Smári efstur á ćfingu.

Smári Sigurđsson varđ efstur á skákćfingu í gćrkvöld. Hann fékk 7,5 vinninga og leyfđi ađeins jafntefli gegn Heimi Bessasyni. 9 skákmenn mćttu til leiks og voru tefldar 10 mín skákir.

Framsýnarmóiđ 2011 006

Úrslit gćrkvöldsins:

1.    Smári Sigurđsson             7,5 af 8
2.    Ćvar Ákason                    6
3-4. Hermann Ađalsteinsson   5
3-4. Snorri Hallgrímsson          5
5.    Heimir Bessason               4,5
6-7. Sigurbjörn Ásmundsson   2,5
6-7. Hlynur Snćr Viđarsson     2,5
8-9. Sighvatur karlsson           1
8-9. Sigurgeir Stefánsson        1

Nćsta skákćfing verđur á Húsavík ađ viku liđinni.


Vetramót Öđlinga. Tómas og Björn unnu. Páll og Sigurđur međ jafntefli.

Önnur umferđ Vetrarmóts Öđlinga var tefld á miđvikudagskvöld. Tómas Björnsson og Björn Ţorsteinsson unnu sínar skákir. Páll Ágúst Jónsson og Sigurđur Jón Gunnarsson gerđu jafntefli.

Tómas og Björn eru báđir međ fullt hús eftir tvćr umferđir.

Ekki er búiđ ađ para í 3. umferđ.

Chess-results:
http://chess-results.com/tnr59515.aspx?art=2&rd=2&lan=1&flag=30


Vetramót Öđlinga. Björn, Tómas og Páll unnu í fyrstu umferđ.

Vetrarmót Öđlinga hófst í gćrkvöld. Fjórir keppendur fra Gođanum taka ţátt í mótinu en alls eru 47 skákmenn međ í mótinu.
Björn Ţorsteinsson
vann Ólaf Gísla Jónsson (1854), Tómas Björnsson vann Sigurđ Jón Gunnarsson (1833) í gođaslag og Páll Ágúst Jónsson vann Pétur Jóhannesson (1030)

Önnur umferđ verđur tefld annađ kvöld. Ţá mćtir Björn Eiríki Björnssyni, Tómas teflir viđ Jón Pétur Kristjánsson, Páll teflir viđ Harvey Georgsson og Sigurđur teflir viđ Frímann Benediktsson.

Mótiđ á chess-results:

http://chess-results.com/tnr59515.aspx?art=1&rd=1&lan=1&flag=30


Stephen efstur á ćfingu.

Stephen Jablon varđ efstur á skákćfingu sem fram fór á Húsavík í gćrkvöld. Stephen vann allar sínar skákir. Tefldar voru fjórar umferđir eftir monrad og var umhugsunartíminn 20 mín á mann.

Úrslit kvöldsins:

1.   Stephen Jablon                4 af 4
2-3. Ćvar Ákason                   2,5
2-3. Snorri Hallgrímsson         2,5
4-5. Heimir Bessason              2
4-5. Hlynur Snćr Viđarsson    2
6-7. Hermann Ađalsteinsson  1,5
6-7. Sigurgeir Stefánsson      1,5
8.    Sigurbjörn Ásmundsson  0

Nćsta skákćfing verđur nk. mánudag á Húsavík.


Vetrarmót Öđlinga hefst annađ kvöld.

Vetrarmót öđlinga í skák hefst annađ kvöld kl 19:30 í Faxafeni 12 í Reykjavík. Fjórir félagsmenn úr Gođanum, ţeir Björn Ţorsteinsson (2201) Tómas Björnsson (2153) Jón ţorvaldsson (2083) og Sigurđur Jón Gunnarsson (1833) hafa skráđ sig til leiks.

Dagskrá mótsins:

1. umferđ mánudaginn  7. nóvember kl. 19.30
2. umferđ miđvikudag 9. nóvember kl. 19.30
3. umferđ miđvikudag 16. nóv. kl. 19.30
4. umferđ miđvikudag 23. nóvember kl. 19.30
5. umferđ miđvikudag 30. nóvember kl. 19.30
6. umferđ miđvikudag 7. desember kl. 19.30
7. umferđ miđvikudag 14. desember kl. 19.30

Nú hafa 40 keppendur skráđ sig til leiks og ţađ stefnir ţví í fjölmennt og skemmtilegt mót. Fylgst verđur međ gengi okkar mann í mótinu hér á síđunni.

 


Haustmót SA. Jakob vann og Sveinn međ jafntefli. Jón Kristinn meistari.

Jakob Sćvar vann Herstein Heiđarsson og Sveinn Arnarson gerđi jafntefli viđ Sigurđ Arnarson í lokaumferđ haustmóts SA sem tefld var í gćrkvöld. Jón Kristinn Ţorgeirsson vann mótiđ nokkuđ öruggleg, en hann lagđi Smára Ólfasson í lokaumferđinni. 

Lokastađan:

   12345678vinn
1Jón Kristinn Ţorgeirsson1609 ˝111111
2Sigurđur Arnarson1931˝ ˝˝˝˝11
3Smári Ólafsson18750˝ 11011
4Jakob Sćvar Sigurđsson17130˝0 ˝1114
5Andri Freyr Björgvinsson13010˝0˝ 1˝1
6Sveinn Arnarsson17810˝100 01
7Hersteinn Heiđarsson12300000˝1 1
8Haukur Jónsson14290000000 0

 Sjá nánar hér:skakfelag.blog.is


Heimir og Stephen efstir á ćfingu.

Heimir Bessason og Stephen Jablon urđu efstir og jafnir á skákćfingu sl. mánudagskvöld. Ţeir fengu báđir 5 vinninga af 6 mögulegum. Tefldar voru skákir međ 10 mín á mann.

Framsýnarmótiđ 2011 007

Úrslit kvöldsins:

1-2. Heimir Bessason              5 af 6
1-2. Stephen Jablon                5
3.    Hlynur Snćr Viđarsson     4
4.    Hermann Ađalsteinsson   3
5-6  Sigurbjörn Ásmundsson  1,5
5-6  Snorri Hallgrímsson         1,5
7.    Sighvatur Karlsson          1

Nćsta skákćfing verđur á Húsavík nk. mánudagskvöld.

 

 

 
Stephen Jablon.


Ţótt att vćri undir rós..

Sighvatur Karlsson sóknar-prestur er búinn ađ "botna" vísu séra Sigurđar Ćgissonar sem sá síđarnefndi setti fram í viđureign ţeirra á Framsýnarmótinu um helgina.                  

                          Ţótt att vćri undir rós
                          og kveddu menn sína sauđi
                          sá sóknarprestur vart ljós
                          í sínu heima brauđi

Framsýnarmótiđ 2011 006

                               Sérar tveir.


Ný alţjóđleg skákstig. Páll Ágúst fćr sín fyrstu stig.

Ný alţjóđleg skákstig eru komin út og eru miđuđ viđ 1. nóvember. Ásgeir Páll Ásbjörnsson hćkkar um 13 stig og Sigurđur Dađi Sigfússon hćkkar um 9 stig frá síđasta lista. Ţröstur og Hlíđar hćkka einnig á stigum. Ađrir standa í stađ eđa lćkka á stigum.
Páll Ágúst Jónsson kemur nýr inná listann međ 1930 stig.

ÍS mars 2011 004

         Páll Ágúst Jónsson kemur nýr inná listann.

Félagsmenn Gođans sem hafa alţjóđleg skákstig:

Sigurđur Dađi Sigfússon   2341    +9
Ásgeir P Ásbjörnsson       2316   +13
Ţröstur Árnason               2283    +3
Hlíđar Ţór Hreinsson         2254     +1
Einar Hjalti Jensson          2236     -3
Kristján Eđvarđsson          2223     -7
Björn Ţorsteinsson           2201    -13
Tómas Björnsson              2153     -9
Sveinn Arnarsson             1934
Páll Ágúst Jónsson           1930       nýtt
Jakob Sćvar Sigurđsson   1769     -8
Barđi Einarsson                 1755 


Framsýnarmótiđ í morgunútvarpi Rásar 1 í morgun.

Rćtt var viđ Sigurđ Arnarson í morgunútvarpi Rásar 1 í morgun. Í viđtalinu fjallar Sigurđur um sviđalappir og svo um Framsýnarmótiđ í skák.

Framsýnarmóiđ 2011 001

       Sigurđur Arnarson. (Sá gráhćrđi međ gleraugun)

Viđtaliđ var skemmtilegt og fyrir ţá sem misstu af ţví geta ţeir smellt á tengilinn hér fyrir neđan og hlustađ

http://www.ruv.is/sarpurinn/nr/4583757

Viđtaliđ viđ Sigurđ hefst ţegar búiđ er ađ lesa upp úr blöđunum um kl 7:15 í morgun.


Ađ loknu Framsýnarmóti.

Framsýnarmótiđ er sprottiđ upp úr samstarfi skákfélagsins Gođans og Framsýnar-stéttarfélags á Húsavík. Mótiđ var haldiđ í fyrsta skipti í fyrra haust og heppnađist ţađ vel. Um helgina heppnađist mótiđ ekki síđur vel og var mćtingin heldur betri í ár, ţví 18 keppendur frá ţremur skákfélögum tóku ţátt og eđilega flestir úr Gođanum. Sigurđur Arnarson kom međ fjóra unga og efnilega keppendur međ sér frá Akureyri. Einnig mćtti Sigurđur Ćgisson frá Siglufirđi sem veriđ hefur tíđur gestur á skákmótum hjá Gođanum ađ undanförnu.

Framsýnarmóiđ 2011 001

Andri Freyr gerđi jafntefli viđ Sigurđ Dađa í dag.
Sigurđur Arnarson, mentor Andra, fylgist spenntur međ

Andri Freyr Björgvinsson SA tefldi viđ Sigurđ Dađa Sigfússon í loka umferđinni í dag og knúđi fram jafntefli međ afar góđri taflmennsku. 

Framsýnarmótiđ 2011 008

Smári Sigurđsson tefldi viđ Sigurđ Dađa Sigfússon í gćr.

Sigurđur Dađi Sigfússon vann fyrstu 6 skákirnar í mótinu og mátti ţví viđ jafntefli í lokaumferđinni. Allir andstćđingar hans gerđu sitt best gegn honum og stóđu lengi vel í stigahćsta manni mótssins, en Andri Freyr var sá eini sem uppskar eitthvađ gegn Sigurđi.

640 framtidarmotid 12

Einar Hjalti Jensson í ţungum ţönkum. Mynd: Hafţór Hreiđarsson 640.is

Einar Hjalti Jensson, nćst stigahćsti mađur mótsins, varđ í öđru sćti og tapađi ađeins gegn Sigurđi Dađa. Einar tefldi viđ Jakob Sćvar í lokaumferđinni og vann eftir spennandi endatafl ţar sem báđir vöktu upp drottningar. Einar var ţó peđi yfir og ţađ dugđi til sigurs.

Framsýnarmóiđ 2011 006

Smári Sigurđsson gerđi jafntefli viđ Jón Kristinn í dag. Smári fylgdi ţar međ eftir góđum árangri í deildarkeppninni um daginn međ ţví ađ verđa í ţriđja sćti í mótinu. Smári tapađi fyrir Einari og Sigurđi Dađa en vann ađrar skákir.

Framsýnarmóiđ 2011 003

Jón Kristinn Ţorgeirsson (tv) er ungur ađ árum og gríđarlegt efni.

Jón Kristinn Ţorgeirsson varđ í fjórđa sćti, jafn Smára ađ vinningum en lćgri á stigum. Hann líkt og Smári tapađi fyrir efstu mönnum, en vann rest.

Framsýnarmótiđ 2011 006

Prestaslagur. Sighvatur Karlsson  "sóknar-prestur" gegn Sigurđi Ćgissyni "sóknar-presti".

Eftirfarandi vísa var samin af Sigurđi Ćgissyni snemma í skákinni:

                                 sitja og ţenkja sérar tveir
                                 og sálin í fordćming herđist
                                 biskupa drápu báđir ţeir
                                 og brostu á međan ţađ gerđist

Framsýnarmótiđ 2011 005

Árni Garđar Helgason tók ţátt í sínu fyrsta alvöru skákmóti og náđi ágćtum árangri. Hann fékk 2,5 vinninga í mótinu og var ađ tefla sínar fyrstu kappskákir á ferlinum.

Framsýnarmótiđ 2011 007

Stephen Jablon (USA) skellti sér norđur til ađ taka ţátt í mótinu.

Framsýnarmótiđ hefur ţá sérstöđu ađ ekkert ţátttökugjald er í mótiđ. Öll verđlaun vinna keppendur sér til eigna. Félagsmenn Gođans úr suđvestur-gođorđi Gođans mćta til leiks til ađ styrkja böndin og gera mótiđ sterkara og meira ađlađandi fyrir skámenn úr nágrenninu. Einungis skákţing Norđlendinga er sterkara mót en Framsýnarmótiđ núorđiđ og Gođinn tekur stefnuna á ţađ ađ gera Framsýnarmótiđ enn ţá stćrra og sterkar á komandi árum.

Hermann Ađalsteinsson.

Frétt mbl.is af mótinu: http://www.mbl.is/frettir/innlent/2011/10/30/sigurdur_dadi_sigradi/

Hér má skođa myndir sem Hafţór Hreiđarsson fréttaritari mbl.is tók á mótinu í dag:
http://www.640.is/is/myndir/http-www.640.is-is-moya-gallery-image-new-framsynarm


Sigurđur Dađi vann Framsýnarmótiđ.

Sigurđur Dađi Sigfússon vann sigur á Framsýnarmótinu í skák sem lauk í dag. Sigurđur gerđi jafntefli í lokaumferđinni í hörkuskák viđ Andra Frey Björgvinsson sem Andri tefldi afar vel.Sigurđur fékk 6,5 vinninga af 7 mögulegum. Einar Hjalti Jensson varđ í öđru sćti međ 6 vinninga, eftir sigur á Jakob Sćvar í dag. Smári Sigurđsson varđ í 3. sćti međ 4,5 vinninga eftir jafntefli viđ Jón Kristinn Ţorgeirsson. Jón Kristinn varđ svo í 4. sćti međ 4,5 vinninga en ađeins lćgri á stigum heldur en Smári. Jón Kristinn varđ efstur utanfélagsmanna og fékk eignarbikar ađ launum.

Framsýnarmóiđ 2011 007

Verđlaunahafar á Framsýnarmótinu í skák 2011.
Smári Sigurđsson, Jón Kristinn Ţorgeirsson, Sigurđur Dađi Sigfússon, Einar Hjalti Jensson og Ađalsteinn Árni Baldursson formađur Framsýn-stéttarfélags sem afhenti verđlaunin.

Lokastađan:

Rk. NameFEDRtgClub/CityPts. TB1  TB2  TB3 
1 Sigfússon Sigurđur DađiISL2346Gođinn6.530.020.528.00
2 Jensson Einar HjaltiISL2219Gođinn6.028.019.521.50
3 Sigurđsson SmáriISL1640Gođinn4.530.521.515.75
4 Ţorgeirsson Jón KristinnISL1609SA4.529.021.514.25
5 Arnarson SigurđurISL1931SA4.028.520.011.50
6 Björgvinsson Andri FreyrISL1301SA4.027.018.514.00
7 Ćgisson SigurđurISL1722Siglufjörđur4.023.016.511.25
8 Sigurđsson Jakob SćvarISL1713Gođinn3.530.521.011.50
9 Ađalsteinsson HermannISL1391Gođinn3.525.517.010.00
10 Jablon StephenUSA1965Gođinn3.524.518.010.50
11 Heiđarsson Hersteinn BjarkiISL1230SA3.025.517.08.75
12 Jónsson Logi RúnarISL1343SA3.022.016.56.50
13 Ákason ĆvarISL1525Gođinn3.018.513.57.00
14 Ásmundsson SigurbjörnISL1217Gođinn2.519.013.54.25
15 Helgason Árni GarđarISL0Gođinn2.517.012.54.25
16 Karlsson SighvaturISL1351Gođinn2.023.516.53.50
17 Hallgrímsson SnorriISL1332Gođinn2.019.514.53.50
18 Viđarsson Hlynur SnćrISL1047Gođinn1.019.513.03.00

 

Úrslit 7. umferđar:

Bo.No. NameRtgPts.ResultPts. NameRtgNo.
114 Björgvinsson Andri Freyr 1301˝ - ˝6 Sigfússon Sigurđur Dađi 23461
26 Sigurđsson Jakob Sćvar 17130 - 15 Jensson Einar Hjalti 22192
38 Ţorgeirsson Jón Kristinn 16094˝ - ˝4 Sigurđsson Smári 16407
44 Arnarson Sigurđur 193131 - 03 Jónsson Logi Rúnar 134312
55 Ćgisson Sigurđur 172231 - 03 Heiđarsson Hersteinn Bjarki 123015
618 Helgason Árni Garđar 00 - 1 Ađalsteinsson Hermann 139110
73 Jablon Stephen 19651 - 02 Karlsson Sighvatur 135111
89 Ákason Ćvar 152521 - 02 Hallgrímsson Snorri 133213
917 Viđarsson Hlynur Snćr 104710 - 1 Ásmundsson Sigurbjörn 121716

 


Sigurđur enn efstur á Framsýnarmótinu.

Sigurđur Dađi Sigfússon vann Jón Kristinn Ţorgeirsson í 6. umferđ á Framsýnarmótinu sem lauk í gćrkvöld. Einar Hjalti Jensson vann Sigurđ Arnarson er sem stendur í öđru sćti međ 5 vinninga og Smári Sigurđsson, sem vann Sigurđ Ćgisson kemur nćstu međ 4 vinninga ásamt Jóni Kr.

Úrslit 6. umferđar.

Bo.No. NameRtgPts.ResultPts. NameRtgNo.
11 Sigfússon Sigurđur Dađi 234651 - 04 Ţorgeirsson Jón Kristinn 16098
22 Jensson Einar Hjalti 221941 - 03 Arnarson Sigurđur 19314
37 Sigurđsson Smári 164031 - 03 Ćgisson Sigurđur 17225
46 Sigurđsson Jakob Sćvar 17131 - 0 Jablon Stephen 19653
510 Ađalsteinsson Hermann 13910 - 1 Björgvinsson Andri Freyr 130114
612 Jónsson Logi Rúnar 1343˝ - ˝ Heiđarsson Hersteinn Bjarki 123015
711 Karlsson Sighvatur 135120 - 1 Helgason Árni Garđar 018
816 Ásmundsson Sigurbjörn 12170 - 11 Ákason Ćvar 15259
913 Hallgrímsson Snorri 133211 - 01 Viđarsson Hlynur Snćr 104717

 
Stađan í mótinu fyrir lokaumferđina:

Rk. NameFEDRtgClub/CityPts. TB1  TB2  TB3 
1 Sigfússon Sigurđur DađiISL2346Gođinn6.022.014.522.00
2 Jensson Einar HjaltiISL2219Gođinn5.022.014.016.00
3 Sigurđsson SmáriISL1640Gođinn4.022.014.511.00
4 Ţorgeirsson Jón KristinnISL1609SA4.021.014.010.00
5 Sigurđsson Jakob SćvarISL1713Gođinn3.520.512.59.00
6 Björgvinsson Andri FreyrISL1301SA3.517.011.08.75
7 Arnarson SigurđurISL1931SA3.021.513.56.50
8 Heiđarsson Hersteinn BjarkiISL1230SA3.018.511.57.25
9 Ćgisson SigurđurISL1722Siglufjörđur3.017.011.57.00
10 Jónsson Logi RúnarISL1343SA3.016.011.06.25
11 Ađalsteinsson HermannISL1391Gođinn2.520.012.06.50
12 Jablon StephenUSA1965Gođinn2.519.513.07.25
13 Helgason Árni GarđarISL0Gođinn2.511.57.53.75
14 Karlsson SighvaturISL1351Gođinn2.016.510.52.50
15 Ákason ĆvarISL1525Gođinn2.014.510.04.00
16 Hallgrímsson SnorriISL1332Gođinn2.013.59.53.50
17 Ásmundsson SigurbjörnISL1217Gođinn1.515.59.53.25
18 Viđarsson Hlynur SnćrISL1047Gođinn1.015.59.52.00


Pörun 7. umferđar sem hefst kl 11:00 í dag.

 

Bo.No. NameRtgPts.ResultPts. NameRtgNo.
114 Björgvinsson Andri Freyr 1301 6 Sigfússon Sigurđur Dađi 23461
26 Sigurđsson Jakob Sćvar 1713 5 Jensson Einar Hjalti 22192
38 Ţorgeirsson Jón Kristinn 16094 4 Sigurđsson Smári 16407
44 Arnarson Sigurđur 19313 3 Jónsson Logi Rúnar 134312
55 Ćgisson Sigurđur 17223 3 Heiđarsson Hersteinn Bjarki 123015
618 Helgason Árni Garđar 0  Ađalsteinsson Hermann 139110
73 Jablon Stephen 1965 2 Karlsson Sighvatur 135111
89 Ákason Ćvar 15252 2 Hallgrímsson Snorri 133213
917 Viđarsson Hlynur Snćr 10471  Ásmundsson Sigurbjörn 121716

 


Sigurđur Dađi enn efstur á Framsýnarmótinu.

Sigurđur Dađi Sigfússon vann Smára Sigurđsson í 5. umferđ á Framsýnarmótinu í dag og hefur fullt hús vinninga í efsta sćti. Einar Hjalti Jensson og Jón Kristinn Ţorgeirsson eru međ 4 vinninga í 2-3 sćti.

Úrslit 5. umferđar:

Bo.No. NameRtgPts.ResultPts. NameRtgNo.
11 Sigfússon Sigurđur Dađi 234641 - 03 Sigurđsson Smári 16407
215 Heiđarsson Hersteinn Bjarki 12300 - 13 Jensson Einar Hjalti 22192
38 Ţorgeirsson Jón Kristinn 160931 - 0 Sigurđsson Jakob Sćvar 17136
43 Jablon Stephen 19650 - 12 Arnarson Sigurđur 19314
55 Ćgisson Sigurđur 172221 - 02 Karlsson Sighvatur 135111
614 Björgvinsson Andri Freyr 13012˝ - ˝2 Jónsson Logi Rúnar 134312
713 Hallgrímsson Snorri 133210 - 1 Ađalsteinsson Hermann 139110
818 Helgason Árni Garđar 01˝ - ˝1 Ásmundsson Sigurbjörn 121716
917 Viđarsson Hlynur Snćr 104701 - 01 Ákason Ćvar 15259

 

Rk. NameFEDRtgClub/CityPts. TB1  TB2  TB3 
1 Sigfússon Sigurđur DađiISL2346Gođinn5.015.08.515.00
2 Jensson Einar HjaltiISL2219Gođinn4.016.59.511.50
3 Ţorgeirsson Jón KristinnISL1609SA4.013.08.09.00
4 Sigurđsson SmáriISL1640Gođinn3.015.59.06.50
5 Arnarson SigurđurISL1931SA3.013.57.54.50
6 Ćgisson SigurđurISL1722Siglufjörđur3.011.07.06.00
7 Sigurđsson Jakob SćvarISL1713Gođinn2.515.59.55.00
8 Jablon StephenUSA1965Gođinn2.514.58.06.25
9 Ađalsteinsson HermannISL1391Gođinn2.514.08.05.25
10 Björgvinsson Andri FreyrISL1301SA2.513.08.06.00
11 Heiđarsson Hersteinn BjarkiISL1230SA2.511.56.53.75
12 Jónsson Logi RúnarISL1343SA2.510.06.03.25
13 Karlsson SighvaturISL1351Gođinn2.012.07.02.50
14 Ásmundsson SigurbjörnISL1217Gođinn1.510.56.51.75
15 Helgason Árni GarđarISL0Gođinn1.57.03.51.75
16 Hallgrímsson SnorriISL1332Gođinn1.011.06.51.50
17 Viđarsson Hlynur SnćrISL1047Gođinn1.011.06.01.00
18 Ákason ĆvarISL1525Gođinn1.010.56.51.50

Pörun 6. umferđar sem hefst kl 19:30:

Bo.No. NameRtgPts.ResultPts. NameRtgNo.
11 Sigfússon Sigurđur Dađi 23465 4 Ţorgeirsson Jón Kristinn 16098
22 Jensson Einar Hjalti 22194 3 Arnarson Sigurđur 19314
37 Sigurđsson Smári 16403 3 Ćgisson Sigurđur 17225
46 Sigurđsson Jakob Sćvar 1713  Jablon Stephen 19653
510 Ađalsteinsson Hermann 1391  Björgvinsson Andri Freyr 130114
612 Jónsson Logi Rúnar 1343  Heiđarsson Hersteinn Bjarki 123015
711 Karlsson Sighvatur 13512  Helgason Árni Garđar 018
816 Ásmundsson Sigurbjörn 1217 1 Ákason Ćvar 15259
913 Hallgrímsson Snorri 13321 1 Viđarsson Hlynur Snćr 104717

 

 

 


Sigurđur Dađi efstur á Framsýnarmótinu

Sigurđur Dađi Sigfússon er efstur á Framsýnarmótinu međ fullt hús eftir 4 umferđir. Einar Hjalti Jensson, Smári Sigurđsson og Jón Kristinn Ţorgeirsson koma nćstir međ 3 vinninga.

 Stađan eftir 4. ufmerđir:

Rk. NameFEDRtgClub/CityPts. TB1  TB2  TB3 
1 Sigfússon Sigurđur DađiISL2346Gođinn4.09.04.59.00
2 Jensson Einar HjaltiISL2219Gođinn3.012.06.08.00
3 Sigurđsson SmáriISL1640Gođinn3.08.04.05.00
4 Ţorgeirsson Jón KristinnISL1609SA3.07.54.54.50
5 Sigurđsson Jakob SćvarISL1713Gođinn2.59.54.54.50
6 Jablon StephenUSA1965Gođinn2.58.54.04.50
7 Heiđarsson Hersteinn BjarkiISL1230SA2.56.02.52.75
8 Björgvinsson Andri FreyrISL1301SA2.09.54.54.25
9 Arnarson SigurđurISL1931SA2.09.04.02.00
10 Ćgisson SigurđurISL1722Siglufjörđur2.07.03.53.25
11 Jónsson Logi RúnarISL1343SA2.06.53.51.00
12 Karlsson SighvaturISL1351Gođinn2.06.03.01.00
13 Ađalsteinsson HermannISL1391Gođinn1.511.05.03.25
14 Ákason ĆvarISL1525Gođinn1.08.04.51.00
15 Ásmundsson SigurbjörnISL1217Gođinn1.08.04.01.00
16 Hallgrímsson SnorriISL1332Gođinn1.06.03.01.00
17 Helgason Árni GarđarISL0Gođinn1.04.52.00.00
18 Viđarsson Hlynur SnćrISL1047Gođinn0.08.04.00.00

 5. umferđ verđur tefld kl 11:00 í dag. Ţá mćtast:

 

Bo.No. NameRtgPts.ResultPts. NameRtgNo.
11 Sigfússon Sigurđur Dađi 23464 3 Sigurđsson Smári 16407
215 Heiđarsson Hersteinn Bjarki 1230 3 Jensson Einar Hjalti 22192
38 Ţorgeirsson Jón Kristinn 16093  Sigurđsson Jakob Sćvar 17136
43 Jablon Stephen 1965 2 Arnarson Sigurđur 19314
55 Ćgisson Sigurđur 17222 2 Karlsson Sighvatur 135111
614 Björgvinsson Andri Freyr 13012 2 Jónsson Logi Rúnar 134312
713 Hallgrímsson Snorri 13321  Ađalsteinsson Hermann 139110
818 Helgason Árni Garđar 01 1 Ásmundsson Sigurbjörn 121716
917 Viđarsson Hlynur Snćr 10470 1 Ákason Ćvar 15259

Framsýnarmótiđ í skák 2011 hefst í kvöld.

Framsýnarmótiđ í skák 2011 hefst í kvöld í fundarsal stéttarfélagsins Framsýnar ađ Garđarsbraut 26 á Húsavík. Ţađ er skákfélagiđ Gođinn í Ţingeyjarsýslu og Framsýn-stéttarfélag, sem sjá um mótshaldiđ.

Mótiđ er öllum áhugasömum opiđ.

Dagskrá.

1. umf. föstudaginn 28 október kl 20:00   25 mín (atskák)
2. umf. föstudaginn 28 október kl 21:00       
3. umf. föstudaginn 28 október kl 22:00     
4. umf. föstudaginn 28 október kl 23:00     

5. umf. laugardaginn 29 október kl 11:00  90 mín + 30 sek/leik
6. umf. laugardaginn 29 október kl 19:30   
7. umf. sunnudaginn 30 október kl 11:00

Verđlaunaafhending í mótslok.

Verđlaun.

Veittir verđa glćsilegir eignarbikarar fyrir ţrjá efstu í mótinu sem stéttarfélagiđ Framsýn gefur í tilefni af samvinnu Framsýnar og skákfélagsins Gođans í ţingeyjarsýslu. Einnig hlýtur efsti utanfélagsmađurinn eignarbikar.

Mótiđ verđur reiknađ til íslenskra skákstiga og til FIDE-skákstiga.
Ekkert ţátttökugjald er í mótiđ.

Upplýsingar.

Allar nánari upplýsingar um Framsýnarskákmótiđ verđa ađgengilegar á heimasíđu skákfélagins Gođans, ásamt skráningu, stöđu, skákir og svo loka-úrslit, verđa birt á http://www.godinn.blog.is/  og á http://www.framsyn.is/

Skráning.

Skráning í mótiđ er hér í dálki til vinstri hér á heimasíđu Gođans á sérstöku skráningarformi. Einnig er hćgt ađ skrái sig hjá Hermanni Ađalsteinssyni, formanni skákfélagins Gođans, í síma 4643187 begin_of_the_skype_highlighting              4643187      end_of_the_skype_highlighting og 8213187 begin_of_the_skype_highlighting              8213187      end_of_the_skype_highlighting og á lyngbrekku@simnet.is 

Listi yfir skráđa keppendur á mótiđ.
https://docs.google.com/spreadsheet/ccc?key=0AgWZ02GI9Ay_dG1LYWx6TXRsM3dDaUw2MU0tQnRSQ1E&hl=en_US

Skráđir keppendur í morgun:

Hermann Ađalsteinsson        1390
Smári Sigurđsson                  1640
Árni Garđar Helgason             0
Sighvatur Karlsson                1354
Sigurđur Dađi Sigfússon         2332
Sigurbjörn Ásmundsson        1217
Hlynur Snćr Viđarsson          1047
Snorri Hallgrímsson               1332
Ármann Olgeirsson                1405
Valur Heiđar Einarsson          1151
Stephen Jablon                     1965
Sigurđur Arnarson                 2061
Jón Kristinn Ţorgeirsson        1641
Logi Rúnar Jónsson               1343
Andri Freyr Björgvinsson       1469
Hersteinn Bjarki Heiđarsson  1230
Jakob Sćvar Sigurđsson        1777
Einar Hjalti Jensson               2239
 


Haustmót SA. Okkar menn töpuđu báđir.

Sveinn Arnarson tapađi fyrir Hersteini Heiđarssyni og Jakob Sćvar Sigurđsson tapađi fyrir Smára Ólafssyni í 6. og nćst síđustu umferđ Haustmóts SA sem tefld var í gćrkvöld.

Lokaumferđin verđur tefld 2. nóvember.

Sjá nánar hér:

http://skakfelag.blog.is/blog/skakfelag/


Smári efstur á ćfingu.

Smári Sigurđsson varđ efstur á skákćfingu sem fram fór á Húsavík í kvöld. Smári vann alla sína andstćđinga. Tefldar voru skákir međ 10 mín umhugsunartíma:

Úrslit kvöldsins:

1.     Smári Sigurđsson            7 af 7
2.     Hermann Ađalsteinsson  4
3-4  Sigurbjörn Ásmundsson   3,5
3-4  Árni garđar Helgason       3,5
5-6  Ćvar Ákason                   3
5-6  Heimir Bessason              3
7-8  Sigurgeir Stefánsson       2
7-8  Sighvatur Karlsson          2

Nćsta skákćfing verđu ađ viku liđinni á Húsavík.


Haustmót SA. Sveinn vann en Jakob tapađi.

Sveinn Arnarson vann Smára Ólafsson í 5. umferđ haustmóts SA sem tefld var í gćrkvöld.
Jakob Sćvar tapađi fyrir Jóni Kristni, sem hefur vinnings forskot í efsta sćti.

Stađan í mótinu:

Rk. NameFEDRtgClub/CityPts. TB1  TB2  TB3 
1 Ţorgeirsson Jón KristinnISL1609SA4.58.000.04
2 Ólafsson SmáriISL1875SA3.55.500.03
3 Arnarson SigurđurISL1931SA3.07.750.01
4 Sigurđsson Jakob SćvarISL1713Gođinn3.05.250.02
5 Björgvinsson Andri FreyrISL1301SA2.55.500.01
6 Arnarsson SveinnISL1781Gođinn2.04.000.02
7 Heiđarsson HersteinnISL1230SA1.52.250.01
8 Jónsson HaukurISL1429SA0.00.000.00

 6. umferđ verđu tefld á miđvikudag. Ţá verđur Jakob međ hvítt gegn Smára og Sveinn međ hvítt gegn Hersteini.


19 skráđir til leiks á Framsýnarmótinu.

19 keppendur hafa skráđ sig til leiks á Framsýnarmótinu sem hefst nk. föstudag 28 október.
Keppendalistinn í dag:

No. NameFEDRtgClub/City
1 Sigfússon Sigurđur DađiISL2346Gođinn
2 Jensson Einar HjaltiISL2219Gođinn
3 Jablon StephenUSA1965Gođinn
4 Arnarson SigurđurISL1931SA
5 Sigurđsson Jakob SćvarISL1713Gođinn
6 Sigurđsson SmáriISL1640Gođinn
7 Ţorgeirsson Jón KristinnISL1609SA
8 Bessason HeimirISL1528Gođinn
9 Olgeirsson ÁrmannISL1405Gođinn
10 Ađalsteinsson HermannISL1391Gođinn
11 Karlsson SighvaturISL1351Gođinn
12 Jónsson Logi RúnarISL1343SA
13 Hallgrímsson SnorriISL1332Gođinn
14 Björgvinsson Andri FreyrISL1301SA
15 Heiđarsson Hersteinn BjarkiISL1230SA
16 Ásmundsson SigurbjörnISL1217Gođinn
17 Einarsson Valur HeiđarISL1152Gođinn
18 Viđarsson Hlynur SnćrISL1047Gođinn
19 Helgason Árni GarđarISL0Gođinn

Hćgt verđur ađ skrá sig til leiks ţar til kl.19:50 á föstudag.

Mótiđ á Chess-results:
http://www.chess-results.com/tnr58638.aspx?lan=1


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband