Sigurđur Dađi og Kristján efstir á Framsýnarmótinu

Sigurđur Dađi Sigfússon og Kristján Eđvarđsson eru međ fullt hús vinninga eftir ţrjár umferđir á Framsýnarmótinu í skák sem hófst í gćrkvöld. Ţeir tefla saman í 4. umferđ kl 11:00 í dag. Einar Hjalti, Smári, Jakob, Andri og Jón Kristinn koma á hćla ţeirra međ tvo vinninga.
 
IMG 1043
Einar Hjalti Jensson og Sigurđur Dađi áttust viđ í 3. umferđ. 
 
Stađan eftir ţrjár umferđir 

Rank after Round 3

Rk. NameFEDRtgPts. TB1  TB2  TB3 
1 Sigfusson Sigurdur DadiISL23413.06.02.06.00
2 Edvardsson KristjanISL22243.02.00.52.00
3 Jensson Einar HjaltiISL23052.06.02.03.00
4 Sigurdsson SmariISL16712.05.51.52.50
5 Sigurdsson Jakob SaevarISL17622.04.51.01.50
6 Bjorgvinsson Andri FreyrISL16122.03.51.01.50
7 Thorgeirsson Jon KristinnISL17522.02.50.51.00
8 Arnarson SigurdurISL20611.56.52.02.75
9 Thorhallsson SimonISL14471.53.51.50.75
10 Helgason Arni GardarISL01.06.02.00.50
11 Sigurdarson Tomas VeigarISL19781.04.52.00.50
  Karlsson SighvaturISL13181.04.52.00.50
13 Hallgrimsson SnorriISL13261.04.02.00.00
14 Adalsteinsson HermannISL13491.03.01.00.50
15 Akason AevarISL14530.05.51.50.00

Round 4 on 2012/09/21 at 11:00

  NameRtgPts.ResultPts. NameRtgNo.
  Sigfusson Sigurdur Dadi23413 3 Edvardsson Kristjan22243
7 Thorgeirsson Jon Kristinn17522 2 Jensson Einar Hjalti23052
8 Sigurdsson Smari16712 2 Sigurdsson Jakob Saevar17626
11 Thorhallsson Simon1447 2 Bjorgvinsson Andri Freyr16129
5 Sigurdarson Tomas Veigar19781  Arnarson Sigurdur20614
12 Adalsteinsson Hermann13491 1 Karlsson Sighvatur131814
13 Hallgrimsson Snorri13261 1 Helgason Arni Gardar015
10 Akason Aevar145300  bye

 

Framsýnarmótiđ hafiđ

Framsýnarmótiđ í skák hófst á Húsavík í kvöld. 15 keppendur taka ţátt í mótinu ađ ţessu sinni.
 
Eftirtaldir eru keppendur: 
 

Starting rank list

No. NameFEDRtg
1 Sigfusson Sigurdur DadiISL2341
2 Jensson Einar HjaltiISL2305
3 Edvardsson KristjanISL2224
4 Arnarson SigurdurISL2061
5 Sigurdarson Tomas VeigarISL1978
6 Sigurdsson Jakob SaevarISL1762
7 Thorgeirsson Jon KristinnISL1752
8 Sigurdsson SmariISL1671
9 Bjorgvinsson Andri FreyrISL1612
10 Akason AevarISL1453
11 Thorhallsson SimonISL1447
12 Adalsteinsson HermannISL1349
13 Hallgrimsson SnorriISL1326
14 Karlsson SighvaturISL1318
15 Helgason Arni GardarISL0
 

Ćsipennandi úrslitaeinvígi í gćrkvöld

Ćsispennandi úrslitaeinvígi milli Víkingaklúbbsins og Gođa-Máta fór fram fimmtudagskvöldiđ 20. september, en leikurinn fór fram á hlutlausum velli í húsnćđi Sensa, Kletthálsi 1.  Nokkrir áhorfendur komu ađ sjá hrikalegt einvígi, sem gat fariđ á hvorn veginn sem var.  Eftir ađ allar skákir höfđu veriđ tefldar ţá var stađan hnífjöfn, en bćđi liđin voru međ jafnmarga vinninga 36-36.  

Samkvćmt reglum keppninnar fór ţá fram bráđabani, en honum lauk međ naumum sigri Víkingaklúbbins 3.5-2.5.  Ţetta er ađeins í annađ skiptiđ í 18 ára sögu keppninnar sem ţarf bráđabana til knýja fram úrslit. 

P9200090Vigfús Ó. Vigfússon, formađur Taflfélagsins Hellis, sem heldur keppnina, afhendi kampakátum Víkingaformanni, Gunnar Frey Rúnarssyni, sigurlaunin, farandbikar í leikslok.

Bráđabaninn:

Stefán Kristjánsson- Ţröstur Ţórhallsson 0.5-0.5
Björn Ţorfinnson-Helgi Áss 1-0
Magnús Örn - Ţröstur Árnason 1-0
Davíđ Kjartansson - Ásgeir Ásbjörnsson 1-0
Gunnar Fr. - Einar Hjalti Jensen 0-1
Stefán Ţór- Kristján Eđvarđsson 0-1
  
Besti árangur Víkingaklúbbsins: 

Stefán Kristjánsson 8.5 v af 12
Björn Ţorfinnsson 8. v af 12 
Magnús Örn Úlfarsson 8. v af 12 
Daviđ Kjartansson 5.5 v. 12 
Gunnar Freyr Rúnarsson 3.5 v af 12 
Stefán Sigurjónsson 2.5.v af 8 
Lárus Knútsson 1 v. af 4 

Besti árangur Gođa-Máta:

Ţröstur Ţórhallsson 7. v af 12 
Helgi Áss Grétarsson 8. v af 12 
Sigurđur Dađi Sigfússon 4. v af 11 
Ásgeir Ásbjörnsson 5.5 af 12 
Einar Hjalti Jensson 5. v. af 10
Kristján Eđvaldsson 4.5 af 12   
Ţröstur Árnason 1.5 v. af 5

Myndaalbúm (GFR)


Naumt tap fyrir Víkingaklúbbnum

Gođinn tapađi naumlega fyrir Víkingaklúbbnum í úrslitum hrađskákkeppni taflfélaga nú í kvöld, 39,5 gegn 38,5. Hart var barist á öllum borđum og var stađan jöfn 36-36 ţegar öllum skákum var lokiđ.

Ţá var gripiđ til bráđabana og tóks liđsmönnum Víkingaklúbbsins ađ sigra međ minnsta mun 3,5 gegn 2,5 í bráđabananum.

Meira síđar. 

 


Gođinn 3 vinningum yfir í hálfleik

Nú stendur yfir úrslitaviđureign Gođans og Víkingaklúbbsins í hrađskákeppni taflfélaga. Í hálfleik hefur Gođinn ţriggja vinninga forskot.

Úrslitin verđa birt hér síđar í kvöld 


Gođinn/Mátar - Víkingaklúbburinn. Úrslitaviđureignin annađ kvöld !

Úrslitaviđureign Víkingaklúbbsins og Gođa-Máta fer fram á fimmtudaginn.  Búast má harđri baráttu enda hefur hvorugt félagiđ unniđ bikar hingađ til og hefur mikill taugatitringur í báđum herbúđum ekki fariđ framhjá neinum skákáhugamanni. 

Viđureignin fer fram á hlutlausum velli.  Leikurinn fer fram í húsnćđi Senu, Kletthálsi 1, en leiđarlýsingu má finna hér. Viđureignin hefst kl. 20:30 og gert er ráđ fyrir afar jafnri og spennandi viđureign.

Áhorfendur hjartanlega velkomnir en í lok viđureignarinnar mun Vigfús Ó. Vigfússon, formađur Hellis, sem stendur fyrir keppninni, krýna nýjan sigurvegara.


Gođinn/Mátar tefla fram liđum í öllum deildum í vetur

Stjórn SÍ ákvađ ađ breyta 8. grein reglugerđar Íslandsmót skákfélaga á síđasta stjórnarfundi á ţann hátt ađ taka allan vafa ađ viđ sameiningar félaga haldi hiđ sameinađa félag deildarsćtum viđkomandi félaga eins og ţau voru réttilega áunnin fyrir sameininguna.  Ţađ ţýđir ađ Gođinn-Mátar heldur deildarsćtum bćđi Gođans og Máta og ţetta mun einnig gilda fyrir sameiningar framtíđarinnar.   

Félagatal Gođans/Máta hefur eđlilega vaxiđ mikiđ eftir sameininguna og eru nú 83 skráđir í félagiđ. Ţar fyrr utan eru nokkrir erlendir skákmenn sem eru ekki inn í ţessari tölu

Gođinn-Mátar komnir:

  • Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir
  • GM Ţröstur Ţórhallsson
  • GM Helgi Áss Grétarsson
  • Snorri Ţór Sigurđsson        
  • GM Victor Mikhalevski      (Ísrael)
  • IM Nikolaj Milkkelsen       (Danmörku)
  • GM Gawain Jones             (England)
  • Sue Maroroa                    (England)
  • WGM Irina Krush                (USA)
  • IM John Bartholomew          (USA)

+ nánast allir ţeir upp sem voru fyrir í Mátum

Rúnar Ísleifsson og Pétur Gíslason gengu til liđs viđ SA í sumar og haust og óskum viđ ţeim velfarnarđar hjá nýju félagi. 


Framsýnarmótiđ framundan. Stefnir í góđa ţátttöku

Farmsýnarmótiđ í skák hefst kl 20:00 í sal Framsýnar föstudaginn 21 sept, á Húsavík. Lifnađ hefur yfir skráningu á mótiđ en amk fjórir keppendur ćtla ađ koma frá Akureyri og amk fjórir ađ sunnan. Eins lítur ágćtlega út međ ţátttöku heimamanna.

Mótiđ verđur sett upp á chess-results í kvöld eđa á morgun og verđur hćgt ađ sjá skráningarnar ţar.

Slóđin http://chess-results.com/tnr81200.aspx?lan=1

Ath. Ekki hafa allir stađfest ţátttöku á mótinu sem eru skráđir inn og kanski bćtast einhverjir viđ.  


Heimir og Ćvar efstir á ćfingu

Ţađ var jöfn barátta á skákćfingu gćrkvöldsins, en Ćvar Ákason og Heimir Bessason voru ţó frestir međal jafningja međ 3 vinninga af 5 mögulegum. Ađeins munađi 1 vinning af efstu og neđstu mönnum. Tefldar voru skákir međ 15 mín á mann.

Úrslit kvöldsins.

1-2.  Heimir Bessason             3 af 5
1-2.  Ćvar Ákason                   3
3-4.  Sigurbjörn Ásmundsson  2,5
3-4.  Hlynur Snćr Viđarsson    2,5
5-6.  Árni Garđar Helgason      2
5-6.  Hermann Ađalsteinsson  2 

Framsýnarmótiđ fer fram um helgina og svo er nćsta skákćfing nk. mándudag. 


Framsýnarmótiđ 2012

Framsýnarmótiđ í skák 2012 verđur haldiđ helgina 21-23 september nk. í fundarsal stéttarfélagsins Framsýnar ađ Garđarsbraut 26 á Húsavík. Ţađ er skákfélagiđ Gođinn/Mátar í Ţingeyjarsýslu og Framsýn-stéttarfélag, sem sjá um mótshaldiđ.

Mótiđ er öllum áhugasömum opiđ.

Dagskrá.

1. umf. föstudaginn 21 september kl 20:00   25 mín (atskák)
2. umf. föstudaginn 21 ------------ kl 21:00       
3. umf. föstudaginn 21 ------------ kl 22:00     
4. umf. föstudaginn 21 -----------  kl 23:00     

5. umf. laugardaginn 22 september kl 11:00  90 mín + 30 sek/leik
6. umf. laugardaginn 22 ------------- kl 19:30   
7. umf. sunnudaginn  23 -------------kl 11:00 

Verđlaunaafhending í mótslok.

Verđlaun.

Veittir verđa glćsilegir eignarbikarar fyrir ţrjá efstu í mótinu sem stéttarfélagiđ Framsýn gefur í tilefni af samvinnu Framsýnar og skákfélagsins Gođans/Máta í ţingeyjarsýslu. Einnig hlýtur efsti utanfélagsmađurinn eignarbikar.

Mótiđ verđur reiknađ til íslenskra skákstiga og til FIDE-skákstiga.
Ekkert ţátttökugjald er í mótiđ.

Upplýsingar.

Allar nánari upplýsingar um Framsýnarskákmótiđ verđa ađgengilegar á heimasíđu skákfélagins Gođans/Máta, ásamt skráningu, stöđu, skákir og svo loka-úrslit, verđa birt á http://www.godinn.blog.is/  og áhttp://www.framsyn.is/

Skráning.

Skráning í mótiđ er hjá Hermanni Ađalsteinssyni, formanni skákfélagins Gođans/Máta, í síma 4643187 og 8213187


Ćfina og mótaáćtlun.

3. sept.  Félagsfundur og skákćfing

10------  Skákćfing
17------  Skákćfing
21-23 sep Framsýnarmótiđ 2012 Húsavík
24------  Skákćfing

 

1. okt.    Skákćfing
5-7 okt   Íslandsmót skákfélaga Reykjavík
8-------   Skákćfing
15-----    Skákćfing
21 okt    Hérđasmót HSŢ 16 ára og yngri Dalakofinn Laugum.
22-----    Skákćfing
29------   Skákćfing

5. nóv.    Skákćfing
12------   Skákćfing
16 nóv    15 mín mótiđ Húsavík
19-------  Skákfćfing
26-------  Skákćfing

3. des      Skákćfing
10-------  Skákkćfing
17-------  Skákćfing
27. des    Hrađskákmótiđ 2012

Skákćfingar hefjast kl 20:30 í Framsýnarsalnum Garđarsbraut 26 Húsavík.

Ath. Ţetta er áćtlun og geta dagsetningar breyst.


Gođinn vann TG stórt. Mćtir Víkingaklúbbnum í úrslitum 15. sept.

Gođinn mćtti ekki međ sitt sterkasta liđ í Garđabćinn, en unnu samt stórsigur 57,5 vinningar gegn 14,5 vinningum Garđbćinga  Stađan í hálfleikvar 4,5 -31,5 fyrir Gođann. Kristján Eđvarđsson fór á kostum og fékk 11 vinninga af 12 mögulegum. Einar Hjalti fékk 10,5 og Tómas Björnsson 10 vinninga úr 12.

Árangur Gođa:

  • Kristján Eđvarđsson 11 v. af 12
  • Einar Hjalti Jensson 10,5 v. af 12
  • Tómas Björnsson 10 v. af 12
  • Helgi Áss Grétarsson 7,5 v. af 8
  • Jón Ţorvaldsson 7 v. af 10
  • Sigurđur Dađi Sigfússon 5,5 v. af 6
  • Ţröstur Árnason 4 v. af 6
  • Páll Ágúst Jónsson 2 v. af 6

Fyrir TG tefldu:

  • Björn Jónsson 4,5 v. af 12
  • Leifur I. Vilmundarson 3,5 v. af 12
  • Ásgeir Ţór Árnason 3 v. af 12
  • Jóhann H. Ragnarsson 3 v. af 12
  • Páll Sigurđsson 0,5 v. af 9
  • Jón Ţór Bergţórsson 0 v. af 6
  • Svanberg Pálsson 0 v. af 9

Einnig tefldu Taflfélagiđ Hellir gegn Víkingaklúbbnum og hafđi ţar Víkingaklúbburin betur.

Gođinn mćtir ţví Víkingaklúbbnum í úrslitum hrađskákkeppni taflfélaga og fer viđureigin fram í Laugardalshöll 15. sept nk. 


Gođinn og Mátar sameinast !

Fréttatilkynning 7. sept. 2012

Skákfélagiđ Gođinn og Taflfélagiđ Mátar hafa tekiđ saman höndum og myndađ međ sér brćđralag.

Ţannig renna félögin tvö nú  saman í eitt og ber hiđ sameinađa félag nafniđ Gođinn-Mátar. Međ ţessum samruna verđur til eitt af öflugustu skákfélögum landsins, grundvallađ á sáttmála beggja félaga um góđan anda og gagnkvćma virđingu.

Skákfélagiđ Gođinn-Mátar mun vćntanlega tefla fram einni sveit í 1. deild, einni í 3. deild og allt ađ fjórum liđum í fjórđu deildinni á nćstu leiktíđ Íslandsmóts skákfélaga. Mikill metnađur og tilhlökkun er međal félagsmanna til ađ efla starfiđ á fleiri sviđum enda horfir vćnlega um samvirkni og samlegđaráhrif. Ein veigamesta forsendan viđ sameiningu félaga almennt er ađ menning og bragur ţeirra séu samstćđ og eigi samleiđ.  Svo er í ţessu tilviki ţar sem bćđi félögin leggja mikiđ upp úr nálćgđ, persónulegri vináttu og svolítiđ heimilislegum brag, auk áherslu á frćđslustarf á skemmtilegum  nótum.

 

Frekari fréttir af samruna og starfsemi Gođans-Máta verđa birtar á heimasíđu félagsins og hér á síđunni skák.is eftir ţví sem málum vindur fram og vetrarstarfiđ tekur á sig gleggri mynd.


Fyrsta skákćfing vetrarins.

Í gćrkvöld hófst vetrarstarf Gođans međ félagsfundi og skákćfingu á Húsavík.
9 félagsmenn mćttu á fundinn og tefldu svo einfalda hrađskákumferđ ađ fundi loknum.

Smári Sigurđsson kemur vel undan sumri og lagđi alla sína andstćđinga í gćrkvöld.

Úrslit á fyrstu skákćfingu vetrarins:

1.    Smári Sigurđsson              7 af 7
2.    Ćvar Ákason                     5
3-4. Baldur Daníelsson             4
3-4. Hermann Ađalsteinsson    4
5.    Hlynur Snćr Viđarsson      3,5
6.    Sigurbjörn Ásmundsson    2
7.    Snorri Hallgrímsson           1,5
8.    Árni Garđar Helgason        1

Niđurstöđu félagsfundar verđa gerđ skil hér á síđunni síđar í vikunni. 


Félagsfundur og fyrsta skákćfing vetrarins

Skákfélagiđ Gođinn byrjar sitt vetrarstarf mánudagskvöldiđ 3. september međ félagsfundi í Framsýnarsalnum Garđarsbraut 26 á Húsavík kl 20:30.

Gođamerkiđ 100

Mjög áríđandi er ađ sem flestir félagar mćti á fundinn ţar sem ađ mikilvćg ákvörđun, er varđar framtíđ félagsins, verđur tekinn á fundinum.
Ađ fundi loknum verđur teflt.

Međ von um ađ sjá sem flesta.

Stjórn Skákfélagsins Gođans. 

 


Guđfríđur Lilja gengur í Gođann!

Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir, alţingismađur og fyrrverandi forseti Skáksambands Íslands, er gengin til liđs viđ Gođann. Félaginu er mikill akkur í atfylgi ţessarar fjölhćfu afrekskonu enda er hún ein fremsta skákkona Íslands og hefur unniđ skákíţróttinni mikiđ gagn.
 
images 3
 
Guđfríđur Lilja vakti ţegar á unga aldri athygli fyrir skákhćfileika sína.  Kornung varđ hún alţjóđlegur meistari og ellefu sinnum hefur hún hlotiđ sćmdarheitiđ Íslandsmeistari kvenna í skák. Guđfríđur Lilja braut blađ í skáksögu Íslands ţegar hún var kjörin forseti Skáksambands Íslands áriđ 2004, fyrst kvenna, og hún varđ einnig fyrst kvenna til ađ gegna formennsku í Skáksambandi Norđurlanda. Guđfríđur Lilja hefur unniđ ötullega ađ ţví ađ efla skákiđkun á Íslandi og endurvakti m.a. kvennalandsliđ Íslands í skák áriđ 2000. Hún er međ BA-gráđu í sagnfrćđi frá Harvard og meistaragráđu í heimspeki frá Cambridge í Englandi.
 
 Hermann Ađalsteinsson, formađur Gođans: „Okkur er ljúft ađ bjóđa skákdrottinguna Guđfríđi Lilju velkomna í okkar rađir. Hiđ ötula starf hennar viđ útbreiđslu og eflingu skákíţróttarinnar er einstakt og viđ vonumst til ţess ađ geta sótt til hennar góđ ráđ og innblástur á ţví sviđi. Fyrst og fremst vonum viđ ţó ađ Guđfríđur Lilja eigi sem flestar ánćgustundir viđ taflborđiđ og ađ hún njóti ţess sem Gođinn hefur upp á ađ bjóđa.“
 
Guđfríđur Lilja: „Ég kveđ Taflfélagiđ Helli međ söknuđi og ţakklćti. Ţađ er frábćrt félag. Nú er hins vegar komiđ ađ nýjum kaflaskilum í mínum skákferli og ég lít á inngöngu mína í Gođann sem upphafiđ ađ einhverju nýju og fersku. Gođinn hefur vakiđ athygli mína fyrir skemmtilegan liđsanda og kraftmikiđ félagsstarf.  Hér fć ég tćkifćri til  ađ rifja upp mannganginn í góđra vina hópi og hver veit nema ţetta verđi vel heppnuđ innkoma í seinni helming míns skákferils. Skákin er falleg, skemmtileg og skapandi og ég á ekki von á öđru en ađ hún verđi mér dyggur félagi út lífiđ.  Svo er ţađ auđvitađ borđleggjandi ađ hin klassíska skák er margfalt meira gefandi en refskák stjórnmálanna!“
 

Sigur á Tyrkjum - Ţröstur Ţórhallsson vann í magnađri fórnarskák

Íslenska liđiđ í opnum flokki ólympíleikunum í skák vann 2,5-1,5 sigur á b-sveit Tyrkja í dag í ćsispennandi viđureign.  Ţröstur Ţórhallsson tefldi glćsilega skák ţar sem hann átti hvern ţrumuleikinn á fćtur öđrum, fórnađi fyrst drottningu fyrir hrók og síđar hrók og var um tíma heilli drottningu undir.  

20120530 211233

 

Ţröstur hefur byrjađ mótiđ af krafti og er međ 3,5 vinninga úr 4 skákum. Afar sterk byrjun hjá Ţresti.

Á morgun mćtir Íslenska liđiđ Filippseyjum. 


Dregiđ í undanúrslit í Hrađskákkeppni taflfélaga

Tvćr síđari viđureignirnar í 8 liđa úrslitum Hrađskákkeppni taflfélaga 2012 fóru fram í gćr. Garđbćingar lögđu Bridsara 42-30 og Gođar unnu Akureyringa 47-25.
 
Ţegar úrslit lágu fyrir í viđureignum kvöldsins var dregiđ 4-liđa úrslit. keppninnar. Eftirvćntingin leyndi sér ekki međal viđstaddra enda er Hrađskákkeppni taflfélaga sérlega spennandi viđburđur í íslensku skáklífi. Niđurstađan varđ ţessi:
 
Taflfélag Garđarbćjar - Gođinn
Hellir - Víkingaklúbburinn
 
Óvenju fagmannlegur blćr var yfir drćttinum enda brá hérađsdómslögmađurinn Halldór Brynjar Halldórsson sér í gervi fulltrúa sýslumanns viđ góđar undirtektir viđstaddra. Hann dró liđin úr hattinum einbeittur á svip í viđurvist annars lagaspekings, Helga Áss Grétarssonar, sem vottađi ađ drátturinn hefđi fariđ heiđarlega en ţó umfram allt siđsamlega fram.
 
Víst er ađ hart verđur barist í undanúrslitunum en stefnt er ađ ţví ađ úrslitin sjálf fari svo fram međ pompi og prakt á skákhátíđ í Laugarsalshöll 15. sept. nk.

Öruggur sigur Gođans á SA (uppfćrt)

Gođinn lagđi Skákfélag Akureyrar í 2. umferđ Hrađskákkeppni taflfélaga í gćrkvöld. Akureyringar börđust hetjulega en Gođar neyttu aflsmunar og ţví fór sem fór. Lokatölur urđu 47-25 Gođum í vil sem höfđu betur í 9 umferđum af tólf en ţremur lauk međ jafntefli.
 
Hćsta vinningshlutfall Gođa hafđi Helgi Áss 83%, Ásgeir 70% og Hlíđar 67%. Sprćkastur Akureyringa var Halldór Brynjar međ 75% vinningshlutfall, Mikael Jóhann hafđi 43% og öđlingurinn Jón Ţ. Ţór 38%.
 
Árangur Gođa
 
• Helgi Áss Grétarsson                 10,0 v./12
• Ásgeir P. Ásbjörnsson                 7,0 v./10
• Hlíđar Ţór Hreinsson                   8,0 v./12
• Sigurđur Dađi Sigfússon              7,0 v./11                          
• Tómas Björnsson                        4,5 v./7
• Kristján Eđvarđsson                     6,5 v./12
• Einar Hjalti Jensson                     4,0 v./8
 
Árangur Akureyringa
 
• Halldór Brynjar Halldórsson          9,0 v./12
• Mikael Jóhann Karlsson               3,0 v./7
• Jón Ţ. Ţór                                  4,5 v./12
• Stefán Bergsson                          4,0 v./12
• Gylfi Ţórhallsson                          3,5 v./12
• Ţór Valtýsson                               1,0 v./6
• Óskar Long                                  0,0 v./11
 
Teflt var í húsakynnum Skáksambands Íslands og eru forvígismönnum SÍ ţökkuđ afnotin af ađstöđunni. Gođar ţakka međbrćđrum sínum ađ norđan drengilega viđureign og óska ţeim velfarnađar á hvítum reitum og svörtum.

Ólympíuskákmótiđ ađ hefjast.

Skáksamband Íslands sendir tvö liđ á Ólympíuskákmótiđ sem fram fer í Istanbul í Tyrklandi dagana 27. ágúst - 10. september. Bćđi er um ađ rćđa liđ í opnum flokki og svo í kvennaflokki. 

istanbul_chess_olympiadFjórir stórmeistarar eru í sveit Íslands í opnum flokki. Héđinn Steingrímsson leiđir sveitina en auk hann skipa sveitina Hannes Hlífar StefánssonHenrik DanielsenHjörvar Steinn Grétarsson, sem er ađeins 19 ára og okkar mađur, Ţröstur Ţórhallsson, Íslandsmeistari í skák.

 

 

 

Ţröstur Ţórhallsson er fyrsti félagsmađur Gođans sem tekur ţátt í Ólympískákmóti fyrir Íslands hönd.

Skákfélagiđ Gođinn óskar Ţresti Ţórhallssyni góđs gengis á mótinu.  


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband