Smári efstur á ćfingu.

Smári Sigurđsson varđ langefstur á skákćfingu sem fram fór í gćrkvöld. Smári leyfđi ađeins jafntefli viđ Hlyn og Heimi en vann ađrar skákir. Tefld var tvöföld umferđ af 5 mín skákum.

Úrslit kvöldsins:

1. Smári        11 vinninga af 12 
2. Sigurbjörn    6 1/2
3. -4. Hlynur    6
3.- 4. Ćvar      6
5. -6. Snorri     5
5. - 6. Heimir    5
7. Sigurgeir      2 1/2

Ţetta var síđasta skákćfing ársins 2011. Nćsti viđburđur hjá Gođanum er hrađskákmót Gođans 2011 en ţađ fer fram 27 desember kl 20:00.

 


Vetrarmót öđlinga. Björn, Tómas og Sigurđur međ jafntefli í lokaumferđinni.

Vetrarmóti Öđlinga lauk sl miđvikudag. Björn Ţorsteinsson, Tómas Björnsson og Sigurđur Jón Gunnarsson gerđu jafntefli viđ sína andstćđinga, en Páll Ágúst Jónsson tapađi sinni skák.

Björn endađi í 7. sćti međ 4,5 vinninga, Tómas varđ í 9. sćti einnig međ 4,5 vinninga. Sigurđur Jón varđ í 26. sćti međ 3,5 vinninga og Páll Ágúst varđ í 28. sćti međ 3 vinninga. Alls tóku 47 keppendur ţátt í mótinu.

Benedikt Jónasson varđ efstur á mótinu međ 5,5 vinninga.

 


Sigurgeir efstur á skákćfingu.

Sigurgeir Stefánsson varđ efstur á ćfingu gćrkvöldsins. Sigurgeir vann 5 skákir og gerđi tvö jafntefli. Tímamörkin voru 15 mín á mann. Lokaskákćfing ţessa árs verđur nk. mánudagskvöld kl 20:30 á Húsavík.  Hrađskákmót Gođans 2011 verđur svo haldiđ ţriđjudagskvöldiđ 27 des nk.

Úrslit kvöldsins:

Place Name        Feder Rtg Loc  Score Berg. Wins

1 Sigurgeir, 6 18.00 5
2-3 Bjossi, 1250 4.5 13.00 4
hermann, 1390 4.5 12.75 4
4 Sighvatur, 1350 3.5 13.00 2
5 hlynur, 1150 3 8.50 2
6-7 Snorri, 1350 2.5 7.50 0
heimir, 1520 2.5 6.00 1
8 sigurjon, 1540 1.5 4.75 1


Einherjar í öđru sćti á Atskákmót Icelandair.

Sigurđur Dađi Sigfússon, Einar Hjalti Jensson, Kristján Eđvarđsson og Jón Trausti Harđarson, sem skipuđu liđ Einherja, urđu í öđru sćti á Atskákmóti Icelandair sem lauk síđdegis í dag. Ţeir félagar lönduđu 45,5 vinningum. Glćsilegt hjá ţeim félögum.
Ţeir félagar fengu allir í verđlaun út ađ borđa fyrir tvo á veitingastađ.
Sveit sem kallađi sig Unglingurinn og lyfjafrćđingurinn unnu mótiđ međ 47 vinningum. 

atmot icelandair 2011 des2011 088
Mynd tekin ófrjálsri hendi af skák.is.Einarherjar vs SA.

Kristján Eđvarđsson landađi 12 vinningum á 3. borđi. Sigurđur Dađi landađi 11,5 vinningum á 1. borđi og Einar Hjalti (2. borđ) og Jón Trausti 4. borđ lönduđu 11 vinningum hvor.
Afar jöfn frammistađa hjá ţeim félögum sem skilađi ţeim öđru sćtin.

Tómas Björnsson fékk 7 vinninga í liđi Kórund Kort sem endađi í 12. sćti međ 32,5 vinninga. Liđ Hlíđars Ţórs Hreinssonar, Berserkir, endađi í 8. sćti međ 40 vinninga, en Hlíđar Ţór tefldi ekkert í dag.

Lokastöđuna má finna á Chess-Results


Atskákmót Icelandair. Einherjar í 6. sćti eftir fyrri keppnisdag.

Fyrstu níu umferđirnar á Atskákmóti Icelandair fóru fram í magnţrungnu andrúmslofti í Hótel Natura (Loftleiđum) í dag.  Keppnin er afar jöfn og spennandi og ađeins munar 5,5 vinningi á efstu sveitinni og sveitinni í 11. sćti.   Sveitirnar Who Keres og Heiđursmenn leiđa međ 25 vinning af 36 mögulegum.  Three Burritos & One Pink Taco er í 3. sćti međ 24,5 vinning.

Einherjar eru í 6. sćti međ 22,5 vinninga en sveit Einherja skipa Gođamennirnir Sigurđur Dađi Sigfússon, Einar Hjalti Jensson og Kristján Eđvarđsson, auk Jóns Trausta Harđarsonar.

Tómas Björnsson teflir fyrir Kórund Kort sem er í 13. sćti međ 14 vinninga og Hlíđar Ţór Hreinsson teflir fyrir sveit sem kallast Berserkir sem eru í 8. sćti međ 21,5 vinninga. Hlíđar tefldi ađeins tvćr skákir en vann ţćr báđar.

Alls taka 18 liđ ţátt í mótinu og tefldar verđa alls 17 umferđir. Tefldar eru 15 mín skákir.
Mótinu verđur framhaldiđ á morgun.

Stöđuna má finna á Chess-Results.


Hrađskákmót Gođans 2011 verđur haldiđ 27 desember.

Gođamerkiđ 100Hrađskákmót Gođans 2011 verđur haldiđ í sjönda skipti, ţriđjudagskvöldiđ 27 desember á Húsavík. 
Mótiđ fer fram í Framsýnar-salnum ađ Garđarsbraut 26 og hefst stundvíslega kl 20:00.
Reiknađ er međ ţví ađ mótslok verđi um kl 23:00.

Tefldar verđa 11 umferđir eftir monrad-kerfi. Verđlaun verđa veitt fyrir ţrjú efstu sćtin, auk farandbikars fyrir sigurvegarann.

 

Núverandi hrađskákmeistari Gođans er Rúnar Ísleifsson.
Einnig verđa veitt verđlaun fyrir ţrjá efstu í yngri flokki (16 ára og yngri)

Ţátttökugjald er 500 krónur fyrir fullorna en 250 krónur fyrir 16 ára og yngri.  

Áhugasamir eru beđnir um ađ skrá sig til keppni hjá formanni lyngbrekka@magnavik.is eđa í síma4643187 gsm 8213187 ţegar nćr dregur.

Titilhafar frá upphafi:

2005  Baldur Daníelsson
2006  Smári Sigurđsson
2007  Tómas V Sigurđarson
2008  Smári Sigurđsson
2009  Jakob Sćvar Sigurđsson
2010  Rúnar Ísleifsson
2011   ?


Vetrarmót Öđlinga. Jafntefli í tvöföldum Gođa-slag.

Sjötta og nćst síđasta umferđ var tefld á Vetrarmót Öđlinga í gćrkvöld. Tómas og Björn gerđu jafntefli sín á milli og ţađ gerđu Páll Ágúst og Sigurđur Jón einnig.

Tómas og Björn hafa 4 vinninga í 7-8. sćti og Páll og Sigurđur hafa 3 vinninga hvor í 20 og 23. sćti. Pörun liggur ekki fyrir í síđustu umferđ.

 


Heimir efstur á ćfingu

Heimir Bessason varđ efstur á skákćfingu í gćrkvöld sem fram fór á Húsavík. Heimir fékk 4,5 vinninga af 5 mögulegum. Tefldar voru skákir međ 15 mín umhugsunartíma á mann.

Úrslit kvöldsins:

1.       Heimir Bessason             4,5 af 5
2.       Ćvar Ákason                   4
3.       Hlynur Snćr Viđarsson    2
4-6.   Viđar Hákonarson            1,5
4-6.   Sigurbjörn Ásmundsson   1,5
4-6.   Snorri Hallgrímsson          1,5

Nćsta skákćfing verđur nk.mánudagskvöld á Húsavík.


Vetrarmót Öđlinga. Björn og Sigurđur unnu, en Tómas og Páll međ jafntefli.

Sigurđur Jón Gunnarsson vann Birgi Rafn Ţráinsson (1727) í 5. umferđ Vetrarmóts Öđlinga sem tefld var sl. miđvikudagskvöld. Tómas Björnsson gerđi jafntefli viđ Harvey Georgsson (2205) og Páll Ágúst Jónsson gerđi jafntefli viđ Gísla Gunnlaugsson (1846). Björn Ţorsteinsson vann svo Jóhann Ragnarsson (2068).

Björn og Tómas eru í 7-8 sćti međ 3,5 vinninga. Páll er í 21. sćti međ 2,5 vinninga og Sigurđur Jón er í 29. sćti einnig međ 2,5 vinninga.

Pörun 6 og nćst síđustu umferđar: (7. des)

Bo.No.  NameRtgPts.ResultPts. NameRtg No.
14 FMEinarsson Halldór Grétar 2236 4 Bjornsson Bjorn Freyr 2164 9
26  Loftsson Hrafn 22104 4 Gudmundsson Kristjan 2277 1
32 FMJonasson Benedikt 22374 4FMThorsteinsson Thorsteinn 2237 3
45  Thorsteinsson Bjorn 2214 FMBjornsson Tomas 2162 10
521  Palsson Halldor 1974  Georgsson Harvey 2205 7
617  Jónsson Björn 2045 3 Hjartarson Bjarni 2093 14
78  Halldorsson Bragi 21983 3 Ragnarsson Johann 2068 16
827  Masson Kjartan 18963 3 Bjornsson Sverrir Orn 2158 11
912 IMBjarnason Saevar 21293 3 Sigurđsson Páll 1978 20
1019  Bjornsson Eirikur K 2018 3 Sigurjonsson Siguringi 1935 22
1129  Jonsson Olafur Gisli 1854  Valtysson Thor 2041 18
1223  Jónsson Páll Ágúst 1915  Gunnarsson Sigurdur Jon 1833 34
1331  Gunnlaugsson Gisli 1846  Eliasson Kristjan Orn 1906 25
1442  Holm Fridgeir K 1667  Fivelstad Jon Olav 1871 28
1530  Kristjánsson Árni H 18502  Ingvarsson Kjartan 1787 38
1615  Kristinsson Ogmundur 20822 2 Ingólfsson Arnar 1705 41
1735  Isolfsson Eggert 18282 2 Ingibergsson Valgarđ 1904 26
1837  Fridthjofsdottir Sigurl Regin 17982 2 Bjornsson Yngvi 1843 32
1933  Jonsson Sigurdur H 18362 2 Thorarensen Ađalsteinn 1722 40
2046  Jóhannesson Pétur 10301  Benediktsson Frímann Har 1913 24
2139  Thrainsson Birgir Rafn 17271 1 Kristbergsson Björgvin 1112 45
2243  Ontiveros John 16561 1 Kristjánsson Jón Pétur 0 47
2336  Breidfjord Palmar 180611  bye   
2413  Ingvason Jóhann 212700  not paired   
2544  Ingvarsson Sigurdur O 1525˝0  not paired   

 


Smári Sigurđsson er 15 mín meistari Gođans 2011

Smári Sigurđsson er 15 mín meistari Gođans 2011 en mótiđ var haldiđ í gćrkvöld. Smári varđi ţví titilinn frá ţví í fyrra. Smári fékk 4 vinninga af 6 mögulegum og fór taplaus í gegnum mótiđ. Hjörleifur Halldórsson (SA) varđ efstur á mótinu međ 5 vinninga, en hann og Sigurđur Arnarson (SA) kepptu sem gestir á mótinu. Hart var barist á mótinu og enduđu 10 skákir međ jafntefli. Orri Freyr Oddsson varđ í öđru sćti á stigum, međ 3,5 vinninga og Rúnar Ísleifsson varđ í ţriđja sćti einnig međ 3,5 vinninga en lćgri en Orri á stigum. Ćvar Ákason fékk sömuleiđis 3,5 vinninga en var lćgstur á stigum af ţeim ţremur.  Hlynur Snćr Viđarsson vann yngri flokkinn og Snorri Hallgrímsson varđ í öđru sćti. Alls tóku 12 skámenn ţátt í mótinu.

15 mín mót 2011 001

Orri Freyr Odsson, Smári Sigurđsson og Rúnar Ísleifsson.

Lokastađan í mótinu:

1.        Hjörleifur Halldórsson  (SA)     5 af 6
2.        Smári Sigurđsson                    4
3.        Sigurđur Arnarson      (SA)      4
4-6.     Orri Freyr Oddsson                 3,5       19,5 stig
4-6.     Rúnar Ísleifsson                     3,5       18,5  stig
4-6.     Ćvar Ákason                          3,5       17     stig  
7-8.     Heimir Bessason                     3
7-8.     Hermann Ađalsteinsson          3
9.        Ármann Olgeirsson                 2,5
10.      Sigurbjörn Ásmundsson          2
11-12. Hlynur Snćr viđarsson            1            16 stig
11-12. Snorri Hallgrímsson                 1            14,5 stig

Nćsta skákmót hjá Gođanum er árlega hrađskákmótiđ sem fram fer 27 desember nk. á Húsavík.


15 mín skákmót Gođans á morgun.

Hiđ árlega 15. mín skákmót Gođans  verđur haldiđ á Húsavík föstudagskvöldiđ 2. desember nk og hefst ţađ kl 20:00. Teflt er í Framsýnarsalnum ađ Garđarsbraut 26.
Teflar verđa skákir međ 15 mín umhugsunartíma á mann og er reiknađ međ ţví ađ tefldar verđi 5 - 7 umferđir eftir monrad-kerfi, en ţađ fer ţó eftir fjölda ţátttakenda.
Mótiđ er opiđ öllu skákáhugafólki.

Veitt verđa verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin auk farandbirkars og nafnbótina "15 mín meistari Gođans 2011" fyrir efsta sćtiđ.
Núverandi 15 mín meistari Gođans er Smári Sigurđsson.
Einnig verđa veitt verđlaun fyrir ţrjá efstu í flokki 16 ára og yngri.

Keppnisgjald er 500 krónur fyrir fullorna en 250 krónur fyrir 16 ára og yngri.

Heimir efstur á ćfingu.

Heimir Bessason varđ efstur á skákćfingu sem fram fór á Húsavík í gćrkvöld. Heimir fékk 4 vinninga af 6 mögulegum. Tefldar voru skákir međ 10 mín umhugsunartíma á mann.

Úrslit kvöldsins:

1.    Heimir Bessason              4 af 6
2-3. Ćvar Ákason                   3,5
2-3. Hermann Ađalsteinsson   3,5
4.    Snorri Hallgrímsson          3
5-6. Sigurbjörn Ásmundsson   2,5
5-6. Hlynur Snćr Viđarsson     2,5
7.    Sigurgeir Stefánsson        2

15 mín skákmót Gođans verđur haldiđ á Húsavík nk. föstudag 2. desember kl 20.00.
Nćsta skákćfing verđur mánudaginn 5. desember á Húsavík.


Einar komst ekki í úrslit.

Hjörvar Steinn Grétarsson (2452) og Guđmundur Gíslason (2318) mćtast í úrslitum Íslandsmótsins í atskák en ekki liggur fyrir hvenćr ţeir tefla.  Hjörvar vann Björn Ţorfinnsson (2402) 3-1 í undanúrslitum en Guđmundur vann Einar Hjalta Jensson (2236) 2-0.

Lokastöđu undanrása má finna á Chess-Results.


Einar Hjalti komst í úrslit.

Hjörvar Steinn Grétarsson (2452) varđ efstur í undankeppni Íslandsmótsins í skák sem lauk í dag.  Hjörvar hlaut 6,5 vinning í 7 skákum.  Einar Hjalti Jensson (2236) varđ annar, Guđmundur Gíslason (2318) ţriđji og Björn Ţorfinnsson (2402).  Ţessir fjórir komust ţar međ í úrslitakeppni Íslandsmótsins en undanúrslit fara fram á morgun.

640 framtidarmotid 12

 

 

Í undanúrslitum mćtast Hjörvar-Björn og Einar-Guđmundur.  Úrslitakeppnin hefst kl. 14 og fer fram í SÍ.  Áhorfendur velkomnir.

Lokastöđu undanrása má finna á Chess-Results.


Íslandsmótiđ í atskák. Einar Hjalti í 2-3 sćti.

640 framtidarmotid 12Einar Hjalti Jensson (2236) er í 2-3. sćti á Íslandsmótinu í atskák sem hófst í gćrkvöld. Einar hefur 2,5 vinninga eftir ţrjár umferđir af 7, en fjórir efstu menn ávinna sér rétt til ađ keppa í úrslitakeppni.
Alţjóđlegi meistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2452) er efstur međ fullt hús.

Mótinu verđur framhaldiđ á morgun međ umferđum 4-7.   Ađeins 17 keppendur taka ţátt í mótinu.

Úrslit, stöđu og pörun 4. umferđar má finna á Chess-Results.


Vetrarmót Öđlinga.Tómas međ jafntefli en Páll og Sigurđur töpuđu.

4. umferđ Vetrarmóts öđlinga var tefld í gćrkvöld. Tómas Björnsson gerđi jafntefli viđ Siguringa Sigurjónsson (1935), Páll Ágúst Jónsson tapađi fyrir Birni Frey Björnssyni (2164) og Sigurđur Jón Gunnarsson tapađi fyrir Kristjáni Erni Elíassyni (1906) Skák Björns Ţorsteinssonar viđ Björn Jónsson (2045) var frestađ.

Framsýnarmótiđ 2010 012

Tómas Björnsson er efstur okkar manna međ 3 vinninga í 7. sćti á mótinu. Björn hefur 2 vinninga í 14. sćti en á inni frestađa skák. Páll Ágúst hefur einnig 2 vinninga í 19. sćti og Sigurđur Jón hefur 1,5 vinning í 35. sćti. Alls taka 47 skákmenn ţátt í mótinu.

Pörun í 5. umferđ er ekki ljós.

 

 


15 mín skákmót Gođans verđur 2. desember.

Gođamerkiđ 100Hiđ árlega 15. mín skákmót Gođans  verđur haldiđ á Húsavík föstudagskvöldiđ 2. desember nk og hefst ţađ kl 20:00. Teflt er í Framsýnarsalnum ađ Garđarsbraut 26.
Teflar verđa skákir međ 15 mín umhugsunartíma á mann og er reiknađ međ ţví ađ tefldar verđi 7 umferđir eftir monrad-kerfi, en ţađ fer ţó eftir fjölda ţátttakenda.
Mótiđ er opiđ öllu skákáhugafólki.

Veitt verđa verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin auk farandbirkars og nafnbótina "15 mín meistari Gođans 2011" fyrir efsta sćtiđ.
Núverandi 15 mín meistari Gođans er Smári Sigurđsson.
Einnig verđa veitt verđlaun fyrir ţrjá efstu í flokki 16 ára og yngri.

Keppnisgjald er 500 krónur fyrir fullorna en 250 krónur fyrir 16 ára og yngri.

Ćskilegt er ađ áhugasamir skrái sig til leiks í síđasta lagi kvöldiđ fyrir mót hjá formanni í síma 4643187 eđa 8213187 eđa á lyngbrekku@simnet.is 

Rúnar og Hermann efstir á ćfingu.

Rúnar Ísleifsson og Hermann Ađalsteinsson urđu efstir og jafnir á skákćfingu í gćrkvöld međ 4 vinninga af 5 mögulegum. Rúnar tapađi gegn Hermanni, en Hermann gerđi tvö jafntefli. Tefldar voru 5 umferđir eftir monrad og var umhugsunartíminn 15 mín á mann.

Úrslit kvöldsins:

1-2.  Rúnar Ísleifsson              4 af 5
1-2.  Hermann Ađalsteinsson  4
3.     Ćvar Ákason                   3,5
4-5.  Ármann Olgeirsson         3
4-5.  Sigurgeir Stefánsson      3
6.     Snorri Hallgrímsson         2,5
7-8.  Heimir Bessason             2
7-8.  Sighvatur Karlsson          2
9.     Hlynur Snćr Viđarsson     1

Nćsta skákćfing verđur ađ viku liđinni á Húsavík.


Vetrarmót Öđlinga. Sigurđur Jón vann, Tómas og Páll međ jafntefli en Björn tapađi.

3. umferđ vetrarmóts öđlinga var tefld í gćrkvöld. Sigurđur Jón Gunnarsson vann Ögmund Kristinsson (2082) Tómas Björnssn gerđi jafntefli viđ Ţorstein ţorsteinsson (2237) og Páll gerđi jafntefli viđ Bjarna Hjartarson (2093). Björn Ţorsteinsson tapađi fyrir Kristjáni Guđmundssyni (2277)

210
             Sigurđur Jón Gunnarsson vann góđan sigur í gćr.

Pörun í 4. umferđ er ekki klár.

 

 


Einar Hjalti er atskákmeistari Reykjavíkur.

Einar Hjalti Jensson gerđi sér lítiđ fyrir í gćr ţegar hann vann sigur á Atskákmót Reykjavíkur međ glćsibrag. Einar Hjalti fékk 5,5 vinninga af 6 mögulegum. Einar tryggđi sér sigurinn í lokaumferđinni ţegar hann gerđi jafntefli viđ Hjörvar Stein Grétarsson Jafnir í 2-3. sćti urđu Hjörvar Steinn Grétarsson og Vigfús Ó Vigfússon međ 4,5 vinninga hvor.

640 framtidarmotid 12
Einar Hjalti Jensson er Atskákmeistari Reykjavíkur 2011.


Atskákmót Reykjavíkur sem jafnframt er atskákmót Hellis fór fram í félagsheimili Hellis. Tefldar voru 6 umferđir eftir svissnesku-kerfi og var umhugsunartíminn 15 mínútur á skák.

Lokastađan:

  •   1      Einar Hjalti Jensson,                  5.5          15.5     23.0   20.5
  •  2-3    Hjörvar Steinn Grétarsson,        4.5          15.5     24.5   16.5
  •           Vigfús Ó. Vigfússon,                   4.5          14.0     20.5   14.0
  •  4-6    Jóhanna Björg Jóhannsdóttir,      4           15.5     21.5   16.0
  •            Stefán Bergsson,                        4           15.0     23.0   18.0
  •            Sćvar Bjarnason,                       4           13.5     21.0   14.0
  • 7-10   Dagur Ragnarsson,                    3.5          14.0     20.0   13.0
  •            Birkir Karl Sigurđsson,               3.5          12.5     19.0   10.0
  •            Atli Antonsson,                          3.5          11.5     19.0   12.0
  •            Eiríkur Björnsson,                      3.5          11.5     18.0   12.0
  • 11-14 Dagur Kjartansson,                     3            13.0     19.0   11.0
  •            Helgi Brynjarsson,                      3             12.0     18.0   11.0
  •            Oliver Aron Jóhannesson,           3            11.0     16.0   11.0
  •            Ingvar Örn Birgisson,                  3             9.5      14.5     9.0
  • 15-17  Kristófer Jóel Jóhannesso,         2.5          13.0     18.0   10.0
  •            Ingvar Egill Vignisson,               2.5           11.5     17.5     8.5
  •            Ingibjörg Edda Birgisdótir,         2.5            9.0     14.5     8.0
  • 18-22  Jón Trausti Harđarson,                2            13.0     19.0     7.5
  •            Stefán Már Pétursson,                 2            12.5     17.0     7.0
  •            Vignir Vatnar Stefánsson,            2            11.0     16.0     7.0
  •            Gauti Páll Jónsson,                       2             9.5     15.0     6.0
  •            Pétur Jóhannesson,                     2             5.0       8.5     4.0
  •  23      Mikael Kravchuk,                          1              9.5     13.0     3.0
  •  24      Björgvin Kristbergsson,                0             8.5     13.5     0.0

 

Atskákmeistari Reykjavíkur 2010 var Hjörvar Steinn Grétarsson.

Til hamingju Einar Hjalti. 

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband