Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2012
20.4.2012 | 10:04
Landsliđsflokkur.Tap í 7. umferđ.
Einar Hjalti Jensson tapađi fyrir Ţresti Ţórhallssyni í 7. umferđ landsliđsflokks í gćr. Í dag verđur Einar međ hvítt gegn Sigurbirni Björnssyni (2393)
Úrslit 7. umferđar:
- Sigurbjörn Björnsson (3,5) - Henrik Danielsen (4,5) 0-1
- Ţröstur Ţórhallsson (4,0) - Einar Hjalti Jensson (2,0) 1-0
- Dagur Arngrímsson (3,0) - Stefán Kristjánsson (3,5) 1-0
- Hannes Hlífar Stefánsson (2,5) - Bragi Ţorfinnsson (3,5) 0-1
- Davíđ Kjartansson (2,5) - Björn Ţorfinnsson (2,5) 1-0
- Guđmundur Kjartansson (2,0) - Guđmundur Gíslason (2,5) 1-0
- 1. SM Henrik Danielsen (2504) 5,5 v.
- 2. SM Ţröstur Ţórhallsson (2398) 5 v.
- 3. AM Bragi Ţorfinnsson (2421) 4,5 v.
- 4. AM Dagur Arngrímsson (2361) 4 v.
- 5.-7. FM Sigurbjörn Björnsson (2393), SM Stefán Kristjánsson (2500) og FM Davíđ Kjartansson (2305) 3,5 v.
- 8. AM Guđmundur Kjartansson (2357) 3 v.
- 9.-11. SM Hannes Hlífar Stefánsson (2531), Guđmundur Gíslason (2346) og Björn Ţorfinnsson (2416) 2,5 v.
- 12. Einar Hjalti Jensson (2245) 2 v.
Áttunda umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 16. Ţá mćtast:
- Henrik Danielsen (5,5) - Guđmundur Kjartansson (3,0)
- Davíđ Kjartansson (3,5) - Ţröstur Ţórhallsson (5,0)
- Björn Ţorfinnsson (2,5) - Bragi Ţorfinnsson (4,5)
- Guđmundur Gíslason (2,5) - Dagur Arngrímsson (4,0)
- Stefán Kristjánsson (3,5) - Hannes Hlífar Stefánsson (2,5)
- Einar Hjalti Jensson (2,0) - Sigurbjörn Björnsson (3,5)
19.4.2012 | 17:13
Hérađsmótiđ í skák 2012 á morgun.
Hérđasmót HSŢ í skák verđur haldiđ föstudagskvöldiđ 20. apríl í Litlulaugaskóla í Reykjadal og hefst ţađ kl 20:00 !!
Tefldar verđa 7 umferđir eftir monrad-kerfi og verđa tímamörkin 10 mín á mann, auk 5 sek viđbótartíma fyrir hvern leik !
Verđlaun verđa veitt fyrir ţrjá efstu auk farandbikars fyrir sigurvegarann.
Keppnisgjald er 500 krónur
Skráning í mótiđ er hjá Hermanni í síma 4643187 8213187 eđa á lyngbrekku@simnet.is
HSŢ og Skákfélagiđ Gođinn.
Eftirtaldir hafa skráđ sig til leiks. (verđur uppfćrt reglulega)
Rúnar Ísleifsson
Smári Sigurđsson
Hermann Ađalsteinsson
Hjörleifur Halldórsson SA
Stefán Sigtryggsson (Leif Heppna Kelduhverfi)
Jakob Sćvar Sigurđsson
Sigurbjörn Ásmundsson
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
19.4.2012 | 16:52
Smári efstur á ćfingu.
Smári Sigurđsson varđ efstur á skákćfingu sl. mánudag sem fram fór á Húavík. Smári vann alla sína andstćđinga og ţađ ekki í fyrsta skipti í vetur. Tefldar voru skákir međ 10 mín umhugsunarstíma á mann.
Úrslit kvöldins:
1. Smári Sigurđsson 5 af 5
2. Ćvar Ákason 4
3. Hermann Ađalsteinsson 3
4. Sigurbjörn Ásmundsson 2
5-6. Hlynur Snćr Viđarsson 1
5-6. Snorri Hallgrímsson 1
Nćst síđasta skákćfing vetrarins verđur á Húsavík nk. mánudagskvöld kl 20:30.
19.4.2012 | 11:54
Öđlingamótiđ. Tap í 4. umferđ.
18.4.2012 | 21:06
Landsliđsflokkur. Einar međ jafntefli viđ Davíđ.
Einar Hjalti Jensson gerđi jafntefli viđ Davíđ Kjartansson í 6. umferđ landsliđsflokks í dag.
Á morgun verđur Einar međ svart gegn Ţresti Ţórhallssyni (2404)
Stađan:
1. Henrik Danielsen 4,5 vinningar
2. Ţröstur Ţórhallsson 4
3.-5. Stefán Kristjánsson, Bragi Ţorfinnsson, Sigurbjörn Björnsson 3,5
6. Dagur Arngrímsson 3
7.-10. Davíđ Kjartansson, Hannes H. Stefánsson, Guđmundur Gíslason og Björn Ţorfinnsson 2,5
11.-12. Guđmundur Kjartansson og Einar Hjalti Jensson 2
Á morgun mćtast:
Davíđ og Björn
Ţröstur og Einar Hjalti
Sigurbjörn og Henrik
Guđmundur K. og Guđmundur G.
Dagur og Stefán
Hannes og Bragi
Beinar útsendingar úr 6. umferđ má nálgast hér.
18.4.2012 | 20:58
Hérađsmót HSŢ í skák 2012.
Hérđasmót HSŢ í skák verđur haldiđ föstudagskvöldiđ 20. apríl í Litlulaugaskóla í Reykjadal og hefst ţađ kl 20:00 !!
Tefldar verđa 7 umferđir eftir monrad-kerfi og verđa tímamörkin 10 mín á mann, auk 5 sek viđbótartíma fyrir hvern leik !
Verđlaun verđa veitt fyrir ţrjá efstu auk farandbikars fyrir sigurvegarann.
Keppnisgjald er 500 krónur
Skráning í mótiđ er hjá formanni í síma 4643187 8213187 eđa á lyngbrekku@simnet.is
17.4.2012 | 22:32
Björn og Hlynur skólameistarar í skák í Borgarhólsskóla.
Skólamótiđ í skák í Borgarhólsskóla á Húsavík fór fram í dag. Hlynur Snćr Viđarsson vann sigur í eldri flokki og Snorri Hallgrímsson varđ í öđru sćti. Björn Gunnar Jónsson vann sigur í yngri flokki, Bergţór Snćr Birkisson varđ í öđru sćti og Páll Svavarsson varđ í ţriđja sćti.
Hlynur, Snorri, Björn, Bergţór og Páll hafa ţví unniđ sér keppnisrétt á sýslumótinu í skólaskák sem verđur haldiđ í Litlulaugaskóla í Reykjadal ţriđjudaginn 24 apríl nk.
Hluti keppenda á skólamótinu í Borgarhólsskóla í dag.
Stađa efstu keppenda.
1 Hlynur Snćr Viđarsson, 5 2 Snorri Hallgrímsson, 4 3-6 Björn Gunnar Jónsson, 3 (8.5) Berţór Snćr Birkisson, 3 (7.5) Páll Hlíđar Svavarsson, 3 (6.5) Guđmundur Bjarni Harđarso, 3 (6.0)Hćgt er ađ sjá öll úrslit í skránni hér fyrir neđan.
17.4.2012 | 22:08
Landsliđsflokkur. Tap í 4. umferđ en sigur í 5. umferđ.
Einar Hjalti Jensson vann góđan sigur í kvöld á alţjóđlega meistaranum geđţekka, Birni Ţorfinnssyni, (2416) í vel tefldri skák. Upp kom sjaldgćf stađa í ítölskum leik ţar sem hvortveggi ţurfti ađ feta vandratađa slóđ til ađ halda sínu.
Eftir ađ skiptist upp á drottningum var ţó mesta púđriđ fariđ úr stöđu Björns og Einar Hjalti sigrađi međ snotrum lokahnykk. Í 4. umferđ, sem tefld var í gćr, tapađi Einar fyrir Henrik Daníelssen (2504) stórmeistara
Ţađ er von okkar Gođa ađ stríđsgćfan snúist nú á sveif međ Einari sem átti í fyrradag gjörunniđ tafl á móti Bolvíkingnum knáa, Guđmundi Gíslasyni, en tapađi fyrir slysni.
Einar stýrir hvítu mönnunum gegn Davíđ Kjartanssyni (2305) í 6. umferđ sem verđur tefld á morgun.
15.4.2012 | 21:45
Einar tapađi í hörku skák.
Úrslit 3. umferđar:
- Sigurbjörn Björnsson (2) - Hannes Hlífar Stefánsson 0-1
- Henrik Danielsen (1,5) - Björn Ţorfinnsson (1,5) 1-0
- Ţröstur Ţórhallsson (1,5) - Bragi Ţorfinnsson (1,5) 0,5-0,5
- Davíđ Kjartansson (0,5) - Stefán Kristjánsson (1,5) 1-0
- Guđmundur Kjartansson (0,5) - Dagur Arngrímsson (0,5) 1-0
- Einar Hjalti Jensson (0,5) - Guđmundur Gíslason (0) 0-1
Stađan:
- 1. SM Henrik Danielsen (2504) 2,5 v.
- 2.-4. SM Ţröstur Ţórhallsson (2398), AM Bragi Ţorfinnsson (2421) og FM Sigurbjörn Björnsson (2393) 2 v.
- 5.-9. SM Hannes Hlífar Stefánsson (2531), FM Davíđ Kjartansson (2305), SM Stefán Kristjánsson (2500), AM Guđmundur Kjartansson (2357) og AM Björn Ţorfinnsson (2416) 1,5 v.
- 10. Guđmundur Gíslason (2346) 1 v.
- 11.-12. Einar Hjalti Jensson (2245) og AM Dagur Arngrímsson (2361) 0,5 v.
14.4.2012 | 22:13
Tap í annari umferđ.
Einar Hjalti Jensson tapađi fyrir stórmeistararnum Stefáni Kristjánssyni (2500) í annarri umferđ Landsliđsflokks í dag.
Á morgun stýrir Einar Hjaltihvítu mönnunum gegn Guđmundi Gíslasyni (2346)
Úrslit 2. umferđar:
- Björn Ţorfinnsson - Guđmundur Kjartansson 0,5-0,5
- Dagur Arngrímsson - Sigurbjörn Björnsson 0-1
- Hannes Hlífar Stefánsson - Ţröstur Ţórhallsson 0-1
- Bragi Ţorfinnsson - Davíđ Kjartansson 1-0
- Stefán Kristjánsson - Einar Hjalti Jensson 1-0
- Guđmundur Gíslason - Henrik Danielsen 0-1
Stađan:
- 1. FM Sigurbjörn Björnsson (2393) 2 v.
- 2.-6. SM Stefán Kristjánsson (2500), SM Henrik Danielsen (2504), SM Ţröstur Ţórhallsson (2398), Bragi Ţorfinnsson (2421) og Björn Ţorfinnsson (2416) 1,5 v.
- 7.-11. Einar Hjalti Jensson (2245), AM Guđmundur Kjartansson (2357), AM Dagur Arngrímsson (2361), FM Davíđ Kjartansson (2305) og SM Hannes Hlífar Stefánsson (2531) 0,5 v.
- 12. Guđmundur Gíslason (2346) 0 v.