Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2012
20.4.2012 | 10:04
Landsliðsflokkur.Tap í 7. umferð.
Einar Hjalti Jensson tapaði fyrir Þresti Þórhallssyni í 7. umferð landsliðsflokks í gær. Í dag verður Einar með hvítt gegn Sigurbirni Björnssyni (2393)
Úrslit 7. umferðar:
- Sigurbjörn Björnsson (3,5) - Henrik Danielsen (4,5) 0-1
- Þröstur Þórhallsson (4,0) - Einar Hjalti Jensson (2,0) 1-0
- Dagur Arngrímsson (3,0) - Stefán Kristjánsson (3,5) 1-0
- Hannes Hlífar Stefánsson (2,5) - Bragi Þorfinnsson (3,5) 0-1
- Davíð Kjartansson (2,5) - Björn Þorfinnsson (2,5) 1-0
- Guðmundur Kjartansson (2,0) - Guðmundur Gíslason (2,5) 1-0
- 1. SM Henrik Danielsen (2504) 5,5 v.
- 2. SM Þröstur Þórhallsson (2398) 5 v.
- 3. AM Bragi Þorfinnsson (2421) 4,5 v.
- 4. AM Dagur Arngrímsson (2361) 4 v.
- 5.-7. FM Sigurbjörn Björnsson (2393), SM Stefán Kristjánsson (2500) og FM Davíð Kjartansson (2305) 3,5 v.
- 8. AM Guðmundur Kjartansson (2357) 3 v.
- 9.-11. SM Hannes Hlífar Stefánsson (2531), Guðmundur Gíslason (2346) og Björn Þorfinnsson (2416) 2,5 v.
- 12. Einar Hjalti Jensson (2245) 2 v.
Áttunda umferð fer fram á morgun og hefst kl. 16. Þá mætast:
- Henrik Danielsen (5,5) - Guðmundur Kjartansson (3,0)
- Davíð Kjartansson (3,5) - Þröstur Þórhallsson (5,0)
- Björn Þorfinnsson (2,5) - Bragi Þorfinnsson (4,5)
- Guðmundur Gíslason (2,5) - Dagur Arngrímsson (4,0)
- Stefán Kristjánsson (3,5) - Hannes Hlífar Stefánsson (2,5)
- Einar Hjalti Jensson (2,0) - Sigurbjörn Björnsson (3,5)
19.4.2012 | 17:13
Héraðsmótið í skák 2012 á morgun.
Hérðasmót HSÞ í skák verður haldið föstudagskvöldið 20. apríl í Litlulaugaskóla í Reykjadal og hefst það kl 20:00 !!
Tefldar verða 7 umferðir eftir monrad-kerfi og verða tímamörkin 10 mín á mann, auk 5 sek viðbótartíma fyrir hvern leik !
Verðlaun verða veitt fyrir þrjá efstu auk farandbikars fyrir sigurvegarann.
Keppnisgjald er 500 krónur
Skráning í mótið er hjá Hermanni í síma 4643187 8213187 eða á lyngbrekku@simnet.is
HSÞ og Skákfélagið Goðinn.
Eftirtaldir hafa skráð sig til leiks. (verður uppfært reglulega)
Rúnar Ísleifsson
Smári Sigurðsson
Hermann Aðalsteinsson
Hjörleifur Halldórsson SA
Stefán Sigtryggsson (Leif Heppna Kelduhverfi)
Jakob Sævar Sigurðsson
Sigurbjörn Ásmundsson
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
19.4.2012 | 16:52
Smári efstur á æfingu.
Smári Sigurðsson varð efstur á skákæfingu sl. mánudag sem fram fór á Húavík. Smári vann alla sína andstæðinga og það ekki í fyrsta skipti í vetur. Tefldar voru skákir með 10 mín umhugsunarstíma á mann.
Úrslit kvöldins:
1. Smári Sigurðsson 5 af 5
2. Ævar Ákason 4
3. Hermann Aðalsteinsson 3
4. Sigurbjörn Ásmundsson 2
5-6. Hlynur Snær Viðarsson 1
5-6. Snorri Hallgrímsson 1
Næst síðasta skákæfing vetrarins verður á Húsavík nk. mánudagskvöld kl 20:30.
19.4.2012 | 11:54
Öðlingamótið. Tap í 4. umferð.
18.4.2012 | 21:06
Landsliðsflokkur. Einar með jafntefli við Davíð.
Einar Hjalti Jensson gerði jafntefli við Davíð Kjartansson í 6. umferð landsliðsflokks í dag.
Á morgun verður Einar með svart gegn Þresti Þórhallssyni (2404)
Staðan:
1. Henrik Danielsen 4,5 vinningar
2. Þröstur Þórhallsson 4
3.-5. Stefán Kristjánsson, Bragi Þorfinnsson, Sigurbjörn Björnsson 3,5
6. Dagur Arngrímsson 3
7.-10. Davíð Kjartansson, Hannes H. Stefánsson, Guðmundur Gíslason og Björn Þorfinnsson 2,5
11.-12. Guðmundur Kjartansson og Einar Hjalti Jensson 2
Á morgun mætast:
Davíð og Björn
Þröstur og Einar Hjalti
Sigurbjörn og Henrik
Guðmundur K. og Guðmundur G.
Dagur og Stefán
Hannes og Bragi
Beinar útsendingar úr 6. umferð má nálgast hér.
18.4.2012 | 20:58
Héraðsmót HSÞ í skák 2012.
Hérðasmót HSÞ í skák verður haldið föstudagskvöldið 20. apríl í Litlulaugaskóla í Reykjadal og hefst það kl 20:00 !!
Tefldar verða 7 umferðir eftir monrad-kerfi og verða tímamörkin 10 mín á mann, auk 5 sek viðbótartíma fyrir hvern leik !
Verðlaun verða veitt fyrir þrjá efstu auk farandbikars fyrir sigurvegarann.
Keppnisgjald er 500 krónur
Skráning í mótið er hjá formanni í síma 4643187 8213187 eða á lyngbrekku@simnet.is
17.4.2012 | 22:32
Björn og Hlynur skólameistarar í skák í Borgarhólsskóla.
Skólamótið í skák í Borgarhólsskóla á Húsavík fór fram í dag. Hlynur Snær Viðarsson vann sigur í eldri flokki og Snorri Hallgrímsson varð í öðru sæti. Björn Gunnar Jónsson vann sigur í yngri flokki, Bergþór Snær Birkisson varð í öðru sæti og Páll Svavarsson varð í þriðja sæti.
Hlynur, Snorri, Björn, Bergþór og Páll hafa því unnið sér keppnisrétt á sýslumótinu í skólaskák sem verður haldið í Litlulaugaskóla í Reykjadal þriðjudaginn 24 apríl nk.
Hluti keppenda á skólamótinu í Borgarhólsskóla í dag.
Staða efstu keppenda.
1 Hlynur Snær Viðarsson, 5 2 Snorri Hallgrímsson, 4 3-6 Björn Gunnar Jónsson, 3 (8.5) Berþór Snær Birkisson, 3 (7.5) Páll Hlíðar Svavarsson, 3 (6.5) Guðmundur Bjarni Harðarso, 3 (6.0)Hægt er að sjá öll úrslit í skránni hér fyrir neðan.
17.4.2012 | 22:08
Landsliðsflokkur. Tap í 4. umferð en sigur í 5. umferð.
Einar Hjalti Jensson vann góðan sigur í kvöld á alþjóðlega meistaranum geðþekka, Birni Þorfinnssyni, (2416) í vel tefldri skák. Upp kom sjaldgæf staða í ítölskum leik þar sem hvortveggi þurfti að feta vandrataða slóð til að halda sínu.
Eftir að skiptist upp á drottningum var þó mesta púðrið farið úr stöðu Björns og Einar Hjalti sigraði með snotrum lokahnykk. Í 4. umferð, sem tefld var í gær, tapaði Einar fyrir Henrik Daníelssen (2504) stórmeistara
Það er von okkar Goða að stríðsgæfan snúist nú á sveif með Einari sem átti í fyrradag gjörunnið tafl á móti Bolvíkingnum knáa, Guðmundi Gíslasyni, en tapaði fyrir slysni.
Einar stýrir hvítu mönnunum gegn Davíð Kjartanssyni (2305) í 6. umferð sem verður tefld á morgun.
15.4.2012 | 21:45
Einar tapaði í hörku skák.
Úrslit 3. umferðar:
- Sigurbjörn Björnsson (2) - Hannes Hlífar Stefánsson 0-1
- Henrik Danielsen (1,5) - Björn Þorfinnsson (1,5) 1-0
- Þröstur Þórhallsson (1,5) - Bragi Þorfinnsson (1,5) 0,5-0,5
- Davíð Kjartansson (0,5) - Stefán Kristjánsson (1,5) 1-0
- Guðmundur Kjartansson (0,5) - Dagur Arngrímsson (0,5) 1-0
- Einar Hjalti Jensson (0,5) - Guðmundur Gíslason (0) 0-1
Staðan:
- 1. SM Henrik Danielsen (2504) 2,5 v.
- 2.-4. SM Þröstur Þórhallsson (2398), AM Bragi Þorfinnsson (2421) og FM Sigurbjörn Björnsson (2393) 2 v.
- 5.-9. SM Hannes Hlífar Stefánsson (2531), FM Davíð Kjartansson (2305), SM Stefán Kristjánsson (2500), AM Guðmundur Kjartansson (2357) og AM Björn Þorfinnsson (2416) 1,5 v.
- 10. Guðmundur Gíslason (2346) 1 v.
- 11.-12. Einar Hjalti Jensson (2245) og AM Dagur Arngrímsson (2361) 0,5 v.
14.4.2012 | 22:13
Tap í annari umferð.
Einar Hjalti Jensson tapaði fyrir stórmeistararnum Stefáni Kristjánssyni (2500) í annarri umferð Landsliðsflokks í dag.
Á morgun stýrir Einar Hjaltihvítu mönnunum gegn Guðmundi Gíslasyni (2346)
Úrslit 2. umferðar:
- Björn Þorfinnsson - Guðmundur Kjartansson 0,5-0,5
- Dagur Arngrímsson - Sigurbjörn Björnsson 0-1
- Hannes Hlífar Stefánsson - Þröstur Þórhallsson 0-1
- Bragi Þorfinnsson - Davíð Kjartansson 1-0
- Stefán Kristjánsson - Einar Hjalti Jensson 1-0
- Guðmundur Gíslason - Henrik Danielsen 0-1
Staðan:
- 1. FM Sigurbjörn Björnsson (2393) 2 v.
- 2.-6. SM Stefán Kristjánsson (2500), SM Henrik Danielsen (2504), SM Þröstur Þórhallsson (2398), Bragi Þorfinnsson (2421) og Björn Þorfinnsson (2416) 1,5 v.
- 7.-11. Einar Hjalti Jensson (2245), AM Guðmundur Kjartansson (2357), AM Dagur Arngrímsson (2361), FM Davíð Kjartansson (2305) og SM Hannes Hlífar Stefánsson (2531) 0,5 v.
- 12. Guðmundur Gíslason (2346) 0 v.