Leita í fréttum mbl.is

Gengiđ frá skákkennslusamning viđ Norđurţing í gćr.

Í gćr var undirritađur samningur skákfélagsins Gođans viđ sveitarfélagiđ Norđurţing um skákkennslu í grunnskólum Norđurţings (Húsavík, Kópasker, Raufarhöfn). Samningurinn er til tveggja ára. Raunar hófst skákkennsla, á grundvelli samningsins sem var undirritađur í gćr, í febrúar sl. og er hún í umsjá Smára Sigurđssonar, sem kennir lengra komnum nemendum og Hermanns Ađalsteinssonar sem sér um byrjendur. Skákkennslan fer fram í sal Framsýnar-stéttarfélags.

Barna og unglingaskákmót Skákskóla Íslands á Húsavík 009

Frá skákmóti 2009

Ţađ var formađur skákfélagsins Gođans, Hermann Ađalsteinsson sem skrifađi undir samninginn fyrir hönd Gođans og Jóhann Rúnar Pálsson ćskulýđsfulltrúi Norđurţings sem skrifađi undir hann fyrir hönd Norđurţings.

Skákkennslunni lýkur ţetta voriđ nk. miđvikudag, en skákkennslan hefst aftur međ komandi hausti.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Huginn

Skákfélagið Huginn
Skákfélagið Huginn
Stćrst og sterkast

Fólk

Ernir

641.is

Styrktarađilar Hugans

Styrktarađilar Hugans

Styrktarađilar Hugans

Styrktarađilar Hugans

  • ÍTR
    itr_logo_rgb_72pt_1222397.jpg

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband