (2539) en ţeir hlutu 9 vinninga í 11 skákum en sjálfu mótinu lauk í gćr.  Ţeir tefldu úrslitaeinvígi međ atskákfyrirkomulagi í dag og ţar hafđi Gawain betur.  Dawid Howell (2620) varđ ţriđji međ 8,5 vinning en ţessir ţrír höfđu yfirburđi.

Iceland October 2011

Alls tóku 65 skákmenn ţátt í efsta flokki mótsins.  Ţar á međal voru 7 stórmeistarar.   Mótiđ nú var ţađ 99. í sögunni og aldrei áđur hefur breska meistaramótiđ fariđ fram jafn norđanlega í Englandi en mótiđ er jafnframt meistaramót Englands.

Til hamingju Gawain.

Heimasíđa Breska meistaramótsins


Rúnar Ísleifsson til liđs viđ SA.

Rúnar Ísleifsson hefur tilkynnt félagaskipti úr Gođanum í Skákfélag Akureyrar.

ís 2010 028

                                  Rúnar Ísleifsson. 

Rúnar hefur veriđ einn af máttarstólpum Gođans frá ţví ađ hann flutti ađ austan fyrir 6 árum síđan. Rúnar varđ skákmeistari Gođans í febrúar 2012 í annađ sinn, en Rúnar vann titilinn einnig áriđ 2010. Rúnar hefur einnig unniđ hin ýmsu styttri skákmót Gođans  á undanförnum árum.

Rúnar hefur veriđ fastamađur í A og B-sveitum Gođans í Íslandsmóti skákfélaga um árabil og alltaf stađiđ sig međ miklum sóma.  

Stjón Skákfélagsins Gođans óskar Rúnari góđs gengis međ Skákfélagi Akureyrar í framtíđinni. 


Bolvíkingar í fyrstu umferđ.

Í gćrkvöld var dregiđ í forkeppni og fyrstu umferđ Hrađskákkeppni taflfélaga.  Hvorug tveggja á ađ vera lokiđ eigi síđur en 15. ágúst nk.   Allmikiđ er um spennandi viđureignir og má ţar nefna ađ Taflfélag Bolungarvíkur og Skákfélagiđ Gođinn mćtast í 1. umferđ. Bolvíkingar eru ríkjandi meistarar ţannig ađ ţađ er ekki ráđist á garđinn ţar sem hann er lćgstur. Ekki hefur veriđ ákveđiđ hvenćr viđureignin fer fram.

Forkeppni:

  • Skákfélag Selfoss og nágrennis - Skákdeild Hauka
  • Taflfélag Vestmannaeyja - Víkingaklúbburinn
1. umferđ (16 liđa úrslit)
  • Skákfélag Reykjanesbćjar - Taflfélag Vestmannaeyja/Víkingaklúbburinn
  • Skákfélag Akureyrar - Taflfélagiđ Mátar
  • Briddsfjelagiđ - Taflfélagiđ Akraness
  • Taflfélag Garđabćjar - Skákdeild Vinjar
  • Taflfélag Bolungarvíkur - Skákfélagiđ Gođinn
  • Taflfélagiđ Hellir - Skákfélag Selfoss og nágrennis/Skákdeild Hauka
  • Skákdeild Fjölnis - Taflfélag Reykjavíkur
  • Skákdeild KR -Skákfélag Íslands

Heimasíđa mótsins


Gawain Jones stafnbúi Gođans!

Í fornum ritum íslenskum er stafnbúa víđa getiđ og ţótti sćmdarheiti. Stafnbúar voru vígamenn er stóđu í stafni herskipa og var ţeim falinn sá virđingarstarfi ađ aflífa sem flesta úr framvarđarsveit andstćđinganna. Hiđ rammíslenska skákfélag Gođinn hefur nú valiđ sér stafnbúa fyrir orrustur vetrarins. Sá er enskur og heitir Gawain Jones. Stafnbúanum er ađ fornum siđ treyst til ađ ţjarma ađ andstćđingum sínum á 1. borđi Gođans á Íslandsmóti skákfélaga.
 
Iceland October 2011 
Sue Maroroa Jones og Gawain Jones á Sólheimajökli.
 
Gawain (2655) er einn af öflugustu skákmönnum Englendinga um ţessar mundir ţó ađ hann sé ađeins 24 ára ađ aldri. Ferill hans hefur veriđ afar farsćll. Hann ávann sér fyrst lýđhylli ţegar hann lagđi alţjóđlegan skákmeistara ađ velli, ađeins níu vetra. Nafnbótina stórmeistari hlaut hann svo áratug síđar. Gawain hefur vegnađ vel á alţjóđlegum mótum, deildi m.a. fyrsta sćti á London Classic Open 2010 og sigrađi á Breska samveldismótinu 2011. Leiktíđina 2011-2012 tefldi hann fyrir hiđ ágćta skákfélag Máta í fyrstu deild Íslandsmótsins og hlaut 5 vinninga af sex mögulegum. Í kjölfariđ tók hann ţátt í Alţjóđlega  Reykjavíkurskákmótinu í Hörpu ţar sem hann hafnađi í 2.- 8. sćti. 
Gawain er mađur víđförull og langförull eins og stafnbúa sćmir. Hann fćddist í Jórvíkurskíri en hefur búiđ á Ítalíu, Írlandi, Ástralíu og á Nýja-Sjálandi. Hann er fjölhćfur íţróttamađur, leikur tennis, hleypur vasklega og er vel liđtćkur glímumađur. Ţađ verđur Gođanum ţví  ánćgjuefni ađ efna til móts í íslenskri glímu, Gawain til heiđurs, ţegar hann sćkir Ţingeyjarsýslurnar heim í haust og fróđlegt ađ sjá hvernig honum vegnar á ţeim vettvangi. Einnig kemur til greina ađ Gawain tefli fjöltefli á vegum Gođans á Húsavík.
Í för međ Gawain verđur eiginkona hans, Sue Maroroa Jones. Sú mćta kona er nýsjálensk ađ uppruna og er ágćt skákona međ 2035 elóstig. Sue mun án efa styrkja B-sveit Gođans međ kunnáttu sinni og reynslu.
 
Gođinn býđur Sue og Gawain hjartanlega velkomin í rađir félagsins og vćntir mikils af atfylgi ţessara góđu gesta. 

Helgi innvígđur í Gođann.

Í dag var Helgi Áss Grétarsson innvígđur í Gođann međ formlegum hćtti.
Innvígslan fór fram heima hjá formanni í Ţingeyskri bongóblíđu.

Helgi Áss 001 

Hermann Ađalsteinsson afhendir Helga Áss Grétarssyni Gođabolinn sinn. 

Sú hefđ hefur skapast hjá Gođanum ađ allir nýjir félagsmenn fá Gođa-bol afhentan viđ inngöngu í félagiđ.  

Ţó nokkuđ af bolum er til á lagar hjá Gođanum.


Helgi Áss Grétarsson orđinn Gođi !

 

Skammt er stórra högg milli hjá Gođanum ţví ađ í dag gekk Helgi Áss Grétarsson, stórmeistari og fyrrum heimsmeistari ungmenna, til liđs viđ Gođann. Helgi Áss er annar íslenski stórmeistarinn sem gengur Gođanum á hönd og hittir ţar fyrir félaga sinn, Ţröst Ţórhallsson, sem nýgenginn er í félagiđ.

 

image001

Ljóst er ađ Gođanum er gríđarlegur liđsauki ađ Helga og munar um minna ţegar hin knáa A-sveit Gođans ţreytir frumraun sína í 1. deild Íslandsmótsins í haust í baráttu viđ firnasterka keppinauta. Hermann Ađalsteinsson, formađur Gođans:  „Ţetta eru mikil gleđitíđindi. Viđ Gođar erum sannarlega stoltir af ţví ađ ţessi  öflugi og fjölhćfi skákmađur lađist ađ ţeirri skákmenningu og umgjörđ sem viđ höfum upp á ađ bjóđa. Viđ hlökkum til ađ njóta atfylgis Helga og gerumst nú enn upplitsdjarfari ţegar horft er til komandi leiktíđar. Međ inngöngu Helga Áss og Ţrastar í félagiđ er sterkum stođum rennt undir framtíđ Gođans međal fremstu skákfélaga á landinu.“  

 

Skákferill Helga Áss er glćsilegur. Áriđ 1994, ţegar Helgi var sautján vetra, varđ hann heimsmeistari ungmenna 20 ára og yngri í skák og hlaut um leiđ nafnbótina stórmeistari. Helgi hefur náđ prýđis árangri á alţjóđlegum mótum, deildi t.d. efsta sćtinu á Politiken Cup í Kaupmannahöfn áriđ 1997 og var á međal efstu manna á Reykjavíkurskákmótunum 1994 og 2002. Hann hafnađi fjórum sinnum í öđru sćti í landsliđsflokki á Skákţingi Íslands, síđast áriđ 2004, og varđ skákmeistari Taflfélags Reykjavíkur tvö ár í röđ, 1991 og 1992. Helgi varđ tvívegis Íslandsmeistari í atskák og hefur einnig tvívegis orđiđ hrađskákmeistari Íslands, síđast áriđ 2006. Ţá náđi hann tvisvar sinnum 2. sćti á heimsmeistaramótum barna- og unglinga, u-14 áriđ 1991 og u-16 áriđ 1993. Helgi varđ ţrefaldur Norđurlandameistari í einstaklingskeppni í skólaskák, síđast áriđ 1992, og er margfaldur Íslandsmeistari barna- og unglinga frá árunum 1988-1993. Loks má geta ţess ađ Helgi hefur fjórum sinnum teflt fyrir hönd ţjóđar sinnar Ólympíumótinu í skák.

  
Helgi Áss Grétarsson: “Sú blanda af samheldni,  glađvćrđ og frćđimennsku sem einkennir félagiđ veldur miklu um ákvörđun mína ađ ganga ţví á hönd. Ég hlakka til ađ leggja mitt af mörkum í ţessum öfluga hópi.“

 

Stjórn og liđsmenn Gođans bjóđa Helga Áss Grétarsson velkominn í sínar rađir.  

 


Íslandsmeistarinn vígđur inn í Gođann.

Liđsmenn Gođans og velunnarar á höfuđborgarsvćđinu áttu saman skemmtilega stund sl. miđvikudagskvöld. Nýjasti liđsmađur Gođans, Íslandsmeistarinn Ţröstur Ţórhallsson, var tekinn formlega inn í félagiđ međ viđeigandi ávarpi og lófataki. Ađ vígslu lokinni flutti Ţröstur áhugavert erindi um einvígi sitt viđ Braga Ţorfinnsson, ţar sem hann rakti skákirnar međ skýringum, reifađi atburđarásina „bak viđ tjöldin“ og henti á lofti skarplegar ábendingar félaga sinna.

 

IMG 1985

Einar Hjalti Jensson,  frćđameistari Gođans, afhendir Ţresti Ţórhallssyni keppnistreyju félagsins. Gullregniđ í bakgrunni er vel viđ hćfi enda ađstođađi Einar Hjalti Ţröst í einvíginu um Íslandsmeistartitilinn.

 

Í veitingahléi var fariđ yfir stöđu mála fyrir átökin í 1. deild á komandi leiktíđ. Ţađ leyndi sér ekki ađ mikill hugur er í köppum Gođans sem munu verja nýfengiđ sćti sitt međal bestu skáksveita landsins af harđfylgi.

 


Tómas og Jón efstir á útiskákmóti Gođans.

Tómas Veigar Sigurđarson TV og Jón Kristinn Ţorgeirsson SA, urđu hlutskarpastir á útiskákmóti Gođans sem haliđ var viđ Gođafoss í Ţingeyjarsveit í gćrkvöld. Ţeir komu jafnir í mark međ 8 vinninga af 9 mögulegum. Tefld voru hrađskákir, einföld umferđ og allir viđ alla. Alls mćttu 10 skákmenn til leiks, en ţar af voru einungis ţrír frá Gođanum. Akureyringar fjölmenntu hinsvegar á mótiđ líkt og ţeir gerđu í Vaglaskógi í fyrra.

Gođafoss 001 
Frá skákstađ í gćrkvöld. Gođafoss í baksýn.

 Lokastađan:

1-2. Tómas Veigar Sigurđarson   8 af 9
1-2. Jón Kristinn Ţorgeirsson     8
3.    Sigurđur Arnarson                6
4.    Sigurđur Ćgisson                 5,5
5.    Hjörleifur Halldórsson           4,5 
6.    Rúnar Ísleifsson                    4
7.    Andri Freyr Björgvinsson       3,5
8.    Sigurđur Eiríksson                 2,5
9.    Sigurbjörn Ásmundsson        2
10.  Hermann Ađalsteinsson        1

Gođafoss 003 
Kuldalegir skákmenn í gćrkvöld.

Ađstćđur voru sćmilegar í gćrkvöld. ţurrt í veđri og nánst logn, en hitsastigđ var ekki nema 7 gráđur í +. 


Útiskákmót Gođans viđ Gođafoss annađ kvöld.

Hiđ árlega útiskákmót Gođans verđur haldiđ annađ kvöld, föstudagskvöld kl 20:30 viđ Gođafoss. (Bílaplaniđ viđ fossinn) Tefldar verđa 5 mín skákir allir viđ alla.

Ekkert ţáttökugjald og engin verđlaun, bara gaman saman.

Félagar fjölmenniđ á mótiđ.

Stjórnin. 


Íslandsmeistarinn í skák gengur til liđs viđ Gođann !

Ţröstur Ţórhallsson, stórmeistari og nýbakađur Íslandsmeistari í skák, hefur gengiđ til liđs viđ skákfélagiđ Gođann. Vart ţarf ađ orđlengja ađ félaginu er mikill akkur í liđsinni svo öflugs skákmeistara, ekki síst í ljósi ţess ađ hin eitilharđa A-sveit Gođans ţreytir frumraun sína međal bestu skáksveita landsins í 1. deild Íslandsmótsins á nćstu leiktíđ. Hermann Ađalsteinsson, formađur Gođans: „Okkur er í senn heiđur og styrkur ađ komu Íslandsmeistarans í okkar rađir og hlökkum til ađ njóta snilldar hans, reynslu og ţekkingar. Međ inngöngu Ţrastar í Gođann fćrumst viđ nćr ţví markmiđi ađ festa Gođann í sessi međal fremstu skákfélaga á landinu.“  

20120530 211233 

Ţröstur Ţórhallsson Íslandsmeistari í skák 2012.

 

Skákferill Ţrastar er langur og afrekin mörg. Hann var útnefndur alţjóđlegur stórmeistari í skák áriđ 1996. Fyrsta áfanganum náđi Ţröstur í Gausdal í Noregi áriđ 1991 og annar áfanginn vannst í Oakham í Englandi áriđ 1994. Ţriđji áfanginn kom strax í kjölfariđ međ sigri á Péturs Gauts mótinu í Gausdal áriđ 1995 en međal ţátttakenda ţar voru kunnir kappar á borđ viđ Margeir Pétursson og Emil Sutovsky sem Ţröstur lagđi eftirminnilega.

 

Ţröstur hefur orđiđ Reykjavíkurmeisari í skák alls 6 sinnum og hefur einnig áunniđ sér titilinn haustmeistari TR nokkrum sinnum. Hann er margfaldur Norđurlandameistari í skólaskák, bćđi í keppni sveita og einstaklinga, en ţann titil vann hann fyrstur Íslendinga er hann sigrađi í flokki 11-12 ára áriđ 1982 í Asker í Noregi. Ţröstur varđ einnig ţrásinnis Íslandsmeistari í skólaskák međ sveitum Hvassaleitisskóla, Verslunarskóla Íslands og Menntaskólans í Hamrahlíđ. Hann hefur teflt alls 9 sinnum fyrir Íslands hönd á Ólympíuleikunum í skák og stefnir ađ ţví ađ tefla í 10 skiptiđ fyrir hönd ţjóđar sinnar á Ólympíuleikunum í Istanbul í haust, en Ţröstur vann sér sćti í landsliđinu međ sigrinum í Íslandsmótinu á dögunum.

 

Ţröstur Ţórhallsson: ´“Ég hef hrifist af uppgangi Gođans á undanförnum misserum, ţví skemmtilega félagsstarfi sem ţar fer fram og góđum liđsanda. Einnig er mikil rćkt lögđ viđ skákfrćđin undir forystu Einars Hjalta Jenssonar, sem ađstođađi mig einmitt í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Ég hlakka til ađ leggja mitt af mörkum í hópi vaskra skákmanna Gođans sem ég ţekki marga hverja mjög vel allt frá unglingsárum".    

 

Stjórn og liđsmenn Gođans bjóđa Ţröst Ţórhallsson velkominn í sínar rađir.   


Ný Íslensk skákstig komin út. Einar bćtir 70 stigum viđ sig.

Ný Íslensk skákstig eru komin út. Ţau gilda 1. júní. Eins og viđ var ađ búast hćkkar Einar Hjalti Jensson langmest allra eđa um heil 70 stig og er ţar međ orđin nćst hćstur félagsmanna. Benedikt Ţorri hćkkar um 30 stig, Hermann um 13 og Jakob Sćvar bćtir viđ sig 10 stigum. Nokkrir hćtta um 1-9 stig frá síđasta lista. Ađrir standa í stađ eđa lćkka á stigum.
 
Nafn
1. júní
1. mars
+/-
skákir
Sigurđur Dađi Sigfússon
2345

2356

-11
987
Einar Hjalti, Jensson 2295222570484
Ásgeir Páll, Ásbjörnsson 22922313-21198
Ţröstur, Árnason 225822508452
Kristján, Eđvarđsson 221022037854
Hlíđar Ţór, Hreinsson 218821853469
Björn, Ţorsteinsson 218221757810
Tómas, Björnsson 2131212921026
Jón, Ţorvaldsson 20862096-10127
Ragnar Fjalar, Sćvarsson 193519350250
Páll Ágúst, Jónsson 191019055132
Sigurđur J, Gunnarsson 18771889-1275
Pétur, Gíslason 17951795044
Barđi, Einarsson 17551755037
Hallur Birkir, Reynisson 1740174003
Benedikt Ţorri, Sigurjónsson 171716873026
Jakob Sćvar, Sigurđsson 1693168310176
Sveinn, Arnarsson 16871723-36147
Rúnar, Ísleifsson 16711695-24176
Smári, Sigurđsson 16711665691
Baldur, Daníelsson 16421642085
Helgi, Egilsson 15801580037
Heimir, Bessason 15281528081
Sigurjón, Benediktsson 15081520-1265
Ćvar, Ákason 14531467-1494
Ármann, Olgeirsson 14131413047
Benedikt Ţór, Jóhannsson 14091409024
Hermann, Ađalsteinsson 134913361361
Snorri, Hallgrímsson 13261323348
Sighvatur, Karlsson 13181318048
Sigurbjörn, Ásmundsson 11991201-246
Sćţór Örn, Ţórđarson 1170117006
Valur Heiđar, Einarsson 11541154024
Hlynur Snćr, Viđarsson 10751096-2139
 
Reiknuđ mót voru m.a. Deildarkeppnin á Selfossi, Reykjavík Open, áskorendaflokkur, landsliđsflokkur og landsmótiđ í skólaskák.
 
Sjá allan listann hér fyrir neđan.
 
 

Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Vel heppnađ skemmtikvöld Gođans

Liđsmenn Gođans og velunnarar á höfuđborgarsvćđinu komu saman til léttrar ćfingar á miđvikudagskvöld ţar sem áherslan var sem fyrr á góđan félagsskap, góđar veitingar og góđa taflmennsku. Skemmtikvöldiđ hófst međ ţví ađ Kristján Eđvarđsson hélt vandađan og áhugaverđan fyrirlestur um strategíska hugsun í byrjunum og svarađi fimlega skarplegum athugasemdum félaga sinna.

reykjav k open day 2 dsc 0558
                    Kristján Eđvarđsson í Reykjavík Open.

Ađ afloknu veitingahléi var efnt til hrađskákmóts ţar sem 10  öflugir  skákmenn tókust á. Ađ ţessu sinni vann Einar Hjalti Jensson glćstan sigur, hlaut 8,5 vinninga af 9 mögulegum og leyfđi ađeins jafntefli gegn Ásgeiri P. Ásbjörnssyni sem varđ annar. Í  3.-4. sćti urđu Jón Ţorvaldsson og Sigurđur Dađi Sigfússon en Tómas Björnsson hafnađi í 5. sćti. Vígmóđir en vel saddir héldu keppendur síđan út í vornóttina, stađráđnir í ţví ađ eflast enn frekar á hvítum reitum og svörtum.
Jón Ţ. 


Irina Krush bandarískur skákmeistari kvenna.

Irina Krush (2457) varđ í gćr bandarískur skákmeistari kvenna.  Hún vann Anna Zatonskih (2510) í úrslitaeinvígi 2-0 en ţćr höfđu komiđ jafnar í mark á sjálfu ađalmótinu međ 7 vinninga í 9 skákum.  Rusudan Goletiani (2333) varđ í ţriđja sćti međ 5˝ vinning.

reykjavik_open_day_3_dsc_0607

Irina Krush í Reykjavík Open í mars sl. Mynd; Hrafn Jökulsson.

Irina gekk til liđs viđ Gođann í mars sl. og er hún ţví annar landsmeistari Gođans í skák, en Björn Ţorsteinsson varđ Íslandsmeistari í tvígang á sínum tíma. 


Tómas vann sigur á hrađskákmóti Öđlinga.

Hrađskákmót öđlinga 2012 fór fram í nýlega og varđ Tómas Björnsson hlutskarpastur međ 6 vinninga af 7 mögulegum. Nćstir urđu Gunnar Freyr Rúnarsson međ 5˝ vinning og Ţorvarđur Fannar Ólafsson međ 5 vinninga.  Í mótshléi var bođiđ upp á glćsilegar veitingar í bođi Birnu Halldórsdóttur.

Framsýnarmótiđ 2010 012 

Lokastađa efstu manna:                                                          

 1. Tómas Björnsson,                        6        21.5
 2   Gunnar Freyr Rúnarsson,              5.5      21.0
 3   Ţorvarđur Fannar Ólafsson,          5        19.0
 4-5  Ţór Valtýsson,                            4.5      19.5
     Pálmi R. Pétursson,                       4.5      17.5     


Stigamót Hellis. Einar Hjalti í öđru sćti.

Davíđ Kjartansson sigrađi á Stigamóti Hellis sem lauk í gćrkvöldi. Davíđ fékk 6,5 vinning í sjö skákum og gerđi ađeins eitt jafntefli viđ Einar Hjalta Jensson sem kom nćstur í 2. sćti međ 6 vinninga. Ţessir tveir keppendur voru skáru sig nokkuđ frá öđrum keppendum á mótinu en jafnir í 3. og 4. sćti voru Vigfús Ó. Vigfússon og Oliver Aron Jóhannesson međ 4,5 vinning. 

Lokastađa efstu manna. 

RöđNafnStigVinn.TB1TB2TB3
1Kjartansson David 23206,5312228,5
2Jensson Einar Hjalti 23036302124,3
3Vigfusson Vigfus 19944,5282014,3
4Johannesson Oliver 20504,5271913,5
5Ragnarsson Dagur 19034292112
6Thoroddsen Arni 16534231711,5

Stigamót Hellis. Einar Hjalti efstur eftir fjórar umferđir.

Eftir fyrstu fjórar umferđirnar á Stigamóti Hellis eru Davíđ Kjartansson (2320) og Einar Hjalti Jensson (2303) efstir og jafnir međ 3,5 vinning en ţeir gerđu jafntefli í innbyrđis viđureign sinni í fjórđu umferđ. Nćstir koma svo Dađi Ómarsson og Vigfús Vigfússon međ 3 vinninga.  Fimmta umferđ hófst kl. 11 en síđari kappskák dagsins hefst kl. 17.


Stađan efstu manna eftir 4 umferđir:

Nr.NafnStigVinn. TB1TB2TB3
1Jensson Einar Hjalti 23033,5105,58,3
2Kjartansson David 23203,5104,58,3
3Omarsson Dadi 220437,545
4Vigfusson Vigfus 19943733,5
5Sigurdsson Birkir Karl 17282,5105,55,3
6Johannesson Oliver 20502,5954,3
7Hardarson Jon Trausti 17622,573,53,3
8Jonsson Tomas Arni 02,5632,8

Sigurđur Dađi í 4. sćti á Öđlingamótinu.

Sigurđur Dađi Sigfússon endađi í 4. sćti á Öđlingamótinu sem lauk nýlega. Ţorvarđur Fannar Ólafsson vann sigur međ 6 vinningum.
 
reykjav k open   day 5 dsc 0200 
 
Stađa efstu manna. 
 
Rk. NameFEDRtgClub/CityPts. TB1  TB2  TB3 
1 Olafsson ThorvardurISL2175Haukar6.030.021.525.25
2 Palsson HalldorISL2000TR5.027.019.019.25
3 Isolfsson EggertISL1891TR5.025.519.017.75
4FMSigfusson SigurdurISL2346Godinn4.531.522.518.50
5 Hjartarson BjarniISL2038TV4.526.518.515.00
6 Valtysson ThorISL1973SA4.525.017.516.00
7 Saemundsson BjarniISL1947UMSB4.523.517.013.25
8 Sigurjonsson SiguringiISL1944TR4.523.516.511.50

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband