23.6.2011 | 10:43
Útiskákmót Gođans í Vaglaskógi fer fram annađ kvöld.
Útiskákmót Gođans verđur haldiđ viđ verslunina í Vaglaskógi föstudaginn 24 júní og hefst ţađ kl 21.00. Mótiđ er útiskákmót og verđur teflt á pallinum framan viđ verslunina.
Verslunin verđur opin ţetta kvöld og geta keppendur fengiđ sér mćru og drykk á međan mótiđ stendur yfir.
Líkleg tímamörk verđa 5-7 mín á mann og líklegt er ađ umferđirnar verđi ekki fleiri en 11.
Viđ bjóđum nágrönnum okkar í SA velkomna yfir í Vaglaskóg til ţátttöku í mótinu, en ekkert mótsgjald er og engin verđlaun verđa veitt. Mótiđ er einungis til gamans og vćntir stjórn Gođans ţess ađ félagsmenn fjölmenni til keppni og vonandi geta Akureyringar litiđ viđ í einni af perlum okkar Ţingeyinga sem Vaglagskógur er svo sannarlega.
Gamla bogabrúin yfir Fnjóská.
Ađ afloknu móti er ćtlunin ađ taka hópmynd af keppendum á gömlu bogabrúnni yfir Fnjóská í tilefni dagsins en bogabrú ţessi var, samkvćmt öruggum heimildum, ein elsta og ef ekki stćrsta brú slíkrar gerđar á norđurlöndunum ţegar hún var byggđ. Er ţví um frekar merkilegt mannvirki ađ rćđa.
15.6.2011 | 09:55
Jakob Sćvar skráđur til leiks á Czech-Open.
Jakob Sćvar Sigurđsson hefur skráđ sig til leiks á Czech-Open sem fram ferđ í borginn Pardubice í Tékklandi daganna 14-31 júlí nk. Jakob Sćvar tekur ţátt í C-flokki.
Vel verđur fylgst međ gengi Jakobs hér á síđunni ţegar mótiđ hefst.
Jakob Sćvar Sigurđsson
Jakob Sćvar verđur ekki eini Íslendingurinn sem teflir á mótinu ţví Sigurđur Eiríksson úr SA teflir í B-flokknum og ţeir Guđmundur Kjartansson og Guđmundur Gíslason tefla í A-flokknum
Sjá allt um mótiđ http://www.czechopen.net/cz/novinky/stav-prihlasek/#C
Ekki er búiđ ađ setja mótiđ upp á Chess-results.
13.6.2011 | 08:52
Fide-meistarinn Sigurđur Dađi Sigfússon gengur til liđs viđ Gođann.
Fide-meistarinn Sigurđur Dađi Sigfússon (2337) er genginn til liđs viđ Gođann frá SFÍ.
Hann gekk frá félagaskiptunum um helgina. Afar mikill fengur er af komu Sigurđar Dađa til liđs viđ Gođann, enda er hann stigahćsti félagsmađur Gođans og kemur til međ ađ styrkja A-liđ Gođans gríđarlega fyrir komandi átök í 2. deild á Íslandsmóti skákfélaga nćsta vetur.
Sigurđur Dađi Sigfússon (t.h) á Friđriksmótinu áriđ 2007. Mynd af Skák.is
Sigurđur Dađi Sigfússon hefur teflt opinberlega í rúm 30 ár og búinn ađ vera međ um og yfir 2300 stig í 20 ár. Sigurđur hefur náđ yfir 2400 á íslenskum stigum og hćst 2381 á FIDE stigum. Sigurđur er Fide-meistari og er búinn ađ ná í einn IM áfanga. Hann hefur orđiđ Skákmeistari Reykjavikur og Skákmeistari TR ásamt Norđulandameistaratitlum í sveitakeppni (grunnskóla og menntaskóla). Besti árangur var sigur á alţjóđlegu móti KB banka áriđ 2006 og sigur á móti í Ungverjalandi 2001. Sigurđur vann Stigamót Hellis sem er fram fór nú nýlega.
9.6.2011 | 21:37
Einar Hjalti fer á kostum.
Einar Hjalti Jensson (2227) hefur reynst Gođanum drjúgur liđsmađur síđan hann gekk til liđs viđ félagiđ haustiđ 2010. Strax í öndverđu var ljóst ađ mikill fengur vćri í svo öflugum keppnismanni. Síđar kom á daginn ađ hćfileikar hans nýttust félaginu á fleiri vegu.
Einar Hjalti Jensson í essinu sínu ađ uppfrćđa félagana.
Einar Hjalti hefur lag á ađ hrífa félaga sína međ sér í krafti jákvćđni og félagsţroska. Sú lyndiseinkunn fellur vel ađ ţingeyskri hugmyndafrćđi Hermanns formanns og félaga sem leggja áherslu á glađvćrđ og skemmtilegt samneyti. Ţađ á alltaf ađ vera gaman í Gođanum - ţar gildir einu hvort menn eru ađ spjalla saman í mesta bróđerni eđa berast á banaspjót á vígvelli skákborđsins.
Einar er ennfremur afar vel ađ sér í skákfrćđunum og býr ţar m.a. ađ ţeirri uppfrćđslu er hann hlaut í Skákskóla Íslands sem einn af efnilegustu unglingum landsins. Hann hefur stađiđ ađ vandađri byrjankennslu á skemmtikvöldum Gođans sunnan heiđa og hafa sumar kennslustundir hans meira ađ segja veriđ sendir félögunum norđan heiđa í gegnum Skype. Fyrir skömmu hélt Einar áhugavert erindi um undirbúning og sálfrćđi skáklistarinnar og sama kvöld hélt Ásgeir P. Ásbjörnsson fróđlegan fyrirlestur um skák á Internetinu, en hann á hugmyndina ađ ţemakvöldum.
Björn Ţorsteinsson og Ásgeir P Ásgeirsson fylgjast međ.
Einar Hjalti hefur gjarnan ađstođađ einstaka félaga sína í Gođanum viđ byrjanaval og sitthvađ fleira. Ţannig var undirrituđum t.d. akkur í ábendingum og hvatningu Einars á nýafstöđnu öđlingamóti. Vonandi nćr Einar ađ skjótast norđur í Ţingeyjarsýslu međ haustinu og halda ţar fróđleg og hvetjandi erindi um leynda dóma skáklistarinnar.
Ég vil ađ endingu óska Einari Hjalta til hamingju međ mjög góđan árangur á stigamóti Hellis ţar sem hann hafnađi í 1.-3. sćti. Viđ Gođamenn vonumst til ađ njóta félagsskapar ţessa geđţekka vígamanns um langa framtíđ.
Jón Ţorvaldsson.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.6.2011 | 23:14
Einar Hjalti međ jafntefli í síđustu umferđ. Varđ í 1-3 sćti.
Einar Hjalti Jensson gerđi jafntefli viđ Sigurđ Dađa Sigfússon í síđustu umferđ á Stigamóti Hellis sem tefld var í kvöld. Sigurđur, Einar og Davíđ Kjartansson urđu efstir og jafnir međ 5,5 vinning, en Einar varđ í 3. sćti eftir stigaútreikninga.
Einar Hjalti Jensson.
Lokastađan.
1 | FM | Sigfusson Sigurdur | ISL | 2337 | 5.5 | 32.0 | 22.5 | 24.00 |
2 | FM | Kjartansson David | ISL | 2294 | 5.5 | 31.0 | 22.0 | 22.75 |
3 | Jensson Einar Hjalti | ISL | 2227 | 5.5 | 30.0 | 21.5 | 22.25 | |
4 | Hardarson Jon Trausti | ISL | 1602 | 5.0 | 30.0 | 22.0 | 21.00 | |
5 | Ragnarsson Dagur | ISL | 1718 | 5.0 | 23.5 | 18.0 | 15.50 | |
6 | Sigurdsson Johann Helgi | ISL | 2071 | 4.5 | 28.5 | 20.0 | 17.00 | |
7 | Johannsdottir Johanna Bjorg | ISL | 1810 | 4.5 | 26.5 | 19.0 | 14.00 | |
8 | IM | Bjarnason Saevar | ISL | 2142 | 4.0 | 29.5 | 21.0 | 14.75 |
9 | Thorsteinsdottir Hallgerdur | ISL | 2019 | 4.0 | 29.5 | 20.5 | 16.25 | |
10 | Traustason Ingi Tandri | ISL | 1830 | 4.0 | 27.5 | 20.0 | 11.50 | |
11 | Jonsson Sigurdur H | ISL | 1839 | 4.0 | 26.0 | 19.0 | 13.00 | |
12 | Masson Kjartan | ISL | 1916 | 4.0 | 26.0 | 19.0 | 12.25 | |
13 | Kjartansson Dagur | ISL | 1526 | 4.0 | 25.5 | 19.0 | 13.75 | |
14 | Sigurdarson Emil | ISL | 1699 | 4.0 | 25.5 | 18.5 | 10.50 | |
15 | Matthiasson Magnus | ISL | 1800 | 3.5 | 25.5 | 19.0 | 10.50 | |
16 | Vigfusson Vigfus | ISL | 2001 | 3.5 | 25.0 | 17.5 | 10.50 | |
17 | Johannesson Oliver | ISL | 1660 | 3.5 | 23.5 | 16.5 | 7.75 | |
18 | Finnbogadottir Tinna Kristin | ISL | 1796 | 3.5 | 22.5 | 17.5 | 8.00 | |
19 | Thorarensen Adalsteinn | ISL | 1738 | 3.5 | 22.0 | 15.5 | 8.25 | |
20 | Johannesson Kristofer Joel | ISL | 1466 | 3.5 | 16.0 | 12.0 | 6.25 | |
21 | Sigurdsson Birkir Karl | ISL | 1535 | 3.0 | 25.5 | 18.0 | 8.50 | |
22 | Kolica Donika | ISL | 1000 | 3.0 | 22.5 | 15.5 | 8.75 | |
23 | Sigurvaldason Hjalmar | ISL | 1415 | 3.0 | 20.0 | 14.0 | 4.00 | |
24 | Einarsson Oskar Long | ISL | 1560 | 3.0 | 19.5 | 15.0 | 4.00 | |
25 | Heimisson Hilmir Freyr | ISL | 1313 | 2.5 | 22.5 | 16.5 | 6.75 | |
26 | Bragason Gudmundur Agnar | ISL | 0 | 2.5 | 21.0 | 15.5 | 4.00 | |
27 | Ragnarsson Heimir Pall | ISL | 1195 | 2.5 | 19.0 | 13.5 | 5.00 | |
28 | Stefansson Vignir Vatnar | ISL | 1463 | 2.0 | 22.0 | 16.5 | 3.50 | |
29 | Kravchuk Mykhaylo | ISL | 0 | 2.0 | 19.5 | 14.0 | 3.00 | |
30 | Kristbergsson Bjorgvin | ISL | 1085 | 2.0 | 19.5 | 14.0 | 2.00 | |
31 | Johannesson Petur | ISL | 1047 | 1.0 | 18.0 | 13.0 | 0.50 |
2.6.2011 | 23:22
Stigamót Hellis. Full hús hjá Einari í dag.
Einar Hjalti Jensson vann tvo góđa sigra á stigamóti Hellis í dag. Í 5. umferđ vann hann Emil Sigurđsson (1699) og í 6. umferđ vann Einar, Davíđ Kjartansson (2294).
Einar er ásamt Sigurđi Dađa Sigfússyni efstur á mótinu međ 5 vinninga.
Stađa efstu manna:
1 | FM | Sigfusson Sigurdur | ISL | 2337 | 5.0 | 23.5 | 16.0 | 19.25 |
2 | Jensson Einar Hjalti | ISL | 2227 | 5.0 | 20.5 | 14.0 | 16.50 | |
3 | FM | Kjartansson David | ISL | 2294 | 4.5 | 22.5 | 15.0 | 15.00 |
4 | Sigurdsson Johann Helgi | ISL | 2071 | 4.5 | 20.5 | 14.0 | 15.00 |
7. og síđasta umferđ verđur tefld á morgun. Ţá mćtir Einar, Sigurđi Dađa Sigfússyni (2337) međ hvítu mönnunum.
2.6.2011 | 10:25
Stigamót Hellis. Einar međ ţrjá vinninga.
Stigamót Hellis hófst í gćrkvöld. Einar Hjalti Jenssson er á međal keppenda á mótinu. ţegar 4 umferđum er lokiđ er Einar međ 3 vinning. Einar tapađi fyrir Jóni Trausta Harđarsyni í fyrstu umferđ en vann síđan nćstu ţrjá andstćđinga.
Einar hefur svart gegn Emil Sigurđarsyni (1699) í 5. umferđ sem hefst kl. 11:00.
6. umferđ verđur tefld kl 17:00
Stađa efstu manna:
Rk. | Name | FED | Rtg | Pts. | TB1 | TB2 | TB3 | |
1 | FM | Sigfusson Sigurdur | ISL | 2337 | 3.5 | 11.0 | 5.5 | 9.25 |
2 | FM | Kjartansson David | ISL | 2294 | 3.5 | 9.5 | 4.0 | 7.75 |
3 | IM | Bjarnason Saevar | ISL | 2142 | 3.5 | 9.0 | 4.0 | 7.50 |
4 | Sigurdsson Johann Helgi | ISL | 2071 | 3.0 | 10.5 | 5.5 | 8.00 | |
5 | Hardarson Jon Trausti | ISL | 1602 | 3.0 | 8.5 | 4.0 | 6.50 | |
6 | Sigurdarson Emil | ISL | 1699 | 3.0 | 8.0 | 4.0 | 4.50 | |
7 | Masson Kjartan | ISL | 1916 | 3.0 | 7.5 | 4.0 | 4.50 | |
8 | Jensson Einar Hjalti | ISL | 2227 | 3.0 | 7.5 | 3.5 | 4.50 | |
9 | Kjartansson Dagur | ISL | 1526 | 3.0 | 7.0 | 4.0 | 4.50 |
2.6.2011 | 00:37
Ný Íslensk skákstig. Jón Ţorvaldsson hćkkar um 38 stig
Ný Íslensk skákstig voru gefin út í dag. Jón Ţorvaldsson hćkkar mesta allra félagsmanna frá síđasta lista, eđa um heil 38 stig og Páll Ágúst bćtir 20 stigum viđ sig. Góđ frammistađa Jóns og Páls á Öđlingamótinu sést hér í stigahćkkun ţeirra. Tómas og Sveinn hćkka um 16 stig, Snorri um 15 stig og Sighvatur um 13 stig. Ásgeir, Sigurđur Jón, Heimir og Valur hćkka líka á stigum.
Ađrir standa í stađ eđa lćkka á stigum.
Íslensk skákstig Gođamanna. Stig 1/6 breyting +/-
Ásgeir Páll Ásbjörnsson 2292 +2
Ţröstur Árnason 2247 -8
Kristján Eđvarđsson 2209 -6
Einar Hjalti Jensson 2209 -6
Björn Ţorsteinsson 2198 -7
Tómas Björnsson 2151 +16
Jón Ţorvaldsson 2083 +38
Ragnar Fjalar Sćvarsson 1935
Páll Ágúst Jónsson 1915 +20
Ingi Fjalar Magnússon 1845
Sigurđur Jón Gunnarsson 1833 +8
Pétur Gíslason 1795
Benedikt Ţorri Sigurjónsson 1740
Sveinn Arnarson 1781 +16
Barđi Einarsson 1755
Rúnar Ísleifsson 1686 -10
Jakob Sćvar Sigurđsson 1713 -16
Smári Sigurđsson 1640 -1
Baldur Daníelsson 1655
Helgi Egilsson 1580
Heimir Bessason 1528 +8
Ćvar Ákason 1525
Sigurjón Benediktsson 1520
Ármann Olgeirsson 1405
Hermann Ađalsteinsson 1391 -6
Benedikt Ţór Jóhannsson 1390
Sighvatur Karlsson 1351 +13
Snorri Hallgrímsson 1332 +15
Sigurbjörn Ásmundsson 1217 -20
Sćţór Örn Ţórđarson 1170
Valur Heiđar Einarsson 1151 +8
Hlynur Snćr Viđarsson 1047 -5
Sjá heildarlistann hér fyrir neđan:
Skákstig | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
31.5.2011 | 22:52
Skákfélagiđ Gođinn og 641.is í eina sćng.
Veffréttasíđan 641.is, sem segir fréttir úr Suđur-Ţingeyjarsýslu, hefur gert samkomulag viđ skákélagiđ Gođann um ađ styrkja félagiđ.
641.is
Skákfélagiđ Gođinn yfirtekur rekstur 641.is, en fyrir ţá sem ekki vita ađ ţá er formađur Gođans, Hermann Ađalsteinsson, einnig stofnandi og vefstjóri 641.is.
Ţađ voru ţví hćg heimatökin ţegar Hermann formađur skákfélagsins Gođans og Hermann vefstjóri 641.is gerđu međ sér framangreint samkomulag.
641.is vefurinn hefur veriđ starfrćktur í tvö og hálft ár og hefur fengiđ góđar móttökur í hérađi. Á milli 3 og 400 gestir heimsćkja 641.is daglega og flettinga fjöldinn er óđum ađ nálgast 200.000.
Sjá hér: http://www.641.is
Ritstjóri hvetur félagsmenn til ađ kíkja reglulega inn á 641.is
30.5.2011 | 23:44
Stigamót Hellis. Einar Hjalti Jensson međal ţátttakenda.
Stigamót Hellis hefst annađ kvöld kl 19:30 međ 4 atskákum. Okkar mađur, Einar Hjalti Jensson, er skráđur til keppni.
Einar Hjalti Jensson.
Nú tćpum tveimur sólarhringum fyrir mót hafa 20 keppendur skráđ sig til leiks og er Einar Hjalti nćst stigahćstur. Fylgst verđur međ gengi Einars hér á síđunni.
29.5.2011 | 17:36
Sumarskákmót Gođans í Vaglaskógi 24 júní.
Sumarskákmót Gođans verđur haldiđ viđ verslunina í Vaglaskógi föstudaginn 24 júní og hefst ţađ kl 21.00. Mótiđ er útiskákmót og verđur teflt á pallinum framan viđ verslunina.
Verslunin verđur opin ţetta kvöld og geta keppendur fengiđ sér mćru og drykk á međan mótiđ stendur yfir.
Líkleg tímamörk verđa 5-7 mín á mann og líklegt er ađ umferđirnar verđi ekki fleiri en 11.
Viđ bjóđum nágrönnum okkar í SA velkomna yfir í Vaglaskóg til ţátttöku í mótinu, en ekkert mótsgjald er og engin verđlaun verđa veitt. Mótiđ er einungis til gamans og vćntir stjórn Gođans ţess ađ félagsmenn fjölmenni til keppni og vonandi geta Akureyringar litiđ viđ í einni af perlum okkar Ţingeyinga sem Vaglagskógur er svo sannarlega.
Gamla bogabrúin yfir Fnjóská.
Ađ afloknu móti er ćtlunin ađ taka hópmynd af keppendum á gömlu bogabrúnni yfir Fnjóská í tilefni dagsins en bogabrú ţessi var, samkvćmt öruggum heimildum, ein elsta og ef ekki stćrsta brú slíkrar gerđar á norđurlöndunum ţegar hún var byggđ. Er ţví um frekar merkilegt mannvirki ađ rćđa.
Mótiđ verđur auglýst nánar ţegar nćr dregur.
24.5.2011 | 21:28
Íslandsmót skákfélaga verđur 7-9 október.
Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga fer fram 7-9 október nk.
Seinni hlutinn verđur svo 2-3 mars 2012.
Félagsmenn eru hvattir til ţess ađ taka ţessar helgar frá.
19.5.2011 | 10:38
Akhressir öđlingar - pistill um Öđlingamótiđ 2011.
Hiđ árlega Öđlingamót TR er ekki síst merkilegt fyrir ţćr sakir hve marga síđţroska kolbíta ţađ dregur úr öskustónni og teygir ađ taflborđinu. Hér er ađ sjálfsögđu átt viđ ţá mćtu skákunnendur sem halda sig löngum til hlés, lítt virkir eđa óvirkir međ öllu, en líta á mót ţetta sem gagnveg til uppvakningar, jafnvel uppljómunar á hvítum reitum og svörtum. Öđlingamótiđ hefur ţann stóra kost ađ ađeins er teflt einu sinni í viku, ţannig ađ ţeir sem njörvađir eru niđur viđ dagleg störf hafa svigrúm til ađ taka ţátt.
Jón Ţorvaldsson.
Skákmenn leyna á sér
Nýafstađiđ Öđlingamót, sem reyndar var 20 ára afmćlismót ţessa árlega viđburđar, hafđi flest til ađ bera sem prýđa má skemmtileg skákmót. Ţátttaka var góđ, fjörutíu sprćkir skákmenn, margir hverjir afar öflugir, en ađrir ekki síđur skeinuhćttir sjálfum sér en andstćđingnum, tókust á af snerpu. Ţó ađ hart vćri barist er skemmtilegt samneyti, spjall og spaug snar ţáttur í vinsćldum mótsins. Skákmenn eru nefnilega miklu viđrćđusleipari og spaugsamari en margur hyggur ţegar ţeir hrista af sér stríđshaminn og trans einbeitingar ađ skák lokinni.
Baneitruđ framrás og seigdrepandi sóknarţungi
Svo skemmtilega vildi til ađ fjórir fulltrúar Gođans tóku ţátt ađ ţessu sinni: Björn Ţorsteinsson, tvöfaldur Íslandsmeistari, Siglfirđingarnir knáu, Páll Ágúst Jónsson og Sigurđur Jón Gunnarsson, og undirrituđur. Allir stóđu vel fyrir sínu og hćkka á stigum, ekki síst Páll Ágúst sem var taplaus fram í síđustu umferđ. Af einstökum viđureignum okkar manna má nefna sigurskák Björns Ţorsteinssonar gegn Jóhanni Ragnarssyni ţar sem vel tímasett framrás peđa í miđtafli reyndist baneitruđ; jafntefli Páls Ágústs gegn Braga Halldórssyni ţar sem Páll varđist seigdrepandi sóknarţunga Braga međ líkamlegu ţoli, útsjónarsemi og ćđruleysi; og síđast en ekki síst öruggt jafntefli Sigurđar Jóns međ svörtu gegn Halldóri Pálssyni sem stóđ sig afar vel í áskorendaflokki Íslandsmótsins 2011. Keppinautar undirritađs um efsta sćtiđ í lokin, Ţorsteinn Ţorsteinsson og Kristján Guđmundsson, gáfu fá fćri á sér enda báđir moldsterkir og hafa marga fjöruna sopiđ međ gyđjunni Caissu. Ţorsteini óskum viđ til hamingju međ sigurinn.
Gjöf til Ólafs frá Gođanum
Mótsstjórn var í öruggum höndum skákstjórans geđţekka, Ólafs Ásgrímssonar, sem jafnframt er hugmyndasmiđur viđburđar ţessa. Í tilefni 20 ára afmćlis mótsins fćrđi Gođinn Ólafi veglega krćsingakörfu ađ gjöf, sem Birna, kona hans tók viđ fyrir hönd eiginmanns síns í veikindum hans. Voru Ólafi fćrđar bestu ţakkir fyrir fórnfýsi, alúđ og mikilvćgt framlag til íslenskrar skákmenningar og tóku keppendur á lokakvöldi móstins heilshugar undir góđar kveđjur til Ólafs međ ósk um skjótan bata.
Öđlingamótin verđi tvö á ári
Vert er ađ ţakka forvígismönnum Taflfélags Reykjavíkur fyrir ađ ljá mótinu góđa umgjörđ í vistlegum salarkynnum sínum. Kristján Guđmundsson stakk upp á ţví viđ verđlaunaafhendingu mótsins ađ Öđlingamótin yrđu framvegis tvö á ári enda vćri ljóst af sívaxandi ţátttöku ađ veriđ vćri ađ koma til móts viđ hann og fleiri skákmenn sem hentar best ađ tefla einu sinni í viku. Tók Sigurlaug, formađur TR vel í áskorun Kristjáns og taldi vel koma til greina ađ halda Vetrarmót öđlinga í okt./nóv ásamt Vormóti Öđlinga í apríl/maí. Var gerđur mjög góđur rómur ađ ţessari hugmynd sem vonandi verđur ađ veruleika. Ţađ er von okkar Gođamanna ađ ţetta ágćta framtak Ólafs og TR megi dafna um langa framtíđ.
Viđ Gođamenn stefnum ađ minnsta kosti ađ myndarlegri ţátttöku á nćsta móti sem vonandi verđur síđar á ţessu ári.
Jón Ţorvaldsson.
Spil og leikir | Breytt 20.5.2011 kl. 17:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.5.2011 | 23:20
Jón Ţorvaldsson - Bjarni Hjartarson
Stórmeistarinn Helgi Ólafsson gerđi skák Jóns Ţorvaldssonar og Bjarna Hjartarsonar skil í skákţćtti Morgunblađsins um sl. helgi, ţar sem hann fjallar um ný afstađiđ Öđlingamót.
Um skákina skrifar Helgi:
"Frammistađa Jóns Ţorvaldssonar kemur mest á óvart, einkum ţegar horft er til ţess ađ hann hefur ekki teflt á opinberu móti í meira en 30 ár. Í eftirfarandi skák brenndi hann flestar brýr ađ baki sér í miđtaflinu og lagđi upp í sóknarleiđangur sem enginn vissi hvađa enda myndi taka".
Skákin er birt hér fyrir neđan:
Spil og leikir | Breytt 16.5.2011 kl. 10:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.5.2011 | 10:12
Gengiđ frá skákkennslusamning viđ Norđurţing í gćr.
Í gćr var undirritađur samningur skákfélagsins Gođans viđ sveitarfélagiđ Norđurţing um skákkennslu í grunnskólum Norđurţings (Húsavík, Kópasker, Raufarhöfn). Samningurinn er til tveggja ára. Raunar hófst skákkennsla, á grundvelli samningsins sem var undirritađur í gćr, í febrúar sl. og er hún í umsjá Smára Sigurđssonar, sem kennir lengra komnum nemendum og Hermanns Ađalsteinssonar sem sér um byrjendur. Skákkennslan fer fram í sal Framsýnar-stéttarfélags.
Frá skákmóti 2009
Ţađ var formađur skákfélagsins Gođans, Hermann Ađalsteinsson sem skrifađi undir samninginn fyrir hönd Gođans og Jóhann Rúnar Pálsson ćskulýđsfulltrúi Norđurţings sem skrifađi undir hann fyrir hönd Norđurţings.
Skákkennslunni lýkur ţetta voriđ nk. miđvikudag, en skákkennslan hefst aftur međ komandi hausti.
11.5.2011 | 23:39
Jón vann Gylfa í síđustu umferđ og endađi í 1-3 sćti á Öđlingamótinu.
Jón ţorvaldsson vann Gylfa Ţórhallsson í hörku skák sem sýnd var beint á netinu nú í kvöld. Jón skákađi drottningu Gylfa af í endataflinu og ţá gaf Gylfi skákina.
(Hćgt er ađ skođa skákina hér fyrir neđan) Međ ţessum sigri tryggđi Jón sér 3. sćtiđ á mótinu međ 5,5 vinninga. ţorsteinn Ţorsteinsson tryggđi sér efsta sćtiđ á stigum međ ţví ađ leggja okkar mann, Pál Ágúst Jónsson og Björn Ţorsteinsson tapađi sinni skák gegn Kristjáni Guđmundssyni. Ţessar viđureignir voru allar sýndar beint á netinu.
Sigurđur Jón Gunnarsson gerđi jafntefli gegn Halldóri Garđarssyni. Allir keppendur frá Gođanum stóđu sig međ stakri prýđi og náđu allir meira en 50% árangri í mótinu.
Björn endađi í 6. sćti međ 4,5 vinninga
Páll Ágúst varđ í 13. sćti međ 4 vinninga og
Sigurđur Jón varđ í 17. sćti međ 4 vinninga
Lokastađan:
Rk. | Name | FED | Rtg | Club/City | Pts. | TB1 | TB2 | TB3 | |
1 | FM | Thorsteinsson Thorsteinn | ISL | 2220 | TR | 5.5 | 30.5 | 22.5 | 22.50 |
2 | Gudmundsson Kristjan | ISL | 2275 | TV | 5.5 | 30.0 | 22.0 | 22.50 | |
3 | Thorvaldsson Jon | ISL | 2045 | Godinn | 5.5 | 28.5 | 20.5 | 21.50 | |
4 | Hjartarson Bjarni | ISL | 2078 | 5.0 | 28.0 | 19.5 | 18.50 | ||
5 | Gunnarsson Gunnar K | ISL | 2221 | KR | 4.5 | 31.5 | 23.0 | 19.00 | |
6 | Thorsteinsson Bjorn | ISL | 2213 | Godinn | 4.5 | 31.0 | 22.5 | 17.75 | |
7 | Halldorsson Bragi | ISL | 2194 | Hellir | 4.5 | 28.5 | 20.5 | 17.50 | |
8 | Valtysson Thor | ISL | 2043 | SA | 4.5 | 27.5 | 19.0 | 15.50 | |
9 | Thorhallsson Gylfi | ISL | 2200 | SA | 4.5 | 26.5 | 18.5 | 14.75 | |
10 | Loftsson Hrafn | ISL | 2220 | TR | 4.5 | 23.5 | 16.5 | 15.00 | |
11 | Eliasson Kristjan Orn | ISL | 1947 | SFÍ | 4.5 | 23.0 | 17.0 | 11.50 | |
12 | Ingvarsson Kjartan | ISL | 1720 | 4.5 | 22.0 | 15.0 | 14.00 | ||
13 | Jonsson Pall Agust | ISL | 1895 | Godinn | 4.0 | 29.0 | 21.5 | 14.25 | |
14 | Bjornsson Eirikur K | ISL | 2059 | TR | 4.0 | 27.5 | 19.5 | 15.25 | |
15 | Gardarsson Halldor | ISL | 1945 | 4.0 | 26.0 | 19.5 | 14.00 | ||
16 | Baldursson Haraldur | ISL | 2020 | Vikingak | 4.0 | 21.0 | 14.5 | 10.00 | |
17 | Gunnarsson Sigurdur Jon | ISL | 1825 | Godinn | 4.0 | 20.5 | 15.0 | 9.75 | |
18 | Ragnarsson Johann | ISL | 2089 | TG | 3.5 | 28.0 | 21.0 | 11.00 | |
19 | Sigurdsson Pall | ISL | 1929 | TG | 3.5 | 26.5 | 19.5 | 12.00 | |
20 | Fridthjofsdottir Sigurl Regin | ISL | 1808 | TR | 3.5 | 26.5 | 19.0 | 10.25 | |
21 | Palsson Halldor | ISL | 1966 | TR | 3.5 | 25.5 | 18.5 | 11.00 | |
22 | Bjornsson Yngvi | ISL | 0 | 3.5 | 24.5 | 17.5 | 9.75 | ||
23 | Gudmundsson Sveinbjorn G | ISL | 1650 | SR | 3.5 | 22.5 | 15.5 | 9.25 | |
24 | Jonsson Pall G | ISL | 1735 | KR | 3.5 | 22.0 | 15.0 | 8.75 | |
25 | Isolfsson Eggert | ISL | 1830 | 3.0 | 27.0 | 19.5 | 10.00 | ||
26 | Kristinsdottir Aslaug | ISL | 2033 | TR | 3.0 | 24.0 | 17.0 | 9.50 | |
27 | Jonsson Sigurdur H | ISL | 1860 | SR | 3.0 | 24.0 | 17.0 | 8.50 | |
28 | Thrainsson Birgir Rafn | ISL | 1704 | 3.0 | 23.0 | 16.0 | 6.00 | ||
29 | Jonsson Olafur Gisli | ISL | 1842 | KR | 3.0 | 22.5 | 16.0 | 6.00 | |
30 | Jonsson Loftur H | ISL | 1581 | SR | 3.0 | 21.5 | 15.5 | 9.25 | |
31 | Schmidhauser Ulrich | ISL | 1395 | TR | 3.0 | 17.5 | 12.5 | 6.00 | |
32 | Ragnarsson Hermann | ISL | 1985 | TR | 2.5 | 28.0 | 19.5 | 9.25 | |
33 | Johannesson Petur | ISL | 1085 | TR | 2.5 | 14.5 | 10.0 | 4.50 | |
34 | Olsen Agnar | ISL | 1850 | SR | 2.0 | 28.0 | 19.5 | 8.00 | |
35 | Solmundarson Kari | ISL | 1855 | TV | 2.0 | 23.0 | 16.5 | 4.00 | |
36 | Hermannsson Ragnar | ISL | 0 | Fjolnir | 2.0 | 20.5 | 15.5 | 3.50 | |
37 | Hreinsson Kristjan | ISL | 1792 | KR | 2.0 | 19.5 | 14.0 | 3.50 | |
38 | Adalsteinsson Birgir | ISL | 1360 | TR | 1.5 | 17.5 | 12.5 | 2.00 | |
Kristbergsson Bjorgvin | ISL | 1125 | TR | 1.5 | 17.5 | 12.5 | 2.00 | ||
40 | Eliasson Jon Steinn | ISL | 1465 | KR | 1.0 | 21.0 | 15.0 | 2.00 |
Mótiđ á chess-results:
http://chess-results.com/tnr46610.aspx?art=1&rd=7&lan=1&wi=1000
Spil og leikir | Breytt 12.5.2011 kl. 10:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.5.2011 | 22:33
Okkar menn í beinni í kvöld
Lokaumferđin á Öđlingamótinu er nú í gangi. Ţegar ţetta er skrifađ er Páll Ágúst Jónsson búinn ađ tapa fyrir Ţorsteini ţorsteinssyni , en skákir Björns og Jóns eru í fullum gangi. Sjá hér fyrir neđan:
7.5.2011 | 21:38
Pörun síđustu umferđ Öđlingamótsins.
Ţá liggur fyrir pöruní síđustu umferđ Öđlingamótsins sem tefld verđur nk. miđvikudagskvöld.
Björn verđur međ svart gegn Kristjáni Guđmundssyni, Jón verđur međ hvítt gegn Gylfa Ţórhallssyni, Páll verđur međ hvítt gegn Ţorsteini Ţorsteinssyni og Sigurđur Jón verđur einnig međ hvítt gegn Halldóri Garđarssyni.
Björn og Jón eiga ágćta möguleika á ađ vinna mótiđ vinni ţeir sínar skákir í lokaumferđinni.
Til gamans má geta ţess ađ í sunnudagsblađi Morgunblađsins (8. maí) er skák Jóns Ţorvaldssonar viđ Bjarna Hjartarson úr 5. umferđ gerđ skil af Helga Ólafssyni, en Jón vann ţá skák međ glćsibrag. Eftir ţví sem best er vitađ er ţetta fyrsta skák, sem einhver liđsmađur Gođans hefur teflt, sem birtist í Morgunblađinu.
Pörun síđustu umferđar:
Hérađsmót HSŢí skák í flokki 16 ára og yngri fór fram á Laugum í dag. Sjö keppendur mćttu til leiks. ţrír í eldri flokki og fjórir í yngri flokki. Valur Heiđar Einarsson gerđi sér lítiđ fyrir og vann allar sínar skákir, sex ađ tölu og hreppti ţar međ titilinn hérađsmeistari HSŢ í skák 2011 16 ára og yngri. Hlynur Snćr Viđarsson varđ í öđru sćti međ 5 vinninga og Snorri Hallgrímsson varđ ţriđji međ 4 vinninga. Tefldar voru skákir međ 15 mín umhugsunartíma á mann.
Bjarni Jón Kristjánsson, Snorri Hallgrímsson, Hlynur Snćr Viđarsson, Valur Heiđar Einarsson, Eyţór Kári Ingólfsson, Snorri Már Vagnsson og Ari Ingólfsson fyrir utan Dalakofann á Laugum í dag.
Snorri Már Vagnsson vann í flokki 13 ára og yngri međ 2,5 vinninga. Eyţór Kári Ingólfsson varđ í öđru sćti međ 1,5 vinning og Bjarni Jón Kristjánsson varđ í ţriđja sćti líka međ 1,5 vinning. Eyţór og Bjarni háđu auka keppni um annađ sćtiđ. Ţeir unnu hvor sína hrađskákina og var ţá tefldur bráđabani ţar sem hvítur hafđi 6 mín en svartur var međ 5 mín og svörtum dugđi jafntefli til sigurs. Eyţór, sem var međ hvítt, vann kónginn af Bjarna og ţar međ skákina og hreppti ţví annađ sćtiđ.
Lokastađan:
1. Valur Heiđar Einarsson Völsungi 6 af 6
2. Hlynur Snćr Viđarsson Völsungi 5
3. Snorri Hallgrímsson Völsungi 4
4. Snorri Már Vagnsson G&A 2,5
5. Eyţór Kári Ingólfsson Einingin 1,5 (+2)
6. Bjarni Jón Kristjánsson Eflingu 1,5 (+1)
7. Ari Ingólfsson Einingin 0,5
Eyţór Kári Ingólfsson og Ari Ingólfsson báđir í Einingunni, ađ tafli.
5.5.2011 | 10:14
Öđlingamótiđ. Jón og Björn efstir ásamt 4 öđrum fyrir lokaumferđina. 15. skákin hjá Jóni án taps !
Jón Ţorvaldsson gerđi jafntefli viđ Ţorstein Ţorsteinsson (2220) í 6. umferđ Öđlingamótsins sem tefld var í gćrkvöld og er ásamt Birni Ţorsteinssyni, sem vann Jóhann Ragnarsson (2089), í efsta sćti eins og fjórir ađrir skákmenn međ 4,5 vinninga.
Ţetta var 15 kappskákin í röđ sem Jón teflir án taps, frá ţví ađ hann hóf taflmennsku fyrir Gođann !
Páll Ágúst Jónsson heldur áfram ađ velgja stigahćrri mönnum undir uggum og gerđi jafntefli viđ Braga Halldórsson (2194) og er Páll í 9. sćti međ 4 vinninga fyrir lokaumferđina. Frábćr frammistađa hjá Páli og er hann enn taplaus í mótinu líkt og Jón Ţorvaldsson.
Sigurđur Jón Gunnarsson gerđi jafntefli viđ Halldór Pálsson (1966) međ svörtu mönnunum og eins og Páll Ágúst var Sigurđur ađ tefla upp fyrir sig í stigum. Mjög góđ frammistađa hjá okkar mönnum í gćr. 2,5 vinningar komu út úr umferđinni og engin skák tapađist.
Stađa efstu manna:
Rk. | Name | Rtg | Club/City | Pts. | TB1 |
1 | Thorsteinsson Thorsteinn | 2220 | TR | 4,5 | 23 |
2 | Gunnarsson Gunnar K | 2221 | KR | 4,5 | 22,5 |
3 | Gudmundsson Kristjan | 2275 | TV | 4,5 | 22,5 |
4 | Thorvaldsson Jon | 2045 | Godinn | 4,5 | 21 |
5 | Thorsteinsson Bjorn | 2213 | Godinn | 4,5 | 21 |
6 | Thorhallsson Gylfi | 2200 | SA | 4,5 | 19,5 |
7 | Halldorsson Bragi | 2194 | Hellir | 4 | 20,5 |
8 | Hjartarson Bjarni | 2078 | 4 | 20,5 | |
9 | Jonsson Pall Agust | 1895 | Godinn | 4 | 20 |
10 | Loftsson Hrafn | 2220 | TR | 4 | 17,5 |
11 | Ragnarsson Johann | 2089 | TG | 3,5 | 21 |
12 | Valtysson Thor | 2043 | SA | 3,5 | 20,5 |
13 | Sigurdsson Pall | 1929 | TG | 3,5 | 20 |
14 | Palsson Halldor | 1966 | TR | 3,5 | 19,5 |
15 | Bjornsson Yngvi | 0 | 3,5 | 17,5 | |
16 | Gardarsson Halldor | 1945 | 3,5 | 17 | |
17 | Ingvarsson Kjartan | 1720 | 3,5 | 15,5 | |
18 | Eliasson Kristjan Orn | 1947 | SFÍ | 3,5 | 15 |
19 | Gunnarsson Sigurdur Jon | 1825 | Godinn | 3,5 | 14 |