Frábćr árangur okkar manna. Sigurđur Dađi vann, en Einar og Kristján töpuđu í lokaumferđinni.

Óhćtt er ađ segja ađ okkar menn hafi stađiđ sig frábćrlega í Reykjavík Open sem lauk í dag.

Sigurđur Dađi Sigfússon varđ í 30. sćti međ 6 vinninga eftir auđveldan sigur í lokaumferđinni, ţví andstćđingur hann mćtti ekki til leiks.

Einar Hjalti Jensson tapađi sinni fyrstu skák í mótinu í dag, gegn stórmeistararnum Aloyzas Kveinys og varđ í 41. sćti međ 5,5 vinninga. Eins og fram hefur komiđ var Einar ţegar búinn ađ tryggja sér áfanga ađ alţjóđlegum titli fyrir skákina í dag.
Stigagróđi Einars Hjalta er 33,6 stig. (samk. chess-results)

Kristján Eđvarđsson tapađi fyrir Keaton Kiewra frá USA og endađi Kristján í 69. sćti međ 5 vinninga. Rúmlega 200 keppendur tóku ţátt í mótinu.

Sigurđur Dađi og Einar Hjalti unnu til stiga-flokka verđlauna á lokahófinu sem fram fór fyr í kvöld, en birtar verđa nánari fréttir af ţví á morgun.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband