22.9.2012 | 00:20
Sigurđur Dađi og Kristján efstir á Framsýnarmótinu
Rank after Round 3
Rk. | Name | FED | Rtg | Pts. | TB1 | TB2 | TB3 | |
1 | Sigfusson Sigurdur Dadi | ISL | 2341 | 3.0 | 6.0 | 2.0 | 6.00 | |
2 | Edvardsson Kristjan | ISL | 2224 | 3.0 | 2.0 | 0.5 | 2.00 | |
3 | Jensson Einar Hjalti | ISL | 2305 | 2.0 | 6.0 | 2.0 | 3.00 | |
4 | Sigurdsson Smari | ISL | 1671 | 2.0 | 5.5 | 1.5 | 2.50 | |
5 | Sigurdsson Jakob Saevar | ISL | 1762 | 2.0 | 4.5 | 1.0 | 1.50 | |
6 | Bjorgvinsson Andri Freyr | ISL | 1612 | 2.0 | 3.5 | 1.0 | 1.50 | |
7 | Thorgeirsson Jon Kristinn | ISL | 1752 | 2.0 | 2.5 | 0.5 | 1.00 | |
8 | Arnarson Sigurdur | ISL | 2061 | 1.5 | 6.5 | 2.0 | 2.75 | |
9 | Thorhallsson Simon | ISL | 1447 | 1.5 | 3.5 | 1.5 | 0.75 | |
10 | Helgason Arni Gardar | ISL | 0 | 1.0 | 6.0 | 2.0 | 0.50 | |
11 | Sigurdarson Tomas Veigar | ISL | 1978 | 1.0 | 4.5 | 2.0 | 0.50 | |
Karlsson Sighvatur | ISL | 1318 | 1.0 | 4.5 | 2.0 | 0.50 | ||
13 | Hallgrimsson Snorri | ISL | 1326 | 1.0 | 4.0 | 2.0 | 0.00 | |
14 | Adalsteinsson Hermann | ISL | 1349 | 1.0 | 3.0 | 1.0 | 0.50 | |
15 | Akason Aevar | ISL | 1453 | 0.0 | 5.5 | 1.5 | 0.00 |
Round 4 on 2012/09/21 at 11:00
Name | Rtg | Pts. | Result | Pts. | Name | Rtg | No. | |||
Sigfusson Sigurdur Dadi | 2341 | 3 | 3 | Edvardsson Kristjan | 2224 | 3 | ||||
7 | Thorgeirsson Jon Kristinn | 1752 | 2 | 2 | Jensson Einar Hjalti | 2305 | 2 | |||
8 | Sigurdsson Smari | 1671 | 2 | 2 | Sigurdsson Jakob Saevar | 1762 | 6 | |||
11 | Thorhallsson Simon | 1447 | 1˝ | 2 | Bjorgvinsson Andri Freyr | 1612 | 9 | |||
5 | Sigurdarson Tomas Veigar | 1978 | 1 | 1˝ | Arnarson Sigurdur | 2061 | 4 | |||
12 | Adalsteinsson Hermann | 1349 | 1 | 1 | Karlsson Sighvatur | 1318 | 14 | |||
13 | Hallgrimsson Snorri | 1326 | 1 | 1 | Helgason Arni Gardar | 0 | 15 | |||
10 | Akason Aevar | 1453 | 0 | 0 | bye |
21.9.2012 | 20:47
Framsýnarmótiđ hafiđ
Starting rank list
No. | Name | FED | Rtg | |
1 | Sigfusson Sigurdur Dadi | ISL | 2341 | |
2 | Jensson Einar Hjalti | ISL | 2305 | |
3 | Edvardsson Kristjan | ISL | 2224 | |
4 | Arnarson Sigurdur | ISL | 2061 | |
5 | Sigurdarson Tomas Veigar | ISL | 1978 | |
6 | Sigurdsson Jakob Saevar | ISL | 1762 | |
7 | Thorgeirsson Jon Kristinn | ISL | 1752 | |
8 | Sigurdsson Smari | ISL | 1671 | |
9 | Bjorgvinsson Andri Freyr | ISL | 1612 | |
10 | Akason Aevar | ISL | 1453 | |
11 | Thorhallsson Simon | ISL | 1447 | |
12 | Adalsteinsson Hermann | ISL | 1349 | |
13 | Hallgrimsson Snorri | ISL | 1326 | |
14 | Karlsson Sighvatur | ISL | 1318 | |
15 | Helgason Arni Gardar | ISL | 0 |
21.9.2012 | 12:56
Ćsipennandi úrslitaeinvígi í gćrkvöld
Ćsispennandi úrslitaeinvígi milli Víkingaklúbbsins og Gođa-Máta fór fram fimmtudagskvöldiđ 20. september, en leikurinn fór fram á hlutlausum velli í húsnćđi Sensa, Kletthálsi 1. Nokkrir áhorfendur komu ađ sjá hrikalegt einvígi, sem gat fariđ á hvorn veginn sem var. Eftir ađ allar skákir höfđu veriđ tefldar ţá var stađan hnífjöfn, en bćđi liđin voru međ jafnmarga vinninga 36-36.
Samkvćmt reglum keppninnar fór ţá fram bráđabani, en honum lauk međ naumum sigri Víkingaklúbbins 3.5-2.5. Ţetta er ađeins í annađ skiptiđ í 18 ára sögu keppninnar sem ţarf bráđabana til knýja fram úrslit.
Vigfús Ó. Vigfússon, formađur Taflfélagsins Hellis, sem heldur keppnina, afhendi kampakátum Víkingaformanni, Gunnar Frey Rúnarssyni, sigurlaunin, farandbikar í leikslok.
Bráđabaninn:
Stefán Kristjánsson- Ţröstur Ţórhallsson 0.5-0.5
Björn Ţorfinnson-Helgi Áss 1-0
Magnús Örn - Ţröstur Árnason 1-0
Davíđ Kjartansson - Ásgeir Ásbjörnsson 1-0
Gunnar Fr. - Einar Hjalti Jensen 0-1
Stefán Ţór- Kristján Eđvarđsson 0-1
Besti árangur Víkingaklúbbsins:
Stefán Kristjánsson 8.5 v af 12
Björn Ţorfinnsson 8. v af 12
Magnús Örn Úlfarsson 8. v af 12
Daviđ Kjartansson 5.5 v. 12
Gunnar Freyr Rúnarsson 3.5 v af 12
Stefán Sigurjónsson 2.5.v af 8
Lárus Knútsson 1 v. af 4
Besti árangur Gođa-Máta:
Ţröstur Ţórhallsson 7. v af 12
Helgi Áss Grétarsson 8. v af 12
Sigurđur Dađi Sigfússon 4. v af 11
Ásgeir Ásbjörnsson 5.5 af 12
Einar Hjalti Jensson 5. v. af 10
Kristján Eđvaldsson 4.5 af 12
Ţröstur Árnason 1.5 v. af 5
Myndaalbúm (GFR)
20.9.2012 | 23:49
Naumt tap fyrir Víkingaklúbbnum
Gođinn tapađi naumlega fyrir Víkingaklúbbnum í úrslitum hrađskákkeppni taflfélaga nú í kvöld, 39,5 gegn 38,5. Hart var barist á öllum borđum og var stađan jöfn 36-36 ţegar öllum skákum var lokiđ.
Ţá var gripiđ til bráđabana og tóks liđsmönnum Víkingaklúbbsins ađ sigra međ minnsta mun 3,5 gegn 2,5 í bráđabananum.
Meira síđar.
20.9.2012 | 22:08
Gođinn 3 vinningum yfir í hálfleik
Nú stendur yfir úrslitaviđureign Gođans og Víkingaklúbbsins í hrađskákeppni taflfélaga. Í hálfleik hefur Gođinn ţriggja vinninga forskot.
Úrslitin verđa birt hér síđar í kvöld
19.9.2012 | 10:38
Gođinn/Mátar - Víkingaklúbburinn. Úrslitaviđureignin annađ kvöld !
Úrslitaviđureign Víkingaklúbbsins og Gođa-Máta fer fram á fimmtudaginn. Búast má harđri baráttu enda hefur hvorugt félagiđ unniđ bikar hingađ til og hefur mikill taugatitringur í báđum herbúđum ekki fariđ framhjá neinum skákáhugamanni.
Viđureignin fer fram á hlutlausum velli. Leikurinn fer fram í húsnćđi Senu, Kletthálsi 1, en leiđarlýsingu má finna hér. Viđureignin hefst kl. 20:30 og gert er ráđ fyrir afar jafnri og spennandi viđureign.
Áhorfendur hjartanlega velkomnir en í lok viđureignarinnar mun Vigfús Ó. Vigfússon, formađur Hellis, sem stendur fyrir keppninni, krýna nýjan sigurvegara.
19.9.2012 | 10:11
Gođinn/Mátar tefla fram liđum í öllum deildum í vetur
Stjórn SÍ ákvađ ađ breyta 8. grein reglugerđar Íslandsmót skákfélaga á síđasta stjórnarfundi á ţann hátt ađ taka allan vafa ađ viđ sameiningar félaga haldi hiđ sameinađa félag deildarsćtum viđkomandi félaga eins og ţau voru réttilega áunnin fyrir sameininguna. Ţađ ţýđir ađ Gođinn-Mátar heldur deildarsćtum bćđi Gođans og Máta og ţetta mun einnig gilda fyrir sameiningar framtíđarinnar.
Félagatal Gođans/Máta hefur eđlilega vaxiđ mikiđ eftir sameininguna og eru nú 83 skráđir í félagiđ. Ţar fyrr utan eru nokkrir erlendir skákmenn sem eru ekki inn í ţessari tölu
Gođinn-Mátar komnir:
- Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir
- GM Ţröstur Ţórhallsson
- GM Helgi Áss Grétarsson
- Snorri Ţór Sigurđsson
- GM Victor Mikhalevski (Ísrael)
- IM Nikolaj Milkkelsen (Danmörku)
- GM Gawain Jones (England)
- Sue Maroroa (England)
- WGM Irina Krush (USA)
- IM John Bartholomew (USA)
+ nánast allir ţeir upp sem voru fyrir í Mátum
Rúnar Ísleifsson og Pétur Gíslason gengu til liđs viđ SA í sumar og haust og óskum viđ ţeim velfarnarđar hjá nýju félagi.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.9.2012 | 20:43
Framsýnarmótiđ framundan. Stefnir í góđa ţátttöku
Farmsýnarmótiđ í skák hefst kl 20:00 í sal Framsýnar föstudaginn 21 sept, á Húsavík. Lifnađ hefur yfir skráningu á mótiđ en amk fjórir keppendur ćtla ađ koma frá Akureyri og amk fjórir ađ sunnan. Eins lítur ágćtlega út međ ţátttöku heimamanna.
Mótiđ verđur sett upp á chess-results í kvöld eđa á morgun og verđur hćgt ađ sjá skráningarnar ţar.
Slóđin http://chess-results.com/tnr81200.aspx?lan=1
Ath. Ekki hafa allir stađfest ţátttöku á mótinu sem eru skráđir inn og kanski bćtast einhverjir viđ.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.9.2012 | 20:27
Heimir og Ćvar efstir á ćfingu
Ţađ var jöfn barátta á skákćfingu gćrkvöldsins, en Ćvar Ákason og Heimir Bessason voru ţó frestir međal jafningja međ 3 vinninga af 5 mögulegum. Ađeins munađi 1 vinning af efstu og neđstu mönnum. Tefldar voru skákir međ 15 mín á mann.
Úrslit kvöldsins.
1-2. Heimir Bessason 3 af 5
1-2. Ćvar Ákason 3
3-4. Sigurbjörn Ásmundsson 2,5
3-4. Hlynur Snćr Viđarsson 2,5
5-6. Árni Garđar Helgason 2
5-6. Hermann Ađalsteinsson 2
Framsýnarmótiđ fer fram um helgina og svo er nćsta skákćfing nk. mándudag.
14.9.2012 | 16:21
Framsýnarmótiđ 2012
Framsýnarmótiđ í skák 2012 verđur haldiđ helgina 21-23 september nk. í fundarsal stéttarfélagsins Framsýnar ađ Garđarsbraut 26 á Húsavík. Ţađ er skákfélagiđ Gođinn/Mátar í Ţingeyjarsýslu og Framsýn-stéttarfélag, sem sjá um mótshaldiđ.
Mótiđ er öllum áhugasömum opiđ.
Dagskrá.
1. umf. föstudaginn 21 september kl 20:00 25 mín (atskák)2. umf. föstudaginn 21 ------------ kl 21:00
3. umf. föstudaginn 21 ------------ kl 22:00
4. umf. föstudaginn 21 ----------- kl 23:00
5. umf. laugardaginn 22 september kl 11:00 90 mín + 30 sek/leik
6. umf. laugardaginn 22 ------------- kl 19:30
7. umf. sunnudaginn 23 -------------kl 11:00
Verđlaunaafhending í mótslok.
Verđlaun.
Veittir verđa glćsilegir eignarbikarar fyrir ţrjá efstu í mótinu sem stéttarfélagiđ Framsýn gefur í tilefni af samvinnu Framsýnar og skákfélagsins Gođans/Máta í ţingeyjarsýslu. Einnig hlýtur efsti utanfélagsmađurinn eignarbikar.
Mótiđ verđur reiknađ til íslenskra skákstiga og til FIDE-skákstiga.
Ekkert ţátttökugjald er í mótiđ.
Upplýsingar.
Allar nánari upplýsingar um Framsýnarskákmótiđ verđa ađgengilegar á heimasíđu skákfélagins Gođans/Máta, ásamt skráningu, stöđu, skákir og svo loka-úrslit, verđa birt á http://www.godinn.blog.is/ og áhttp://www.framsyn.is/
Skráning.
Skráning í mótiđ er hjá Hermanni Ađalsteinssyni, formanni skákfélagins Gođans/Máta, í síma 4643187 og 8213187
Spil og leikir | Breytt 15.9.2012 kl. 11:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.9.2012 | 16:49
Ćfina og mótaáćtlun.
3. sept. Félagsfundur og skákćfing
10------ Skákćfing
17------ Skákćfing
21-23 sep Framsýnarmótiđ 2012 Húsavík
24------ Skákćfing
1. okt. Skákćfing
5-7 okt Íslandsmót skákfélaga Reykjavík
8------- Skákćfing
15----- Skákćfing
21 okt Hérđasmót HSŢ 16 ára og yngri Dalakofinn Laugum.
22----- Skákćfing
29------ Skákćfing
5. nóv. Skákćfing
12------ Skákćfing
16 nóv 15 mín mótiđ Húsavík
19------- Skákfćfing
26------- Skákćfing
3. des Skákćfing
10------- Skákkćfing
17------- Skákćfing
27. des Hrađskákmótiđ 2012
Skákćfingar hefjast kl 20:30 í Framsýnarsalnum Garđarsbraut 26 Húsavík.
Ath. Ţetta er áćtlun og geta dagsetningar breyst.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.9.2012 | 12:37
Gođinn vann TG stórt. Mćtir Víkingaklúbbnum í úrslitum 15. sept.
Gođinn mćtti ekki međ sitt sterkasta liđ í Garđabćinn, en unnu samt stórsigur 57,5 vinningar gegn 14,5 vinningum Garđbćinga Stađan í hálfleikvar 4,5 -31,5 fyrir Gođann. Kristján Eđvarđsson fór á kostum og fékk 11 vinninga af 12 mögulegum. Einar Hjalti fékk 10,5 og Tómas Björnsson 10 vinninga úr 12.
Árangur Gođa:
- Kristján Eđvarđsson 11 v. af 12
- Einar Hjalti Jensson 10,5 v. af 12
- Tómas Björnsson 10 v. af 12
- Helgi Áss Grétarsson 7,5 v. af 8
- Jón Ţorvaldsson 7 v. af 10
- Sigurđur Dađi Sigfússon 5,5 v. af 6
- Ţröstur Árnason 4 v. af 6
- Páll Ágúst Jónsson 2 v. af 6
Fyrir TG tefldu:
- Björn Jónsson 4,5 v. af 12
- Leifur I. Vilmundarson 3,5 v. af 12
- Ásgeir Ţór Árnason 3 v. af 12
- Jóhann H. Ragnarsson 3 v. af 12
- Páll Sigurđsson 0,5 v. af 9
- Jón Ţór Bergţórsson 0 v. af 6
- Svanberg Pálsson 0 v. af 9
Einnig tefldu Taflfélagiđ Hellir gegn Víkingaklúbbnum og hafđi ţar Víkingaklúbburin betur.
Gođinn mćtir ţví Víkingaklúbbnum í úrslitum hrađskákkeppni taflfélaga og fer viđureigin fram í Laugardalshöll 15. sept nk.
7.9.2012 | 11:06
Gođinn og Mátar sameinast !
Fréttatilkynning 7. sept. 2012
Skákfélagiđ Gođinn og Taflfélagiđ Mátar hafa tekiđ saman höndum og myndađ međ sér brćđralag.
Ţannig renna félögin tvö nú saman í eitt og ber hiđ sameinađa félag nafniđ Gođinn-Mátar. Međ ţessum samruna verđur til eitt af öflugustu skákfélögum landsins, grundvallađ á sáttmála beggja félaga um góđan anda og gagnkvćma virđingu.
Skákfélagiđ Gođinn-Mátar mun vćntanlega tefla fram einni sveit í 1. deild, einni í 3. deild og allt ađ fjórum liđum í fjórđu deildinni á nćstu leiktíđ Íslandsmóts skákfélaga. Mikill metnađur og tilhlökkun er međal félagsmanna til ađ efla starfiđ á fleiri sviđum enda horfir vćnlega um samvirkni og samlegđaráhrif. Ein veigamesta forsendan viđ sameiningu félaga almennt er ađ menning og bragur ţeirra séu samstćđ og eigi samleiđ. Svo er í ţessu tilviki ţar sem bćđi félögin leggja mikiđ upp úr nálćgđ, persónulegri vináttu og svolítiđ heimilislegum brag, auk áherslu á frćđslustarf á skemmtilegum nótum.
Frekari fréttir af samruna og starfsemi Gođans-Máta verđa birtar á heimasíđu félagsins og hér á síđunni skák.is eftir ţví sem málum vindur fram og vetrarstarfiđ tekur á sig gleggri mynd.
4.9.2012 | 12:50
Fyrsta skákćfing vetrarins.
Í gćrkvöld hófst vetrarstarf Gođans međ félagsfundi og skákćfingu á Húsavík.
9 félagsmenn mćttu á fundinn og tefldu svo einfalda hrađskákumferđ ađ fundi loknum.
Smári Sigurđsson kemur vel undan sumri og lagđi alla sína andstćđinga í gćrkvöld.
Úrslit á fyrstu skákćfingu vetrarins:
1. Smári Sigurđsson 7 af 7
2. Ćvar Ákason 5
3-4. Baldur Daníelsson 4
3-4. Hermann Ađalsteinsson 4
5. Hlynur Snćr Viđarsson 3,5
6. Sigurbjörn Ásmundsson 2
7. Snorri Hallgrímsson 1,5
8. Árni Garđar Helgason 1
Niđurstöđu félagsfundar verđa gerđ skil hér á síđunni síđar í vikunni.
2.9.2012 | 22:18
Félagsfundur og fyrsta skákćfing vetrarins
Skákfélagiđ Gođinn byrjar sitt vetrarstarf mánudagskvöldiđ 3. september međ félagsfundi í Framsýnarsalnum Garđarsbraut 26 á Húsavík kl 20:30.

Mjög áríđandi er ađ sem flestir félagar mćti á fundinn ţar sem ađ mikilvćg ákvörđun, er varđar framtíđ félagsins, verđur tekinn á fundinum.
Ađ fundi loknum verđur teflt.
Međ von um ađ sjá sem flesta.
Stjórn Skákfélagsins Gođans.
1.9.2012 | 10:50
Guđfríđur Lilja gengur í Gođann!

Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
1.9.2012 | 00:36
Sigur á Tyrkjum - Ţröstur Ţórhallsson vann í magnađri fórnarskák
Íslenska liđiđ í opnum flokki ólympíleikunum í skák vann 2,5-1,5 sigur á b-sveit Tyrkja í dag í ćsispennandi viđureign. Ţröstur Ţórhallsson tefldi glćsilega skák ţar sem hann átti hvern ţrumuleikinn á fćtur öđrum, fórnađi fyrst drottningu fyrir hrók og síđar hrók og var um tíma heilli drottningu undir.

Ţröstur hefur byrjađ mótiđ af krafti og er međ 3,5 vinninga úr 4 skákum. Afar sterk byrjun hjá Ţresti.
Á morgun mćtir Íslenska liđiđ Filippseyjum.
28.8.2012 | 10:06
Dregiđ í undanúrslit í Hrađskákkeppni taflfélaga
28.8.2012 | 10:04
Öruggur sigur Gođans á SA (uppfćrt)
26.8.2012 | 16:34
Ólympíuskákmótiđ ađ hefjast.
Skáksamband Íslands sendir tvö liđ á Ólympíuskákmótiđ sem fram fer í Istanbul í Tyrklandi dagana 27. ágúst - 10. september. Bćđi er um ađ rćđa liđ í opnum flokki og svo í kvennaflokki. Fjórir stórmeistarar eru í sveit Íslands í opnum flokki. Héđinn Steingrímsson leiđir sveitina en auk hann skipa sveitina Hannes Hlífar Stefánsson, Henrik Danielsen, Hjörvar Steinn Grétarsson, sem er ađeins 19 ára og okkar mađur, Ţröstur Ţórhallsson, Íslandsmeistari í skák.
Ţröstur Ţórhallsson er fyrsti félagsmađur Gođans sem tekur ţátt í Ólympískákmóti fyrir Íslands hönd.
Skákfélagiđ Gođinn óskar Ţresti Ţórhallssyni góđs gengis á mótinu.