Ekki bara teflt á Landsmótinu.

Ţađ er ekki bara teflt á Landsmótinu í skólaskák sem stendur yfir í Stórutjarnaskóla í Ţingeyjarsveit. Ýmislegt annađ hefur stađiđ keppendum til bođa.  Í gćr var skroppiđ í fjós og fjárhús á Stórutjarnabúinu. Í gćrkvöld var bođiđ uppá bogfimi fyrir keppendur og í dag var svo skroppiđ í Dalakofann á Laugum og horft á fótbolta.  Gunnar Björnsson forseti SÍ og Stefán Bergsson frá Skákakademíunni komu í heimsókn í dag og verđa viđstaddir ţangađ til mótinu lýkur.
Hér fyrir neđan eru nokkrar myndir sem teknar voru í gćr og í dag.
Sjá fleiri í myndaalbúmi hér til hćgri á síđunni.

IMG 0593 
Keppendur bragđa á mjólk beint úr kúnni á Stórutjörnum.

IMG 0618 

Skotiđ í mark međ boga.

IMG 0628 

Í Dalakofanum á Laugum í dag. Sumir ţoldu ekki spennuna.

IMG 0630 

Gunnar Björnsson forzeti S.Í. var pollrólegur í Dalakofanum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband