20.9.2011 | 22:14
Hermann efstur á ćfingu.
Hermann Ađalsteinsson vann báđar atskákir (25 mín) gćrkvöldsins á skákćfingu á Húsavík. Sjö keppendur mćttu á ćfinguna en 3 félagsmenn höfđu bođađ forföll.
Úrslit kvöldsins:
1. Hermann Ađalsteinsson 2 af 2
2-3. Heimir Bessason 1,5
2-3. Snorri Hallgrímsson 1,5
4. Hlynur Snćr Viđarsson 1
Ađrir fengu 0
Á nćstu skákćfingu, ađ viku liđinni, verđur tefld ein klukkutíma skák á mann. Mikilvćgt er ađ félagsmenn tilkynni ţátttöku á ţeirri ćfingu.
20.9.2011 | 22:06
Skákhelgi međ Einari Hjalta.
Um nýliđna helgi stóđ Gođinn fyrir skákhelgi međ Einari Hjalta Jenssyni. Félagsmenn gátu fengiđ einkatíma međ Einari og svo voru hópstúderingar á föstudagskvöld og laugardagskvöld. Margir félagsmenn nýttu sér ţetta og voru menn sáttir međ helgina.
Einar Hjalti heimsótti okkar líka í sumar.
Á sunnudeginum tók Einar nokkra nýliđa í einkatíma. Ţetta voru ungir og efnilegir drengir, sem án efa eiga framtíđina fyrir sér viđ skákborđiđ.
12.9.2011 | 23:28
Heimir efstur á ćfingu.
Heimir Bessason varđ efstur á skákćfingu kvöldsins međ 3,5 vinninga af 4 mögulegum og leyfđi ađeins jafntefli gegn Sigurbirni.
Tefldar voru 4 umferđir eftir monrad-kerfi og var umhugsunartíminn 15 mín.
Úrslit kvöldsins:
1. Heimir Bessason 3,5 af 4
2-3. Smári Sigurđsson 3
2-3. Snorri Hallgrímsson 3
4. Sigurbjörn Ásmundsson 2,5
5-7. Hermann Ađalsteinsson 2
5-7. Ćvar Ákason 2
5-7. Sighvatur Karlsson 2
8-9. Hlynur Snćr Viđarsson 1
8-9. Valur Heiđar Einarsson 1
Nćsta skákćfing verđur á Húsavík ađ viku liđinni og ţá verđa tefldar skákir međ 25 mín á mann.
9.9.2011 | 22:51
Skákhelgi međ Einari Hjalta.
Helgina 16-18 september verđur sérstök skákhelgi međ Einari Hjalta Jenssyni á Húsavík. Einar mun bjóđa félagsmönnum Gođans upp á einkatíma og hóptíma á föstudagskvöld og á laugardagskvöld.
Félagsmenn geta pantađ einkatíma hjá Einari međ ţví ađ hringja í hann í síma 6917692.
Reglan, fyrstur bókar fyrstur fćr gildir !
Hóptímarnir eru öllum opnir.
Dagskrá helgarinnar:
Föstudagur kl 16-18:00 byrjendur (óstađfest)
-----------------kl 19:00 - 21:00 hóptími ( byrjanir og endatöfl)
Laugardagur kl 10-12:00 laus
-----------------kl 13-15 Smári Sigurđsson
-----------------kl 15:30-17:30 laus
Laugardagur kl 19:00 - 21:30 hóptími (endatöfl)
Sunnudagur kl 11-13 laus
-----------------kl 14-16 laus
Mikilvćgt er ađ ţeir sem áhuga hafa á ţví ađ bóka einkatíma hjá Einari segi honum hvađ byrjanir viđkomandi vill frćđast um.
8.9.2011 | 10:16
Tap í lokaumferđinni.
Einar Hjalti Jensson tapađi fyrir Birni Ţorfinnssyni í lokaumferđ meistaramóts Hellis sem lauk í gćrkvöld. Einar varđ í 6. sćti á mótinu međ 5 vinninga.
Lokastađa efstu manna:
Rk. | Name | Rtg | Pts. | TB1 | Rp | rtg+/- | |
1 | FM | Gretarsson Hjorvar Steinn | 2437 | 6,5 | 34 | 2520 | 10,5 |
2 | IM | Thorfinnsson Bjorn | 2412 | 6 | 34 | 2436 | 8,5 |
3 | IM | Kjartansson Gudmundur | 2310 | 5,5 | 32,5 | 2224 | 4,4 |
4 | FM | Kjartansson David | 2295 | 5 | 32,5 | 2129 | -2,4 |
5 | Halldorsson Bragi | 2198 | 5 | 32,5 | 2102 | 2 | |
6 | Jensson Einar Hjalti | 2227 | 5 | 31 | 2111 | -0,2 | |
7 | Sigurdsson Pall | 1957 | 5 | 30,5 | 2118 | 23,4 | |
8 | Sverrisson Nokkvi | 1919 | 5 | 29 | 1896 | 3 | |
9 | Bachmann Unnar Thor | 1933 | 5 | 26,5 | 1801 | -8,8 |
Sjá nánar á chess-results:
http://www.skak.blog.is/blog/skak/entry/1189716/
6.9.2011 | 12:46
Ćfinga og mótaáćtlun Gođans
5. sept Skákćfing og félagsfundur.
12 Skákćfing 15 mín
16-18 Stúderingar međ Einari Hjalta á Húsavík.
19 Skákćfing 25 mín
26 Skákćfing 60 mín
3 Skákćfing 90 mín +30sek/leik
7-9 okt Íslandsmót skákfélaga fyrri hluti
10 Skákćfing
17 Skákćfing
24 Skákćfing
28-30 Framsýnarmótiđ í skák * (eđa 21-23 október)
7 nóv Skákćfing
14 Skákćfing
21 Skákćfing
28 Skákćfing
3. des 15 mín skákmót Gođans
5 Skákćfing
12 Skákćfing
19 Skákćfing
27 Hrađskákmót Gođans 2011
Allar skákćfingar eru í Framsýnarsalnum á Húsavík og hefjast kl 20:30
Óvíst hvenćr Framsýnarmótiđ verđur. Hér er reiknađ međ seint í október.
Stjórn Gođans.
6.9.2011 | 10:46
Einar í 2-4 sćti eftir sigur í 6. umferđ.
Stađa efstu manna:
Rk. | Name | Rtg | Pts. | |
1 | FM | Gretarsson Hjorvar Steinn | 2437 | 6 |
2 | IM | Thorfinnsson Bjorn | 2412 | 5 |
3 | IM | Kjartansson Gudmundur | 2310 | 5 |
4 | Jensson Einar Hjalti | 2227 | 5 | |
5 | Olafsson Thorvardur | 2174 | 4,5 |
6.9.2011 | 00:12
Orri Freyr efstur á fyrstu skákćfingu vetrarins
Orri Freyr Oddsson gerđi sér lítiđ fyrir og vann alla sína andstćđinga 10 ađ tölu á fyrstu skákćfingu Gođans ţennan veturinn sem fram fór á Húsavík í gćrkvöld.
Afar góđur árangur hjá Orra sem ekki hafđi snert taflmenn í nokkur ár. Vel var mćtt á ćfingu en 11 félagsmenn tefldu hrađskákir (5 mín).
Orri Freyr Oddsson (tv) teflir viđ Heimi Bessason.
Áđur en ćfingin hófst var haldinn félagsfundur ţar sem ćfing og mótaáćtlun var ákveđin. Einnig var samţykkt ákveđin breyting á skákćfingum í vetur ţar sem gert er ráđ fyrir ađ fjölga lengri skákum. 15 mín skákir verđa á nćstu skákćfingu, síđan 25 mín skákir, ţá 60 mín skákir og svo á síđust skákćfingu fyrir deildó verđa tefldar skákir međ 90 mín+30 sek/leik
Úrslit kvöldsins:
1. Orri Freyr Oddsson 10 vinningar af 10 mögul.
2. Smári Sigurđsson 8,5
3-4 Hermann Ađalsteinsson 6
3-4 Benedikt Ţór Jóhannsson 6
5-6 Heimir Bessason 4,5
5-6 Hlynur Snćr Viđarsson 4,5
7-9 Sigurbjörn Ásmundsson 4
7-9 Ćvar Ákason 4
7-9 Snorri Hallgrímsson 4
10 Valur Heiđar Einarsson 3,5
11 Sigurhvatur Karlsson 1
Nćsta skákćfing verđur ađ viku liđinn á Húsavík. ţá verđa tefldar 15 mín skákir eftir monrad-kerfi.
4.9.2011 | 10:58
Félagsfundur mánudagskvöldiđ 5. september.
Vetrarstarf skákfélagsins Gođans hefst međ félagsfundi á mánudagskvöldiđ 5. september, (annađ kvöld) í sal stéttarfélagsins Framsýnar, Garđarsbraut 26 Húsavík.
Á félagsfundinum verđur vetrastarfiđ rćtt, ćfinga og mótaáćtlun fram til áramóta borin undir félgasmenn, undirbúninur fyrir deildarkeppnina rćddur og hvađ eina ţađ sem félagsmenn vilja rćđa fyrir veturinn.
Ađ loknum félagsfundi verđur teflt.
Félagar fjölmenniđ.
Stjórnin.
2.9.2011 | 16:19
Gođanum berst öflugur liđsauki.
Gođinn heldur áfram ađ efla liđ sitt fyrir hina hörđu keppni í 2. deild á vetri komanda.
Međal svćsnustu keppinauta Gođans í ţeim slag er Víkingasveitin sem státar ekki ađeins af snjöllum skákmönnum heldur eru flestir ţeirra líka kraftlyftingamenn, afrenndir ađ afli.
Nćgir ţar ađ nefna vöđvatröllin knáu, Gunnar Frey Rúarsson og Magnús Örn Úlfarsson. Hér hefur ţví hallađ verulega á liđ Gođans, en nú eru bjartari tímar framundan ţví ađ einn kunnasti líkamsrćktarfrömuđur landsins og margfaldur Íslandsmeistari, Arnar Grant, hefur gengiđ til liđs viđ Gođann.
Arnar Grant kominn í keppnistreyju Gođans.
Arnar, sem er Norđlendingur ađ uppruna, tefldi mikiđ á yngri árum en hefur nú ákveđiđ ađ hefja keppni á ný undir merkjum Gođans. Jafnframt mun hann verđa félögum sínum til ráđuneytis um holla lífshćtti og uppbyggingu líkamlegs atgervis enda ekki vanţörf á.
Arnar kveđst lengi hafa stefnt ađ endurkomu í skákina og gefur henni ţessa einkunn: Ađ mínu áliti er skákíţróttin besta vaxtarćkt fyrir hugann sem völ er á og ég er mjög ánćgđur međ ađ vera kominn í ţennan vaska hóp.
Ţess má geta ađ Gođinn mun skora á Víkingaklúbbinn í keppni í sjómanni í náinni framtíđ, en ţó fyrr en liđsmenn Gođans eru orđnir helmassađir eins og ţađ heitir á máli sérfrćđinga.
1.9.2011 | 22:26
Sigur í 5. umferđ.
Einar Hjalti Jensson vann góđan sigur á Sćvari Bjarnasyni í 5. umferđ meistaramóts Hellis í gćrkvöld. Einar er kominn međ 4 vinninga af 5 mögulegum og er í 7. sćti.
Sjötta og nćst síđasta umferđ verđur tefld á mánudagskvöld. Ţá verđur Einar međ hvítt gegn Braga Halldórssyni (2198)
Skák Einars gegn Sćvari má skođa hér:
http://www.skak.blog.is/blog/skak/entry/1188318/
1.9.2011 | 22:15
Ný alţjóđleg skákstig
Ný alţjóđleg skákstig voru gefin út í dag, 1. september. Flestir félagsmenn hafa ekkert teflt frá síđasta lista. Einar Hjalti Jensson hćkkar um 12 stig eftir góđa frammistöđu á stigamóti Hellis í vor. Ađrir standa í stađ eđa lćkka á stigum.
Sigurđur Dađi Sigfússon 2332 -5
Ásgeir P Ásbjörnsson 2303
Ţröstur Árnason 2280
Hlíđar Ţór Hreinsson 2253
Einar Hjalti Jensson 2239 + 12
Kristján Eđvarđsson 2230
Björn Ţorsteinsson 2213
Tómas Björnsson 2162
Sveinn Arnarsson 1934
Jakob Sćvar Sigurđsson 1777 - 12
Barđi Einarsson 1755
Skákstig | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.8.2011 | 22:03
Sigur í 4. umferđ.
Einar Hjalti Jensson vann Dag Ragnarsson í 4. umferđ meistaramóts Hellis sem tefld var í gćr. 5. umferđ verđur tefld annađ kvöld kl 19:30. Ţá verđur Einar međ svart gegn Sćvari Bjarnasyni (2142)
Stađa efstu manna.
Rk. | Name | Rtg | Pts. | |
1 | FM | Gretarsson Hjorvar Steinn | 2437 | 4 |
2 | IM | Thorfinnsson Bjorn | 2412 | 4 |
3 | Sigurdsson Pall | 1957 | 4 | |
4 | IM | Kjartansson Gudmundur | 2310 | 3 |
5 | FM | Kjartansson David | 2295 | 3 |
6 | Jensson Einar Hjalti | 2227 | 3 | |
Olafsson Thorvardur | 2174 | 3 | ||
8 | Halldorsson Bragi | 2198 | 3 | |
9 | IM | Bjarnason Saevar | 2142 | 3 |
Traustason Ingi Tandri | 1830 | 3 | ||
11 | Hardarson Jon Trausti | 1636 | 3 | |
12 | Johannsdottir Johanna Bjorg | 1796 | 3 |
27.8.2011 | 12:28
Tap fyrir Íslandsmeisturunum.
Taflfélagiđ Helli vann Skákfélagiđ Gođann í hörkuviđureign í síđustu viđureign átta liđa úrslita sem fram fór í gćr. Teflt var heimastöđvum Gođans, á stór-Reykjarvíkursvćđinu, heimili Jóns Ţorvaldssonar og óhćtt er ađ segja ađ sjaldan hafi jafn vel veriđ tekiđ betur á móti gestum í ţessari keppni. Keppnin var jöfn frá upphafi og eftir 4 umferđir var hnífjangt. Hellismenn unnu svo 4,5-1,5 í fimmtu en Gođmenn svöruđu fyrir međ 5-1 sigri í sjöttu umferđ og leiddu ţví í hálfleik, 18,5-17,5. Í síđari hlutanum hrukku hins vegar Hellismenn í gang og unnu 5 af 6 umferđum, samtals 22,5-13,5 og samtals ţví 40-32.
Hjörvar fór mjög mikinn fyrir Helli og hlaut 11 vinninga í 12 skákum. Skor Gođamanna var hins vegar mun jafnara en ţar fékk Sigurđur Dađi Sigfússon flesta vinninga eđa 6,5 vinning.
Frábćr árangur hjá okkar mönnum ađ vera yfir í hálfleik gegn jafn sterku liđi og Hellir hefur á ađ skipa. Tveir landsliđsmenn skipuđ liđ Hellis, Hjörvar Steinn og Björn Ţorfinnsson.
Árangur einstakra liđsmanna:
Gođinn (allir tefldu 12 skákir):
- Sigurđur Dađi Sigfússon 6,5 v.
- Einar Hjalti Jensson 6 v.
- Ásgeir Ásbjörnsson 5,5 v.
- Tómas Björnsson 5,5 v.
- Ţröstur Árnason 5 v.
- Hlíđar Ţór Hreinsson 3,5 v.
Hellir
- Hjörvar Steinn Grétarsson 11 v. af 12
- Björn Ţorfinnsson 8,5 v. af 12
- Davíđ Ólafsson 7,5 v. af 12
- Rúnar Berg 5 v. af 8
- Sigurbjörn Björnsson 5 v. af 11
- Gunnar Björnsson 2 v. af 9
- Helgi Brynjarsson 1 v. af 7
- Vigfús Ó. Vigfússon 0 v. af 0
Gođinn hefur ţví lokiđ ţátttöku í hrađskákeppni taflfélaga ađ ţessu sinni.
Mynd: Vigfús Ó Vigfússon
26.8.2011 | 09:29
Tap í ţriđju umferđ.
Einar Hjalti Jensson tapađi fyrir Páli Sigurđssyni í 3. umferđ meistaramóts Hellis í fyrradag.
Einar Hjalti er međ 2 vinninga í 8. sćti ţegar ţremur umferđum er lokiđ.
4. umferđ verđur tefld á mánudagskvöld. Ţá verđur Einar međ hvítt á Dag Ragnarsson (1728)
Mótiđ á chess-results:
http://chess-results.com/tnr55111.aspx?art=2&rd=4&lan=1
24.8.2011 | 16:49
Gođinn - Hellir á föstudagskvöld.
Gođinn mćtir Helli í 8-liđa úrslitum hrađskákeppni taflfélaga nk. föstudagskvöld kl 20:30. Viđureignin fer fram í Suđurvangi í Hafnarfirđi, á heimili Jóns Ţorvaldssonar, sem er heimavöllur og félagsheimili Gođans á suđ-vesturhorninu.
Góđar líkur eru á ţví ađ Gođinn geti stillt upp sínu sterkasta liđi gegn Hellisbúum og ekki veitir af enda Hellir núverandi Íslandsmeistarar í hrađskák.
Viđureignin hefst kl 20:30
24.8.2011 | 16:38
Einar međ fullt hús á meistaramóti Hellis.
Einar Hjalti Jensson (2227) vann Örn Stefánsson (1770) í 2. umferđ Meistaramóts Hellis sem tefld var í gćrkvöld. Einar Hjalti er ásamt 11 öđrum keppendum međ fullt hús vinninga á mótinu.
Í kvöld mćtir Einar Hjalti, Páli Sigurđssyni (1957) međ svörtu.
Mótiđ á chess-results:
http://www.chess-results.com/tnr55111.aspx?art=2&rd=3&lan=1&fed=ISL
22.8.2011 | 23:44
Meistaramót Hellis. Einar vann í fyrstu umferđ.
Meistaramót Hellis hófst í kvöld. Okkar mađur Einar Hjalti Jensson er međal keppenda.
Einar Hjalti vann Kristófer Jóel Jóhannsson (1464) í fyrstu umferđ.
Einar Hjalti Jensson.
Önnur umferđ fer fram á morgun, ţriđjudag og hefst kl. 19:30. Ţá verđur Einar Hjalti međ hvítt gegn Erni Stefánssyni (1770)
20.8.2011 | 16:22
Töfluröđ fyrir Íslandsmót skákfélaga.
Í dag var dregiđ í töfluröđ fyrir Íslandsmót skákfélaga í 1. og 2. deild.
- Skákfélagiđ Gođinn
- Taflfélag Akraness
- Skákfélag Reykjanesbćjar
- Víkingaklúbburinn
- Taflfélag Reykjavíkur b-sveit
- Skákdeild Hauka
- Skákdeild KR
- Taflfélagiđ Hellir b-sveit
Umferđ |
|
|
|
|
1 | 1:8 | 2:7 | 3:6 | 4:5 |
2 | 8:5 | 6:4 | 7:3 | 1:2 |
3 | 2:8 | 3:1 | 4:7 | 5:6 |
4 | 8:6 | 7:5 | 1:4 | 2:3 |
5 | 3:8 | 4:2 | 5:1 | 6:7 |
6 | 8:7 | 1:6 | 2:5 | 3:4 |
7 | 4:8 | 5:3 | 6:2 | 7:1 |
Gođinn-A fćr ţví:
Helli-B í 1. umferđ. Taflfélag Akraness í 2. umferđ, Skákfélag Reykjanesbćjar í 3. umferđ og
Víkingaklúbbinn í 4. umferđ.
Í seinni hlutanum í mars 2011 mćtir Gođinn TR-b í 5. umferđ. Haukum í 6. umferđ og KR í 7. og síđustu umferđ.
Pörun í 1. deild er svona:
- Taflfélag Bolungarvíkur a-sveit
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélagiđ Mátar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Skákdeild Fjölnis
- Taflfélagiđ Hellir
- Taflfélag Reykjavíkur
- Taflfélag Bolungarvíkur b-sveit
Pörun í 1. umferđ í 3 og 4. deild verđur líklega ekki framkvćmd fyrr en viđ upphaf Íslandsmóts skákfélaga sem hefst 7. október nk.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.8.2011 | 13:29
Tómas ofarlega á Stórmóti TR og Borgarskákmótinu.
Í vikunni voru haldin tvö árleg skákmót í Reykjavík. Ţetta voru Stórmót TR og Árbćjarsafns, sem haldiđ var á Árbćjarsafni og Borgarskákmótiđ sem haldiđ var í Ráđhúsi Reykjavíkur. Okkar mađur, Tómas Björnsson tók ţátt í ţeim báđum og náđi í 3. sćtiđ á Stórmóti TR og 2-3 sćti á Borgarskákmótinu. Snyrtilega gert hjá Tómasi.
Tómas Björnsson.
Á báđum mótunum voru tefldar 7. umferđir međ 7 mín skákum.
Tómas fór taplaus í gegnum Stórmót TR og var eini keppandi Gođans á ţví móti.
Tómas var ekki eini keppandinn frá Gođanum á Borgarskákmótinu ţví Sigurđur Dađi Sigfússon tók ţátt í ţví og varđ í 7-19. sćti međ 5 vinninga.
Sigurđur Dađi Sigfússon (tv)
Sjá nánar hér: http://www.skak.blog.is/blog/skak/entry/1185460/
og hér: http://www.skak.blog.is/blog/skak/entry/1184614/