Íslandsmeistarinn í skák gengur til liđs viđ Gođann !

Ţröstur Ţórhallsson, stórmeistari og nýbakađur Íslandsmeistari í skák, hefur gengiđ til liđs viđ skákfélagiđ Gođann. Vart ţarf ađ orđlengja ađ félaginu er mikill akkur í liđsinni svo öflugs skákmeistara, ekki síst í ljósi ţess ađ hin eitilharđa A-sveit Gođans ţreytir frumraun sína međal bestu skáksveita landsins í 1. deild Íslandsmótsins á nćstu leiktíđ. Hermann Ađalsteinsson, formađur Gođans: „Okkur er í senn heiđur og styrkur ađ komu Íslandsmeistarans í okkar rađir og hlökkum til ađ njóta snilldar hans, reynslu og ţekkingar. Međ inngöngu Ţrastar í Gođann fćrumst viđ nćr ţví markmiđi ađ festa Gođann í sessi međal fremstu skákfélaga á landinu.“  

20120530 211233 

Ţröstur Ţórhallsson Íslandsmeistari í skák 2012.

 

Skákferill Ţrastar er langur og afrekin mörg. Hann var útnefndur alţjóđlegur stórmeistari í skák áriđ 1996. Fyrsta áfanganum náđi Ţröstur í Gausdal í Noregi áriđ 1991 og annar áfanginn vannst í Oakham í Englandi áriđ 1994. Ţriđji áfanginn kom strax í kjölfariđ međ sigri á Péturs Gauts mótinu í Gausdal áriđ 1995 en međal ţátttakenda ţar voru kunnir kappar á borđ viđ Margeir Pétursson og Emil Sutovsky sem Ţröstur lagđi eftirminnilega.

 

Ţröstur hefur orđiđ Reykjavíkurmeisari í skák alls 6 sinnum og hefur einnig áunniđ sér titilinn haustmeistari TR nokkrum sinnum. Hann er margfaldur Norđurlandameistari í skólaskák, bćđi í keppni sveita og einstaklinga, en ţann titil vann hann fyrstur Íslendinga er hann sigrađi í flokki 11-12 ára áriđ 1982 í Asker í Noregi. Ţröstur varđ einnig ţrásinnis Íslandsmeistari í skólaskák međ sveitum Hvassaleitisskóla, Verslunarskóla Íslands og Menntaskólans í Hamrahlíđ. Hann hefur teflt alls 9 sinnum fyrir Íslands hönd á Ólympíuleikunum í skák og stefnir ađ ţví ađ tefla í 10 skiptiđ fyrir hönd ţjóđar sinnar á Ólympíuleikunum í Istanbul í haust, en Ţröstur vann sér sćti í landsliđinu međ sigrinum í Íslandsmótinu á dögunum.

 

Ţröstur Ţórhallsson: ´“Ég hef hrifist af uppgangi Gođans á undanförnum misserum, ţví skemmtilega félagsstarfi sem ţar fer fram og góđum liđsanda. Einnig er mikil rćkt lögđ viđ skákfrćđin undir forystu Einars Hjalta Jenssonar, sem ađstođađi mig einmitt í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Ég hlakka til ađ leggja mitt af mörkum í hópi vaskra skákmanna Gođans sem ég ţekki marga hverja mjög vel allt frá unglingsárum".    

 

Stjórn og liđsmenn Gođans bjóđa Ţröst Ţórhallsson velkominn í sínar rađir.   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég býđ Ţröst Ţórhallsson innilega velkominn til liđs viđ Gođann. Hann mun vćntanlega fćra félaginu marga frćkna sigra og styrkja félagsandann í félaginu sem er mjög mikilvćgt.

Sighvatur Karlsson (IP-tala skráđ) 13.6.2012 kl. 14:41

2 Smámynd: Sigurjón  Benediktsson

Ef mađur vinnur hann einhverntímann og fćr mökk af skákstigum fyrir ţá er hann ávallt velkominn, annars verđur hann bara einn í viđbót sem vinnur mig létt og lipurlega en er samt velkominn!

Sigurjón Benediktsson, 13.6.2012 kl. 21:14

3 identicon

Ţröstur er mikill hvalreki á fjörur Gođans. Hann er ekki ađeins mjög beittur skákmađur heldur líka sérlega góđur liđsmađur, traustur og verkar uppörvandi á félaga sína. Viđ getum allir mikiđ af honun lćrt.

Sigurjóni vini mínum bendi ég á ađ hann getur unniđ hvađa mann sem er á góđum degi, líka stórmeistara, - ţađ er einmitt svo heillandi viđ skákina. Til vara minni ég hann á ađ tímar kraftaverkanna eru ekki liđnir.

Jón Ţorvaldsson (IP-tala skráđ) 13.6.2012 kl. 23:21

4 Smámynd: Skákfélagiđ Gođinn

Velkominn Ţröstur í félagiđ. Alveg frábćrt ađ fá ţig til okkar.

Skákfélagiđ Gođinn, 13.6.2012 kl. 23:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband