31.3.2012 | 11:23
Smári páskaskákmeistari Gođans 2012
Smári Sigurđsson vann sigur á páskákmóti Gođans í skák sem fram fór í gćrkvöld. Smári leyfđi jafntefli gegn Jakob bróđur sínum en vann allar ađrar skákir. Smári vann ţví öruggan sigur međ 6,5 vinninga af 7 mögulegum. Rúnar ísleifsson varđ í öđru sćti og Jakob Sćvar í ţriđja. Snorri Hallgrímsson vann sigur í yngri flokki.
Hlynur, Rúnar, Smári, Snorri, Valur og Jakob Sćvar.
1 Smári Sigurđsson, 1665 6.5 2-3 Rúnar Ísleifsson, 1695 5 Jakob Sćvar Sigurđsson, 1683 5 4 Hermann Ađalsteinsson, 1336 4.5 5-6 Snorri Hallgrímsson, 1323 4 Sigurjón Benediktsson, 1520 4 7 Ármann Olgeirsson, 1413 3.5 8-9 Sigurbjörn Ásmundsson, 1201 3 Hlynur Snćr Viđarsson, 1096 3 10 Árni Garđar Helgason, 1.5 11-12 Sighvatur Karlsson, 1318 1 Valur Heiđar Einarsson, 1127 1
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
31.3.2012 | 10:45
Einar vann í fyrstu umferđ.
Fyrsta umferđ áskorendaflokks Íslandsmótsins í skák fór fram í gćrkvöldi. Úrslit voru hefđbundin ţ.e. hinir stigahćrri unnu ţá stigalćgri enda styrkleikamunur mikill.
Einar Hjalti Jensson vann Vigni Vatnar Stefánsson (1447) í 1. umferđ og teflir viđ Árna Guđbjörnsson (1727) í 2. umferđ sem fer fram í dag kl 14:00. Skák Einars verđur í beinni útsendingu.
30.3.2012 | 10:31
Páskaskákmótiđ í kvöld !
Páskaskákmót Gođans verđur haldiđ föstudagskvöldiđ 30 mars og hefst ţađ kl 20:30 !!
Tefldar verđa 7-11 umferđir* og verđa tímamörkin 10 mín á mann, auk 5 sek viđbótartíma fyrir hvern leik ! (*fer eftir fjölda keppenda)
Í verđlaun verđa páskaegg fyrir ţrjá efstu í fullorđinsflokki og 16 ára og yngri
Skráning í mótiđ er hjá formanni í síma 4643187 8213187 eđa á lyngbrekku@simnet.is
Skráđir keppendur.
Smári Sigurđsson
Rúnar Ísleifsson
Jakob Sćvar Sigurđsson
Hermann Ađalsteinsson
Ćvar Ákason
Ármann Olgeirsson
Sigurbjörn Ásmundsson
Árni Garđar Helgason
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.3.2012 | 10:23
Askorendaflokkurinn hefst í kvöld. Einar Hjalti međal keppenda.
Áskorendaflokkur Íslandsmótsins í skák 2012 fer fram dagana 30. mars - 8. apríl nk. Mótiđ fer fram í Faxafeni 12, Reykjavík.
Efstu tvö sćtin gefa föst sćti í Landsliđsflokki 2012 eđa 2013. Tveir efstu menn í áskorendaflokki nú geta valiđ ţar á milli. Einar Hjalti Jensson á ágćta möguleika á ţví ađ ná í annađ af efstu sćtunum og ţar međ keppnisrétt í landsliđsflokki.
Fyrirkomulag landsliđsflokks má finna á heimasíđu mótsins.
Dagskrá:
- Föstudagur, 30. mars, kl. 18.00, 1. umferđ
- Laugardagur, 31. mars, kl. 14.00, 2. umferđ
- Sunnudagur, 1. apríl, Frídagur
- Mánudagur, 2. apríl, kl. 18.00, 3. umferđ
- Ţriđjudagur, 3. apríl, kl. 18.00, 4. umferđ
- Miđvikudagur, 4. apríl, kl. 18.00, 5. umferđ
- Fimmtudagur, 5. apríl, Frídagur
- Föstudagur, 6. apríl, kl. 11.00, 6. umferđ
- Föstudagur, 6. apríl, kl. 17.00, 7. umferđ
- Laugardagur, 7. apríl, kl. 14.00, 8. umferđ
- Sunnudagur, 8. apríl, kl. 14.00, 9. umferđ
29.3.2012 | 16:18
Öđlingmótiđ. Sigurđur Dađi međ jafntefli.
28.3.2012 | 21:32
Páskaskákmót Gođans 2012
Páskaskákmót Gođans verđur haldiđ föstudagskvöldiđ 30 mars og hefst ţađ kl 20:30 !!
Tefldar verđa 7-11 umferđir* og verđa tímamörkin 10 mín á mann, auk 5 sek viđbótartíma fyrir hvern leik ! (*fer eftir fjölda keppenda)
Í verđlaun verđa páskaegg fyrir ţrjá efstu í fullorđinsflokki og 16 ára og yngri
Skráning í mótiđ er hjá formanni í síma 4643187 8213187 eđa á lyngbrekku@simnet.is
27.3.2012 | 21:14
Smári efstur á ćfingu.
Smári Sigurđsson varđ efstur á skákćfingu í gćrkvöld sem fram fór á Húsavík. Smári fékk 5 vinninga af 6 mögulegum. Tefldar voru skákir međ 15 mín umhugsunartíma á mann.
1. Smári Sigurđsson 4 vinn. af 5
2. Ćvar Ákason 4
3. Sigurjón Benediktsson 3 1/2
4. Sighvatur Karlsson 3
5. Snorri Hallgrímsson 2,5
6. Sigurbjörn Ásmundsson 2
7. Hlynur Snćr Viđarsson 0 (veiktist eftir ţrjár umferđir)
Páskaskákmót Gođans verđur föstudaginn 30 mars kl 20:30 í Framsýnarsalnum. Skráning í mótiđ er hjá formanni í síma 4643187 og 8213187 eđa á lyngbrekku@simnet.is
Spil og leikir | Breytt 28.3.2012 kl. 10:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.3.2012 | 10:27
Öđlingamótiđ. Sigurđur Dađi vann í fyrstu umferđ.
Röđun í 2.umferđ:
- 1...Ţór Valtýsson........-...Sigurđur D.Sigfússon
- 2...Ţorvarđur F.Ólafss.-...Siguringi Sigurjónsson
- 3...Bjarni Sćmundsson-..Magnús P.Örnólfsson
- 4...Kjartan Másson.......-..Bjarni Hjartarson
- 5...Halldór Pálsson.......-..Vignir Bjarnason
- 6...Eggert Ísólfsson......-..Kári Sólmundarson
- 7...Sigurlaug R.Friđţjófsd.-Pétur Jóhannesson
- 8...Jóhann H.Ragnarsson- Eiríkur K.Björnsson
- 9...Kjartan Ingvarsson...- Friđgeir K.Hólm
- 10..Sigurđur H.Jónsson.-...John Ontiveros
- 11..Björgvin Kristbergsson-Pálmar Breiđfjörđ
- 12..Sigurjón Haraldsson.-...Tómas Á.Jónsson
- 13..Sveinbjörn Jónsson..-...Ulrich Schmithauser
26.3.2012 | 22:41
Snorri barna og unglingameistari Gođans 2012
Snorri Hallgrímsson vann sigur á barna og unglingameistaramóti Gođans sem fram fór á Húsavík í dag. Snorri fékk 6,5 vinninga af 7 mögulegum og leyfđi ađeins jafntefli gegn Hlyn Sć Viđarssyni sem varđ í öđru sćti, einnig međ 6,5 vinninga, en örlítiđ lćgri á stigum. Starkađur Snćr Hlynsson varđ svo í ţriđja sćti međ 5 vinninga. ţessir ţrír urđu efstir í flokki 8-10 bekkjar.
Engin stúlka tók ţátt í elsta aldursflokkinum.
Snorri Már Vagnsson vann flokk drengja í 5-7 bekk međ 4,5 vinninga, en Hafdís Dröfn Einarsdóttir varđ efst stúlkna í 5-7 bekk međ 4 vinninga.
Julia Renata Górczynska varđ efst stúlkna í 4 bekk og yngri međ 3,5 vinninga og Páll Svavarssson varđ efstur drengja í 4 bekk og yngri međ 3 vinninga.
Lokastađan:
1-2 Snorri Hallgrímsson, B 1323 6.5 22.5 Hlynur Snćr Viđarsson, B 1096 6.5 22.5 3-4 Starkađur Snćr Hlynsson, L 900 5 22.5 Valur Heiđar Einarsson, B 1154 5 22.0 5 Snorri Már Vagnsson, S 500 4.5 21.0 6-11 Eyţór Kári Ingólfsson, S 500 4 22.0 Bjarni Jón Kristjánsson, L 700 4 20.0 Ari Rúnar Gunnarsson, R 600 4 18.0 Stefán Örn Kristjánsson, R 500 4 17.0 Hafdís Dröfn Einarsdóttir B 700 4 16.5 Jakub Piotr Statkiewicz L 600 4 16.0 12-14 Jón Ađalsteinn Hermannsso, L 700 3.5 20.0 Júlia B 300 3.5 16.5 Hrund Óskarsdóttir B 700 3.5 12.0 15-19 Páll Svavarsson B 400 3 18.5 Helgi Ţorleifur Ţórhallss, R 500 3 17.5 Bergţór Snćr Birkisson, B 300 3 17.0 Margrét Halla Höskuldsdót, B 300 3 15.5 Helgi James Ţórarinsson, R 600 3 14.5 20-21 Mikael Frans B 300 2 17.5 Brynja Björk Höskuldsdótt, B 200 2 17.0 22-23 Agnes Björk Ágútsdóttir B 200 1.5 15.0 Valdemar Hermannsson, L 200 1.5 15.0
Alls tóku 23 börn á öllum aldri ţátt í mótinu og komu keppendur frá Borgahólsskóla á Húsavík. Stórutjarnaskóla, Litlulaugaskóla og úr Reykjahlíđarskóla.
Teflar voru 7 umferđir og voru tímamörk 7 mín á mann í hverri skák.
Spil og leikir | Breytt 27.3.2012 kl. 10:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudaginn 26 mars kl 16:00 - 17:50 verđur Barna og unglingameistaramót skákfélagins Gođans í skák haldiđ í Framsýnarsalnum Garđarsbraut 26 á Húsavík. Í morgun höfđu 17 keppendur skráđ sig til keppni.
Öll börn og unglingar 16 ára og yngri í Ţingeyjarsýslu geta tekiđ ţátt í mótinu.
Tefldar verđa 5-7 umferđir (monrad-kerfi) međ 7-10 mín umhugsunartíma á mann.
Verđlaun verđa veitt í eftirtöldum flokkum:
(bćđi farandverđlaun og eignarverđlaun)
Stúlkur:
- 4 bekkur og yngri (börn fćdd 2002 eđa síđar)
- 5-7 bekkur (börn fćdd 1999- 2001)
- 8-10 bekkur (börn fćdd 1996-1998)
Strákar:
- 4 bekkur og yngri
- 5-7 bekkur
- 8-10 bekkur
Skráning í mótiđ fer fram hjá Hermanni í síma 4643187 eđa 8213187.
Einnig á lyngbrekku@simnet.is
Skráningu líkur kl 15:55 á mótsdegi.
Ţátttökugjald er krónur 500 á keppanda, sem greiđist á mótsstađ.
22.3.2012 | 20:34
Bjarni Jón og Starkađur skólameistarar Litlulaugaskóla í skák.
Bjarni Jón Kristjánsson og Starkađur Snćr Hlynsson urđu skólameistara í skák í Litlulaugaskóla en skólamótiđ var haldiđ ţar í dag. Bjarni Jón vann yngri flokkinn örugglega međ 5,5 vinningum af 6 mögulegum. Starkađur Snćr vann eldri flokkinn međ 4,5 vinninga af 6 mögulegum. Alls tóku 16 nemendur ţátt í mótinu og ţar af 13 í yngri flokki.
Starkađur Snćr og Bjarni Jón gerđu jafntefli í dag.
Stađa 10 efstu.
1 Bjarni, 7 bekk 5.5 14.0 2 Starkađur, 9 ---- 4.5 14.0 3-5 Ásgeir, 7 ---- 4 14.5 Freyţór, 9 ---- 4 14.0 Jakub, 6 ---- 4 12.5 6 Olivia, 5 ---- 3.5 11.5 7-10 Jón, 7 ---- 3 13.0 Hugrún, 7 ---- 3 13.0 Guđni, 8 ---- 3 12.0 Jói, 7 ---- 3 10.0
Sjá öll úrslit í skránni hér fyrir neđan:
Mótaúrslit | Breytt s.d. kl. 20:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.3.2012 | 11:08
Barna og unglingameistaramót Gođans verđur haldiđ 26 mars.
Mánudaginn 26 mars kl 16:00 - 17:50 verđur Barna og unglingameistaramót skákfélagins Gođans í skák haldiđ í Framsýnarsalnum Garđarsbraut 26 á Húsavík.
Öll börn og unglingar 16 ára og yngri í Ţingeyjarsýslu geta tekiđ ţátt í mótinu.
Tefldar verđa 5-7 umferđir (monrad-kerfi) međ 7-10 mín umhugsunartíma á mann.
Verđlaun verđa veitt í eftirtöldum flokkum:
(bćđi farandverđlaun og eignarverđlaun)
Stúlkur:
- 4 bekkur og yngri (börn fćdd 2002 eđa síđar)
- 5-7 bekkur (börn fćdd 1999- 2001)
- 8-10 bekkur (börn fćdd 1996-1998)
Strákar:
- 4 bekkur og yngri
- 5-7 bekkur
- 8-10 bekkur
Skráning í mótiđ fer fram hjá Hermanni í síma 4643187 eđa 8213187.
Einnig á lyngbrekku@simnet.is
Skráningu líkur kl 15:55 á mótsdegi.
Ţátttökugjald er krónur 500 á keppanda, sem greiđist á mótsstađ.
(Ef fleiri en tvö systkyni keppa er frítt fyrir ţau)
21.3.2012 | 11:06
Páskaskákmót Gođans 30 mars.
Páskaskákmót Gođans verđur haldiđ föstudagskvöldiđ 30 mars og hefst ţađ kl 20:30 !!
Teflar verđa 7-11 umferđir* og verđa tímamörkin 10 mín á mann, auk 5 sek viđbótartíma fyrir hvern leik ! (*fer eftir fjölda keppenda)
Í verđlaun verđa páskaegg fyrir ţrjá efstu í fullorđinsflokki og 16 ára og yngri
Skráning í mótiđ er hjá formanni í síma 4643187 8213187 eđa á lyngbrekku@simnet.is
21.3.2012 | 10:47
Snorri efstu á ćfingu.
Snorri Hallgrímsson varđ efstur á skákćfingu sl. mánudagskvöld ţegar hann gerđi sér lítiđ fyrir og vann alla sína andstćđinga. Tefldar voru skákir međ 15 mín umhugsunartíma á mann.
Úrslit kvöldsins:
1. Snorri Hallgrímsson 5 af 5
2. Hermann Ađalsteinsson 4
3. Sigurjón Benediktsson 3
4. Sigurbjörn Ásmundsson 2
5. Ćvar Ákason 1
6. Hlynur Snćr Viđarsson 0
Nćsta skákćfing verđur nk. mánudagskvöld á Húsavík.
19.3.2012 | 17:05
Tryggvi og Eyţór skólameistarar í skák í Stórutjarnaskóla
Tryggvi Snćr Hlinason og Eyţór Kári Ingólfsson urđu í dag skólameistarar í skák í Stórutjarnaskóla, skólamótiđ fór fram í dag. Tryggvi vann eldri flokkinn og Eyţór vann yngri flokkinn. Ţeir hlutu báđir 4 vinninga af 4 mögulegum. Teflar voru 4 umferđir eftir monrad-kerfi og var umhugsunartíminn 10 mín á skák. Alls tóku 24 keppendur ţátt í mótinu.
Eyţór Kári Ingólfsson og Tryggvi Snćr Hlinason.
Efstu keppendur:
1-2 Tryggvi Snćr, 900 4 4.0 8.5 10.0 Eyţór Kári, 600 4 4.0 8.0 10.0 3-6 Ingi Ţór, 900 3 5.0 11.0 9.0 Líney Rúnars, 1000 3 4.0 9.0 6.0 Snorri Már, 500 3 4.0 8.0 6.0 Elín Heiđa, 500 3 3.0 7.0 6.0 7-8 Sandra Sif, 800 2.5 4.0 8.0 6.5 Arnar Freyr, 600 2.5 2.5 5.5 6.5 9-15 Emilía Eir, 900 2 6.5 12.5 7.0 Sigtryggur Andri, 900 2 6.0 12.5 7.0 Pétur Rósberg, 800 2 4.0 8.0 5.0 Bjargey Ingólfs., 800 2 4.0 7.5 7.0 Aron Snćr, 700 2 3.5 7.5 6.0 Haraldur Andri, 200 2 3.5 7.5 3.0 Baldur Örn, 500 2 3.0 6.5 4.0
Brćđurnir Sigtryggur Andri Vagnsson og Snorri Már Vagnsson.
Hćgt er ađ skođa öll úrslit hér fyrir neđan.
Mótaúrslit | Breytt s.d. kl. 17:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.3.2012 | 10:25
Smári efstur á ćfingu.
Smári Sigurđsson varđ efstur á skákćfingu sl. mánudagskvöld. Smári fékk 5 vinninga af 5 möglegum. Tefldar voru skákir međ 15 mín umhugsunartíma á mann.
Úrslit kvöldsins:
1. Smári Sigurđsson 5 af 5
2. Hermann Ađalsteinsson 3
3. Ćvar Ákason 2,5
4. Snorri Hallgrímsson 2
5. Sigurbjörn Ásmundsson 1,5
6. Hlynur Snćr Viđarsson 1
Nćsta skákćfingu verđur nk. mánudagskvöld kl 20:30 á Húsavík.
14.3.2012 | 21:23
Myndir frá Reykjavík Open
13.3.2012 | 23:12
Frábćr árangur okkar manna. Sigurđur Dađi vann, en Einar og Kristján töpuđu í lokaumferđinni.
Óhćtt er ađ segja ađ okkar menn hafi stađiđ sig frábćrlega í Reykjavík Open sem lauk í dag.
Sigurđur Dađi Sigfússon varđ í 30. sćti međ 6 vinninga eftir auđveldan sigur í lokaumferđinni, ţví andstćđingur hann mćtti ekki til leiks.
Einar Hjalti Jensson tapađi sinni fyrstu skák í mótinu í dag, gegn stórmeistararnum Aloyzas Kveinys og varđ í 41. sćti međ 5,5 vinninga. Eins og fram hefur komiđ var Einar ţegar búinn ađ tryggja sér áfanga ađ alţjóđlegum titli fyrir skákina í dag.
Stigagróđi Einars Hjalta er 33,6 stig. (samk. chess-results)
Kristján Eđvarđsson tapađi fyrir Keaton Kiewra frá USA og endađi Kristján í 69. sćti međ 5 vinninga. Rúmlega 200 keppendur tóku ţátt í mótinu.
Sigurđur Dađi og Einar Hjalti unnu til stiga-flokka verđlauna á lokahófinu sem fram fór fyr í kvöld, en birtar verđa nánari fréttir af ţví á morgun.
13.3.2012 | 00:34
Einar búinn ađ tryggja sér áfanga. Enn taplaus á Reykjavík Open
Einar Hjalti Jensson hefur fariđ á kostum á N1 Reykjavíkurskákmótinu í Hörpu. Einar Hjalti, sem er 31 árs og hefur 2245 skákstig er taplaus eftir 8 umferđir og hefur mikla möguleika á ađ ná áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli.
Einar Hjalti var einn af Ólympíumeisturum Íslands, 16 ára og yngri, í Las Palmas 1995. Ađrir í ţeirri miklu sigursveit voru brćđurnir Björn og Bragi Ţorfinnssynir, Jón Viktor Gunnarsson og Bergsteinn Einarsson.
Einar Hjalti hefur nálega ekkert teflt síđasta áratuginn, og ţví kemur árangur hans á N1 Reykjavíkurmótinu mörgum á óvart. Hann hefur gert jafntefli viđ Héđin Steingrímsson stórmeistara, gert jafntefli viđ tvo erlenda stórmeistara, og sigrađi í dag ţýska alţjóđameistarann dr. Martin Zumsande.
Lykillinn ađ hinum glćsilega árangri Einars er sú stađreynd ađ hann hefur síđustu mánuđina helgađ sig skákrannsóknum, 6 til 8 klukkustundir á dag. Slík vinnusemi, ásamt međfćddum hćfileikum og metnađi er ađ skila sér. Svo er hann auđvitađ Gođamađur.
Árangur Einars Hjalta á mótinu ţađ sem af er jafngildir 2454 skákstigum og er hann ţegar búinn ađ tryggja sér áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli !
Í dag vann Einar Hjalti Ţjóđverja. Sigurđur Dađi vann Sverri Örn Björnsson og Kristján gerđi jafntefli viđ Jón Viktor Gunnarsson.
Einar mćtir Aloyzas Kveinys (2512) í loka umferđinni
Sigurđur Dađi mćtirOdd magnus Myrstad (2091)
kristján mćtir Keaton Kierwa (2355)
Okkar menn | Breytt s.d. kl. 00:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
11.3.2012 | 20:22
Reykjavík Open. Sigurđur Dađi međ jafntefli viđ stórmeistara. Einar vann og Kristján vann Björn Ţorfinnsson.
Sigurđur Dađi Sigfússon gerđi jafntefli viđ Franska stórmeistarann Fabian Libiszewski í 6. umferđ í dag. Vel gert hjá Sigurđi. Í 7. umferđ tapađi hinsvegar Sigurđur Dađi fyrir enska stórmeistaranum Simon Williams (2506)
Einar Hjalti Jensson vann Halldór Pálsson í 6. umferđ og gerđi svo jafntefli viđ Spánverjann Javier Navedo Aguera (2358) í 7. umferđ.
Einar Hjalti er eini taplausi Íslendingurinn í mótinu.
Kristján Eđvarđsson gerđi jafntefli viđ Dr. Martin Zumsande í 6. umferđ en gerđi sér svo lítiđ fyrir og vann Björn Ţorfinnsson (2416) í 7. umferđ međ svörtu.
Ađ loknum sjö umferđum eru Kristján og Einar Hjalti međ 4,5 vinninga og Sigurđur Dađi er međ 4 vinninga.
Ekki er búiđ ađ para í 8. umferđ.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)