Hrađskákmót Gođans 2011 verđur haldiđ 27 desember.

Gođamerkiđ 100Hrađskákmót Gođans 2011 verđur haldiđ í sjönda skipti, ţriđjudagskvöldiđ 27 desember á Húsavík. 
Mótiđ fer fram í Framsýnar-salnum ađ Garđarsbraut 26 og hefst stundvíslega kl 20:00.
Reiknađ er međ ţví ađ mótslok verđi um kl 23:00.

Tefldar verđa 11 umferđir eftir monrad-kerfi. Verđlaun verđa veitt fyrir ţrjú efstu sćtin, auk farandbikars fyrir sigurvegarann.

 

Núverandi hrađskákmeistari Gođans er Rúnar Ísleifsson.
Einnig verđa veitt verđlaun fyrir ţrjá efstu í yngri flokki (16 ára og yngri)

Ţátttökugjald er 500 krónur fyrir fullorna en 250 krónur fyrir 16 ára og yngri.  

Áhugasamir eru beđnir um ađ skrá sig til keppni hjá formanni lyngbrekka@magnavik.is eđa í síma4643187 gsm 8213187 ţegar nćr dregur.

Titilhafar frá upphafi:

2005  Baldur Daníelsson
2006  Smári Sigurđsson
2007  Tómas V Sigurđarson
2008  Smári Sigurđsson
2009  Jakob Sćvar Sigurđsson
2010  Rúnar Ísleifsson
2011   ?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband