Leita í fréttum mbl.is

Sumarskákmót Gođans í Vaglaskógi 24 júní.

Sumarskákmót Gođans verđur haldiđ viđ verslunina í Vaglaskógi föstudaginn 24 júní og hefst ţađ kl 21.00. Mótiđ er útiskákmót og verđur teflt á pallinum framan viđ verslunina.
Verslunin verđur opin ţetta kvöld og geta keppendur fengiđ sér mćru og drykk á međan mótiđ stendur yfir.
Líkleg tímamörk verđa 5-7 mín á mann og líklegt er ađ umferđirnar verđi ekki fleiri en 11.

Viđ bjóđum nágrönnum okkar í SA velkomna yfir í Vaglaskóg til ţátttöku í mótinu, en ekkert mótsgjald er og engin verđlaun verđa veitt. Mótiđ er einungis til gamans og vćntir stjórn Gođans ţess ađ félagsmenn fjölmenni til keppni og vonandi geta Akureyringar litiđ viđ í einni af perlum okkar Ţingeyinga sem Vaglagskógur er svo sannarlega.

070714 akureyri 041

                         Gamla bogabrúin yfir Fnjóská.

Ađ afloknu móti er ćtlunin ađ taka hópmynd af keppendum á gömlu bogabrúnni yfir Fnjóská í tilefni dagsins en bogabrú ţessi var, samkvćmt öruggum heimildum, ein elsta og ef ekki stćrsta brú slíkrar gerđar á norđurlöndunum ţegar hún var byggđ. Er ţví um frekar merkilegt mannvirki ađ rćđa. 

Mótiđ verđur auglýst nánar ţegar nćr dregur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Huginn

Skákfélagið Huginn
Skákfélagið Huginn
Stćrst og sterkast

Fólk

Ernir

641.is

Styrktarađilar Hugans

Styrktarađilar Hugans

Styrktarađilar Hugans

Styrktarađilar Hugans

  • ÍTR
    itr_logo_rgb_72pt_1222397.jpg

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband