Vetramót Öđlinga. Björn, Tómas og Páll unnu í fyrstu umferđ.

Vetrarmót Öđlinga hófst í gćrkvöld. Fjórir keppendur fra Gođanum taka ţátt í mótinu en alls eru 47 skákmenn međ í mótinu.
Björn Ţorsteinsson
vann Ólaf Gísla Jónsson (1854), Tómas Björnsson vann Sigurđ Jón Gunnarsson (1833) í gođaslag og Páll Ágúst Jónsson vann Pétur Jóhannesson (1030)

Önnur umferđ verđur tefld annađ kvöld. Ţá mćtir Björn Eiríki Björnssyni, Tómas teflir viđ Jón Pétur Kristjánsson, Páll teflir viđ Harvey Georgsson og Sigurđur teflir viđ Frímann Benediktsson.

Mótiđ á chess-results:

http://chess-results.com/tnr59515.aspx?art=1&rd=1&lan=1&flag=30


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband