Orri Freyr efstur á fyrstu skákćfingu vetrarins

Orri Freyr Oddsson gerđi sér lítiđ fyrir og vann alla sína andstćđinga 10 ađ tölu á fyrstu skákćfingu Gođans ţennan veturinn sem fram fór á Húsavík í gćrkvöld.
Afar góđur árangur hjá Orra sem ekki hafđi snert taflmenn í nokkur ár. Vel var mćtt á ćfingu en 11 félagsmenn tefldu hrađskákir (5 mín).

Orri Freyr og Heimir 

Orri Freyr Oddsson (tv) teflir viđ Heimi Bessason. 

Áđur en ćfingin hófst var haldinn félagsfundur ţar sem ćfing og mótaáćtlun var ákveđin. Einnig var samţykkt ákveđin breyting á skákćfingum í vetur ţar sem gert er ráđ fyrir ađ fjölga lengri skákum. 15 mín skákir verđa á nćstu skákćfingu, síđan 25 mín skákir, ţá 60 mín skákir og svo á síđust skákćfingu fyrir deildó verđa tefldar skákir međ 90 mín+30 sek/leik

Úrslit kvöldsins:

1.      Orri Freyr Oddsson              10 vinningar af 10 mögul. 
2.      Smári Sigurđsson               8,5
3-4    Hermann Ađalsteinsson     6
3-4    Benedikt Ţór Jóhannsson  6
5-6    Heimir Bessason                4,5
5-6    Hlynur Snćr Viđarsson       4,5
7-9    Sigurbjörn Ásmundsson     4
7-9    Ćvar Ákason                      4
7-9    Snorri Hallgrímsson            4
10     Valur Heiđar Einarsson       3,5
11     Sigurhvatur Karlsson          1

Nćsta skákćfing verđur ađ viku liđinn á Húsavík. ţá verđa tefldar 15 mín skákir eftir monrad-kerfi. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţvílik og önnur eins innkoma hjá Orra!

Ađalsteinn Jóhannes Halldórsson (IP-tala skráđ) 6.9.2011 kl. 10:24

2 Smámynd: Skákfélagiđ Gođinn

Já, heldur betur. Viđ verđur ekki eins gjafmildir á vinningana á nćstu ćfingu.

Skákfélagiđ Gođinn, 6.9.2011 kl. 10:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband