Gođinn mćtir Helli í 8 liđa úrslitum.

Gođinn mćtir Hellisbúum í 8-liđa úrslitum hrađskákkeppni taflfélaga en dregiđ var í gćrkvöld.
Ađrar viđureignir í 8-liđa úrslitum eru:
  • Taflfélag Bolungarvíkur - Skákfélag Reykjanesbćjar
  • Skákfélag Íslands - Víkingaklúbburinn
  • Skákfélag Akureyrar - Taflfélag Reykjavíkur/Taflfélagiđ Mátar
  • Skákfélagiđ Gođinn - Taflfélagiđ Hellir
Umferđina skal klára eigi síđar en 25. ágúst.

Sigur á TV í hrađskákkeppni taflfélaga.

Harđsnúiđ liđ Gođans vann TV í frumraun sinni í hrađskákkeppni taflfélaga nú í kvöld. Viđureignin fór fram í húsnćđi SÍ í Faxafeni. Okkar menn fengu 41,5 vinninga gegn 30,5 vinningum TV. Međ sigrinum í kvöld tryggđi Gođinn sér sćti í 8-liđa úrslitum.

Gođinn
Sigurđur Dađi Sigfússon   9
Ásgeir P Ásbjörnsson       8
Tómas Björnsson             7
Hlíđar Ţór Hreinsson        6
Björn Ţorsteinsson          5,5
Einar Hjalti Jensson         5

Liđ TV
Ingvar Ţór Jóhannesson 7,5
Björn Ívar                        7
ţorsteinn Ţorsteinsson   6,5
Kristján Guđmundsson    6
Nökkvi Sverrisson           2,5
Bjartni Hjartarson           2

Dregiđ verđur í 8-liđa úrslit eftir helgi.


Skákirnar úr Landskeppninni.

Sigurđur Arnarson hefur slegiđ inn skákirnar úr Landskeppni Íslands og Fćreyjar um sl. helgi.

Ţćr má skođa hér fyrir neđan.


Pistill um landskeppni viđ Fćreyinga.

Áskell Örn Kárason formađur SA skrifar pistil um landskeppni Íslands og Fćreyinga sem fram fór um nýliđna helgi. Hann er birtur hér fyrir neđan í heild sinni.

Fćreyingar 002

Áđ í Höfđa í Mývatssveit og nesti borđađ.

Nú er nýlokiđ landskeppni viđ Fćreyinga, hinni 17. í röđinni. Eins og fram hefur komiđ beiđ íslenska liđi ósigur og var fćreyski sigurinn nokkuđ öruggur, a.m.k. ţegar litiđ er á tölurnar.Ţegar horft er til sögunnar má sjá ađ viđ Frónbúar höfum veriđ sigursćlir í ţessari keppni, en nú sýnast mér vera teikn á lofti um ađ ţeirri sigurgöngu sé lokiđ, enda hafa frćndur vorir í austri nú sigrađ tvisvar í röđ.  Hefđ er fyrir ţví ađ Skákfélag Akureyrar og Skáksamband Austurlands sjái um ţessa keppni fyrir Íslands hönd og hafa flestir keppendur komiđ úr röđum ţessara félaga, ţótt engar formlegar reglur séu um val keppenda.   Nú eru ţessi félög heldur veikari en áđur, en Fćreyingar hafa veriđ ađ styrkjast. Viđ vitum viđ ađ ţeir geta sent mun sterkari sveit en veriđ hefur; t.d. var ađeins einn af ţeirra bestu skákmönnum í liđinu nú, John Rřdgaard er 3. stigahćsti Fćreyingurinn, en Sjúrđur Thorsteinsson, (jú, nafniđ er íslenskt, langafi hans fluttist frá Seyđisfirđi til Klaksvíkur snemma á síđustu öld),  sem tefldi á 2. borđi, en í 16. sćti á fćreyska listanum og ţriđjaborđsmađur ţeirra nr. 26.  

Fćreyingar 004

Fćreyingar dást af fegurđ Mývatssveitar. Sigurđur Dađi og Sigurbjörn eru einnig á myndinni.

Í ţetta sinn kom Gođinn, hiđ öfluga félag ţeirra Ţingeyinga, ađ keppninni í fyrsta sinn. Er ástćđa til ađ ćtla ađ ţeir séu komnir til ađ vera međ í ţessum viđburđi til framtíđar. En lítum á skákirnar og ţađ hvernig ţessar viđureignir ţróuđust: Ţau liđ sem hér áttust viđ voru jöfn ađ styrkleika. Viđ Íslendingar vorum ađ vísu yfirleitt stigahćrri, en ţađ sýndi sig ekki í skákunum. Fyrri umferđin sem tefld var í bođi Gođans á Húsavík, var mjög jöfn.

Fćreyingar 008

Arild Riverstad og Smári Ólafsson.

Viđ lentum í beyglu á tveimur fyrstu borđunum; Sigurđur Dađi stóđst ekki áhlaup öflugs peđamiđborđs andstćđingins, sem fórnađi manni fyrir ţrjú peđ snemma tafls. Sjálfum varđ mér bumbult af peđsráni snemma tafls en hékk međ naumindum á jafntefli. Á 3. og 4. borđi unnum viđ góđa sigra, en á neđri borđunum vorum viđ ekki sérlega farsćlir, ţótt bćđi Sigurđur Arnason og Mikael Jóhann ynnu sínar skákir. Jakob Sćvar virtist eiga léttunniđ tafl um tíma, en varđ ađ sćtta sig viđ skiptan hlut. Almennt voru Fćreyingarnir glúrnari en viđ ađ grípa ţau tćkifćri sem buđust og niđurstađan varđ tap međ minnsta mun 5-6, í viđureign ţar sem sigurinn virtist ćtla ađ lenda okkar megin um tíma.  Óhćtt er ađ segja ađ viđ heimamenn vorum ágćtlega bjartsýnir ţegar seinni umferđin hófst međ ljúfri tónlist ţeitta Friđriks Ómars og Jógvans í Hofi á sunnudaginn.  Viđureignin var jöfn og tvísýn framan af, en svo kom fyrsta íslenska tapiđ ţar sem Sigurđur Arnarson spennti bogann of hátt, fórnađi manni og síđar skiptamun fyrir sókn sem ekki bar árangur. Hann var ekki fyrr búinn ađ leggja niđur vopn, ţegar tvćr skákir sem litu vel út fyrir okkur snerust illa og stađan orđin 0-3. Í ţeim skákum sem eftir var áttum viđ erfiđa stöđu í a.m.k. tveimur, en vinningsmöguleika í öllum hinum skv. bjartsýnasta mati.

Fćreyingar 010

Bakhlutinn á Rúnari Sigurpáls og Halldór Brynjar fjćr.

Sigur var ţví enn mögulegur ef allar heilladísir Norđur-Atlantshafs myndu nú ganga í liđ međ okkur. En ţćr höfđu víst um annađ ađ hugsa. Á ţremur neđstu borđunum voru okkar menn í vígahug og telfdu allir til sóknar, en hinir vörđust vel og lyktađ öllum skákunum međ jafntefli. Á fyrsta borđi var stađan tvísýn og líklega heldur lakari hjá okkar manni, en hann náđi jöfnu. Rúnar og Viđar unnu sannfćrandi sigra, en Ţór stóđ höllum fćti. Hann reyndi ađ grugga vatniđ, en án árangurs. Ađ lokum mátti yđar einlćgur gefast upp í vinningstilraunum sínum; öll stađan en engin leiđ til ađ brjótast í gegn.  Ţannig lauk ţessu međ verđskulduđum fćreyskum sigri. Skv. hefđ verđur nćst teflt í Fćreyjum sumariđ 2013.

Fćreyingar 012

Stađan eftir fyrri hlutann á Húsavík.

Víst er ađ ef viđ gyrđum okkur ekki í brók blasir ţá viđ okkur ţriđja tapiđ í röđ. Viđ fögnum ţví ađ Gođamenn eru komnir til leika og vonandi halda Austfirđingar áfram sinni ţátttöku, (í ţetta sinn kom ađeins Viđar Jónsson úr ţeirra röđum). Ekki er ólíklegt ađ fleiri félög ţurfi ađ koma hér til sögu ef viđ ćtlum ađ veita frćndum okkar verđuga keppni í framtíđinni. Mín hyggja er ađ viđ ţurfum ađ endurskođa mótshaldiđ allt til ţess ađ svo verđi. Fyrir öllu er hinsvegar ađ ţessi sögulega og ánćgjulega landskeppni geti haldiđ áfram; ţađ er fátt skemmtilegra en ađ sćkja Fćreyinga heim og ávallt gaman ađ fá ţá í heimsókn. Teir eru góđir drongir og góđir telvarar.

Myndir: Hermann Ađalsteinsson.


Fćreyingar yfir í hálfleik.

Fćreyingar hafa vinnings forskot á Íslendinga ţegar fyrri umferđ er lokiđ í landskeppni Íslands og Fćreyja, sem fram fór á Húsavík í dag. Fćreyingar fengu 6 vinninga en Íslendingar 5 vinninga.

Fćreyingar 007

Sigurđur Dađi Sigfússon gegn John Rodgaard á 1. borđi á Húsavík í dag.

Úrslit fyrri umferđar :

Sigurđur Dađi Sigfússon -          John Rodgaard           0 - 1
Sjúrđur Ţorsteinsson     -          Áskell Örn Kárason  0,5 - 0,5
Halldór Brynar Halldórsson -     Wille Olsen                  1 - 0
Herluf Hansen              -            Rúnar Sigurpálsson     0 - 1
Ólafur Kristjánsson                   J á R Adreassen           0 - 1
A Andreassen                           Sigurđur Arnarson        0 - 1
Smári Ólafsson                         Arild Riwenstad            0 - 1
W Hojgaard                              Sigurđur Eiríksson        1 - 0
Mikael J Karlsson                      Rógvi Olsen                  1 - 0
Einar Olsen                            Jakob Sćvar Sigurđsson 0,5 - 0,5
Smári Sigurđsson                     Hanus I Hausen           0 - 1

Fćreyingar 005

Liđ Fćreyinga í Dimmuborgum í dag.

Seinni hlutinn fer fram í menningarhúsinu Hofi á Akureyri kl 14:00 á morgun, sunnudag.

Fćreyingar 006

Frá landskeppninni á Húsavík í dag.


Liđskipan fyrir landskeppnina viđ Fćreyinga.

Ţá er mönnun í Landskeppninni viđ Fćreyinga komin á hreint fyrir fyrri umferđina á Húsavík nk. laugardag. Frćndur vorir frá Fćreyjum verđa mannađir svona:

                                   Fćr-stig   FIDE 
1        IM John Rřdgaard        2332  2343
2        Sjúrđur Thorsteinson    2161  2148
3        Wille Olsen             2060  2061
4        Herluf Hansen           2031  2049
5        Jákup á R. Andreasen    1898  1969
6        Andreas Andreasen       1878  1935
7        Arild Rimestad          1818  1728
8        Wensil Hřjgaard         1779  1850
9        Rógvi Olsen             1715
10       Einar Olsen             1624
11       Hanus Ingi Hansen       1615       

Liđ íslands verđur ţannig skipađ:

Framsýnarsalurinn Húsavík kl 18:00 Fyrri umferđ.

Sigurđur Dađi Sigfússon 
Áskell Örn Kárason
Halldór Brynjar Halldórsson
Rúnar Sigurpálsson
Ólafur Kristjánsson
Sigurđur Arnarson
Smári Ólafsson
Sigurđur Eiríksson
Mikael Jóhann Karlsson
Jakob Sćvar Sigurđsson
Smári Sigurđsson
Seinni umferđ Akureyri Menningarhúsiđ Hof kl 14:00
Sigurđur Dađi Sigfússon
Áskell Örn Kárason
Halldór Brynjar Halldórsson
Rúnar Sigurpálsson
Ţór Valtýsson
Viđar Jónsson
Sigurđur Arnarson
Sigurđur Eiríksson
Mikael Jóhann Karlsson
Jakob Sćvar Sigurđsson
Jón Kristinn Ţorgeirsson

Landskeppni viđ Fćreyinga.

Árleg landskeppni viđ Fćreyinga fer fram daganna 6-7 ágúst nk.  Fyrri umferđin verđur tefld laugardaginn 6. ágúst á Húsavík, í ađstöđu Gođans í sal Framsýnar-stéttarfélags Garđarsbraut 26 og hefst taflmennskan kl 18:00. Síđari umferđin verđur tefld í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri kl 14:00 sunnudaginn 7. ágúst.
Liđ Íslands verđur skipađ liđsmönnum fra SA, Mátum, SAUST og Gođanum.

Liđ Fćreyinga (óstađfest)

1        John Rřdgaard               2332        2343      
2        Sjúrđur Thorsteinsson    2161        2148       
3        Rógvi E. Nielsen              2103        2112       
4        Wille Olsen                     2060        2061       
5        Herluf Hansen                2031        2049       
6        Jákup á R. Andrease      1898        1969       
7        Arild Rimestad                1818        1728       
8        Andreas Andreasen       1878        1935       
9        Wensil Hřjgaard            1779        1850       
10      Rógvi Olsen                    1715                       
11      Hanus Ingi Hansen        1615    

Liđ Íslands í fyrri umferđ á Húsavík.  (óstađfest)

1.        Sigurđur Dađi Sigfússon             Gođinn
2.        Áskell Örn Kárason                      SA
3.        Halldór Brynjar Halldórsson         SA
4.        Gylfi Ţórhallsson                          SA
5.        Rúnar Sigurpálsson                    Mátar
6.        Sigurđur Arnarson                        SA
7.        Viđar Jónsson                             SAUST
8.        Sigurđur Eiríksson                        SA
9.        Mikael Jóhann Karlsson                SA
10.      Jakob Sćvar Sigurđsson             Gođinn
11.      Smári Sigurđsson                        Gođinn

Sagt verđur nánar frá ţessari landskeppni ţegar nćr dregur.


Snorri varđ í 6. sćti á Unglingalandsmótinu.

Snorri Hallgrímsson varđ í 6. sćti á Unglingalandsmótinu í skák sem lauk síđdegis í dag. Snorri fékk 4,5 vinninga af 7 mögulegum. Jón Kristinn ţorgeirsson varđ efstu međ 7 vinninga af 7 mögulegum.

Snorri Hallgrímsson

Efstu keppendur:

Rk.  NameTypsexFEDRtgNClub/CityPts. TB1  TB2  TB3 Rp
1ISL Ţorgeirsson Jón KristinnU14 ISL1609SA - UFA7.028.020.531.501965
2ISL Magnússon Ásmundur HrafnU18 ISL0UÍA5.527.019.018.501493
3ISL Leifsson AđalsteinnU14 ISL1198SA - UFA5.029.520.517.501392
4ISL Sverrisson Atli GeirU14 ISL1000UÍA4.528.520.014.751365
5ISL Hallgrímsson Jónas BragiU14 ISL0UÍA4.523.017.012.751275
6ISL Hallgrímsson SnorriU14 ISL1332Gođinn - HSŢ4.523.016.514.501302
7ISL Pálsdóttir Sóley LindU14WISL1194TG - UMSK4.031.522.515.251333
8ISL Freysson Mikael MániU14 ISL0UÍA4.027.520.512.001303
9ISL Mobee Tara SóleyU14WISL1209Hellir - Ađrir Keppendur4.027.520.015.751268
10ISL Sigurbjörnsson Ţorgeir ÖrnU14 ISL0UÍ Fjallabyggđar4.021.516.07.501221
11ISL Ágústsson Ágúst JóhannU14 ISL0UÍA4.020.015.58.001327

Sjá nánar hér:
http://www.chess-results.com/tnr53832.aspx?art=1&rd=7&lan=1&flag=30


Tap í síđustu umferđ.

Jakob Sćvar Sigurđsson tapađi fyrir Martin Postupa (2005) frá Tékklandi í 9. og síđustu umferđ á Czech open sem lauk í gćr.

Framsýnarmótiđ 2010 017

Jakob Sćvar endađi í 276 sćti međ 1,5 vinning.

Sjá nánar hér:
http://www.chess-results.com/tnr52964.aspx?art=1&rd=9&lan=1&fed=ISL&turdet=YES&flag=30&zeilen=99999 


Jakob međ 1,5 vinninga fyrir lokaumferđina.

Jakob Sćvar Sigurđsson gerđi í gćr jafntefli viđ Josef Smejkal (1956) frá Tékklandi í 8. umferđ á Czech open í gćr. Jakob er sem stendur í 274 sćti međ 1,5 vinning.

kobbi tekkland 1

          Jakob Sćvar Sigurđsson (til hćgri nćst fremst.)

Í dag verđur 9. og síđasta umferđ tefld. Ţá verđur Jakob međ hvítt gegn Martin Postupa (2005) frá Tékklandi.

Gengi Jakobs í mótinu hefur veriđ brösótt og sigur í lokaumferđinni ţví mikilvćgur fyrir Jakob.


Gođinn mćtir TV í fyrstu umferđ.

Gođinn ţreytir frumraun sína í hrađskákkeppni taflfélaga nú í ágúst. Andstćđingar Gođans verđur harđsnúiđ liđ TV. Dregiđ var í gćrkvöld í 16 liđa úrslit og í forkeppnina.

Röđun forkeppni:

  • Fjölnir - Víkingaklúbburinn
  • Vin - TA

Röđun 1. umferđar:

  • Mátar - TR
  • Gođinn - TV
  • SA - TG
  • SSON - SR
  • Hellir - Bridsfjelagiđ
  • Haukar - Fjölnir/Víkingaklúbburinn
  • SFÍ - Vin/TA
  • TB - KR

Félögin eru hvött til ţess ađ klára fyrstu umferđ fyrir 15. ágúst nk. Einar Hjalti Jensson er liđsstjóri okkar og mun hann hafa samband viđ keppendur fyrir viđureignina gegn Eyjamönnum.
Gođinn á "heimaleik" gegn ţeim en ekki er búiđ ađ ganga frá ţví hvar né hvenćr viđureignin fer fram.


Jakob međ sigur í 4. umferđ.

Jakob Sćvar Sigurđsson vann Invana Ivekovic (1932) í 4. umferđ á Chech open í dag.
(Skákin verđur birt hér fyrir neđan síđar í kvöld)

Jakob Sćvar Sigurđsson

Á morgun verđur Jakob međ svart gegn Deniss Dunaveckis (2009) frá Lettlandi

Jakob er sem stendur í 251 sćti međ 1. vinning.


Tap í annari og ţriđju umferđ.

Jakob Sćvar Sigurđsson tapađi fyrir Ţjóđverjanum Linh Myn Tran (1960) í ţriđju umferđ á CZECH OPEN í dag. Í gćr tapađi Jakob fyrir spánverjanum Victor Vega Llanceza (1994)
Jakob er ekki kominn á blađ á mótinu og er í hópi neđstu manna.

Á morgun verđur Jakob međ hvítt gegn Invana Ivekovic (1932)

Alls taka 281 keppandi ţátt í B-flokknum og er Jakob sjöundi stigalćgsti keppandinn í B-flokknum. Tefldar verđa 9. umferđir á jafnmörgun dögum.

http://www.chess-results.com/tnr52964.aspx?art=4&lan=1&fed=ISL&turdet=YES&flag=30&zeilen=99999 


Tap hjá Jakob í fyrstu umferđ á CZECH OPEN 2011.

Jakob Sćvar Sigurđsson tapađi fyrir Tomas Hlavacek (2022) í fyrstu umferđ á Czezh open sem hófst í dag. Jakob hafđi svart í skákinni og ţurfti Tomas ađ hafa fyrir hlutum í dag ţví skákin fór í 112 leiki.

Framsýnarmótiđ 2010 017             

                 Jakob Sćvar Sigurđsson.

Önnur umferđ verđur tefld á morgun. Ţá verđur Jakob međ hvítt gen Victor Vega Llaneza frá Spáni.
Alls taka 281 skákmenn ţátt í B-flokknum.
Sigurđur Eiríksson SA er einnig međ í B-flokknum, en hann tapađi líka sinni skák í dag.

Mótiđ á chess-results:

http://www.chess-results.com/tnr52964.aspx?art=0&lan=1&turdet=YES&flag=30&zeilen=99999  


Stúderađ á Húsavík međ Einari Hjalta.

Einar Hjalti Jensson staldrađi viđ á Húsavík sl. sunnudag og stúderađi međ félagsmönnum sem lögđu leiđ sína í félagsađstöđu Gođans á Húsavík.

júlí 2011 006

 

júlí 2011 008

Einar var međ fyrirlestur um skák sem hann hafđi áđur flutt í suđvestur gođorđi Gođans og tilbúnar ćfingar, taktík og byrjanir í chess-base.
Stúderingarnar hófust kl 12:00 og lauk ekki fyrr en um kl 17:00.
Fimm félagsmenn höfđu tök á ţví ađ fylgjast međ, en von er á Einari Hjalta til Húsavíkur aftur um miđjan september. ţá verđur heil helgi tekin í stúderingar og einkatíma međ Einari.


Fyrirlestur og stúderingar međ Einari Hjalta á Húsavík

Okkar ágćti félagi Einar Hjalti Jensson verđur á ferđinni í Ţingeyjarsýslum um komandi helgi. Hann verđur međ fyrirlestur, skákstúderingar og yfirferđ á algengum byrjunum á Húsavík nk. sunnudag 17 júlí í Framsýnarsalnum ađ Garđarsbraut 26.

ís 2010 035

                         Einar Hjalti Jensson.

Fyrirlesturinn hefst kl 12:00 og stendur til kl 17:00 sunnudaginn 17 júlí og er ókeypis.

Félagsmenn eru hvattir til ţess ađ nýta sér ţetta tćkifćri og efla ţekkingu sína um leiđ.
Ekki er nauđsynlegt ađ vera allan tímann. (menn geta komiđ og fariđ ađ vild)
En ţetta nýtist auđvitađ best ef fylgst er međ allan tímann.

Mjög áríđandi er ađ áhugasamir láti formann vita hvort ţeir muni nýta sér ţetta međ ađ hafa samband viđ hann í síma 4643187 eđa 8213187.


Nćstu viđburđir hjá Gođanum

Vert er ađ minna félagsmenn á nokkra viđburđi sem eru á dagskrá hjá Gođanum á nćstunni.
Ekki eru ţeir ţó allir stađfestir og niđur negldir, en hér fyrir neđan er upptalning á ţeim.

Skáknámskeiđ međ Einari Hjalta 17 júlí Húsavík   (óstađfest)
Unglingalandmót
UMFÍ Egilsstađir verslunarmannahelgin.
Landskeppni viđ Fćreyinga 6-7 ágúst. Húsavík og Akureyri.
Fyrsta skákćfing
haustsins 5. sept Húsavík.            (óstađfest)
Skákhelgi
međ Einari Hjalta um miđjan september. (óstađfest)
Íslandsmót skákfélaga
7-9 október Reykjavík.

Ćfinga og mótaáćtlun Gođans fram til áramóta verđur svo gefin út í lok ágúst eđa byrjun september.


Ný alţjóđleg skákstig.

Ný alţjóđleg skákstig voru gefin út í dag.  Afar litlar breytingar eru á stigum okkar manna frá síđasta lista. Björn Ţorsteinsson hćkkar um eitt stig en ađrir standa í stađ. Fyrir mistök skilađi Stigamót Hellis sér ekki til útreiknings nú en mótiđ verđur reiknađ til stiga 1. september.
Ţess vegna breytast stig Sigurđar Dađa og Einars Hjalta ekkert.

Sigurđur Dađi er stigahćstur okkar manna, en 11 félagsmenn eru međ alţjóđleg skákstig.
Jón Ţorvaldsson vantar ađeins eina skák til ađ ná inn á listann og ţađ styttist mjög í ađ Páll Ágúst og Sigurđur Jón vinni sér inn alţjóđleg skákstig.

Sigurđur Dađi Sigfússon     2337                  0
Ásgeir P Ásbjörnsson         2303                  0
Ţröstur Árnason                 2280                  0
Hlíđar Ţór Hreinsson          2253                   0
Kristján Eđvarđsson           2230                  0
Einar Hjalti Jensson           2227                   0
Björn Ţorsteinsson            2214                  +1
Tómas Björnsson               2162                   0
Sveinn Arnarsson               1934                  0
Jakob Sćvar Sigurđsson    1789                   0   
Barđi Einarsson                  1755                   0

Sjá allan listann hér:  http://www.skak.blog.is/blog/skak/entry/1177069/


Hlíđar Ţór Hreinsson er genginn í Gođann.

Hlíđar Ţór Hreinsson (2180) Ísl (2253 FIDE) hefur tilkynnt félagaskipti úr Haukum í Gođann.    

hthh-thth.jpg

Hlíđar Ţór Hreinsson (tv) teflir viđ Ţröst Ţórhallsson stórmeistara. Mynd: skák.is

Međ komu Hlíđars Ţórs Hreinssonar til félagsins, styrkist Gođinn mikiđ, enda er Hlíđar Ţór öflugur skákmađur.
Hlíđar Ţór hóf ferilinn í Taflfélagi Reykjavíkur 7 ára gamall og tefldi međ unglingasveitum TR en fór í Taflfélag Kópavogs eftir nokkur ár og var ţar allt til ađ félagiđ lagđist í dvala. Hlíđar hefur síđustu ár teflt međ Skákdeild Hauka í fyrstu og annarri deild. Hann á ađ baki talsverđan félagsmálaferil, var skákkennari í 8 ár međfram námi og var stjórnarmađur í Skáksambandi Íslands og Taflfélagi Kópavogs um árabil. Hlíđar er formađur Skákstyrktarsjóđs Kópavogs sem styrkir barna og unglingastarf í Kópavogi.

Hlíđar tefli frekar lítiđ fyrir utan deildakeppnina, en síđasta mót sem hann tók ţátt í var Bođsmót Hauka 2009 og varđ hann ţar í 1-3. sćti ásamt Hjörvari Steini Grétarssyni og Lenku Ptacnikovu. Besti árangur Hlíđars í deildakeppninni var 6,5 af 7 vinningum 2008-2009 ţegar b liđ Hauka vann sig upp í fyrstu deild.

Stjórn skákfélagsins Gođans býđur Hlíđar Ţór Hreinsson velkominn í Gođann.


Rúnar Sigurpálsson efstur á útiskákmóti Gođans í Vaglaskógi.

Rúnar  Sigurpálsson (Mátar) varđ efstur á útiskákmóti Gođans sem fram fór í Vaglaskógi í gćrkvöld. Rúnar fékk 7 vinninga af 8 mögulegum og tapađi ađeins einni skák, fyrir Jóni Kr ţorgeirssynin, sem varđ í öđru sćti međ 6,5 vinninga. Jakob Sćvar Sigurđsson, Smári Sigurđsson og Hlynur Snćr Viđarsson urđu jafnir í 3-5 sćti međ 5 vinninga hver.

Vaglaskógur 2011 001

Alvarlegt tölvuvandamál kom upp eftir ţrjá umferđir sem tafđi mótiđ mikiđ og var ţví mótiđ stytt niđur í 8 umferđir, en til stóđ ađ tefla 11 umferđir.

Veđriđ var ţurrt og gott í Vaglaskógi, en ansi kalt var orđiđ í síđustu ţremur umferđunum.
Ţó fraus ekki.

Úrslit:

1.       Rúnar Sigurpálsson          Mátar     7 vinn af 8 mögulegum.
2.       Jón kristinn Ţorgeirsson     SA        6,5
3-5     Jakob Sćvar Sigurđsson  Gođinn   5
3-5     Smári Sigurđsson             Gođinn   5
3-5     Hlynur Snćr Viđarsson     Gođinn   5
6-7     Rúnar ísleifsson               Gođinn    4,5
6-7     Bragi Pálmaon                     SA       4,5
8-11   Ármann Olgeirsson          Gođinn    4
8-11   Sveinbjörn Sigurđsson        SA       4
8-11   Wylie Wilson                     USA       4
8-11   Jón Magnússon                  SA        4
12-13 Hermann Ađalsteinsson   Gođinn   3
12-13 ţorgeir Jónsson               SA          3
14-15 Sigurbjörn Ásmundsson   Gođinn   2
14-15 Ketill Tryggvason             Gođinn    2
16      Hjörtur Snćr Jónsson       SA          0,5

Myndir verđa birtar á morgun.

Verslunin í Vaglaskógi gaf ís í brauđi fyrir sigurvegarann, en Rúnar ánafnađi Jóni Kr ísinn. Jón Kr og fjölskylda fá ís í brauđi nćst ţegar ţau eiga leiđ um Vaglaskóg.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband