19.4.2012 | 17:13
Hérađsmótiđ í skák 2012 á morgun.
Hérđasmót HSŢ í skák verđur haldiđ föstudagskvöldiđ 20. apríl í Litlulaugaskóla í Reykjadal og hefst ţađ kl 20:00 !!
Tefldar verđa 7 umferđir eftir monrad-kerfi og verđa tímamörkin 10 mín á mann, auk 5 sek viđbótartíma fyrir hvern leik !
Verđlaun verđa veitt fyrir ţrjá efstu auk farandbikars fyrir sigurvegarann.
Keppnisgjald er 500 krónur
Skráning í mótiđ er hjá Hermanni í síma 4643187 8213187 eđa á lyngbrekku@simnet.is
HSŢ og Skákfélagiđ Gođinn.
Eftirtaldir hafa skráđ sig til leiks. (verđur uppfćrt reglulega)
Rúnar Ísleifsson
Smári Sigurđsson
Hermann Ađalsteinsson
Hjörleifur Halldórsson SA
Stefán Sigtryggsson (Leif Heppna Kelduhverfi)
Jakob Sćvar Sigurđsson
Sigurbjörn Ásmundsson
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
19.4.2012 | 16:52
Smári efstur á ćfingu.
Smári Sigurđsson varđ efstur á skákćfingu sl. mánudag sem fram fór á Húavík. Smári vann alla sína andstćđinga og ţađ ekki í fyrsta skipti í vetur. Tefldar voru skákir međ 10 mín umhugsunarstíma á mann.
Úrslit kvöldins:
1. Smári Sigurđsson 5 af 5
2. Ćvar Ákason 4
3. Hermann Ađalsteinsson 3
4. Sigurbjörn Ásmundsson 2
5-6. Hlynur Snćr Viđarsson 1
5-6. Snorri Hallgrímsson 1
Nćst síđasta skákćfing vetrarins verđur á Húsavík nk. mánudagskvöld kl 20:30.
19.4.2012 | 11:54
Öđlingamótiđ. Tap í 4. umferđ.
18.4.2012 | 21:06
Landsliđsflokkur. Einar međ jafntefli viđ Davíđ.
Einar Hjalti Jensson gerđi jafntefli viđ Davíđ Kjartansson í 6. umferđ landsliđsflokks í dag.
Á morgun verđur Einar međ svart gegn Ţresti Ţórhallssyni (2404)
Stađan:
1. Henrik Danielsen 4,5 vinningar
2. Ţröstur Ţórhallsson 4
3.-5. Stefán Kristjánsson, Bragi Ţorfinnsson, Sigurbjörn Björnsson 3,5
6. Dagur Arngrímsson 3
7.-10. Davíđ Kjartansson, Hannes H. Stefánsson, Guđmundur Gíslason og Björn Ţorfinnsson 2,5
11.-12. Guđmundur Kjartansson og Einar Hjalti Jensson 2
Á morgun mćtast:
Davíđ og Björn
Ţröstur og Einar Hjalti
Sigurbjörn og Henrik
Guđmundur K. og Guđmundur G.
Dagur og Stefán
Hannes og Bragi
Beinar útsendingar úr 6. umferđ má nálgast hér.
18.4.2012 | 20:58
Hérađsmót HSŢ í skák 2012.
Hérđasmót HSŢ í skák verđur haldiđ föstudagskvöldiđ 20. apríl í Litlulaugaskóla í Reykjadal og hefst ţađ kl 20:00 !!
Tefldar verđa 7 umferđir eftir monrad-kerfi og verđa tímamörkin 10 mín á mann, auk 5 sek viđbótartíma fyrir hvern leik !
Verđlaun verđa veitt fyrir ţrjá efstu auk farandbikars fyrir sigurvegarann.
Keppnisgjald er 500 krónur
Skráning í mótiđ er hjá formanni í síma 4643187 8213187 eđa á lyngbrekku@simnet.is
17.4.2012 | 22:32
Björn og Hlynur skólameistarar í skák í Borgarhólsskóla.
Skólamótiđ í skák í Borgarhólsskóla á Húsavík fór fram í dag. Hlynur Snćr Viđarsson vann sigur í eldri flokki og Snorri Hallgrímsson varđ í öđru sćti. Björn Gunnar Jónsson vann sigur í yngri flokki, Bergţór Snćr Birkisson varđ í öđru sćti og Páll Svavarsson varđ í ţriđja sćti.
Hlynur, Snorri, Björn, Bergţór og Páll hafa ţví unniđ sér keppnisrétt á sýslumótinu í skólaskák sem verđur haldiđ í Litlulaugaskóla í Reykjadal ţriđjudaginn 24 apríl nk.
Hluti keppenda á skólamótinu í Borgarhólsskóla í dag.
Stađa efstu keppenda.
1 Hlynur Snćr Viđarsson, 5 2 Snorri Hallgrímsson, 4 3-6 Björn Gunnar Jónsson, 3 (8.5) Berţór Snćr Birkisson, 3 (7.5) Páll Hlíđar Svavarsson, 3 (6.5) Guđmundur Bjarni Harđarso, 3 (6.0)Hćgt er ađ sjá öll úrslit í skránni hér fyrir neđan.
17.4.2012 | 22:08
Landsliđsflokkur. Tap í 4. umferđ en sigur í 5. umferđ.
Einar Hjalti Jensson vann góđan sigur í kvöld á alţjóđlega meistaranum geđţekka, Birni Ţorfinnssyni, (2416) í vel tefldri skák. Upp kom sjaldgćf stađa í ítölskum leik ţar sem hvortveggi ţurfti ađ feta vandratađa slóđ til ađ halda sínu.
Eftir ađ skiptist upp á drottningum var ţó mesta púđriđ fariđ úr stöđu Björns og Einar Hjalti sigrađi međ snotrum lokahnykk. Í 4. umferđ, sem tefld var í gćr, tapađi Einar fyrir Henrik Daníelssen (2504) stórmeistara
Ţađ er von okkar Gođa ađ stríđsgćfan snúist nú á sveif međ Einari sem átti í fyrradag gjörunniđ tafl á móti Bolvíkingnum knáa, Guđmundi Gíslasyni, en tapađi fyrir slysni.
Einar stýrir hvítu mönnunum gegn Davíđ Kjartanssyni (2305) í 6. umferđ sem verđur tefld á morgun.
15.4.2012 | 21:45
Einar tapađi í hörku skák.
Úrslit 3. umferđar:
- Sigurbjörn Björnsson (2) - Hannes Hlífar Stefánsson 0-1
- Henrik Danielsen (1,5) - Björn Ţorfinnsson (1,5) 1-0
- Ţröstur Ţórhallsson (1,5) - Bragi Ţorfinnsson (1,5) 0,5-0,5
- Davíđ Kjartansson (0,5) - Stefán Kristjánsson (1,5) 1-0
- Guđmundur Kjartansson (0,5) - Dagur Arngrímsson (0,5) 1-0
- Einar Hjalti Jensson (0,5) - Guđmundur Gíslason (0) 0-1
Stađan:
- 1. SM Henrik Danielsen (2504) 2,5 v.
- 2.-4. SM Ţröstur Ţórhallsson (2398), AM Bragi Ţorfinnsson (2421) og FM Sigurbjörn Björnsson (2393) 2 v.
- 5.-9. SM Hannes Hlífar Stefánsson (2531), FM Davíđ Kjartansson (2305), SM Stefán Kristjánsson (2500), AM Guđmundur Kjartansson (2357) og AM Björn Ţorfinnsson (2416) 1,5 v.
- 10. Guđmundur Gíslason (2346) 1 v.
- 11.-12. Einar Hjalti Jensson (2245) og AM Dagur Arngrímsson (2361) 0,5 v.
14.4.2012 | 22:13
Tap í annari umferđ.
Einar Hjalti Jensson tapađi fyrir stórmeistararnum Stefáni Kristjánssyni (2500) í annarri umferđ Landsliđsflokks í dag.
Á morgun stýrir Einar Hjaltihvítu mönnunum gegn Guđmundi Gíslasyni (2346)
Úrslit 2. umferđar:
- Björn Ţorfinnsson - Guđmundur Kjartansson 0,5-0,5
- Dagur Arngrímsson - Sigurbjörn Björnsson 0-1
- Hannes Hlífar Stefánsson - Ţröstur Ţórhallsson 0-1
- Bragi Ţorfinnsson - Davíđ Kjartansson 1-0
- Stefán Kristjánsson - Einar Hjalti Jensson 1-0
- Guđmundur Gíslason - Henrik Danielsen 0-1
Stađan:
- 1. FM Sigurbjörn Björnsson (2393) 2 v.
- 2.-6. SM Stefán Kristjánsson (2500), SM Henrik Danielsen (2504), SM Ţröstur Ţórhallsson (2398), Bragi Ţorfinnsson (2421) og Björn Ţorfinnsson (2416) 1,5 v.
- 7.-11. Einar Hjalti Jensson (2245), AM Guđmundur Kjartansson (2357), AM Dagur Arngrímsson (2361), FM Davíđ Kjartansson (2305) og SM Hannes Hlífar Stefánsson (2531) 0,5 v.
- 12. Guđmundur Gíslason (2346) 0 v.
13.4.2012 | 20:18
Íslandsmótiđ í skák. Einar Hjalti međ jafntefli viđ Braga Ţorfinnsson
Landsliđsflokkur Íslandsmótsins í skák, hófst í Kópavogi í dag. Eins og fram hefur komiđ hér á síđunni er okkar mađur, Einar Hjalti Jensson međal keppenda á mótinu, fyrstur Gođamanna frá upphafi. Einar gerđi jafntefli međ hvítu gegn Braga Ţorfinnssyni (2421) í fyrstu umferđ.
Einar Hjalti Jensson viđ upphaf fyrstu umferđar í dag.
Í annari umferđ, sem tefld verđur á morgun, verđur Einar Hjalti međ svart gegn Stefáni Kristjánssyni (2500) stórmeistara. Hćgt er ađ fylgjast međ skák Einars í beinni útsendingu. sjá hér fyrir neđan.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
13.4.2012 | 20:09
Gallerý Skák: Jón Ţorvaldsson kom sá og sigrađi
Í gćrkvöldi var ţröng á ţingi í Gallerýinu ţar sem fram fór EftirPáskaMótiđ um SAMBÓ NammiBoltann, sem keppt var um ađ nýju ţar sem gefandinn GRK vann hann sjálfur í síđustu viku. Ekkert var gefiđ eftir í baráttunni fyrir sćtum sigri -nema síđur vćri - rétt eins og vanalega og mörg óvćnt úrslit litu dagsins ljós, enda orđiđ bjart frameftir kvöldi.
Jón Ţorvaldsson úr Gođum kom í heimsókn til hrista af sér sleniđ og velgja öđrum ţátttakendum undir uggum í leiđinni eftir bestu getu. Ekki verđur annađ sagt en ađ honum hafi tekist ţađ bćrilega međ smáheppni ađ vísu, en ekki er spurt ađ vopnaviđskiptum heldur leikslokum. Hann kom sjálfum sér á óvart međ ţví ađ vinna mótiđ međ 9.5 vinningi af 11 mögulegum, rétt á undan Jóni Ţ. Ţór sem kom nćstur međ 9 vinninga. Gunnar Gunnarsson varđ ţriđji međ ađeins 7.5 vinninga og hefur oft gengiđ betur. Síđan komu nokkrir ađrir í hnapp eins og oft vill verđa raunin á ţegar allir geta unniđ alla og teflt er fyrir fegurđina.
Heilabrot eru heilsubót: Ekki verđur međ sanni sagt ađ skákmenn sitji bara á rassinum og geri ekki neitt ţegar taflmennska er annars vegar eins og oft er haldiđ fram. Alls voru tefldar 198 skákir ţetta kvöldiđ ađ jafnađi 50 leikir hver eđa um 10.000 leikir alls. Ţađ er ţví deginum ljósara ađ skákiđkun er bćđi andleg og líkamleg heilsurćkt. Ţađ reynir mikiđ á jafnt andlegt og líkamlegt atgervi ađ úthugsa alla ţess leiki og síđan ađ hreyfa taflmennina tíu ţúsund sinnum á stuttum tíma
Ađ venju gerđu menn sér alls konar kruđerí ađ góđu og snćddu síđan Hróa Hattar pizzur međ góđri list í taflhléi og rćddu um daginn og veginn.
Spil og leikir | Breytt 14.4.2012 kl. 20:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.4.2012 | 21:18
Landsmótiđ í skólaskák 2012 verđur í Stórutjarnaskóla.
Landsmótiđ í skólaskák 2012 fer fram í Stórutjarnaskóla í Ţingeyjarsveit dagana 3.-6. maí nk. Ţađ er skákfélagiđ Gođinn sem sér um mótshaldiđ. Ţetta er í fyrsta skipti ađ mótiđ fer fram í Ţingeyjarsveit og jafnframt er ţetta fyrsta mótiđ undir stjórn nýs landsmótsstjóra, Ingibjörgu Eddu Birgisdóttur sem tekur viđ Páli Sigurđssyni sem hefur skilađ af sér af sér afar farsćlu starfi.
Ţessa dagana eru hin ýmsu skólamót ađ fara fram og á nćstu vikum skýrist hverjir eiga keppnisrétt á Landsmótiđ.
Ţingeyjarsýslumótiđ í skólaskák fer fram í Litlulaugaskóla mánudaginn 23 apríl nk.
Kjördćmismót norđurlands - Eystra fer svo fram 28 apríl.
12.4.2012 | 09:55
Öđlingamótiđ. Sigurđur Dađi vann í 3. umferđ.
Úrslit 3. umferđar má finna hér og stöđu mótsins má finna hér.
10.4.2012 | 16:27
Töfluröđ fyrir landsliđsflokk klár.
Dregiđ var um töfluröđ landsliđsflokks Íslandsmótsins í skák í dag en fyrsta umferđ mótsins fer fram á föstudag og hefst kl. 16. Teflt er í Stúkunni viđ Kópavogsvöll á föstudag. Okkar mađur, Einar Hjalti Jensson er međal keppenda.
Niđurröđun í einstaka umferđir er sem hér segir:
Round 1 on 2012/04/13 at 16:00 | |||||||
3 | 3 | Jensson Einar Hjalti | IM | Thorfinnsson Bragi | 10 | ||
Round 2 on 2012/04/14 at 16:00 | |||||||
Bo. | No. | Name | Result | Name | No. | ||
1 | 12 | IM | Thorfinnsson Bjorn | IM | Kjartansson Gudmundur | 7 | |
2 | 8 | IM | Arngrimsson Dagur | FM | Bjornsson Sigurbjorn | 6 | |
3 | 9 | GM | Stefansson Hannes | GM | Thorhallsson Throstur | 5 | |
4 | 10 | IM | Thorfinnsson Bragi | FM | Kjartansson David | 4 | |
5 | 11 | GM | Kristjansson Stefan | Jensson Einar Hjalti | 3 | ||
6 | 1 | Gislason Gudmundur | GM | Danielsen Henrik | 2 | ||
Round 3 on 2012/04/15 at 16:00 | |||||||
Bo. | No. | Name | Result | Name | No. | ||
1 | 2 | GM | Danielsen Henrik | IM | Thorfinnsson Bjorn | 12 | |
2 | 3 | Jensson Einar Hjalti | Gislason Gudmundur | 1 | |||
3 | 4 | FM | Kjartansson David | GM | Kristjansson Stefan | 11 | |
4 | 5 | GM | Thorhallsson Throstur | IM | Thorfinnsson Bragi | 10 | |
5 | 6 | FM | Bjornsson Sigurbjorn | GM | Stefansson Hannes | 9 | |
6 | 7 | IM | Kjartansson Gudmundur | IM | Arngrimsson Dagur | 8 | |
Round 4 on 2012/04/16 at 16:00 | |||||||
Bo. | No. | Name | Result | Name | No. | ||
1 | 12 | IM | Thorfinnsson Bjorn | IM | Arngrimsson Dagur | 8 | |
2 | 9 | GM | Stefansson Hannes | IM | Kjartansson Gudmundur | 7 | |
3 | 10 | IM | Thorfinnsson Bragi | FM | Bjornsson Sigurbjorn | 6 | |
4 | 11 | GM | Kristjansson Stefan | GM | Thorhallsson Throstur | 5 | |
5 | 1 | Gislason Gudmundur | FM | Kjartansson David | 4 | ||
6 | 2 | GM | Danielsen Henrik | Jensson Einar Hjalti | 3 | ||
Round 5 on 2012/04/17 at 16:00 | |||||||
Bo. | No. | Name | Result | Name | No. | ||
1 | 3 | Jensson Einar Hjalti | IM | Thorfinnsson Bjorn | 12 | ||
2 | 4 | FM | Kjartansson David | GM | Danielsen Henrik | 2 | |
3 | 5 | GM | Thorhallsson Throstur | Gislason Gudmundur | 1 | ||
4 | 6 | FM | Bjornsson Sigurbjorn | GM | Kristjansson Stefan | 11 | |
5 | 7 | IM | Kjartansson Gudmundur | IM | Thorfinnsson Bragi | 10 | |
6 | 8 | IM | Arngrimsson Dagur | GM | Stefansson Hannes | 9 | |
Round 6 on 2012/04/18 at 16:00 | |||||||
Bo. | No. | Name | Result | Name | No. | ||
1 | 12 | IM | Thorfinnsson Bjorn | GM | Stefansson Hannes | 9 | |
2 | 10 | IM | Thorfinnsson Bragi | IM | Arngrimsson Dagur | 8 | |
3 | 11 | GM | Kristjansson Stefan | IM | Kjartansson Gudmundur | 7 | |
4 | 1 | Gislason Gudmundur | FM | Bjornsson Sigurbjorn | 6 | ||
5 | 2 | GM | Danielsen Henrik | GM | Thorhallsson Throstur | 5 | |
6 | 3 | Jensson Einar Hjalti | FM | Kjartansson David | 4 | ||
Round 7 on 2012/04/19 at 16:00 | |||||||
Bo. | No. | Name | Result | Name | No. | ||
1 | 4 | FM | Kjartansson David | IM | Thorfinnsson Bjorn | 12 | |
2 | 5 | GM | Thorhallsson Throstur | Jensson Einar Hjalti | 3 | ||
3 | 6 | FM | Bjornsson Sigurbjorn | GM | Danielsen Henrik | 2 | |
4 | 7 | IM | Kjartansson Gudmundur | Gislason Gudmundur | 1 | ||
5 | 8 | IM | Arngrimsson Dagur | GM | Kristjansson Stefan | 11 | |
6 | 9 | GM | Stefansson Hannes | IM | Thorfinnsson Bragi | 10 | |
Round 8 on 2012/04/20 at 16:00 | |||||||
Bo. | No. | Name | Result | Name | No. | ||
1 | 12 | IM | Thorfinnsson Bjorn | IM | Thorfinnsson Bragi | 10 | |
2 | 11 | GM | Kristjansson Stefan | GM | Stefansson Hannes | 9 | |
3 | 1 | Gislason Gudmundur | IM | Arngrimsson Dagur | 8 | ||
4 | 2 | GM | Danielsen Henrik | IM | Kjartansson Gudmundur | 7 | |
5 | 3 | Jensson Einar Hjalti | FM | Bjornsson Sigurbjorn | 6 | ||
6 | 4 | FM | Kjartansson David | GM | Thorhallsson Throstur | 5 | |
Round 9 on 2012/04/21 at 16:00 | |||||||
Bo. | No. | Name | Result | Name | No. | ||
1 | 5 | GM | Thorhallsson Throstur | IM | Thorfinnsson Bjorn | 12 | |
2 | 6 | FM | Bjornsson Sigurbjorn | FM | Kjartansson David | 4 | |
3 | 7 | IM | Kjartansson Gudmundur | Jensson Einar Hjalti | 3 | ||
4 | 8 | IM | Arngrimsson Dagur | GM | Danielsen Henrik | 2 | |
5 | 9 | GM | Stefansson Hannes | Gislason Gudmundur | 1 | ||
6 | 10 | IM | Thorfinnsson Bragi | GM | Kristjansson Stefan | 11 | |
Round 10 on 2012/04/22 at 16:00 | |||||||
Bo. | No. | Name | Result | Name | No. | ||
1 | 12 | IM | Thorfinnsson Bjorn | GM | Kristjansson Stefan | 11 | |
2 | 1 | Gislason Gudmundur | IM | Thorfinnsson Bragi | 10 | ||
3 | 2 | GM | Danielsen Henrik | GM | Stefansson Hannes | 9 | |
4 | 3 | Jensson Einar Hjalti | IM | Arngrimsson Dagur | 8 | ||
5 | 4 | FM | Kjartansson David | IM | Kjartansson Gudmundur | 7 | |
6 | 5 | GM | Thorhallsson Throstur | FM | Bjornsson Sigurbjorn | 6 | |
Round 11 on 2012/04/23 at 13:00 | |||||||
Bo. | No. | Name | Result | Name | No. | ||
1 | 6 | FM | Bjornsson Sigurbjorn | IM | Thorfinnsson Bjorn | 12 | |
2 | 7 | IM | Kjartansson Gudmundur | GM | Thorhallsson Throstur | 5 | |
3 | 8 | IM | Arngrimsson Dagur | FM | Kjartansson David | 4 | |
4 | 9 | GM | Stefansson Hannes | Jensson Einar Hjalti | 3 | ||
5 | 10 | IM | Thorfinnsson Bragi | GM | Danielsen Henrik | 2 | |
6 | 11 | GM | Kristjansson Stefan | Gislason Gudmundur | 1 |
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
8.4.2012 | 17:25
Einar Hjalti Jensson tryggđi sér sćti í landsliđsflokki.
Einar Hjalti Jensson vann Nökkva Sverrisson í lokaumferđ áskorendaflokks sem lauk í dag. Međ sigrinum tryggđi Einar Hjalti sér sćti í landsliđsflokki fyrstur Gođamanna.
Frábćr árangur hjá Einari Hjalta sem hefur veriđ í mikilli sókn ađ undanförnu.
Einar Hjalti varđ í öđru sćti í áskorendaflokki međ 7,5 vinninga.
Stjórn skákfélagisns Gođans óskar Einari Hjalta Jenssyni til hamingju međ frábćran árangur.
7.4.2012 | 17:14
Tveir vinningar í hús af ţrem mögulegum.
Einar Hjalti jensson vann Lenku Ptácníkovú (2289) í fyrri umferđ gćrdagsins í áskorendaflokki, en tapađi svo nokkuđ óvćnt fyrir Patreki Maron Magnússsyni (1974) í seinni skák gćrdagsins.
Einar vann svo Dag Ragnarsson í nćst síđustu umferđinni sem tefld var í dag.
Einar er sem stendur í öđru sćti međ 6,5 vinninga og vinni Einar í lokaumferđinni ´á morgun, tryggir hann sér sćti í landsliđsflokki.
Áttunda og nćstsíđasta umferđ hófst kl. 14. Úrslit sjöundu umferđar má finna hér.
Stöđu mótsins má finna hér.
Pörun áttundu og nćstsíđustu umferđar má finna hér.Í áttundu umferđ verđa eftirtaldar skákir sýndar beint:
- Guđmundur - Patrekur
- Einar Hjalti - Dagur Ragnarsson
- Magnús Magnússon - Lenka
- Páll Sigurđsson - Nökkvi Sverrisson
Einar Hjalti Jensson (2245) og Guđmundur Kjartansson (2357) eru efstir og jafnir međ 4,5 vinning ađ lokinni fimmtu umferđ áskorendaflokks Íslandsmótsins í skák sem fram fór í gćrkvöld. Guđmundur vann Lenku Ptácníková (2289) og Einar Hjalti lagđi Magnús Magnússon (1982).
Frídagur er í dag, skírdag, en föstudagurinn langi stendur aldeilis undir nafni en ţá verđa tefldar tvćr umferđir. Sú fyrri kl. 11.
Úrslit fimmtu umferđar má finna hér.
Stöđu mótsins má finna hér.
Pörun sjöttu umferđar má finna hér.
Í sjöttu umferđ verđa eftirtaldar skákir sýndar beint:
- Guđmundur - Nökkvi
- Einar Hjalti - Lenka
- Haraldur - Páll
- Patrekur - Dagur
3.4.2012 | 22:20
Einar gerđi jafntefli viđ Guđmund. Er í 2-4 sćti.
Lenka Ptácníková (2289), stórmeistari kvenna, er efst í áskorendaflokki međ fullt hús ađ lokinni fjórđu umferđ áskorendaflokks sem fram fór í kvöld eftir sigur á Haraldi Baldurssyni (1991). Guđmundur Kjartansson (2357), Einar Hjalti Jensson (2245), sem gerđu jafntefli, og Magnús Magnússon (1982) eru í 2.-4. sćti međ 3,5 vinning.
Úrslit fjórđu umferđar má finna hér. Stöđu mótsins má finna hér.
Fimmta umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 18. Pörun hennar má finnahér.
Eftirfarandi fjórar skákir verđa sýndar beint á morgun.
- Lenka - Guđmundur
- Einar Hjalti - Magnús
- Grímur Björn Kristinsson - Páll Sigurđsson
- Árni Guđbjörnsson - Haraldur Baldursson
3.4.2012 | 15:52
Smári efstur á ćfingu.
Smári Sigurđsson varđ efstur á skákćfingu í gćrkvöld sem fram fór á Húsavík.
Smári fékk 5,5 vinninga af 6 mögulegum. Tefld var tvöföld umferđ og var umhugsunartíminn 10 mín.
Úrslit kvöldsins:
1. Smári Sigurđsson 5,5 af 6
2. Ćvar Ákason 2,5
3-4. Sigurbjörn Ásmundsson 2
3-4. Snorri Hallgrímsson 2
Nćsta skákćfing verđur mánudaginn 16 apríl.
3.4.2012 | 11:31
Einar vann í 2 og 3. umferđ. mćtir Guđmundi í 4. umferđ í kvöld.
Fimm skákmenn eru efstir og jafnir í áskorendaflokki međ fullt hús eftir ţriđju umferđ sem fram fór í dag. Ţađ eru Lenka Ptácníková (2289), Guđmundur Kjartansson (2357), Einar Hjalti Jensson (2245), Haraldur Baldursson (1991) og Patrekur Maron Magnússon (1974).
Einar Hjalti vann Jón Úlfljótsson (1840) í 3. umferđ í gćr og í 2. umferđ vann Einar Árna Guđbjörnsson (1727). Einar teflir viđ stigahćsta mann mótsins Guđmund Kjartansson (2357) í 4. umferđ
Úrslit ţriđju umferđar má finna hér. Stöđu mótsins má finna hér.
Fjórđa umferđ fer fram í dag og hefst kl. 18. Pörun hennar má finna hér.
Eftirfarandi fjórar skákir verđa sýndar beint í dag.
- Guđmundur - Einar Hjalti
- Haraldur - Lenka
- Patrekur - Magnús Magnússon
- Páll Sigurđsson - Einar Valdimarsson