Leita í fréttum mbl.is

Jón vann Gylfa í síđustu umferđ og endađi í 1-3 sćti á Öđlingamótinu.

Jón ţorvaldsson vann Gylfa Ţórhallsson í hörku skák sem sýnd var beint á netinu nú í kvöld. Jón skákađi drottningu Gylfa af í endataflinu og ţá gaf Gylfi skákina.
(Hćgt er ađ skođa skákina hér fyrir neđan) Međ ţessum sigri tryggđi Jón sér 3. sćtiđ á mótinu međ 5,5 vinninga. ţorsteinn Ţorsteinsson tryggđi sér efsta sćtiđ á stigum međ ţví ađ leggja okkar mann, Pál Ágúst Jónsson og Björn Ţorsteinsson tapađi sinni skák gegn Kristjáni Guđmundssyni. Ţessar viđureignir voru allar sýndar beint á netinu.
Sigurđur Jón Gunnarsson gerđi jafntefli gegn Halldóri Garđarssyni. Allir keppendur frá Gođanum stóđu sig međ stakri prýđi og náđu allir meira en 50% árangri í mótinu.

Björn endađi í 6. sćti međ 4,5 vinninga
Páll Ágúst varđ í 13. sćti međ 4 vinninga og
Sigurđur Jón varđ í 17. sćti međ 4 vinninga

Framsýnarmótiđ 2010 019

Lokastađan:

Rk. NameFEDRtgClub/CityPts. TB1  TB2  TB3 
1FMThorsteinsson ThorsteinnISL2220TR5.530.522.522.50
2 Gudmundsson KristjanISL2275TV5.530.022.022.50
3 Thorvaldsson JonISL2045Godinn5.528.520.521.50
4 Hjartarson BjarniISL2078 5.028.019.518.50
5 Gunnarsson Gunnar KISL2221KR4.531.523.019.00
6 Thorsteinsson BjornISL2213Godinn4.531.022.517.75
7 Halldorsson BragiISL2194Hellir4.528.520.517.50
8 Valtysson ThorISL2043SA4.527.519.015.50
9 Thorhallsson GylfiISL2200SA4.526.518.514.75
10 Loftsson HrafnISL2220TR4.523.516.515.00
11 Eliasson Kristjan OrnISL1947SFÍ4.523.017.011.50
12 Ingvarsson KjartanISL1720 4.522.015.014.00
13 Jonsson Pall AgustISL1895Godinn4.029.021.514.25
14 Bjornsson Eirikur KISL2059TR4.027.519.515.25
15 Gardarsson HalldorISL1945 4.026.019.514.00
16 Baldursson HaraldurISL2020Vikingak4.021.014.510.00
17 Gunnarsson Sigurdur JonISL1825Godinn4.020.515.09.75
18 Ragnarsson JohannISL2089TG3.528.021.011.00
19 Sigurdsson PallISL1929TG3.526.519.512.00
20 Fridthjofsdottir Sigurl ReginISL1808TR3.526.519.010.25
21 Palsson HalldorISL1966TR3.525.518.511.00
22 Bjornsson YngviISL0 3.524.517.59.75
23 Gudmundsson Sveinbjorn GISL1650SR3.522.515.59.25
24 Jonsson Pall GISL1735KR3.522.015.08.75
25 Isolfsson EggertISL1830 3.027.019.510.00
26 Kristinsdottir AslaugISL2033TR3.024.017.09.50
27 Jonsson Sigurdur HISL1860SR3.024.017.08.50
28 Thrainsson Birgir RafnISL1704 3.023.016.06.00
29 Jonsson Olafur GisliISL1842KR3.022.516.06.00
30 Jonsson Loftur HISL1581SR3.021.515.59.25
31 Schmidhauser UlrichISL1395TR3.017.512.56.00
32 Ragnarsson HermannISL1985TR2.528.019.59.25
33 Johannesson PeturISL1085TR2.514.510.04.50
34 Olsen AgnarISL1850SR2.028.019.58.00
35 Solmundarson KariISL1855TV2.023.016.54.00
36 Hermannsson RagnarISL0Fjolnir2.020.515.53.50
37 Hreinsson KristjanISL1792KR2.019.514.03.50
38 Adalsteinsson BirgirISL1360TR1.517.512.52.00
  Kristbergsson BjorgvinISL1125TR1.517.512.52.00
40 Eliasson Jon SteinnISL1465KR1.021.015.02.00

 

Mótiđ á chess-results:
http://chess-results.com/tnr46610.aspx?art=1&rd=7&lan=1&wi=1000


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Huginn

Skákfélagið Huginn
Skákfélagið Huginn
Stćrst og sterkast

Fólk

Ernir

641.is

Styrktarađilar Hugans

Styrktarađilar Hugans

Styrktarađilar Hugans

Styrktarađilar Hugans

  • ÍTR
    itr_logo_rgb_72pt_1222397.jpg

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband