4.5.2011 | 11:40
Nćst síđasta umferđin tefld í kvöld.
Sjötta og nćst síđasta umferđ Öđlingamótsins í skák verđur tefld í kvöld. Jón Ţorvaldsson verđur međ svart gegn Ţorsteini ţorsteinssyni, Björn hefur hvítt gegn Jóhanni Ragnarssyni, Páll Ágúst hefur svart gegn Braga Halldórssyni og Sigurđur Jón sömuleiđis gegn Halldóri Pálssyni.
Pörun 6. umferđar.
3.5.2011 | 21:14
Hérađsmót HSŢ í skák fyrir 16 ára og yngri.
Laugardaginn 7. maí verđur hérađsmót HSŢ í skák fyrir 16 ára og yngri haldiđ á veitingastađnum Dalakofanum á Laugum. Mótiđ hefst kl 13:00 og lýkur kl. 16:00.
Tefldar verđa 7 umferđir eftir monrad-kerfi og verđur umhugsunartíminn 15 mín á keppanda í hverri skák.
Verđlaun verđa veitt í tveimur flokkum:
13 ára og yngri (1-7 bekkur)
14-16 ára (8-10 bekkur)
Vinningahćsti keppandinn hlýtur farandbikar ađ launum og nafnbótina Hérađsmeistari HSŢ í skák 2010 !
Ţátttökugjald er krónur 500- Sjoppa er á stađnum.
Skáning í mótiđ fer fram hjá Hermanni í síma 4643187 eđa međ tölvupósti á netfangiđ: Lyngbrekka@magnavik.is
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.4.2011 | 22:22
Ný alţjóđleg skákstig.
Ný alţjóđleg skákstig voru gefin út í dag. Ţau gilda 1. maí. Tómas Björnsson hćkkar um 4 stig og Ásgeir Ásbjörnsson um 3 stig frá síđasta lista. Ásgeir er sem fyrr stigahćstur.
Listinn 1. maí 2011.
Ásgeir P Ásbjörnsson 2303 +3
Ţröstur Árnason 2280 -8
Kristján Eđvarđsson 2230 -5
Einar Hjalti Jensson 2227 -3
Björn Ţorsteinsson 2213 0
Tómas Björnsson 2162 +4
Sveinn Arnarsson 1934 0
Jakob Sćvar Sigurđsson 1789 -12
Barđi Einarsson 1755 0
Sjá meira hér: http://www.skak.blog.is/blog/skak/entry/1163291/
Skákstig | Breytt s.d. kl. 22:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.4.2011 | 21:12
Mikael og Jón Kristinn kjördćmismeistarar fyrir Norđurland-eystra.
Mikael Jóhann Karlsson og Jón Kristinn Ţorgeirsson urđu kjördćmismeistarar í eldri og yngri flokki í skólaskák, en kjördćmismótiđ var haldiđ á Akureyri í dag. ţeir unnu báđir sína flokka međ fullu húsi vinninga. Hersteinn Heiđarsson og Logi Jónsson urđu jafnir í 2-3. sćti međ 5 vinninga og háđu ţví aukakeppni til ađ skera úr um hvor ţeirra hreppti annađ sćtiđ, en ţađ sćti gefur keppnisrétt á Landsmótinu í skólaskák sem haldiđ verđur á Akureyri um miđjan maí. Hersteinn hafđi betur í ţeirri keppni en tvćr 15 mín skákir og tvćr hrađskákir ţurfti til ađ skera úr um ţađ.
Snorri Hallgrímsson Borgarhólsskóla varđ í fjórđa sćti međ 4 vinninga og Valur Heiđar Einarsson Borgarhólsskóla varđ í 5. sćti međ 2,5 vinninga.
Keppendur í eldri flokki: Logi Rúnar Jónsson, Hersteinn Heiđarsson, Birkir Freyr Hauksson, Mikael Jóhann Karlsson, Jóhanna Ţorgilsdóttir, Valur Heiđar Einarsson, Snorri Hallgrímsson og Svavar Hinriksson.
Úrslitin í eldri flokki:
1. Mikael Jóhann Karlsson Brekkuskóla 7 vinninga af 7.
2. Hersteinn Heiđarsson Glerárskóla 5 (+ 3)
3. Logi Rúnar Jónsson Glerárskóla 5 (+1)
4. Snorri Hallgrímsson Borgarhólsskóla 4
5. Valur Heiđar Einarsson Borgarhólsskóla 2,5
6. Birkir Freyr Hauksson Glerárskóla 2
7. Jóhanna ţorgilsdóttir Valsárskóla 1,5
8. Svavar A Hinrkisson Valsárskóla 1
Jón Kristinn Ţorgeirsson Lundaskóla vann eins og áđur segir yngri flokkinn örugglega en Ađalsteinn Leifsson Brekkuskóla, varđ í öđru sćti međ 4 vinninga. Jafnir í 3-4 sćti urđu ţeir Sćvar Gylfason Valsárskóla og Oliver Ísak Ólason Brekkuskóla og háđu ţeir aukakeppni um ţriđja sćtiđ, ţví ţađ sćti gefur keppnisrétt á landsmótinu í skólaskák. Sćvar vann ţá keppni 2-0. Ari Rúnar Gunnarsson Reykjahlíđarskóla varđ í 5-6 sćti ásamt Telmu Eir Aradóttur Valsárskóla međ 1. vinning. Tefldar voru skákir međ 15 mín umhugsunartíma í báđuđ flokkum.
Keppendur í yngri flokki: Jón Kristinn Ţorgeirsson, Ađalsteinn Leifsson, Sćvar Gylfason, Telma Eir Aradóttir, Ari Rúnar Gunnarsson og Oliver Ísak Ólason fremst.
Úrslitin í yngri flokki:
1. Jón Kristinn Ţorgeirsson Lundarskóla 5 vinninga af 5
2. Ađalsteinn Leifsson Brekkuskóla 4
3. Sćvar Gylfason Valsárskóla 2 (+2)
4. Oliver Ísak Ólason Brekkuskóla 2 (+0)
5. Ari Rúnar Gunnarsson Reykjahlíđarskóla 1
6. Telma Eir Arasóttir Valsárskóla 1
29.4.2011 | 12:06
Smári efstur á lokaskákćfingunni. Hermann efstur samanlagt.
Smári Sigurđsson varđ efstur á lokaskákćfingu Gođans sem fram fór í gćrkvöld á Húsavík. Smári fékk 8 vinninga af 9 mögulegum og var Heimir Bessason sá eini sem vann Smára. Hermann Ađalsteinsson varđ annar međ 7 vinninga og dugđi ţađ honum til ţess ađ verđa efstur ađ samanlögđum vinningum á skákćfingunum í vetur.
Spennan var mikil milli Hermanns og Smára í gćrkvöldi. Hermann var búinn ađ tapa tveimur skákum ţegar koma ađ lokaumferđinni en Smári var búinn ađ vinna allar. Ţar sem einungis munađi ţremur vinningum á ţeim áđur en skákćfingin hófst var forusta Hermanns ađeins einn vinningur og í síđustu umferđ í gćrkvöldi varđ Hermann ađ vinna Ćvar, ađ ţví gefnu Smári myndi vinna Heimi. Hermann vann Ćvar en Smári lék illa af sér og tapađi fyrir Heimi.
Sigurbjörn var nokkuđ öruggur međ ađ halda ţriđja sćtinu í samanlögđu.
Smári Sigurđsson, Hermann Ađalsteinsson og Sigurbjörn Ásmundsson.
Úrslit gćrkvöldsins:
1. Smári Sigurđsson 8 af 9
2. Hermann Ađaslteinsson 7
3. Benedikt Ţór Jóhannsson 6
4. Sigurjón Benediktsson 5
5. Sigurbjörn Ásmundsson 4,5
6. Heimir Bessason 4
7. Valur Heiđar Einarsson 3,5
8-9. Ćvar Ákason 3
8-9. Hlynur Snćr Viđarsson 3
10. Snorri Hallgrímsson 1
Lokastađan í samanlögđum vinningum í vetur:
1. Hermann Ađalsteinsson 90 vinningar
2. Smári Sigurđsson 88
3. Sigurbjörn Ásmundsson 72
4. Heimir Bessason 49
5. Ćvar Ákason 43
6. Hlynur Snćr Viđarsson 41,5
7. Snorri Hallgrímsson 39,5
8. Valur Heiđar Einarsson 29,5
9. Sighvatur Karlsson 21
10. Rúnar Ísleifsson 18
11. Ármann Olgeirsson 15
12. Benedikt Ţór Jóhannsson 12
13. Sigurjón Benediktsson 9
14. Pétur Gíslason 7
15. Jakob Sćvar Sigurđsson 5,5
16 Árni Garđar Helgason 5
17 Viđar Hákonarson 4
18 Róbert Hlynur Baldursson 3,5
19. Ísak Ađalsteinsson 2
20. Fjölnir Jónsson 1,5
21-22. Ingvar Björn Guđlaugsson 1
21-22. Ingi Ţór Gunnarsson 1
23. Jóhann Sigurđsson 0
Nćsti viđburđur hjá Gođanum er Sumarskákmót Gođans, en ţađ verđur vćntanlega haldiđ sem útiskákmót í Vaglaskógi, í síđari hluta Júní og svo er stefnt ađ fjöltefli á Mćrudögum á Húsavík í Júlí.
28.4.2011 | 17:33
Hermann efstur í samanlögđu.
Hermann Ađalsteinsson er efstur ađ samanlögđum vinningafjölda á skákćfingum Gođans í vetur, en síđasta skákćfingin verđur í kvöld. Smári Sigurđsson er ađeins ţremur vinningum á eftir Hermanni og allt stefnir ţví í harđa baráttu milli ţeirra tveggja um ćfingameistaratitilinn í kvöld. Sigurbjörn Ásmundsson er nokkuđ öruggur međ ţriđja sćtiđ.
Alls hafa 23 skákmenn mćtt á skákćfingar hjá félaginu í vetur, sem er nýtt met hjá félaginu.
Stađan í samanlögđu:
1. Hermann Ađalsteinsson 83 vinningar
2. Smári Sigurđsson 80
3. Sigurbjörn Ásmundsson 67,5
4. Heimir Bessason 45
5. Ćvar Ákason 40
6-7. Hlynur Snćr Viđarsson 38,5
6-7. Snorri Hallgrímsson 38,5
8. Valur Heiđar Einarsson 26
9. Sighvatur Karlsson 21
10. Rúnar Ísleifsson 18
11. Ármann Olgeirsson 15
12. Pétur Gíslason 7
13. Benedikt Ţór Jóhannsson 6
14. Jakob Sćvar Sigurđsson 5,5
15 Árni Garđar Helgason 5
16 Viđar Hákonarson 4
Sigurjón Benediktsson 4
17 Róbert Hlynur Baldursson 3,5
18. Ísak Ađalsteinsson 2
19. Fjölnir Jónsson 1,5
20-21. Ingvar Björn Guđlaugsson 1
20-21. Ingi Ţór Gunnarsson 1
22. Jóhann Sigurđsson 0
28.4.2011 | 10:48
3,5 vinninga af 4 mögulegum í hús á Öđlingamótinu.
Okkar menn áttu góđan dag í gćr ţegar 3,5 vinningar komu í hús af fjórum mögulegum á Öđlingamótinu.
Jón Ţorvaldsson sýndi styrk sinn í gćrkvöld og er í efsta sćti međ 4 vinninga ásamt ţremur öđrum.
Jón Ţorvaldsson (2045) vann Bjarna Hjartarson (2045) í glćsilegri fórnarskák. Páll Ágúst Jónsson gerđi jafntefli viđ Jóhann Ragnarsson (2089). Björn ţorsteinsson vann Ţór Valtýsson (2043) og Sigurđur Jón Gunnarsson vann Sigurđ H Jónsson (1860).
Jón Ţorvaldsson er efstur međ fjóra vinninga ásamt ţremur öđrum skákmönnum. Björn Ţorsteinsson er svo í 5. sćti međ 3,5 vinninga, Páll Ágúst er einnig međ 3,5 vinninga í 9. sćti og Sigurđur Jón er međ 3 vinninga í 19 sćti.
Athygli vekur góđ frammistađa Jóns og ţá sérstaklega Páls Ágústs, en ţeir félagar eru báđir taplausir á mótinu.
Páll Ágúst Jónsson hefur stađiđ sig glćsilega á mótinu.
Stađa efstu manna:
Rk. | Name | Rtg | Pts. | TB1 | |
1 | FM | Thorsteinsson Thorsteinn | 2220 | 4 | 16,5 |
2 | Gudmundsson Kristjan | 2275 | 4 | 15,5 | |
3 | Gunnarsson Gunnar K | 2221 | 4 | 14 | |
4 | Thorvaldsson Jon | 2045 | 4 | 13 | |
5 | Thorsteinsson Bjorn | 2213 | 3,5 | 16 | |
6 | Halldorsson Bragi | 2194 | 3,5 | 15 | |
7 | Ragnarsson Johann | 2089 | 3,5 | 14,5 | |
8 | Thorhallsson Gylfi | 2200 | 3,5 | 14 | |
9 | Jonsson Pall Agust | 1895 | 3,5 | 13,5 | |
10 | Sigurdsson Pall | 1929 | 3,5 | 11,5 | |
11 | Hjartarson Bjarni | 2078 | 3 | 15 | |
12 | Valtysson Thor | 2043 | 3 | 15 | |
13 | Palsson Halldor | 1966 | 3 | 14,5 | |
14 | Isolfsson Eggert | 1830 | 3 | 13 | |
15 | Loftsson Hrafn | 2220 | 3 | 12 | |
16 | Gardarsson Halldor | 1945 | 3 | 11,5 | |
17 | Eliasson Kristjan Orn | 1947 | 3 | 10 | |
18 | Jonsson Olafur Gisli | 1842 | 3 | 9,5 | |
19 | Gunnarsson Sigurdur Jon | 1825 | 3 | 9 |
Björn Ţorsteinsson vann í gćr og er í 5. sćti međ 3,5 vinninga.
Sigurđur Jón Gunnarsson er međ 3 vinninga í 19. sćti af 40.
Ekki liggur fyrir pörun í sjöttu og nćst síđustu umferđ sem fram fer nćsta miđvikudagskvöld.
Mótiđ á chess-results
23.4.2011 | 21:18
Rúnar páskameistari Gođans 2011.
Rúnar Ísleifsson varđ Páskameistari Gođans 2011, en páskaskákmótiđ var haldiđ í dag á Húsavík. Rúnar fékk 6 vinninga af 7 mögulegum. Sigurđur Ćgisson varđ reyndar efstur ađ vinningum međ 6,5 vinninga, en ţar sem hann er utanfélagsmađur varđ hann ađ láta sér páskaegg duga sem verđlaun.
Rúnar Ísleifsson, Sigurđur Ćgisson og Hermann Ađalsteinsson međ páskaeggin sín.
Rúnar og Sigurđur gerđu jafntefli í innbyrđis viđureign sinni, en Hermann Ađalsteinsson krćkti í hálfan vinning gegn Rúnari á međan Sigurđur vann ađrar skákir. Hermann varđ svo í ţriđja sćti međ 4,5 vinninga. Hlynur Snćr Viđarsson varđ efstur í yngri flokki međ 2,5 vinninga.
1 Sigurđur Ćgisson, 6.5 16.0 24.0 25.5 2 Rúnar Ísleifsson, 6 15.5 24.0 22.5 3 Hermann Ađalsteinsson, 4.5 17.5 26.0 17.0 4 Ármann Olgeirsson, 4 18.5 27.0 16.5 5 Heimir Bessason, 3 15.5 24.0 12.0 6-7 Benedikt Ţór Jóhannsson, 2.5 17.0 25.5 7.5 Hlynur Snćr Viđarsson, 2.5 15.5 23.5 10.0 8-10 Valur Heiđar Einarsson, 2 17.0 25.5 11.0 Sigurbjörn Ásmundsson, 2 14.5 23.0 11.0 Snorri Hallgrímsson, 2 14.5 22.5 7.0
Snorri Hallgrímsson, Valur Heiđar Einarsson og Hlynur Snćr Viđarsson.
Hćgt er ađ skođa einstök úrslit í skránni hér fyrir neđan.
20.4.2011 | 16:45
Páskaskákmót Gođans verđur á laugardag.
Páskaskákmót Gođansverđur haldiđ nk. laugardag 23 apríl í sal Framsýnar-stéttarfélags ađ Garđarsbraut 26 á Húsavík og hefst ţađ kl 14:00.
Tefldar verđa 7 umferđir eftir monrad-kerfi en ţó fer umferđafjöldinn eftir keppendafjölda.
Tímamörk verđa 10 mín á mann međ 5 sek viđbótartíma á hvern leik. (10 mín +5 sek/leik)
Mótiđ er öllu skákáhugafólki opiđ.
Páskaegg í verđlaun fyrir ţrjá efstu í flokki 16 ára og yngri og 17 ára og eldri. Farandbikar verđur veittur fyrir sigurvegarann.
Skráning í mótiđ er hjá Hermanni í síma 4643187 eđa 8213187 eđa á netfangiđ lyngbrekka@magnavik.is
Ţátttökugjald er krónur 500.
Skráđir keppendur:
Hermann Ađalsteinsson
Rúnar Ísleifsson
Sigurđur Ćgisson
Valur Heiđar Einarsson
Sigurbjörn Ásmundsson
Snorri Hallgrímsson
Benedikt Ţór Jóhannsson
Heimir Bessason
Hlynur Snćr Viđarsson
Spil og leikir | Breytt 22.4.2011 kl. 20:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.4.2011 | 10:45
Pétur Íslandsmeistari í paratvímenning !
Pétur Gíslason varđ Íslandsmeistari í paratvímenningi í bridds sl. laugardag.
Skákfélagiđ Gođinn óskar Pétri til hamingju međ glćsilegar árangur !
Pétur Gíslason, fremst.
Sjá nánar hér:
http://www.641.is/blog/record/517925/
18.4.2011 | 23:15
Rúnar og Hermann efstir á ćfingu.
Rúnar Ísleifsson og Hermann Ađalsteinsson urđu efstir og jafnir á skákćfingu kvöldsins sem fram fór á Laugum. Ţeir fengu hvor um sig 4,5 vinning af 6 mögulegum. Tefldar voru 10 mín skákir og tvöföld umferđ.
Úrslit kvöldsins:
1-2. Rúnar Ísleifsson 4,5 af 6
1-2. Hermann Ađalsteinsson 4,5
3. Ármann Olgeirsson 2,5
4. Sigurbjörn Ásmundson 0,5
Páskaskákmót Gođans fer fram á Húsavík á laugardag fyrir páska.
ţađ verđur auglýst nánar ţegar nćr dregur.
Skákćfingar | Breytt 19.4.2011 kl. 20:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.4.2011 | 23:58
Jafntefli hjá Páli og Jóni.
Páll Ágúst Jónsson og Jón Ţorvaldsson gerđu jafntefli í 4. umferđ Öđlingamótsins sem fram fór í kvöld. Ţeir Páll og Jón eru taplausir í mótinu og eru ađeins hálfum vinningi á eftir efstu mönnum.
Björn ţorsteinsson tapađi fyrir Gunnari K Gunnarssyni en Sigurđur Jón Gunnarsson vann Jón Stein Elíasson. Eins og oft áđur í mótinu er tveimur skákum ólokiđ og pörun 5. umferđar ţví ekki ljós.
Stađan í mótinu:
Rk. | Name | Rtg | Club/City | Pts. | TB1 | |
1 | FM | Thorsteinsson Thorsteinn | 2220 | TR | 3,5 | 11 |
2 | Gudmundsson Kristjan | 2275 | 3,5 | 10,5 | ||
3 | Gunnarsson Gunnar K | 2221 | 3,5 | 7,5 | ||
4 | Ragnarsson Johann | 2089 | TG | 3 | 9 | |
Valtysson Thor | 2043 | SA | 3 | 9 | ||
6 | Thorvaldsson Jon | 2045 | Godinn | 3 | 8,5 | |
7 | Thorhallsson Gylfi | 2200 | SA | 3 | 7 | |
8 | Jonsson Pall Agust | 1895 | 3 | 7 | ||
9 | Halldorsson Bragi | 2194 | Hellir | 2,5 | 10 | |
10 | Thorsteinsson Bjorn | 2213 | 2,5 | 9,5 | ||
11 | Ragnarsson Hermann | 1985 | TR | 2,5 | 9,5 | |
12 | Bjornsson Eirikur K | 2059 | TR | 2,5 | 7,5 | |
Sigurdsson Pall | 1929 | TG | 2,5 | 7,5 | ||
14 | Loftsson Hrafn | 2220 | TR | 2,5 | 7 | |
15 | Gudmundsson Sveinbjorn G | 1650 | SR | 2,5 | 7 | |
16 | Gardarsson Halldor | 1945 | 2,5 | 6,5 | ||
17 | Palsson Halldor | 1966 | 2 | 10 | ||
18 | Olsen Agnar | 1850 | 2 | 9,5 | ||
19 | Kristinsdottir Aslaug | 2033 | TR | 2 | 9 | |
20 | Hjartarson Bjarni | 2078 | 2 | 8,5 | ||
21 | Fridthjofsdottir Sigurl Regin | 1808 | TR | 2 | 7,5 | |
22 | Gunnarsson Sigurdur Jon | 1825 | 2 | 6,5 | ||
23 | Jonsson Olafur Gisli | 1842 | 2 | 6,5 | ||
24 | Eliasson Kristjan Orn | 1947 | 2 | 6 | ||
25 | Jonsson Sigurdur H | 1860 | SR | 1,5 | 10,5 | |
26 | Bjornsson Yngvi | 0 | 1,5 | 9 | ||
27 | Solmundarson Kari | 1855 | TV | 1,5 | 8 | |
Ingvarsson Kjartan | 1720 | 1,5 | 8 | |||
29 | Jonsson Loftur H | 1581 | SR | 1,5 | 7,5 | |
30 | Schmidhauser Ulrich | 1395 | TR | 1,5 | 4,5 | |
31 | Isolfsson Eggert | 1830 | 1 | 8,5 | ||
32 | Thrainsson Birgir Rafn | 1704 | 1 | 8 | ||
33 | Hreinsson Kristjan | 1792 | 1 | 7,5 | ||
34 | Jonsson Pall G | 1735 | 1 | 7 | ||
35 | Baldursson Haraldur | 2020 | Vikingak | 1 | 6,5 | |
36 | Eliasson Jon Steinn | 1465 | 1 | 5 | ||
37 | Hermannsson Ragnar | 0 | Fjolnir | 0,5 | 7 | |
38 | Adalsteinsson Birgir | 1360 | 0,5 | 6 | ||
39 | Johannesson Petur | 1085 | TR | 0,5 | 5 | |
40 | Kristbergsson Bjorgvin | 1125 | TR | 0 | 6,5 |
Mótiđ á chess-results:
http://chess-results.com/tnr46610.aspx
Spil og leikir | Breytt 14.4.2011 kl. 14:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.4.2011 | 12:37
Ađalfundur Gođans var haldinn sl. mánudag.
Ađalfundur skákfélagsins Gođans var haldinn á mánudagskvöldiđ á Húsavík. 10 félagsmenn sátu fundinn. Sighvatur Karlsson var endurkjörinn í stjórn sem ritari en fyrir eru í stjórn, Hermann Ađalsteinsson formađur og Sigurbjörn Ásmundsson gjaldkeri. Smári Sigurđsson var kjörinn fyrsti varamađur í stjórn í stađ Ketils Tryggvasonar.
Fram kom í máli formanns á fundinum ađ áriđ 2010 hefđi veriđ félaginu afar gjöfult. Mikil fjölgun félagsmanna hefđi orđiđ á árinu og Gođinn vćri fjórđa stćrsta skákfélagiđ utan höfđaborgarsvćđisins og ţađ 9 stćrsta á landinu miđađ viđ fjölda félagsmanna.
Félagiđ sendi í fyrsta skipti 3 keppnisliđ á Íslandsmót skákfélaga og A-liđinu tókst ađ vinna sig upp í 2. deild ađ ári. Fjárhagsstađan er góđ og velta skákfélagsins hefđi aukist um helming frá 2009.
Fram kom ađ ţessa daganna vćri veriđ ađ ganga frá samningi félagsins viđ sveitarfélagiđ Norđurţing (Húsavík-Kópasker-Raufarhöfn) um áframhaldandi skákkennslu fyrir grunnskólanemendur í Norđurţingi og yrđi hann undirritađur á nćstu dögum.
Samţykkt var á fundinum ađ leggja skákćfingar af á Laugum vegna slakrar mćtingar ţar í vetur, ţannig ađ frá og međ september 2011 verđi skákćfingar einungis á Húsavík. Öll stćrri skákmót félagsins verđa einnig á Húsavík en amk. tvö styttri árleg mót verđi á Laugum. Vikulegar skákćfingar verđa á mánudagskvöldum
Formađur skýrđi einnig frá áformum, sem eru enn á undirbúnings stigi, um ađ halda stórt alţjóđlegt skákmót á Húsavík áriđ 2012.
Sjá skýrslu stjórnar hér fyrir neđan.
12.4.2011 | 22:21
Skákir úr SŢN 2011
Skákirnar úr Skákţingi Norđlendinga á Siglufirđi um sl. helgi eru komar inn.
Páll Sigurđsson sá um innslátt.
Ţćr voru tefldar í 5-7 umferđ.
Sjá hér ađ neđan.
Skákir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.4.2011 | 22:12
Gođaslagur aftur á morgun
Gođamennirnir Páll Águst Jónsson og Jón ţorvaldsson mćtast í 4. umferđ Öđlingamótsins annađ kvöld. Ţeir eru báđir međal efstu manna međ 2,5 vinninga af 3 mögulegum. Björn Ţorsteinsson, sem er líka međ 2,5 vinninga, mćtir Gunnari K Gunnarssyni og Sigurđur Jón Gunnarsson mćtir Jóni Steini Elíassyni.
Pörun 4. umferđar.
Bo. | Name | Pts. | Result | Pts. | Name |
1 | Thorsteinsson Thorsteinn | 3 | 3 | Gudmundsson Kristjan | |
2 | Thorsteinsson Bjorn | 2˝ | 2˝ | Gunnarsson Gunnar K | |
3 | Jonsson Pall Agust | 2˝ | 2˝ | Thorvaldsson Jon | |
4 | Thorhallsson Gylfi | 2 | 2 | Kristinsdottir Aslaug | |
5 | Halldorsson Bragi | 2 | 2 | Ragnarsson Hermann | |
6 | Palsson Halldor | 2 | 2 | Ragnarsson Johann | |
7 | Hjartarson Bjarni | 2 | 2 | Eliasson Kristjan Orn | |
8 | Gardarsson Halldor | 2 | 2 | Bjornsson Eirikur K | |
9 | Fridthjofsdottir Sigurl Regin | 2 | 2 | Valtysson Thor | |
10 | Bjornsson Yngvi | 1˝ | 1˝ | Loftsson Hrafn | |
11 | Sigurdsson Pall | 1˝ | 1˝ | Jonsson Loftur H | |
12 | Jonsson Sigurdur H | 1˝ | 1˝ | Gudmundsson Sveinbjorn G | |
13 | Isolfsson Eggert | 1 | 1 | Baldursson Haraldur | |
14 | Olsen Agnar | 1 | 1 | Jonsson Pall G | |
15 | Hreinsson Kristjan | 1 | 1 | Jonsson Olafur Gisli | |
16 | Eliasson Jon Steinn | 1 | 1 | Gunnarsson Sigurdur Jon |
12.4.2011 | 21:55
Snorri og Ari Rúnar sýslumeistarar í skólaskák.
Snorri Hallgrímsson Borgarhólsskóla og Ari Rúnar Gunnarsson Reykjahlíđarskóla urđu um helgina sýslumeistarar í skólaskák í eldri og yngri flokki. Snorri vann eldri flokkinn nokkuđ örugglega međ 5 vinningum af 6 mögulegum. Hlynur Snćr og Valur Heiđar urđu jafnir ađ vinningum í 2-3 sćti og háđu einvígi um annađ sćtiđ. Valur Heiđar hafđi sigur 2-1 en bráđabana ţurfti til ađ fá fram úrslit.
Ari Rúnar Gunnarsson vann sigur í yngri flokki, en hann var eini keppandinn í yngri flokki.
Kjördćmismótiđ í skólaskák fer fram á Akureyri 30 apríl nk. en ţessir fjórir hafa unniđ sér keppnisrétt á ţví móti.
12.4.2011 | 00:05
Smári efstur á ćfingu.
Smári Sigurđsson varđ efstur á skákćfingu á Húsavík í kvöld. Smári gaf engin griđ og vann alla sína andstćđinga og fékk 9 vinninga af 9 mögulegum. Tefldar voru hrađskákir (5 mín)
Úrslit kvöldsins:
1. Smári Sigurđsson 9 af 9
2. Hermann Ađalsteinsson 6
3. Heimir Bessason 5,5
4. Ćvar Ákason 4,5
5-7. Hlynur Snćr Viđarsson 4
5-7. Viđar Hákonarson 4
5-7. Snorri Hallgrímsson 4
8-9. Sigurbjörn Ásmundsson 3
8-9. Árni Garđar Helgason 3
10. Valur Heiđar Einarsson 2
Ađalfundur Gođans fór fram áđur en skákćfingin hófst og verđur sagt frá honum hér á morgun.
Nćsta skákćfing verđur á Laugum ađ viku liđinni og er ţađ jafnframt síđasta skákćfingin sem fram fer á Laugum í vetur. Páskaskákmótiđ verđur á Húsavík 23 apríl og lokaćfingin verđur 25 apríl á Húsavík.
10.4.2011 | 21:48
Áskell Örn Kárason skákmeistari Norđlendinga 2011
Áskell Örn Kárason varđ skákmeistari norđlendinga ţegar hann sigrađi á Skákţing norđlendinga sem lauk á Siglufirđi í dag. Áskell fékk 5,5 vinninga af 7 mögulegum. Davíđ Kjartansson (2289) varđ efstur á vinningum međ 6 vinninga en ţar sem Davíđ er ekki međ lögheimili á Norđurlandi fékk Áskell titilinn. Ţetta var annađ áriđ í röđ sem Áskell vinnur mótiđ. Sćvar Bjarnason (2143) varđ í 2.-3. sćti međ 5,5 vinning. Gođinn átti tvo keppendur á mótinu. Páll Ágúst Jónsson varđ í 7. sćti međ 4 vinninga og Jakob Sćvar Sigurđsson varđ í 13. sćti međ 3,5 vinninga. Páll Ágúst tapađi fyrir Davíđ í lokaumferđinni en Jakob Sćvar gerđi jafntefli viđ Birki karl Sigurđsson
Páll Sigurđsson var skákstjóri en Skákfélag Siglufjarđar undir stjórn Sigurđar Ćgissonar formanns hélt mótiđ.
Sigurđur Ćgisson tók nokkrar myndir af verđlaunahöfum og hćgt er ađ skođa ţćr hér:
http://www.siglfirdingur.is/v.asp?page=251&Article_ID=693
Áskell Örn Kárason Norđurlandsmeistari 2011
Úrslit 7. umferđar:
Bo. | Name | Pts. | Result | Pts. | Name |
1 | Jonsson Pall Agust | 4 | 0 - 1 | 5 | Kjartansson David |
2 | Karason Askell O | 4˝ | 1 - 0 | 4 | Karlsson Mikael Johann |
3 | Sigurdsson Sveinbjorn | 4 | 0 - 1 | 4˝ | Bjarnason Saevar |
4 | Sigurdarson Tomas Veigar | 4 | 1 - 0 | 4 | Jonsson Sigurdur H |
5 | Eiriksson Sigurdur | 3 | 1 - 0 | 3˝ | Halldorsson Hjorleifur |
6 | Sigurdsson Birkir Karl | 3 | ˝ - ˝ | 3 | Sigurdsson Jakob Saevar |
7 | Aegisson Sigurdur | 3 | 1 - 0 | 3 | Jonsson Loftur H |
8 | Magnusson Jon | 2˝ | 0 - 1 | 2˝ | Thorgeirsson Jon Kristinn |
9 | Jonsson Hjortur Snaer | 2˝ | 1 - 0 | 2˝ | Arnason Bjarni |
10 | Palsdottir Soley Lind | 2 | ˝ - ˝ | 2˝ | Bjorgvinsson Andri Freyr |
11 | Baldvinsson Fridrik Johann | 1 | 0 - 1 | 2 | Jonsson Thorgeir Smari |
12 | Waage Geir | 2 | 1 | bye |
Lokastađan:
Rk. | Name | Rtg | Pts. | TB1 | Rp | |
1 | FM | Kjartansson David | 2275 | 6 | 32 | 2262 |
2 | Karason Askell O | 2250 | 5,5 | 32 | 2176 | |
3 | IM | Bjarnason Saevar | 2123 | 5,5 | 31 | 2196 |
4 | Sigurdarson Tomas Veigar | 1806 | 5 | 29,5 | 1972 | |
5 | Karlsson Mikael Johann | 1829 | 4 | 28,5 | 1935 | |
6 | Jonsson Sigurdur H | 1741 | 4 | 28 | 1827 | |
7 | Jonsson Pall Agust | 1895 | 4 | 26,5 | 1791 | |
8 | Sigurdsson Sveinbjorn | 1685 | 4 | 26 | 1787 | |
9 | Eiriksson Sigurdur | 1891 | 4 | 25,5 | 1750 | |
10 | Aegisson Sigurdur | 1720 | 4 | 25,5 | 1773 | |
11 | Sigurdsson Birkir Karl | 1594 | 3,5 | 26 | 1805 | |
12 | Halldorsson Hjorleifur | 1831 | 3,5 | 25,5 | 1657 | |
13 | Sigurdsson Jakob Saevar | 1729 | 3,5 | 22 | 1559 | |
14 | Thorgeirsson Jon Kristinn | 1632 | 3,5 | 21,5 | 1596 | |
15 | Jonsson Hjortur Snaer | 1390 | 3,5 | 19,5 | 1514 | |
16 | Jonsson Thorgeir Smari | 0 | 3 | 22 | 1536 | |
17 | Waage Geir | 1470 | 3 | 20 | 1481 | |
18 | Bjorgvinsson Andri Freyr | 1310 | 3 | 19,5 | 1518 | |
19 | Jonsson Loftur H | 1580 | 3 | 19,5 | 1464 | |
20 | Arnason Bjarni | 1385 | 2,5 | 22,5 | 1448 | |
21 | Magnusson Jon | 0 | 2,5 | 22 | 1391 | |
22 | Palsdottir Soley Lind | 1214 | 2,5 | 20,5 | 1410 | |
23 | Baldvinsson Fridrik Johann | 0 | 1 | 18 | 661 |
Skákir úr mótinu eru ađgengilegar á skák.is
Mikael Karlsson, Áskell Örn og Davíđ.
Áskell Örn vann einnig sigur á hrađskákmóti Norđlendinga sem fór fram strax eftir ađ norđurlandsmótinu lauk. Áskell fékk 8,5 vinninga af 9 mögulegum og leyfđi ađeins jafntefli gegn Davíđ sem varđ í öđru sćti. Mikael Jóhann karlsson varđ í ţriđja sćti. Páll Ágúst varđ í 4-5. sćti međ 5,5 vinninga, Jakob Sćvar varđ í 12. sćti međ 4 vinninga, Hermann varđ í 13-15 sćti međ 3,5 vinninga og Sigurbjörn Ásmundsson varđ í 16 sćti međ 2 vinninga.
Hrađskákmót Norđlendinga
1 | Kárason Áskell Örn | 2250 | SA | 8,5 | 48 | |
2 | FM | Kjartansson Davíđ | 2275 | Víkingaklúbburinn | 8 | 47,5 |
3 | Karlsson Mikael Jóhann | 1829 | SA | 6 | 45,5 | |
4 | Sigurđsson Páll | 1965 | TG | 5,5 | 48 | |
5 | Jónsson Páll Ágúst | 1895 | Gođinn | 5,5 | 46 | |
6 | Sigurđarson Tómas Veigar | 1806 | SA | 5 | 39,5 | |
7 | Sigurđsson Birkir Karl | 1594 | Skákfélag Íslands | 5 | 37,5 | |
8 | Sigurđsson Sveinbjörn O | 1685 | SA | 5 | 35,5 | |
9 | Eiríksson Sigurđur | 1891 | SA | 4,5 | 49,5 | |
10 | Ţorgeirsson Jón Kristinn | 1632 | SA | 4,5 | 48 | |
11 | Jensson Erlingur F | 1695 | SSON | 4,5 | 37 | |
12 | Sigurđsson Jakob Sćvar | 1729 | Gođinn | 4 | 45,5 | |
13 | Ćgisson Sigurđur | 1720 | Siglufjörđur | 3,5 | 36,5 | |
14 | Benediktsson Atli | 1635 | SA | 3,5 | 34 | |
15 | Ađalsteinsson Hermann | 1397 | Gođinn | 3,5 | 32,5 | |
16 | Ásmundsson Sigurbjörn | 1237 | Gođinn | 2 | 31,5 | |
17 | Pálsdóttir Sóley Lind | 1214 | TG | 1,5 | 33,5 | |
18 | Jónsson Ţorgeir Smári | 0 | SA | 1 | 33,5 |
Sjá umfjöllun og myndir frá mótinu á siglfirđingi.is sem er fréttavefur Sigurđar Ćgissonar, hér:
http://www.siglfirdingur.is/v.asp?page=251&Article_ID=691
Spil og leikir | Breytt 11.4.2011 kl. 10:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.4.2011 | 21:06
SŢN. Páll Ágúst vann í 6. umferđ.
Páll Ágúst Jónsson vann Birki Karl Sigurđsson í 6. umferđ SŢN nú í kvöld og er í 4-8 sćti međ 4 vinninga. Jakob Sćvar tapađi fyrir Sveinbirni Sigurđssyni og er Jakob međ 3 vinninga í 10-14 sćti.
Páll Ágúst Jónsson fćr sterkan andstćđing í síđustu umferđ á morgun.
7. og síđasta umferđ verđur tefld kl 10:30 á morgun. Ţá teflir Páll viđ Fide-meistarann Davíđ Kjartansson, en Davíđ er einn í efsta sćti međ 5 vinninga.
Úrslit í 5. umferđ:
Bo. | No. | Name | Pts. | Result | Pts. | Name | No. | ||
1 | 1 | FM | Kjartansson David | 4 | 1 - 0 | 4 | Sigurdarson Tomas Veigar | 5 | |
2 | 3 | IM | Bjarnason Saevar | 4 | ˝ - ˝ | 4 | Karason Askell O | 2 | |
3 | 6 | Eiriksson Sigurdur | 3 | 0 - 1 | 3 | Karlsson Mikael Johann | 10 | ||
4 | 7 | Jonsson Pall Agust | 3 | 1 - 0 | 3 | Sigurdsson Birkir Karl | 15 | ||
5 | 11 | Sigurdsson Jakob Saevar | 3 | 0 - 1 | 3 | Sigurdsson Sveinbjorn | 8 | ||
6 | 9 | Jonsson Sigurdur H | 3 | 1 - 0 | 3 | Aegisson Sigurdur | 12 | ||
7 | 4 | Halldorsson Hjorleifur | 2˝ | 1 - 0 | 2˝ | Thorgeirsson Jon Kristinn | 13 | ||
8 | 14 | Jonsson Loftur H | 2 | 1 - 0 | 2 | Waage Geir | 16 | ||
9 | 18 | Arnason Bjarni | 2 | ˝ - ˝ | 2 | Bjorgvinsson Andri Freyr | 19 | ||
10 | 23 | Jonsson Thorgeir Smari | 2 | 0 - 1 | 1˝ | Jonsson Hjortur Snaer | 17 | ||
11 | 21 | Baldvinsson Fridrik Johann | 1 | 0 - 1 | 1 | Palsdottir Soley Lind | 20 | ||
12 | 22 | Magnusson Jon | 1˝ | 1 | bye |
9.4.2011 | 17:29
SŢN 2011. Jakob og Páll međ sigra.
Jakob Sćvar og Páll Ágúst unnu sína andstćđinga í 5. umferđ á Skákţing norđlendinga sem tefld var í dag. Ţeir hafa báđir 3 vinninga í 5-10 sćti. 6. umferđ verđur tefld í kvöld. Ţá verđur Páll međ hvítt gegn Birki K Sigurđssyni og Jakob verđur međ hvítt gegn Sveinbirni Sigurđssyni.
Pörun 5. umferđar.
1 | 1 | FM | Kjartansson David | 4 | 4 | Sigurdarson Tomas Veigar | 5 | ||
2 | 3 | IM | Bjarnason Saevar | 4 | 4 | Karason Askell O | 2 | ||
3 | 6 | Eiriksson Sigurdur | 3 | 3 | Karlsson Mikael Johann | 10 | |||
4 | 7 | Jonsson Pall Agust | 3 | 3 | Sigurdsson Birkir Karl | 15 | |||
5 | 11 | Sigurdsson Jakob Saevar | 3 | 3 | Sigurdsson Sveinbjorn | 8 | |||
6 | 9 | Jonsson Sigurdur H | 3 | 3 | Aegisson Sigurdur | 12 | |||
7 | 4 | Halldorsson Hjorleifur | 2˝ | 2˝ | Thorgeirsson Jon Kristinn | 13 | |||
8 | 14 | Jonsson Loftur H | 2 | 2 | Waage Geir | 16 | |||
9 | 18 | Arnason Bjarni | 2 | 2 | Bjorgvinsson Andri Freyr | 19 | |||
10 | 23 | Jonsson Thorgeir Smari | 2 | 1˝ | Jonsson Hjortur Snaer | 17 | |||
11 | 21 | Baldvinsson Fridrik Johann | 1 | 1 | Palsdottir Soley Lind | 20 | |||
12 | 22 | Magnusson Jon | 1˝ | bye |