Andri og Jón Kristinn kjördćmismeistarar Norđulands - Eystra.

Andri Freyr Björgvinsson og Jón Kristinn Ţorgeirsson urđu kjördćmismeistarar Norđurlands-Eystra í skák en kjördćmismótiđ fór farm á Akureyri í dag.  Andri Freyr fékk 5 vinninga af 6 mögulegum í eldri flokki. Snorri Hallgrímsson varđ í öđru sćti međ 4,5 vinninga, Hlynur Snćr Viđarsson varđ í 3. sćti međ 2,5 vinninga og Magnús Valjöts varđ í 4. sćti án vinninga.
Andri, Snorri og Hlynur verđa ţví fulltrúar Norđurlands-Eystra í eldri flokki á Landsmótinu í skólaskák sem verđur haldiđ í Stórutjarnaskóla 3-6 maí nk. 

apríl 2012 008 
                               Magnús, Andri, Hlynur og Snorri.

Jón Kristinn Ţorgeirsson vann öruggan sigur í yngri flokki međ fullu húsi vinninga, eđa 5 talsins. Símon Ţórhallsson varđ í öđru sćti međ 4 vinninga og Tinna Ósk Rúnarsdóttir varđ ţriđja međ 3 vinninga. Ţau verđa ţví fulltrúar Norđurlands-Eystra í yngri flokki á landsmótinu.
Bjarni Jón Kristjánsson varđ í 4. sćti međ 2 vinninga, Hermann H Rúnarsson varđ í 5. sćti međ 1. vinninga og Jakub Pitor Stakkiewicz varđ í 6. sćti án vinninga. 

apríl 2012 005 
                        Tinna, Jón Kristinn og Símon.

Landsmótiđ í skólaskák hefst kl 16:00 fimmtudaginn 3. maí í Stórutjarnaskóla í Ţingeyjarsveit. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband