25.1.2012 | 10:52
Ađalfundur Skákfélagsins Gođans verđur 6. febrúar.
Stjórn skákfélagins Gođans bođar hér međ til ađalfundar skákfélagins Gođans, en hann verđur haldinn mánudaginn 6. febrúar nk. Fundurinn verđur haldinn í Framsýnarsalnum Garđarsbraut 26 á Húsavík og hefst hann kl 20:30.
Dagskrá: Samkvćmt 10.grein laga félagsins.
-Kosinn fundarstjóri og ritari
-flutt skýrsla stjórnar
- flutt reikningar (almanksár)
- kosning í stjórn
- kosning á einum varamanni í stjórn
- Formleg inntaka nýrra félagsmanna
- lagabreytingatillögur sem séu löglega bođađar
-Önnur mál
Stjórn leggur fram eina lagabreytingatillögu, en ţađ er orđalagsbreyting á 10 grein.
Svona lítur 10 greinin út í dag....
10. gr
Ađalfund félagsins skal halda í mars eđa apríl ár hvert og hefur hann úrskurđarvald í öllum málum ţess. Á ađalfundi skal kosin stjórn og ţar skulu lagđir fram reikningar til samţykktar. Ţar skulu teknar ákvarđanir um taflstađi, tafltíma, fundartíma og félagsgjöld. Ţar skulu og teknar ákvarđanir í öđrum málum er varđa félagiđ og félagsmenn almennt. Á ađalfundi rćđur einfaldur meirihluti atkvćđa úrslitum, samanber ţó 15 og 16 grein.Til fundarins skal bođađ međ amk. 10 daga fyrirvara. Í fundarbođi skal tilgreina lagabreytingatillögur ef einhverjar eru. Heimillt er ađ bođa fundinn međ tölvupósti og/eđa í síma. Á ađalfundi skal fjalla um eftirfarnandi liđi:
-Kosinn fundarstjóri og ritari
-flutt skýrsla stjórnar
- flutt reikningar (almanksár)
- kosning í stjórn
- kosning á einum varamanni í stjórn
- Formleg inntaka nýrra félagsmanna
- lagabreytingatillögur sem séu löglega bođađar
-Önnur mál
Stjórn leggur til ađ í stađ ţessa orđalags:... "Ađalfund félagsins skal halda í mars eđa apríl ár hvert"
Komi ţetta:..."Ađalfund félagsins skal halda í janúar eđa febrúar ár hvert"
Hér eru lög félagsins á heimasíđunni okkar.
http://godinn.blog.is/blog/godinn/entry/887809/
Félagsmenn geta komiđ tillögu ađ lagabreytingum á framfćri viđ stjórn í síđasta lagi föstudaginn 27 janúar ef einhverjar eru. Berist einhverjar tillögur ađ lagabreytingum félagsins ţá verđa ţćr kynntar í síđasta lagi föstudaginn 27 janúar međ tölvupósti til félagsmanna. Berist stjórn engar tillögur fyrir föstudaginn 27 janúar verđur ekki hćgt ađ fjalla um ţćr á ađalfundi...
Sérstakur gestur fundarins verđur Jóhanna Kristjánsdóttir formađur HSŢ og mögulega sitja fleiri gestir fundinn frá HSŢ
Félagar fjölmenniđ.
Stjórnin.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.1.2012 | 20:43
Skákţing Akureyrar. Jakob vann í 1. umferđ.
Skákţing Akureyrar hófst í dag. Jakob Sćvar Sigurđsson vann Símon Ţórhallsson í fyrstu umferđ.
Jakob Sćvar teflir viđ Hjört Snć Jónsson í 2. umferđ sem tefld veđur nk. miđvikudagskvöl.
Alls taka 8 keppendur taka ţátt í mótinu.
22.1.2012 | 20:26
Kornaxmótiđ. Einar gerđi jafntefil viđ Hjörvar Stein.
Einar Hjalti Jensson gerđi jafntefli međ svörtu mönnunum viđ Hjörvar Stein Grétarsson (2470) sem er stigahćsti mađur mótsins í 7. umferđ í dag. Einar Hjalti er í 3-12 sćti međ 5 vinninga ţegar tveim umferđum er ólokiđ.
Stađa efstu manna.
Rk. | Name | FED | Rtg | Club/City | Pts. | TB1 | TB2 | TB3 | |
1 | IM | Kjartansson Gudmundur | ISL | 2326 | TR | 6.5 | 31.0 | 23.5 | 28.00 |
2 | FM | Johannesson Ingvar Thor | ISL | 2337 | TV | 6.0 | 32.0 | 22.5 | 26.25 |
3 | IM | Thorfinnsson Bragi | ISL | 2426 | TB | 5.0 | 33.5 | 23.0 | 22.00 |
4 | Björnsson Sverrir Örn | ISL | 2152 | Haukar | 5.0 | 33.0 | 23.5 | 21.00 | |
5 | FM | Gretarsson Hjorvar Steinn | ISL | 2470 | Hellir | 5.0 | 32.5 | 23.5 | 22.50 |
6 | Bergsson Stefan | ISL | 2175 | SA | 5.0 | 32.0 | 23.0 | 22.00 | |
7 | IM | Thorfinnsson Bjorn | ISL | 2406 | Hellir | 5.0 | 31.0 | 22.0 | 20.25 |
8 | Jensson Einar Hjalti | ISL | 2241 | Gođinn | 5.0 | 30.0 | 20.5 | 19.00 | |
9 | Sigurdarson Emil | ISL | 1736 | Skákfélag Íslands | 5.0 | 28.0 | 20.5 | 18.50 | |
10 | Jóhannsson Örn Leó | ISL | 1941 | Skákfélag Íslands | 5.0 | 27.5 | 19.5 | 18.75 | |
11 | Kristinsson Bjarni Jens | ISL | 2019 | Hellir | 5.0 | 27.5 | 19.5 | 18.25 | |
12 | IM | Bjarnason Saevar | ISL | 2118 | SFI | 5.0 | 25.5 | 19.0 | 16.50 |
Ekki er búiđ ađ para í nćstu umferđ.
20.1.2012 | 10:18
Björgvin og Einar Hjalti efstir á Gestamóti Gođans.
Alţjóđlegi meistarinn Björgvin Jónsson (2359) og Einar Hjalti Jensson (2241) eru efstir međ 2 vinninga ađ lokinni 2. umferđ Gestamóts Gođans sem fram fór í gćrkveldi. Björgvin vann Halldór Grétar Einarsson (2248) en Einar vann Sigurbjörn Björnsson (2379). Fimm keppendur hafa 1˝ vinning. Sjö jafntefli litu dagsins ljós í gćrkvöldi og ţar á međal gerđu Sigurđur Jón og Páll Ágúst jafntefli, međ svörtu, gegn stigahćrri andstćđingum.
Gylfi Ţórhallsson (SA) og Páll Ágúst Jónsson gerđu jafntefli.
Úrslit gćrkvöldsins:
Bo. | No. | Name | Rtg | Pts. | Result | Pts. | Name | Rtg | No. | ||
1 | 5 | IM | Arngrimsson Dagur | 2346 | 1 | ˝ - ˝ | 1 | IM | Thorfinnsson Bjorn | 2406 | 1 |
2 | 2 | GM | Thorhallsson Throstur | 2400 | 1 | ˝ - ˝ | 1 | FM | Sigfusson Dadi Sigurdur | 2336 | 7 |
3 | 10 | Jensson Hjalti Einar | 2241 | 1 | 1 - 0 | 1 | FM | Bjornsson Sigurbjorn | 2379 | 3 | |
4 | 4 | IM | Jonsson Bjorgvin | 2359 | 1 | 1 - 0 | 1 | FM | Einarsson Gretar Halldor | 2248 | 9 |
5 | 6 | FM | Johannesson Thor Ingvar | 2337 | ˝ | 1 - 0 | 1 | Edvardsson Kristjan | 2223 | 11 | |
6 | 8 | Thorvaldsson Jonas | 2289 | ˝ | ˝ - ˝ | ˝ | FM | Bjornsson Tomas | 2154 | 17 | |
7 | 12 | Thorsteinsson Bjorn | 2214 | 0 | ˝ - ˝ | ˝ | Thorvaldsson Jon | 2083 | 19 | ||
8 | 18 | Olafsson Fannar Thorvardur | 2142 | 0 | ˝ - ˝ | 0 | Loftsson Hrafn | 2203 | 13 | ||
9 | 14 | Georgsson Harvey | 2188 | 0 | ˝ - ˝ | 0 | Gunnarsson Jon Sigurdur | 1966 | 20 | ||
10 | 22 | Sigurjonsson Thorri Benedikt | 1712 | 0 | 0 - 1 | 0 | Gunnarsson Gunnar Kr | 2183 | 15 | ||
11 | 16 | Thorhallsson Gylfi | 2177 | 0 | ˝ - ˝ | 0 | Jonsson Agust Pall | 1930 | 21 |
Jón Ţorvaldsson gerđi jafntefli viđ Björn Ţorsteinsson.
Stađan eftir 2 umferđir:
Rk. | Name | FED | Rtg | Pts. | TB1 | TB2 | TB3 | |
1 | IM | Jonsson Bjorgvin | ISL | 2359 | 2.0 | 2.0 | 0.0 | 2.00 |
2 | Jensson Hjalti Einar | ISL | 2241 | 2.0 | 1.5 | 0.0 | 1.50 | |
3 | FM | Johannesson Thor Ingvar | ISL | 2337 | 1.5 | 2.0 | 0.0 | 1.50 |
4 | IM | Thorfinnsson Bjorn | ISL | 2406 | 1.5 | 2.0 | 0.0 | 1.25 |
GM | Thorhallsson Throstur | ISL | 2400 | 1.5 | 2.0 | 0.0 | 1.25 | |
IM | Arngrimsson Dagur | ISL | 2346 | 1.5 | 2.0 | 0.0 | 1.25 | |
FM | Sigfusson Dadi Sigurdur | ISL | 2336 | 1.5 | 2.0 | 0.0 | 1.25 | |
8 | FM | Bjornsson Tomas | ISL | 2154 | 1.0 | 2.5 | 0.0 | 1.25 |
9 | FM | Bjornsson Sigurbjorn | ISL | 2379 | 1.0 | 2.5 | 0.0 | 0.50 |
FM | Einarsson Gretar Halldor | ISL | 2248 | 1.0 | 2.5 | 0.0 | 0.50 | |
11 | Thorvaldsson Jonas | ISL | 2289 | 1.0 | 2.0 | 0.0 | 1.00 | |
12 | Gunnarsson Gunnar Kr | ISL | 2183 | 1.0 | 2.0 | 0.0 | 0.00 | |
13 | Thorvaldsson Jon | ISL | 2083 | 1.0 | 1.5 | 0.0 | 0.75 | |
14 | Edvardsson Kristjan | ISL | 2223 | 1.0 | 1.5 | 0.0 | 0.00 | |
15 | Thorsteinsson Bjorn | ISL | 2214 | 0.5 | 2.5 | 0.0 | 0.50 | |
16 | Jonsson Agust Pall | ISL | 1930 | 0.5 | 2.5 | 0.0 | 0.25 | |
17 | Loftsson Hrafn | ISL | 2203 | 0.5 | 2.0 | 0.0 | 0.25 | |
Thorhallsson Gylfi | ISL | 2177 | 0.5 | 2.0 | 0.0 | 0.25 | ||
Olafsson Fannar Thorvardur | ISL | 2142 | 0.5 | 2.0 | 0.0 | 0.25 | ||
20 | Georgsson Harvey | ISL | 2188 | 0.5 | 1.5 | 0.0 | 0.25 | |
Gunnarsson Jon Sigurdur | ISL | 1966 | 0.5 | 1.5 | 0.0 | 0.25 | ||
22 | Sigurjonsson Thorri Benedikt | ISL | 1712 | 0.0 | 2.0 | 0.0 | 0.00 |
Ingvar Ţór Jóhannesson (TV) vann Kristján Eđvarđsson.
Pörun 3. umferđar sem fram fer á Íslenska skákdaginn, fimmtudaginn 26. janúar, er svona:
Bo. | No. | Name | Rtg | Pts. | Result | Pts. | Name | Rtg | No. | ||
1 | 10 | Jensson Hjalti Einar | 2241 | 2 | 2 | IM | Jonsson Bjorgvin | 2359 | 4 | ||
2 | 1 | IM | Thorfinnsson Bjorn | 2406 | 1˝ | 1˝ | GM | Thorhallsson Throstur | 2400 | 2 | |
3 | 7 | FM | Sigfusson Dadi Sigurdur | 2336 | 1˝ | 1˝ | IM | Arngrimsson Dagur | 2346 | 5 | |
4 | 3 | FM | Bjornsson Sigurbjorn | 2379 | 1 | 1˝ | FM | Johannesson Thor Ingvar | 2337 | 6 | |
5 | 15 | Gunnarsson Gunnar Kr | 2183 | 1 | 1 | Thorvaldsson Jonas | 2289 | 8 | |||
6 | 9 | FM | Einarsson Gretar Halldor | 2248 | 1 | 1 | FM | Bjornsson Tomas | 2154 | 17 | |
7 | 11 | Edvardsson Kristjan | 2223 | 1 | 1 | Thorvaldsson Jon | 2083 | 19 | |||
8 | 20 | Gunnarsson Jon Sigurdur | 1966 | ˝ | ˝ | Thorsteinsson Bjorn | 2214 | 12 | |||
9 | 13 | Loftsson Hrafn | 2203 | ˝ | ˝ | Thorhallsson Gylfi | 2177 | 16 | |||
10 | 21 | Jonsson Agust Pall | 1930 | ˝ | ˝ | Georgsson Harvey | 2188 | 14 | |||
11 | 22 | Sigurjonsson Thorri Benedikt | 1712 | 0 | ˝ | Olafsson Fannar Thorvardur | 2142 | 18 |
17.1.2012 | 16:45
Janúarćfingmót Gođans. Ćvar efstur ţegar mótiđ er hálfnađ.
Ćvar Ákason er efstur međ 4 vinninga af 5 mögulegum ţegar janúarćfingamót Gođans er hálfnađ. Hermann Ađalsteinsson og Júlíus Bessason koma nćstir međ 3 vinninga og Smári Sigurđsson hefur 2,5 vinninga. Hermann og Ćvar hafa lokiđ 5 skákum en Júlíus og Smári hafa lokiđ 4 skákum.
Júlíus Bessason hefur ekki tapađ skák og vann Hermann í gćrkvöld.
Nýjasti liđsmađur Gođans, Júlíus Bessason (bróđir Heimis) byrjar vel hjá Gođanum og er taplaus enn sem komiđ er. Hann vann Hermann og Ćvar í gćr.
Sigurgeir Stefánsson gerđi jafntefli viđ Júlíus í fyrstu umferđ.
Nokkuđ er um frestanir á skákum og ţurfa helst ţrjár skákir ađ klárast fyrir nk. mánudag.
Heimir - Sighvatur
Snorri - Heimir
Júlíus - Heimir
15.1.2012 | 22:38
Kornax-mótiđ. Einar Hjalti í 4. sćtinu.
1 | Björnsson Sverrir Örn | ISL | 2152 | Haukar | 4.0 | 9.0 | 5.0 | 9.00 | |
2 | IM | Kjartansson Gudmundur | ISL | 2326 | TR | 3.5 | 10.5 | 5.5 | 8.75 |
3 | FM | Johannesson Ingvar Thor | ISL | 2337 | TV | 3.5 | 10.0 | 4.5 | 8.25 |
4 | Jensson Einar Hjalti | ISL | 2241 | Gođinn | 3.5 | 9.5 | 5.0 | 8.25 | |
Ragnarsson Johann | ISL | 2103 | TG | 3.5 | 9.5 | 5.0 | 8.25 | ||
Baldursson Haraldur | ISL | 2000 | Víkingaklúbburinn/Ţróttur | 3.5 | 9.5 | 5.0 | 8.25 | ||
7 | FM | Gretarsson Hjorvar Steinn | ISL | 2470 | Hellir | 3.0 | 11.5 | 5.5 | 7.50 |
15.1.2012 | 21:03
Gestamótiđ. Pörun 2. umferđar.
Stórmeistarinn Ţröstur Ţórhallsson (2400) vann Hrafn Loftsson (2203) í frestađri skák úr 1. umferđ Gestamóts Gođans sem fram fór í dag. Pörun 2. umferđar, sem fram fer á fimmtudag, liggur nú fyrir.
Bo. | No. | Name | Rtg | Pts. | Result | Pts. | Name | Rtg | No. | ||
1 | 5 | IM | Arngrimsson Dagur | 2346 | 1 | 1 | IM | Thorfinnsson Bjorn | 2406 | 1 | |
2 | 2 | GM | Thorhallsson Throstur | 2400 | 1 | 1 | FM | Sigfusson Dadi Sigurdur | 2336 | 7 | |
3 | 10 | Jensson Hjalti Einar | 2241 | 1 | 1 | FM | Bjornsson Sigurbjorn | 2379 | 3 | ||
4 | 4 | IM | Jonsson Bjorgvin | 2359 | 1 | 1 | FM | Einarsson Gretar Halldor | 2248 | 9 | |
5 | 6 | FM | Johannesson Thor Ingvar | 2337 | ˝ | 1 | Edvardsson Kristjan | 2223 | 11 | ||
6 | 8 | Thorvaldsson Jonas | 2289 | ˝ | ˝ | FM | Bjornsson Tomas | 2154 | 17 | ||
7 | 12 | Thorsteinsson Bjorn | 2214 | 0 | ˝ | Thorvaldsson Jon | 2083 | 19 | |||
8 | 18 | Olafsson Fannar Thorvardur | 2142 | 0 | 0 | Loftsson Hrafn | 2203 | 13 | |||
9 | 14 | Georgsson Harvey | 2188 | 0 | 0 | Gunnarsson Jon Sigurdur | 1966 | 20 | |||
10 | 22 | Sigurjonsson Thorri Benedikt | 1712 | 0 | 0 | Gunnarsson Gunnar Kr | 2183 | 15 | |||
11 | 16 | Thorhallsson Gylfi | 2177 | 0 | 0 | Jonsson Agust Pall | 1930 | 21 |
13.1.2012 | 10:13
Gestamót Gođans. Úrslit í fyrstu umferđ.
Gestamót Gođans hófst í gćrkvöldi. Úrslit urđu nokkuđ eftir bókinni. ţeir stigahćrri unnu ţá stigalćgri. Ţó gerđu Tómas Björnsson og Ingvar Ţór Jóhannesson jafntefli og sömuleiđis Jón Ţorvaldsson og Jónas ţorvaldsson.
Jón meistari Ţorvaldsson fylgist međ. Mynd: Gunnar Björnsson
1 | 1 | IM | 2406 | 0 | 1-0 | 0 | 2214 | 12 | |||
2 | 13 | 2203 | 0 | Fr. | 0 | GM | 2400 | 2 | |||
3 | 3 | FM | 2379 | 0 | 1-0 | 0 | 2188 | 14 | |||
4 | 15 | 2183 | 0 | 0-1 | 0 | IM | 2359 | 4 | |||
5 | 5 | IM | 2346 | 0 | 1-0 | 0 | 2177 | 16 | |||
6 | 17 | FM | 2154 | 0 | ˝ - ˝ | 0 | FM | 2337 | 6 | ||
7 | 7 | FM | 2336 | 0 | 1-0 | 0 | 2142 | 18 | |||
8 | 19 | 2083 | 0 | ˝ - ˝ | 0 | 2289 | 8 | ||||
9 | 9 | FM | 2248 | 0 | 1-0 | 0 | 1966 | 20 | |||
10 | 21 | 1930 | 0 | 0-1 | 0 | 2241 | 10 | ||||
11 | 11 | 2223 | 0 | 1-0 | 0 | 1712 | 22 |
Skák Hrafns Loftssonar og Ţrastar Ţórhallssonar var frestađ. Pörun í 2. umferđ verđur birt ađ henni lokinni.
Kristján Eđvarđsson og Benedikt ţorri. Páll Ágúst og Einar Hjalti fjćr. Halldór Grétar og Sigurđur Jón í fjarska.
Sigurđur Dađi geng Ţorvarđi. Tómas gegn Ingvari Ţór. Dagur gegn Gylfa Ţórhalls.
Myndir frá mótinu sem Gunnar Björnsson tók má sjá á skák.is hér:
http://www.skak.blog.is/album/gestamot_godans_2012/
Mótiđ á chess-results:
http://www.chess-results.com/tnr63702.aspx?art=0&lan=1
Spil og leikir | Breytt 14.1.2012 kl. 10:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.1.2012 | 15:34
Gestamót Gođans. Pörun í fyrstu umferđ.
Pörun í fyrstu umferđ Gestamóts Gođans, sem hefst í kvöld kl 20:00, er komin inn á chess-results.
http://www.chess-results.com/tnr63702.aspx?art=0&lan=1
Bo. | No. | Name | Rtg | Result | Name | Rtg | No. | ||
1 | 1 | IM | Ţorfinnsson Björn | 2406 | Ţorsteinsson Björn | 2214 | 12 | ||
2 | 13 | Loftsson Hrafn | 2203 | GM | Ţórhallsson Ţröstur | 2400 | 2 | ||
3 | 3 | FM | Björnsson Sigurbjörn | 2379 | Georgsson Harvey | 2188 | 14 | ||
4 | 15 | Gunnarsson Gunnar Kr | 2183 | IM | Jónsson Björgvin | 2359 | 4 | ||
5 | 5 | IM | Arngrímsson Dagur | 2346 | Ţórhallsson Gylfi | 2177 | 16 | ||
6 | 17 | FM | Björnsson Tómas | 2154 | FM | Jóhannesson Ingvar Ţór | 2337 | 6 | |
7 | 7 | FM | Sigfússon Sigurđur Dađi | 2336 | Ólafsson Ţorvarđur Fannar | 2142 | 18 | ||
8 | 19 | Ţorvaldsson Jón | 2083 | Ţorvaldsson Jónas | 2289 | 8 | |||
9 | 9 | FM | Einarsson Halldór Grétar | 2248 | Gunnarsson Sigurđur Jón | 1966 | 20 | ||
10 | 21 | Jónsson Páll Ágúst | 1930 | Jensson Einar Hjalti | 2241 | 10 | |||
11 | 11 | Eđvarđsson Kristján | 2223 | Sigurjónsson Benedikt Ţorri | 1712 | 22 |
12.1.2012 | 13:04
Einar Hjalti međ á Kornax-mótinu.
Einar Hjalti Jensson er međ tvo vinninga eftir tvćr umferđir á kornax-mótinu sem hófst nú nýlega.
Í 3. umferđ mćtir Einar Hjalti Hallgerđi Helgu Ţorsteinsdóttur.
Rd. | Bo. | SNo | Name | Rtg | FED | Club/City | Pts. | Res. | |
1 | 6 | 42 | Kolka Dawid | 1524 | ISL | Hellir | 1.0 | s 1 | |
2 | 6 | 23 | Ulfljotsson Jon | 1853 | ISL | Víkingaklúbburinn/Ţróttur | 1.0 | w 1 | |
3 | 4 | 15 | Thorsteinsdottir Hallgerdur | 1969 | ISL | Hellir | 2.0 | s |
11.1.2012 | 22:40
Gestamót Gođans haldiđ í fyrsta sinn.
Gođinn efnir til lokađs ćfingamóts í S-V gođorđi félagsins 12. janúar - 23. febrúar 2012. Teflt verđur einu sinni í viku, 7 umferđir alls, og er mótiđ m.a. hannađ til upphitunar fyrir lokaátökin í Íslandsmóti skákfélaga í mars.
Um er ađ rćđa langsterkasta mót sem Gođinn hefur stađiđ ađ til ţessa. Til leiks mćta nokkrir af öflugustu skákmönnum Gođans ásamt stigaháum og grjóthörđum bođsgestum frá öđrum skákfélögum. Međal keppenda eru stórmeistari, ţrír alţjóđlegir meistarar og fimm Fidemeistarar ásamt nokkrum Íslandsmeisturum og fleiri sigurvegurum kunnra skákmóta sem eru til alls líklegir.
Sérstaklega er ánćgjulegt ađ nokkrir af hinum bráđefnilegu öđlingum eldri kynslóđarinnar taka ţátt. Ţar má nefna snillingana Gunnar Gunnarsson, Jónas Ţorvaldsson og Harvey Georgsson ađ ógleymdum okkar manni, Birni Ţorsteinsssyni.
Gođinn býđur gesti sína velkomna og óskar keppendum öllum ánćgjustunda og aukinnar ţekkingar á leyndum dómum hinnar göfgu listar.
Mótsstjórar eru Hermann Ađalsteinsson og Einar Hjalti Jensson.
Yfirskákdómari er Gunnar Björnsson.
Keppendur:
1 | IM | Björn Ţorfinnsson | 2406 |
2 | GM | Ţröstur Ţórhallsson | 2400 |
3 | FM | Sigurbjörn Björnsson | 2379 |
4 | IM | Björvin Jónsson | 2359 |
5 | IM | Dagur Arngrímsson | 2346 |
6 | FM | Ingvar Ţór Jóhannesson | 2337 |
7 | FM | Sigurđur Dađi Sigfússon | 2336 |
8 | Jónas Ţorvaldsson | 2289 | |
9 | FM | Halldór Grétar Einarsson | 2248 |
10 | Einar Hjalti Jensson | 2241 | |
11 | Kristján Eđvarđsson | 2223 | |
12 | Björn Ţorsteinsson | 2214 | |
13 | Hrafn Loftsson | 2203 | |
14 | Harvey Georgsson | 2188 | |
15 | Gunnar Gunnarsson | 2183 | |
16 | Gylfi Ţóhallsson | 2177 | |
17 | FM | Tómas Björnsson | 2154 |
18 | Ţorvarđur F. Ólafsson | 2142 | |
19 | Jón Ţorvaldsson | ÍSL 2083 | |
20 | Sigurđur Jón Gunnarsson | 1966 | |
21 | Páll Ágúst Jónsson | 1930 | |
22 | Benedikt Ţorri Sigurjónsson | ÍSL 1712 |
11.1.2012 | 10:27
Ćvar efstur eftir tvćr umferđir.
Ćvar Ákason vann fyrstu tvćr skákirnar á skákćfinga-röđ sem hófst á mánudsgskvöldiđ. Tímamörkin voru 30 mín á mann og verđa tefldar tvćr umferđir á nćstu ţremur skákćfingum.
Stađan eftir 2 umferđir.
1. Ćvar Ákason 2 vinninga af 2 mögul.
2-3. Smári Sigurđsson 1,5
2-3. Snorri Hallgrímsson 1,5
Ađrir minna.
Alls taka 10 skákmenn ţátt í ćfinga-röđinni, sem verđur framhaldiđ nk. mánudag á Húsavík.
6.1.2012 | 16:34
Íslenski skákdagurinn 26 janúar.
- til heiđurs Friđriki Ólafssyni -
Skáksamband Íslands, Skákakademia Reykjavíkur og Skákfélagiđ Gođinn kynna Íslenska skákdaginn.
Íslenski skákdagurinn verđur haldinn um allt land 26. janúar - á afmćlisdegi fyrsta stórmeistara Íslendinga, Friđriks Ólafssonar.
Á Íslenska skákdeginum verđur teflt um allt Ísland, til sjávar og sveita. Taflfélög, skákklúbbar, grunnskólar, fyrirtćki og fleiri sameinast um ađ ţađ verđi teflt sem víđast á Íslandi og sem flestir landsmenn á öllum aldri setjist ađ tafli.
Er ţađ von og vilji forvígismanna skákhreyfingarinnar ađ ţeir fjölmörgu og kraftmiklu ađilar sem standa ađ skákstarfi í landinu haldi einhvern skemmtilegan skákviđburđ ţennan merkisdag.
Skákfélagiđ Gođinn í Ţingeyjarsýslu verđur međ opiđ hús af ţessu tilefni í félagsađstöđu sinni í Framsýnarsalnum Garđarsbraut 26 á Húsavík kl 20:30 ţann 26. janúar nk.
Ţangađ verđur Ţingeyingum bođiđ ađ koma og kynna sér starfsemi skákfélagins Gođans. Gestum verđur bođiđ ađ tefla viđ skákmenn Gođans, horfa á myndasýningu af félagsstarfi Gođans og ţiggja veitingar í bođi Gođans.
Skákfélagiđ Gođinn.
4.1.2012 | 10:59
Ćfinga og mótaáćtlun janúar til apríl 2012.
Ţá er búiđ ađ setja saman ćfinga og mótaáćtlun skákfélagsins Gođans fram til aprílloka. Skákćfingarnar verđa í Framsýnarsalnum á Húsavík og flest skákmótin verđa einnig ţar. Skákćfingarnar hefjast kl 20:30 eins og veriđ hefur.
Janúar 2012
9 Skákćfing.
16 Skákćfing
23 Skákćfing
26 Íslenski skákdagurinn.
30 Skákćfing
Febrúar
6 Ađalfundur Gođans og skákćfing
10-12 Skákţing Gođans 2012 Húsavík (4 atskákir 3 kapp)
13 Skákćfing
20 Skákćfing
27 Skákćfing
Mars
2-3 Íslandsmót skákfélaga Selfoss.
5 Skákćfing
12 Skákćfing
18 Barna og unglingmeistarmót Gođans Húsavík
19 Skákćfing
26 Skákćfing
Apríl
2 Skákćfing
4 Páskaskákmótiđ (10 mín +5 sek) Húsavík
9 Skákćfing
16 Skákćfing
23 Hérđasmót HSŢ Húsavík
30 Skákćfing
Ath. Dagsetningar á skákmótum geta breyst.
1.1.2012 | 16:21
Ný alţjóđleg skákstig. Sigurđur Jón fćr sín fyrstu stig.
Ný ađlţjóđleg skákstig voru gefin út í dag. Sigurđur Jón Gunnarsson fćr sín fyrstu stig, en Sigurđur byrjar međ 1966 stig eftir 11 skákir. Páll Ágúst Jónsson hćkkar um 9 stig frá síđasta lista. Einar Hjalti Jensson hćkkar um 5 stig og Tómas Björnsson hćkkar um eitt stig. Ađrir standa í stađ eđa lćkka frá síđasta lista.
Sigurđur Dađi, Sigfússon | -5 | 2336 | FM |
Ásgeir Páll, Ásbjörnsson | 2316 | ||
Ţröstur, Árnason | 3 | 2283 | FM |
Einar Hjalti, Jensson | +5 | 2241 | |
Kristján, Eđvarđsson | 2223 | ||
Björn, Ţorsteinsson | 2201 | ||
Hlíđar Ţór, Hreinsson | 2254 | ||
Tómas, Björnsson | +1 | 2154 | FM |
Páll Ágúst, Jónsson | +9 | 1939 | |
Sigurđur J, Gunnarsson | nýtt | 1966 | |
Barđi, Einarsson | 0 | 1755 | |
Sveinn, Arnarsson | -50 | 1884 | |
Jakob Sćvar, Sigurđsson | -3 | 1766 |
Sjá heildar listann hér:
http://skak.blog.is/blog/skak/entry/1214619/
Spil og leikir | Breytt 2.1.2012 kl. 12:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
31.12.2011 | 11:01
Áramótapistill formanns.
Áriđ 2011 hefur veriđ skákfélaginu Gođanum gjöfullt. A-sveitin vann sig upp í 2. deild í mars og nú ţegar fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga er lokiđ er stađan A-sveitarinnar í 2. deild mjög vćnleg og nánast öruggt ađ Gođinn tefli fram liđi í 1. deild keppnistímabiliđ 2012-13 í fyrsta skipti í sögu félagsins. B-sveitinni mistókst ađ komast upp úr 4. deildinni í mars sl. eftir frekar óvćnt tap í lokaumferđinni. Stađa B-sveitarinnar er vćnleg fyrir seinni hlutann, en B-liđiđ er í 4. sćti og ţarf ađ ná 3. sćtinu til ţess ađ fara upp í 3. deild. ţađ skal takast á Selfossi í mars 2012.
Sigurđur Dađi Sigfússon leiddi A-sveitina í október.
Enn fjölgađi félagsmönnum á árinu en nú um áramót eru 55 skákmenn skráir í félagiđ. Engin skákmađur yfirgaf félagiđ á árinu, en einn af stofnendum Gođans, Jóhann Sigurđsson, lést í janúar.
Eftirtaldir gengu til liđs viđ Gođann á árinu.
Sigurđur Dađi Sigfússon
Hlíđar Ţór Hreinsson
Stephen Jablon (USA)
Sigurgeir Stefánsson
Arnar Grant
Gríđarlegur liđstyrkur var í ţeim Sigurđi Dađa og Hlíđari Ţór og leiddi Sigurđur Dađi A-sveitina í deildarkeppninni á fyrsta borđi í október. Hlíđar kom inn í A-sveitina og styrkti hana mikiđ. A-liđiđ er nú orđiđ ţađ sterkt ađ hćgt er ađ stilla upp liđi ţar sem enginn er undir 2200 stigum. Stephen er fyrsti erlendi skákmađurinn sem gengur til liđs viđ Gođann. Hann tefldi í B-liđinu. Nokkrar deilur urđu í kringum hans félagsskipti í haust, en ađ lokum úrskurđađi mótsstjórn Íslandsmóts skákfélaga hann löglegan međ Gođanum eftir ţó nokkuđ ţras. Arnar og Sigurgeir gengu til liđs viđ Gođan nú á haustdögum en hafa ekki teflt í deildarkeppninni enn sem komiđ er.
Hér er formađur búinn ađ smala landsliđi Fćreyinga inn í helli í Dimmuborgum sl. sumar.
Mótahald var međ miklum blóma á árinu, ţví auk hefđbundinna móta hélt Gođinn nokkuđ fjölmennt sumarskákmót í Vaglaskógi ţar sem nágrannar okkar frá SA fjölmenntu. Landskeppni viđ Fćreyinga var svo haldin í ágúst á Húsavík, en ţar var fyrri umferđin tefld. Ţrír skákmenn frá Gođanum tefldu fyrir Íslands hönd í keppninni. Fyrr um daginn var fariđ međ Fćreyinganna í skođunarferđ í Mývatnssveit og svo bauđ Gođinn öllum upp á kjötsúpuveislu á Húsavík.
Einar Hjalti Jensson á Framsýnarmótinu í október.
Framsýnarmótiđ var haldiđ í október og mćttu 18 keppendur til leiks og ţar af 5 frá nágrönnum okkar í SA. Mótiđ heppnađist í alla stađi vel en Sigurđur Dađi Sigfússon stóđ ađ lokum uppi sem sigurvegari. Einar Hjalti Jensson kom tvisvar til Húsavíkur á árinu. Í fyrra skiptiđ tók hann félagsmenn í almennar stúderingar í júlí mánuđi, en í september heimsókninni var skipulögđ sérstök skákhelgi ţar sem félagsmenn gátu pantađ einkatíma og svo var bođiđ upp á hópstúderingu bćđi kvöldin. Ţetta heppanđist afar vel og voru félagsmenn ánćgđir međ heimsóknir Einars Hjalta.
Jón ţorvaldsson.
Jón Ţorvaldsson hefur veriđ iđinn viđ kolann í suđvestur-gođorđi Gođans og eru heimbođ hans orđin víđfrćg í Íslenskum skákheimi. Ţar hittast félagsmenn Gođans sem búa á suđvestur-horninu og stúdera saman og skemmta sér um leiđ. Engum blöđum er um ađ fletta ađ ţetta tiltćki Jóns hefur skilađ sér í auknum áhuga félagsmanna og er ţegar farin ađ skila sér líka viđ skákborđiđ.
Eins eru kvöldverđarbođ Jón og Helgu í Suđurvangi orđin ađ föstum liđ í upphafi íslandsmóts skákfélaga bćđi fyrir fyrri og seinni hlutann. ţar hittast allir ţeir skákmenn sem tefla í Íslandsmóti skákfélaga fyrir Gođans og borđa saman kvöldverđ, treysta liđsandann og undirbúa átökin fyrir deildarkeppnina.
Smári Sigurđsson.
Stefnt er ađ ţví ađ koma saman á einhverjum veitingastađ á Selfossi laugardaginn 3. mars nk og borđa saman fyrir síđustu umferđina. Ţá getum viđ vonandi haldiđ upp á sćti í 1. deild og vonandi fagnađ sćti fyrir B-liđiđ í 3. deild !
Ţađ er alveg ljóst ađ ţađ er vel hćgt ađ halda saman skákfélagi ţó svo ađ ţađ hafi í raun tvćr starfsstöđvar međ hátt í 600 kílómetra millibili. Međ tölvutćkninni, góđri skipulagningu og sterkum félagslegum tengslum er ţetta minna mál en margur heldur.
Ađ lokum vil ég ţakka öllum félagsmönnum fyrir eftirminnilegt ár og óska ţeim öllum farsćldar á nýju ári.
Hermann Ađalsteinsson formađur skákfélagsins Gođans.
28.12.2011 | 00:17
Jakob Sćvar hrađskákmeistari Gođans 2011.
Jakob Sćvar Sigurđsson vann sigur á hrađskákmóti Gođans sem var haldiđ í kvöld. Jakob vann sigur í fyrstu 10 skákunum og var ţví búinn ađ tryggja sér sigurinn fyrir lokumferđina, en Jakob tapađi fyrir Heimi Bessasyni í 11. umferđ. Jakob Sćvar er ţví hrađskákmeistari Gođans 2011.
Sigurđur Ćgisson frá Siglufirđi, varđ í öđru sćti međ 9,5 vinninga, en ţar sem hann er ekki félagsmađur í Gođanum hreppti Hermann Ađalsteinsson silfurverđlaun međ 8,5 vinninga og Smári Sigurđsson krćkti í bronsverđlaun međ 7 vinningum. Einungis 12 keppendur tóku ţátt í mótinu í ţetta skiptiđ, sem er verulega minni ţátttaka en er venjulega á hrađskákmóti Gođans.
Lokastađan:
1 Jakob, 1694 10 54.00 10
2 Sigurđur Ć, 1708 9.5 43.00 9
3 Hermann, 1343 8.5 35.25 8
4-5 Smári, 1664 7 27.50 6
Benedikt, 1390 7 24.00 7
6-7 Rúnar, 1686 5.5 20.25 5
Ármann, 1405 5.5 19.00 5
8-9 Sigurbjörn, 1210 4 10.50 4
Ćvar, 1508 4 9.00 4
10 Sigurgeir, 3 7.50 3
11 Heimir, 1528 2 10.00 2
12 Hlynur, 1055 0 0.00 0
Hlynur Snćr varđ efstur í flokki 16 ára og yngri, en hann var eini keppandinn í ţeim flokki.
Hćgt er ađ skođa öll úrslit í skránni hér fyrir neđan.
Name | #1 | #2 | #3 | #4 | #5 | #6 | #7 | #8 | #9 | #10 | #11 | #12 |
Hermann, | * | 1 | 1 | 0,5 | 0 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 0 |
Sigurbjörn, | 0 | * | 0 | 1 | 0 | 0 | 1 | 0 | 1 | 1 | 0 | 0 |
Ármann, | 0 | 1 | * | 1 | 0 | 0,5 | 1 | 1 | 0 | 1 | 0 | 0 |
Rúnar, | 0,5 | 0 | 0 | * | 0 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 0 | 0 |
Jakob, | 1 | 1 | 1 | 1 | * | 1 | 0 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 |
Smári, | 0 | 1 | 0,5 | 0 | 0 | * | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 0,5 |
Heimir, | 0 | 0 | 0 | 0 | 1 | 0 | * | 0 | 0 | 1 | 0 | 0 |
Ćvar, | 0 | 1 | 0 | 0 | 0 | 0 | 1 | * | 1 | 1 | 0 | 0 |
Sigurgeir, | 0 | 0 | 1 | 0 | 0 | 0 | 1 | 0 | * | 1 | 0 | 0 |
Hlynur, | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | * | 0 | 0 |
Benedikt, | 0 | 1 | 1 | 1 | 0 | 0 | 1 | 1 | 1 | 1 | * | 0 |
Sigurđur Ć, | 1 | 1 | 1 | 1 | 0 | 0,5 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | * |
Mótaúrslit | Breytt s.d. kl. 13:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.12.2011 | 19:51
Hrađskákmót Gođans 2011 fer fram annađ kvöld.

Mótiđ fer fram í Framsýnar-salnum ađ Garđarsbraut 26 og hefst stundvíslega kl 20:00.
Reiknađ er međ ţví ađ mótslok verđi um kl 23:00.
Tefldar verđa 11 umferđir eftir monrad-kerfi. Verđlaun verđa veitt fyrir ţrjú efstu sćtin, auk farandbikars fyrir sigurvegarann. Einnig verđa veitt verđlaun fyrir ţrjá efstu í yngri flokki (16 ára og yngri)
Núverandi hrađskákmeistari Gođans er Rúnar Ísleifsson.
Ţátttökugjald er 500 krónur fyrir fullorna en 250 krónur fyrir 16 ára og yngri.
Áhugasamir eru beđnir um ađ skrá sig til keppni hjá formanni lyngbrekka@magnavik.is eđa í síma 4643187 8213187 begin_of_the_skype_highli end_of_the_skype
Titilhafar frá upphafi:
2005 Baldur Daníelsson
2006 Smári Sigurđsson
2007 Tómas V Sigurđarson
2008 Smári Sigurđsson
2009 Jakob Sćvar Sigurđsson
2010 Rúnar Ísleifsson
2011 ?
20.12.2011 | 15:00
Íslandsmótiđ í hrađskák.
Íslandsmótiđ í hrađskák fór fram um helgina í höfđustöđvum Landsbanka Íslands í Reykjavík. Ţeir Einar Hjalti Jensson og Tómas Björnsson frá Gođanum tóku ţátt í mótinu og enduđu ţeir í 21. og 23. sćti međ 6,5 vinninga hvor. Stórmeistarinn Henrik Daníelssen vann mótiđ međ 9,5 vinninga.
Sjá nánar hér: Chess-Results.
Spil og leikir | Breytt 21.12.2011 kl. 21:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)