Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2012
29.4.2012 | 22:15
Landsmótiđ í skólaskák 2012 Stórutjarnaskóla í Ţingeyjarsveit.
Landsmótiđ í skólaskák 2012 verđur haldiđ í Stórutjarnaskóla í Ţingeyjarsveit 3-6 maí nk. Keppendalistinn í eldri og yngri flokki er farinn ađ skýrast og eru nöfn ţeirra sem hafa tryggt sér keppnisrétt á mótinu birt hér fyrir neđan. (verđur uppfćrt reglulega)
Eldri flokkur:
Andri Freyr Björgvinsson Norđurland - Eystra
Snorri Hallgrímsson ------------------------
Hlynur Snćr Viđarsson ------------------------
Gísli Geir Gíslason Norđurland - Vestra
Birkir Karl Sigurđsson Reykjaneskjördćmi
Oliver Aron Jóhannesson Reykjavík
Dagur Ragnarsson ------------------------
Jón Trausti Harđarson ------------------------
Jón Kristinn Ţorgeirsson Norđurland - Eystra
Símon Ţórhallssson ------------------------
Tinna Ósk Rúnarsdóttir -----------------------
Hilmar Logi Óskarsson Norđurland - Vestra
Vignir Vatnar Stefánsson Reykjaneskjördćmi
Gauti Páll Jónsson Reykjavík
Nansý Davíđsdóttir ------------------------
Hilmir Hrafnsson ------------------------
Ingibergur Valgarđsson Vesturland
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.4.2012 | 17:25
Andri og Jón Kristinn kjördćmismeistarar Norđulands - Eystra.
Andri Freyr Björgvinsson og Jón Kristinn Ţorgeirsson urđu kjördćmismeistarar Norđurlands-Eystra í skák en kjördćmismótiđ fór farm á Akureyri í dag. Andri Freyr fékk 5 vinninga af 6 mögulegum í eldri flokki. Snorri Hallgrímsson varđ í öđru sćti međ 4,5 vinninga, Hlynur Snćr Viđarsson varđ í 3. sćti međ 2,5 vinninga og Magnús Valjöts varđ í 4. sćti án vinninga.
Andri, Snorri og Hlynur verđa ţví fulltrúar Norđurlands-Eystra í eldri flokki á Landsmótinu í skólaskák sem verđur haldiđ í Stórutjarnaskóla 3-6 maí nk.
Magnús, Andri, Hlynur og Snorri.
Jón Kristinn Ţorgeirsson vann öruggan sigur í yngri flokki međ fullu húsi vinninga, eđa 5 talsins. Símon Ţórhallsson varđ í öđru sćti međ 4 vinninga og Tinna Ósk Rúnarsdóttir varđ ţriđja međ 3 vinninga. Ţau verđa ţví fulltrúar Norđurlands-Eystra í yngri flokki á landsmótinu.
Bjarni Jón Kristjánsson varđ í 4. sćti međ 2 vinninga, Hermann H Rúnarsson varđ í 5. sćti međ 1. vinninga og Jakub Pitor Stakkiewicz varđ í 6. sćti án vinninga.
Landsmótiđ í skólaskák hefst kl 16:00 fimmtudaginn 3. maí í Stórutjarnaskóla í Ţingeyjarsveit.
26.4.2012 | 11:18
Öđlingamótiđ. Sigurđur Dađi vann.
Í sjöttu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fer nk. miđvikudagskvöld mćtast međal annars: Ţorvarđur - Jóhann, Eggert Ísólfsson - Bjarni og Halldór Pálsson - Sigurđur Dađi Sigfússon.
Röđun sjöttu umferđar má finna í heild sinni hér.
Stöđu mótsins má finna hér.
24.4.2012 | 22:38
Snorri og Bjarni sýslumeistarar í skólaskák
Snorri Hallgrímsson og Bjarni Jón Kristjánsson urđu Ţingeyjarsýslumeistarar í skólaskák í dag, en sýslumótiđ fór fram í Litlulaugaskóla í Reykjadal. Snorri vann eldri flokkinn međ 6,5 vinningum af 7 mögulegum en dregiđ var á milli Snorra og Hlnyns Sćs Viđarssonar ţví ţeir urđu jafnir ađ vinningum og hafđi Snorri heppnina međ sér. Ţeir kepptu báđir fyrir Borgarhólsskóla. Tryggvi Snćr Hlinason, Stórutjarnaskóla, varđ í ţriđja sćti međ 4 vinninga og örlítiđ stigahćrri en Hjörtur Jón Gylfason, Reykjahlíđarskóla, sem einnig fékk 4 vinninga. Snorri og Hlynur hafa ţví unniđ sér keppnisrétt á kjördćmismótinu í skólaskák sem fram fer á Akureyri nk. laugardag kl 13:00
Tryggvi Snćr, Snorri og Hlynur Snćr.
Lokastađan í eldri flokki:
1. Snorri Hallgrímsson Borgarhólsskóla 6,5 af 7
2. Hlynur Snćr Viđarsson --------------- 6,5
3. Tryggvi Snćr Hlinason Stórtjarnaskóla 4
4. Hjörtur Jón Gylfason Reykjahlíđarskóla 4
5-6.Starkađur Snćr Hlynsson Litlulaugaskóla 3
5-6. Freyţór Hrafn Harđarsson----------------- 3
7. Pétur Ingvi Gunnarsson Reykjahlíđarskóla 1
8. Ingimar Atli Knútsson --------------------- 0
Í yngri flokki var mun harđari barátta um efstu sćtin enda keppendur mun jafnari ađ getu í ţeim fokki. Ţađ endađi ţó međ ţví ađ Bjarni Jón Kristjánsson, Litlulaugaskóla, stóđ uppi sem sigurvegari međ 6 vinninga af 7 mögulegum. Bjarni tapađi sinni skák í fyrstu umferđ, en vann síđan allar ađrar skákir. Jakub P Statkiewice, Litlulaugaskóla, varđ nokkuđ óvćnt í öđru sćti međ 5 vinninga og varđ örlítiđ hćrri á stigum en Ari Rúnar Gunnarsson, Reykjahlíđarskóla, sem einnig fékk 5 vinninga í mótinu og ţriđja sćtiđ. Bjarni og Jakub hafa ţví unniđ sér keppnisrétt á kjördćmismótinu í yngri flokkir á Akureyri nk. laugardag.
Jakub, Bjarni Jón og Ari Rúnar.
Lokastađan í Yngri flokki:
1 Bjarni Jón Kristjánsson, Litl 6 19.5 2-3 Jakub Piotr Statkiewicz, Litl 5 18.0 Ari Rúnar Gunnarsson, Mýv 5 16.5 4-5 Snorri Már Vagnsson, Stór 4.5 21.5 Eyţór Kári Ingólfsson, Stór 4.5 21.0 6-7 Helgi Ţorleifur Ţórhallss, Mýv 3.5 20.5 Ásgeir Ingi Unnsteinsson, Litl 3.5 15.0 8 Helgi James Ţórarinsson, Mýv 3 15.5 9 Björn Gunnar Jónsson, Borg 2.5 14.5 10 Elín Heiđa Hlinadóttir, Stór 2 18.5 11 Páll Hlíđar Svavarsson, Borg 1.5 14.5 12 Bergţór snćr Birkisson, Borg 1 16.0
Sýslumađur Ţingeyinga, Svavar Pálsson, tók ađ sér ađ afhenda verđlaunin á mótinu enda fáir hćfari til ţess á sýslumóti í skák, en hann. Hermann Ađalsteinsson var mótsstjóri.
Sjá öll úrslit úr mótinu í skránni hér ađ neđan.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.4.2012 | 10:01
Smári efstur á ćfingu.
Smári Sigurđsson varđ efstur á skákćfingu sem fram fór á Húsavík í gćrkvöld.
Smári fékk 4,5 vinninga af 5 mögulegum. Tefldar voru 10 mín skákir.
Úrslit kvöldins:
1. Smári Sigurđsson 4,5 af 5
2. Hermann Ađalstiensson 3
3. Ćvar Ákason 2,5
4-5 Hlynur Snćr Viđarsson 2
4-5. Sigurbjörn Ásmundsson 2
6. Snorri Hallgrímsson 1
Síđasta skákćfing vetrarins verđur ađ viku liđinni á Húsavík.
23.4.2012 | 23:28
Tap í lokaumferđinni.
Samvkćmt chess-results grćđir Einar 5,4 stig á mótinu.
Röđun lokaumferđinnar:
- Bragi Ţorfinnsson (7,0) - Henrik Danielsen (6,5) 0,5-0,5
- Guđmundur Kjartansson (4,5) - Ţröstur Ţórhallsson (7,0) 0,5-0,5
- Dagur Arngrímsson (6,0) - Davíđ Kjartansson (5,5) 1-0
- Hannes Hlífar Stefánsson (4,5) - Einar Hjalti Jensson (3,5) 1-0
- Stefán Kristjánsson (4,5) - Guđmundur Gíslason (3,5) 1-0
- Sigurbjörn Björnsson (4,0) - Björn Ţorfinnsson (3,5) 0,5-0,5
- 1.-2. Bragi Ţorfinnsson og Ţröstur Ţórhallsson 7,5 v.
- 3.-4. Dagur Arngrímsson og Henrik Danielsen 7 v.
- 5.-7. Davíđ Kjartansson, Hannes Hlífar Stefánsson og Stefán Kristjánsson 5,5 v.
- 8. Guđmundur Kjartansson 5 v.
- 9. Sigurbjörn Björnsson 4,5 v.
- 10. Björn Ţorfinnsson 4 v.
- 11.-12. Guđmundur Gíslason og Einar Hjalti Jensson 3,5 v.
22.4.2012 | 22:33
Einar međ jafntefli viđ Dag.
Einar Hjalti Jensson gerđi jafntefli viđ Dag Arngrímsson í 10. og nćst síđustu umferđ Landsliđsflokks í kvöld. Í lokaumferđinni á morgun verđur Einar međ svart geng Hannesi Hlífari Stefánssyni stórmeistara. Einar er međ 3,5 vinninga ásamt tveimur öđrum.
Úrslit 10. umferđar:
- Ţröstur Ţórhallsson (6,5) - Sigurbjörn Björnsson (3,5) 0,5-0,5
- Guđmundur Gíslason (3,0) - Bragi Ţorfinnsson (6,5) 0,5-0,5
- Henrik Danielsen (6,0) - Hannes Hlífar Stefánsson (4,0) 0,5-0,5
- Einar Hjalti Jensson (3,0) - Dagur Arngrímsson (5,5) 0,5-0,5
- Davíđ Kjartansson (4,5) - Guđmundur Kjartansson (4,5) 1-0
- Björn Ţorfinsson (3,0) - Stefán Kristjánsson (4,0) 0,5-0,5
Stađan:
- 1.-2. Ţröstur Ţórhallsson og Bragi Ţorfinnsson 7 v.
- 3. Henrik Danielsen 6,5 v.
- 4. Dagur Arngrímsson 6 v.
- 5. Davíđ Kjartansson 5,5 v.
- 6.-8. Guđmundur Kjartansson, Stefán Kristjánsson og Hannes Hlífar Stefánsson 4,5 v.
- 9. Sigurbjörn Björnsson 4 v.
- 10.-12. Guđmundur Gíslason, Einar Hjalti Jensson og Björn Ţorfinnsson 3,5 v.
Röđun lokaumferđinnar: (hefst kl. 13 í Stúkunni á Kópavogsvelli):
- Bragi Ţorfinnsson (7,0) - Henrik Danielsen (6,5)
- Guđmundur Kjartansson (4,5) - Ţröstur Ţórhallsson (7,0)
- Dagur Arngrímsson (6,0) - Davíđ Kjartansson (5,5)
- Hannes Hlífar Stefánsson (4,5) - Einar Hjalti Jensson (3,5)
- Stefán Kristjánsson (4,5) - Guđmundur Gíslason (3,5)
- Sigurbjörn Björnsson (4,0) - Björn Ţorfinnsson (3,5)
Vefsíđur
22.4.2012 | 09:39
Landsliđsflokkur. Tap í 9. umferđ.
Einar Hjalti Jensson tapađi fyrir Guđmundi Kjartanssyni í 9. umferđ landsliđsflokks sem tefld var í gćr. Í dag verđur Einar međ hvítt gegn Degi Arngrímssyni.
Stađan:
- 1.-2. Ţröstur Ţórhallsson og Bragi Ţorfinnsson 6,5 v.
- 3. Henrik Danielsen 6 v.
- 4. Dagur Arngrímsson 5,5 v.
- 5.-6. Guđmundur Kjartansson og Davíđ Kjartansson 4,5 v.
- 7.-8. Stefán Kristjánsson og Hannes Hlífar Stefánsson 4 v.
- 9. Sigurbjörn Björnsson 3,5 v.
- 10.-12. Guđmundur Gíslason, Björn Ţorfinnsson og Einar Hjalti Jensson 3 v.
Í tíundu og nćstsíđustu umferđ sem fram fer í dag hefst kl. 16 mćtast:
- Ţröstur Ţórhallsson (6,5) - Sigurbjörn Björnsson (3,5)
- Guđmundur Gíslason (3,0) - Bragi Ţorfinnsson (6,5)
- Henrik Danielsen (6,0) - Hannes Hlífar Stefánsson (4,0)
- Einar Hjalti Jensson (3,0) - Dagur Arngrímsson (5,5)
- Davíđ Kjartansson (4,5) - Guđmundur Kjartansson (4,5)
- Björn Ţorfinsson (3,0) - Stefán Kristjánsson (4,0)
Vefsíđur
21.4.2012 | 11:32
Jakob Sćvar hérađsmeistari HSŢ í skák
Jakob Sćvar Sigurđsson vann nokkuđ öruggan sigur á hérađsmóti HSŢ í skák sem fram fór í Litlulaugaskóla í Reykjadal í gćrkvöld. Jakob fékk 7,5 vinninga af 8 mögulegum og leyfđi ađeins jafntefli gegn Rúnari Ísleifssyni. Rúnar og Smári Sigurđsson urđu jafnir ađ vinningum í 2-3 sćti međ 6,5 vinninga hvor en Rúnar hreppti annađ sćtiđ á stigum.
Smári Sigurđsson, Jakob Sćvar Sigurđsson og Rúnar Ísleifsson.
Stefán Sigtryggsson (Leif Heppna) og Bjarni Jón Kristjánsson (12 ára) tóku ţátt í sínu fyrsta hérđasmóti í skák og stóđu vel í öllum sínum andstćđingum.
Tefldar voru skákir međ 10 mín umhugsunartíma á mann og 5 sekúndur bćttust viđ á hvern leik.
Lokastađan: 1 Jakob Sćvar Sigurđsson, 1683 7.5 25.25 2-3 Rúnar Ísleifsson, 1695 6.5 19.75 Smári Sigurđsson, 1665 6.5 18.75 4 Hjörleifur Halldórsson, 1825 5.5 13.25 5-7 Hermann Ađalsteinsson, 1336 3 4.00 Sigurbjörn Ásmundsson, 1201 3 4.00 Snorri Hallgrímsson, 1334 3 4.00 8 Stefán Sigtryggsson, 1 0.00 9 Bjarni Jón Kristjánsson, 0 0.00
Stefán Sigtryggsson gegn Hjörleif Halldórssyni.
Jakob Sćvar gegn Bjarna Jóni Kristjánssyni.
Sjá nánar í skránni hér fyrir neđan.
21.4.2012 | 11:31
Landsliđsflokkur. Einar vann Sigurbjörn.
Einar Hjalti Jensson lagđi Sigurbjörn Björnsson í 60 leikjum í 8. umferđ landsliđsfloks í skák í gćrkvöld. Einar verđur međ svart gegn Guđmundi Kjartanssyni í 9. umferđ.
Einar Hjalti er sem stendur í 9-11 sćti međ 3 vinninga.
9. umferđ hefst klukkan 16 í Stúkunni á Kópavogsvelli og ţá mćtast:
Ţröstur Ţórhallsson - Björn Ţorfinnsson
Sigurbjörn Björnsson - Davíđ Kjartansson
Guđmundur Kjartansson - Einar Hjalti Jensson
Dagur Arngrímsson - Henrik Danielsen
Hannes H. Stefánsson - Guđmundur Gíslason
Bragi Ţorfinnsson - Stefán Kristjánsson