Áskell Örn Kárason skákmeistari Norđlendinga 2011

Áskell Örn Kárason varđ skákmeistari norđlendinga ţegar hann sigrađi á Skákţing norđlendinga sem lauk á Siglufirđi í dag. Áskell fékk 5,5 vinninga af 7 mögulegum. Davíđ Kjartansson (2289) varđ efstur á vinningum međ 6 vinninga en ţar sem Davíđ er ekki međ lögheimili á Norđurlandi fékk Áskell titilinn. Ţetta var annađ áriđ í röđ sem Áskell vinnur mótiđ. Sćvar Bjarnason (2143) varđ í 2.-3. sćti međ 5,5 vinning.  Gođinn átti tvo keppendur á mótinu. Páll Ágúst Jónsson varđ í 7. sćti međ 4 vinninga og Jakob Sćvar Sigurđsson varđ í 13. sćti međ 3,5 vinninga. Páll Ágúst tapađi fyrir Davíđ í lokaumferđinni en Jakob Sćvar gerđi jafntefli viđ Birki karl Sigurđsson
Páll Sigurđsson var skákstjóri en Skákfélag Siglufjarđar undir stjórn Sigurđar Ćgissonar formanns hélt mótiđ.

Sigurđur Ćgisson tók nokkrar myndir af verđlaunahöfum og hćgt er ađ skođa ţćr hér:
http://www.siglfirdingur.is/v.asp?page=251&Article_ID=693

sţn 2011 017

Áskell Örn Kárason Norđurlandsmeistari 2011

Úrslit 7. umferđar:

 

Bo.NamePts.Result Pts.Name
1Jonsson Pall Agust 40 - 1 5Kjartansson David 
2Karason Askell O 1 - 0 4Karlsson Mikael Johann 
3Sigurdsson Sveinbjorn 40 - 1 Bjarnason Saevar 
4Sigurdarson Tomas Veigar 41 - 0 4Jonsson Sigurdur H 
5Eiriksson Sigurdur 31 - 0 Halldorsson Hjorleifur 
6Sigurdsson Birkir Karl 3˝ - ˝ 3Sigurdsson Jakob Saevar 
7Aegisson Sigurdur 31 - 0 3Jonsson Loftur H 
8Magnusson Jon 0 - 1 Thorgeirsson Jon Kristinn 
9Jonsson Hjortur Snaer 1 - 0 Arnason Bjarni 
10Palsdottir Soley Lind 2˝ - ˝ Bjorgvinsson Andri Freyr 
11Baldvinsson Fridrik Johann 10 - 1 2Jonsson Thorgeir Smari 
12Waage Geir 21 bye

 

Lokastađan:

 

Rk. NameRtgPts. TB1Rp
1FMKjartansson David 22756322262
2 Karason Askell O 22505,5322176
3IMBjarnason Saevar 21235,5312196
4 Sigurdarson Tomas Veigar 1806529,51972
5 Karlsson Mikael Johann 1829428,51935
6 Jonsson Sigurdur H 17414281827
7 Jonsson Pall Agust 1895426,51791
8 Sigurdsson Sveinbjorn 16854261787
9 Eiriksson Sigurdur 1891425,51750
10 Aegisson Sigurdur 1720425,51773
11 Sigurdsson Birkir Karl 15943,5261805
12 Halldorsson Hjorleifur 18313,525,51657
13 Sigurdsson Jakob Saevar 17293,5221559
14 Thorgeirsson Jon Kristinn 16323,521,51596
15 Jonsson Hjortur Snaer 13903,519,51514
16 Jonsson Thorgeir Smari 03221536
17 Waage Geir 14703201481
18 Bjorgvinsson Andri Freyr 1310319,51518
19 Jonsson Loftur H 1580319,51464
20 Arnason Bjarni 13852,522,51448
21 Magnusson Jon 02,5221391
22 Palsdottir Soley Lind 12142,520,51410
23 Baldvinsson Fridrik Johann 0118661

 

Skákir úr mótinu eru ađgengilegar á skák.is

sţn 2011 024

Mikael Karlsson, Áskell Örn og Davíđ.

Áskell Örn vann einnig sigur á hrađskákmóti Norđlendinga sem fór fram strax eftir ađ norđurlandsmótinu lauk.  Áskell fékk 8,5 vinninga af 9 mögulegum og leyfđi ađeins jafntefli gegn Davíđ sem varđ í öđru sćti. Mikael Jóhann karlsson varđ í ţriđja sćti.  Páll Ágúst varđ í 4-5. sćti međ 5,5 vinninga, Jakob Sćvar varđ í 12. sćti međ 4 vinninga, Hermann varđ í 13-15 sćti međ 3,5 vinninga og Sigurbjörn Ásmundsson varđ í 16 sćti međ 2 vinninga. 

Hrađskákmót Norđlendinga

 

1 Kárason Áskell Örn 2250SA8,548
2FMKjartansson Davíđ 2275Víkingaklúbburinn847,5
3 Karlsson Mikael Jóhann 1829SA645,5
4 Sigurđsson Páll 1965TG5,548
5 Jónsson Páll Ágúst 1895Gođinn5,546
6 Sigurđarson Tómas Veigar 1806SA539,5
7 Sigurđsson Birkir Karl 1594Skákfélag Íslands537,5
8 Sigurđsson Sveinbjörn O 1685SA535,5
9 Eiríksson Sigurđur 1891SA4,549,5
10 Ţorgeirsson Jón Kristinn 1632SA4,548
11 Jensson Erlingur F 1695SSON4,537
12 Sigurđsson Jakob Sćvar 1729Gođinn445,5
13 Ćgisson Sigurđur 1720Siglufjörđur3,536,5
14 Benediktsson Atli 1635SA3,534
15 Ađalsteinsson Hermann 1397Gođinn3,532,5
16 Ásmundsson Sigurbjörn 1237Gođinn231,5
17 Pálsdóttir Sóley Lind 1214TG1,533,5
18 Jónsson Ţorgeir Smári 0SA133,5

Sjá umfjöllun og myndir frá mótinu á siglfirđingi.is sem er fréttavefur Sigurđar Ćgissonar, hér:
http://www.siglfirdingur.is/v.asp?page=251&Article_ID=691


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband